Alþýðublaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur 27. júlí 1958 AlþýSublaSið 7 Leiöir allra, sem ætla aS kaupa eSa selja B I L liggja til okkar Bílasalas Klapparstíg 37. Síml 19032 önnuiost allskonar vatns- og hitalagnir. HltalagnSr s.f. Símar: 33712 og 12899. Lokað vegaa sumarleyfis Húsnæðismiðlimm Vitastíg 8a. KAUPUM prjónatuskur og va8- málstuskur hæsta verði. Aiafoss, Þángholtstræti 2. SKiNFAXi K.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytimgar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. Minnilngarspjölil 0. S. fáat hjó Happdræiíi DÁS, Vesturveri. sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, eíml 13736 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, BÍml 12037 — Ólafi Jóhanns «ynl, Rauðagerði 15, sími 33996 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smlð, Laugavegi 80, sími 13709 — í Hafnarfiröi í Fóst MWbu, «fml 00267. áil Mobsson •i KrSsfjáis Eiríksson hæstaréttar- og héraSs dómslögmena. Málflutningur, innheimta, samningageirðir, fasteigns og skipasala. Laugaveg 27. Síml 1-14-53. Samáiarkori Slysavarnafélag Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. 1 Reykjavík í Hanny'j’ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd f síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Það bregst ekki. — Sigurður Óiason hæstaréttarl ögmaður Þorvaidur Harry Carmichael: Nr. 28 Greiðsla fyrir morð Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 'O >■ 03 "E. <=>0 fc= r-J 03 et 18-2-18 #■ 4 a B<ð Vasadagbókln Strandgötu 31. (Beint á móti Hafnar- fjarðarbíói). héraðsdómslögmaður Austurstræti 14 Sími 155 35 Árnesingar. Get bætt við mig verk- um. HILMAR JÓN pípulagningam. Sími 63 — Selfossi. KEFLVIKINGAR’ SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Höfum úrval af kvenfahtaði. hann mundi veita einhverjar upplýsingar, sem komið gætu þeim illa. Það undrar mig að enginn skuli hafa orðið til að rannsaka banamál hans frá því sjónarmiði. Hún roðnaði, greip annarri hendi að kverkum sér; starði á hann opinmynt, lét hendina renna niður 'brjóstið unz hún spennti greipar, mælti hásum rómi: Eg hef alltaf' þótzt vita að ekki hafi verið um sjálfs- morð að ræða. En hins vegar hefur mér aldrei komið annað til hugar en það hafi verið slys. Nú . . hún vafði að sér sloppnum- og það var eins og hún ræddi við sjálfa sig. Nú skil ég hvernig þetta hefur í rauninni verið. Hvað er hægt að gera. — Ekkert, svaraði Piper. Eg hefði alls ekki átt að vera að minnast á þetta. Ef það hefði ekki verið fyrir það, sem þér sögðuð við réttarhöldin, þá mundi ég alls ekki hafa hreyft þessu. En hugsunin hefur á- sótt mig síðan ég tók að kynna mér alla málavöxtu. -—- Það hlýtur að vera hægt að gera eitthvað. Hvers vegna segið þér ekki lögreglunni hvað yður hefur dottið í hug? — Venjulega fellur þeim ekki sem bezt þar að aðrir gerist til að leiðbeina þeim í starfinu. Og það er auk þess alls ekki ólíklegt að þeim hafi sjálfum komið það til hugar. — Eg get ekki látið þetta liggja á milli hluta. Ef þér viljið ekki segia þeim það, þá geri ég það. — Segia þeim hvað? Hann strauk kjálkabarðið. Þetta er ekki annað en hugdetta mín. HÚer veit ,Ií'ka inema jþadr héldu yðúr hálfbrjálaða, eins og þessa stelpu, Ohristinu Howard. Hann horfði fast á hana og athugaði viðbrögð hennar gaumgæfilega. Og það er áreiðanlegt að hún hefur meira en eina skrúfu lausa. Frú Barrett strauk mittis- lindann og hnyklaði brúnir. Það var sem hún biði þess að hann segði eitthvað meira. Svo spurði hún. Og. hver er þessi ; Christina Howard. 'j’ Og nú vissi b.ann eitt. sem hann mundi aldrei framar eí- ast um, hveriu' sem hún kunni : að ljúga upp, eða leitast v-ið ■: að lj-úga, þá var það eitt víst. að hún skrökvaði ekki í þetta : - skiptið, hún hafði aldrei, heyrt :' nafn þe1,ta áður nefnt. Hugboð hans hafði þar með reynzt rangt — það hlaut að hafa ver- ‘ : ið einhver önnur kona, sem; Christina hafði talað við í sím ' ann um morguninn, daginn sem hún hélt að heiman og hafði ekki sést síðan. Eða þá ■ að hin ástsjúka Oddy hafði logið að Quinn, eftir því sem hann lýstl henni var hún lík- , leg til flestra hluta. Píper svaraði því. Þér1 kannist ekkert við hana . . það var stúlka nokkur, sem vinn- ur við blaðamennsku, sem var é að segia mér af henni. Hann hneppti að sér frakkanum, tök I: hatt sinn, hrlsti höfuðið. Nei, -,| frú Barrett, ég ráðlegg yður alls ekki að leita til lögregl- j unnar og segia henni jafn J heimskulega tÚgátu og þetta, " ' sem ég var að minnast á. Þeir þar mundu að vísu hlusta á yður, en þér hefðuð heldur ekki meira uPP úr því. Lækn- irinn vðar hefur lög að mæla. — þér skuluð reyna að' hugsa j sem alÞa minnst um þetta alls1' j saman. Og mér þykir fyrir þvf ■ að ég skuli hafa orðið til aðj ónáða yður. Og honum þótti í raun og;; veru miður. Hann spurði sjálfan sig hvað hann hefði ... eiginlega gert sér vonir um í sambandi við þessa heimsókn sína, þegar þeim féll ekki leng- ' ur vð þá, og beita til þess ýms- . um ráðum. En þó ekki þeim ráðum. sem orðið höfðu Ray- , ,: mond sáluga Barrett að fjör- , tjóni. ' i j; Þorvaldur árl Arason, Ml LÖGMANNSSKKIFSTOFA SkóUvörSuatÍK 38 c/o Pðll /ðh. ÞorUilsson h.J. - Pósth. 631 lÍM, IUI* og 1141/ - Slmne/nl.' /ist

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.