Alþýðublaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 8
VEÐRI-Ð : N.A-kaldi, skýjað. Aiþýöublcibið Sunnudagur 27. júlí 1958 slenzk þéíítaka í norrænni !ist- iðnaðarsýningu í haust EINS OG á3ur hefur verið getið í blöðum og iitvarpi verð- lur í baust opnuð norræn listiðnaðarsýning í París. Oll Norð- arlöndin taka bátt í sýningunni, sem miög verður vandað til. Sýningin, sem verður til húsa í Louvre, húsakynnum lista- saíns franska ríkisins, verður onnuð af Cotv, forseta Frakk- 'ands, í byrjun nóv. og mun standa yfir fram í febrúar næstk. Frakklandsforseti og þjóð- Iiöfðingjar allra norrænu ríkj- anna, er standa að sýningunni, verða verndarar hennar L'stiðnaðarfélög aðildarríkj- anna annast allan undirbúning crg framkvæmdir i samvinnu -1.3 frönsk stjórnarvöld og fiefnd, sem skipuð er menning , rfulltrúum hinna norrænu tendiráða í París. , ÍSLENZK LISTIÐN" Af hálfu íslands fer félagið -.Islenzk listiðn“ með mál betta, en formaður þess er Lúð víg Guðmundsson skólastjóri. í rýningarnefnd féiagsi.ns eiga sæti: Form. Björn Th. Björns- son listfræðingur, frú Valgerð- ur. Briem teiknikennari, Jó- íhannes Jóhannesson gullsmið- tir, Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt og Sveinn Kjarval hús gagnaarkitekt. 4RKITEKT SÝNINGAR- IJNNAR VÆNTANLEGUR Arkitekt sýningarinnar, Erik Herlow, sem gert hefur alls uppdrætti að sýningunnj og mun mestu ráða um alla skip- an hennar, hefur að undan- gengnu verið á ferðalagl um Norðurlönd í erindum listiðn- aðarfélaganna. Mun Heriöw einnig koma hingað og er vænt anlegur snemma í ágúst til skrafs og ráðagerða. Væntir fé- lagsstjórnin þess, að allir þeir, sem hafa hug á að senda muni á sýninguna, hafi hið allra fyrsta tal af form. félagsins eða einhverjum i sýningarnefnd- inni. Fyrst um sinn, frá og rneð mánud. 28. þ. m., mun einhver þeirra jafnan vera til viðtals í Handíða- og myndlistarskólan- um, Skipholti 1, kl. 5—7 síðd. Allmargir hafa nú þegar til- kynnt þátttöku sína og er hér um gott og vándað úrval að ræða. Meðaf þess, sem tilkynnt hefur verið, má hér nefna myndvefnað, alm. vefnað, silf- ursmíði, prjónles, Batikklæði, leirmuni, steindaglugga, appli- kationir, húsgögn ,skartgripi, smelt (emaille) o. ft. Fimm flugmenn hjá Flugfélagi !s- IÞar af einn, Jón Jónsson, á Viscount, FYRIR nokkru síðan hafa fimm flugmenn Flugfólags Is- iands hlotið réttindi til flug- ítjórnar á Viscount, Dakota, Skymaster og Katalína flugvél- ar. ■ Jón Jónsson hefur nýlega ■'hlotið flugstjórnarréttindi á \/lscount flugvélar. Hann .itundaði flugnám í Tuisa, Okla Iioma við Spartan flugskólann Og lauk þaðan atvinnuflug- xnannsprófi, prófi í blindflugi og flugkennaraprófi árið 1946. Eftir heimkomuna stundaði Jóji clugkennslu, en réðst til Flug- fél. íslands 1947. Hann flaug Norseman og Gruman sjóflug- .vélum félagsins og síðar Kata- Vestmannaeyjaisrð með ms. Esju um verzl- unarmannahelgina. SKIPAÚTGERÐ ríkisins efn ir til Vestmannaeyjaferðar með m.s. Esju mn næstu heigi (verzlunarmannahelgina). Skip ið fer frá Reykjavík á laugar- daginn kl. 14 og kemur til Eyja seint um kvöldið. Skipið mun liggja í Eyjum sem gistihús fyrjr farþegana þar til á mánudagskvöid kl. 10, en þá verður siglt og væntan- lega komið til Rvikur um 7- leytið á þriðjudagsmorgun. Meðan staðið er vlð í Eyjum getur fólk skoðað sig um, svo og sótt ýmis konar skemmtan- ir. Nánar verður sagt frá ferð- inni í auglýsingu á þriðjudag- inn. LÍKT og undanfarin áv verð ur efnt til Vestfirðin ravcku ó Isafirði um verzlunarmanna- helgina, dagana 2.—4. ágúst aæstk. Dagskrá vckynnár verður fjölbreytt að vanda, leikir, skemmtanir, íþróttic og dans- leikir. Af íþróttum má nefna Vestfjarðamót í handknatt- leik kver.na og í sundi, einnig er drtngjabochlaup ÍBÍ og að ajálfsögðu kemur knattspyrnu. flokkur til bæiarins og leikur við heimamenn. Dagskráin í heild verður nánar auglýst síðar. lína og Dakota flugvélum. Síð- an varð hann aðstoðarflugmað ur á Skymaster og síðar flug- stjóri. Jón lauk prófi frá Loft- ferðaeftirlitinu brezka fyrir rúmu ári síðan og varð aðstoð- arflugmaður á Visccunt flug- vélár við komu þeirra h ngað. Snorri Snorrason "nefur feng ið flugstjórnarréttindi á Sky- master flugvélar.. Hann hóf flugnám hjá flugskólanum Cu- mulus vorið 1946 og lauk elnka flugprófi þá um haustið. Síðar stundaði hnn fiugnám í flug- skólanum Pegasus og lauk það- an prófi atvinnuflugmar.na 1950 og blindflugspi'ófi án síð- ar. Snorri hóf flugmannsstörí hjá Fí vorið 1952 sem aðstoð- arflugmaður á KataKna og Da- kota flugvélum: Hlaut síðar flugstjórnarréttindi á Dakota- j flugvélar og réttindj aðstoðar- I flugmanns á Skymaster, en á | þær flugvélar hefur hann nú hlot.ð fl'ugstjórnarréttindi, sem fyrr 'segir. I Ingimundur Þorsteinsson hef ur nýlega öðlazt flugstjómar- i péttindi á Dakota flugvélar. j Hann stundaði flugnám við I flugskclann Þyt og lauk þaðan prófi atvihnuflugmanna vorið 1953. Ári síðar tók hann próf ? blindflugi og hóf s.törf hjá Flug félagi Íslands 1954. Ingxmund- ur varð flugstjóri á Katal'ína flugvélum félagsins 1956 og að- stoðarflugmaður á Skymaster flugvélar 1957. Ingimar Sveinbjörnsson hef- ur hlotið flugstjórnarrétindi á Framhald á 4. síðu. Námssfyrkur borgarsfjórnar- innar í Kiel. BORGARSTJORNIN í Kiel mun veita íslenzkum stúdent styrk til námsdvalar við há- skólann þar í borg næsta vetm% Um þennan styrk geta sótt allir stúdentar, sem hafa stund að háskólanám a. m. k. tvö niiss eri í guðfræði, löfræði, hag- fræði, læknisfræði, málvísind- um, náttúruvísindum, heim- speki, .sagnfræði og landbúnað- arvísindum. Tekið er fram, að vegna þrengsla er aðgangur takmarkaður að námi í lyfja- fræði, sýklafræði og efnafræði. Umsækjendur verða að hafa nægilega kunnáttu í þýzkri tungu. Styrkurinn nemur 2500 mörk um til dvalar í Kiel frá 1. okt. 1958 til 31. júlí 1959, auk þess sem kennslugjöld eru gefin eftir. Ef styrkhafi óskar eftir því með nægum fyrirvara, verð ur honum komið fyrir í stúd- entagarði, þar sem greidd eru um 130 mörk á mánuði fyrir fæði og húsnæði. Styrkhafi skal vera kominn til háskólans ekki síðar en 15. j okt. 1958, til undii'búnings und- J ir námið, en kennsla hefst 1. | nóv. Umsóknir um stvrk þennan skal senda skrifstofu Háskóla j Islands eigi síðar en 20. ágúst J Ragnheiður Jónasdóttir. Jónmdóltir komin heim aítur Hefur fengið mörg tilboð frá kvikmyndafélögum. MISS ADRIA 1958, Ragn- hciður Jónasdóttir, koin hingað til lands á íöstudagskvöld frá London, en þangað var henni boðið til aft koma fram í sjón- varpi m. a. Ragnheiður var kosin Miss Adria í júní sl., en þá var hún á ferð í Ítalíu nieð foreldrum sínum. Síðan hefur hún verið umsetin af hlaða- mönnum, ljósmyndurum, sjón- varpsmönnum og umboðsmönn um kvikmyndafélaga. Tildrög þess að Ragnhe.ður t'ók þátt í fegurðarsamkeppn- inni, sem fór fram í bænum voru þau, að hún hafði dval zt Riccone á Adriaströndinni, þar um tíma xxieð foreldrum sínum áður en keppnin fór fram Myndir höfðu birzt af henni í blöðum þar, Oa hafði hún hvarvetna vakið axhyglj fyr r fegurð og var hún beðin að taka þátt í keppnmni., þótt undankeppni hefði fariö fram í mörgum löndum og þær. sem komust til úrslita kepptu ' ■" ' **** þarna. Þegar Ragnheiður hafðr verið kosin Miss Adria, var henni ákaft fagnað, en hún og fjölskylda hennar voru einu ís- lendingarnir, sem þarna vorií: staddir, en mjög margir gesta í bænum héldu stúlkum frá sínum löndum mjög fraœu Mörg verðlaun voru veitt Raga heiði, m. a. stór svissnesls blóm. klukka og geysixnlkið a um. _. J MÖRG TILBOÐ ’ 1 Þcgar að keppni lokinnj bár« ust Ragnheiði mörg tilboð fi’á kvikmyndafélögum, sjón varpj og blöðum- Henni var m. a0 boðið til London, þar sem húm kom fram í sjónvarpsþættinuaa ,,The Sunday Break“, sem es? afar vinsæll þáttur oa vel til hans vandað. Síðan hcfur hú« fengið tilboð frá þrem kvik- myndafélögum, M.G.M., 20th Century Fox og Italian Film Companies. Hún hefur engu ti| | boði tekið enn, en fer utan I byrjun septemher, þar sem húa fer til leiklistarná'ms sjá miss Freedman, sem kennt hef'ué mörgum frægum kvikmynda- leikurum. Að öðru lcyti er framtíðin óráðin. Ragnheiðuj- er 18 ára gömui og hefur lokið próf ; frá Verzl- unarskóla íslands. Hún er dótt- ir Jónasar Sveinssonar læknis i og konu hans Ragnheiðar Haf« stein. Reviettan „Rofk og rómantik“ Rsfúr verið sýnd víða um land undanfarið. Leikendur eru Auróra Haildórsdóttir, Sig- .ríður Hagalín, Nína Sveinsdóttir, Lárus Ingólfsson, Bessi Bjarnason og leikstjóri er Benedikt Árnason. Pálmar Eyj- ólfsson annast undirleik á níanó. A BÆJARRAÐSFUNDI sL þriðjudag var borgarstjórs hemilað að semja við Fram- farafélag Seláss- og Árbæjar- bletta um leigu á húsnæði í samkomuhúsi félagsins tíi skólahalds skv. frainla'gðrj til* lögu. ; L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.