Morgunblaðið - 27.09.1972, Qupperneq 3
MORGUÍNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1972
3
Gunnar Rytgaard skrifar frá Kaupmannahöfn:
Breytt viðhorf eftir nei Norðmanna
21% gengisfelling í Danmörku?
NEI Norðmanna mótar
þegar í stað allar umræður
um aðild Danmerkur að
Efnahagsbandalaginu. Úr-
slitin komu stjórnmála-
mönnum að vísu ekki á
óvart, en þau minna ó-
þyrmilega á að andstæðing
ar aðildar fá í hendui
sterkt vopn í baráttu sinni.
Þar að auki aukast líkur á
að aðildin verði felld i
þjóðaratkvæðagreiðslunni
2. október.
Enmþá bendir eklkert til þess
að úrslitiin fari á þann veg.
Síðasta skoðanakönnuin Gaii-
ups frá því snemmia í imóinuð-
inum sýnir að 49% danskra
kjóænda voru þá fyligjandi áð
ild, 33% voru á móiti og 18%
tóku eikki afstöðu. Þá var for-
semdan sú að Norðimenm sam-
þykktu aðiidina. Ef Norðmenn
feJlldu aðiiddna ætluðu 44% að
samþyk'kja aðild, 36%. að
greiða atkvæði gegn aðild og
20% „vissu ekiki'“. f dag sagði
forsitöðumaðuir Gallups í Dan-
mörku, Asger Schuktz, að
áistæða væri til að ætla að þess
ar tölur mundu standast. En
hann bætir því við að þessu
geti verið öðiru vísi farið, þvi
að málin horfðu öóru vísi við
þegair menin þurfi að taka af-
stöðu nú þegar „nei“ Norð-
manma er staðreynd og umræð
ur um málið standi emn yfir,
en, þegar memm þur.ftu að taka
aflstöðu á fræðilegum grund-
velli.
Ljóst er að stjónnmálamemn
óttast að sveiflumar verði
meiri em Gallup gerir ráð fyr-
ir. Eimmig er óttazt að áhrifin
í efnahagamálum verði meiri
en virðist í fljótu bragði. —
Krag forisætisráðherra sagði
strax í mótt að nei Norðmiamma
hefði í för með sér þrýsting á
dömsku krónfuma, af þvi að fólk
óttaðist gemgisfelJingu ef að-
ildin yrði felld í þjóðarat-
k væðagrei ðisl ummi.
Til að hamla gegtn þessum
þrýstimgi var strax í morgun
haldinm fumdur stjómarinnar
og landsbamkans og þar var
ákveðið að stöðva öil gjald-
eyrisviðskipti til 3. október.
Foringi íhaidsflokksine, Erik
Mnm-Hansen, skýröi frá því i
dag. að sú gengisfeHimg krón-
ummiar, sem búizt væri við að
stjómim gerði að vemleika, ef
aðildin yrði felld, yrði 21%.
Orsökin er halli á greiðslujöfn
uði, sem mundi leysast að
nokkru ieyti með aðild að EBE.
Úrslitin í Noregi höfðu einmig
mikil áhrif á viðskipti með
siktuldabréf og hlutabréf í kaup
höllum í dag, emda em mimmi
líkur en áðuæ að Danir sam-
þykki aðildima. Verðlækkunin
var 1—1% stig, þanmig að
vextir hækkuðu um nokkur
brotabrot af einuim hundraðe-
hluta. — Rytgaard.
i*'
I»að var létt yfir ráðherrum Br atte.Us þegar norska stjórnin k om til fnndar í gærmorgun, en
alvarleg mál voru tekin til meðferðar þegar dymar lokuðust á eftir Ijósmyndurum.
Seierenervaar
vi har vunnet
- Bratteli gaar
Osló, 26. septemiber.
SÍÐASTLIÐNA nó'tt vakti norska
þjóðin og beið. Að lokinmi þjóð-
aratkvæðag rei ðslu um hugsam-
tega aðild Noregs að EBE hdðu
Norðmenm í ofvæmi eftir svari
þjóðarinmiar. Um íniðmiætti var
emm óljóst, hvað verða mumdd og
stiuitt mdlii bross og tára hjá
mesta áhugafólkimu. Einum tíma
seimma var það lj óst, að Norð-
memm höfðu vali ð að segja nei.
Fljótilega mátti heyra fóllk á göt-
ummi syngja:
Seieren er vaar
seieren er vaar
vi har vumnet
og Bratteli gaar.
Stumdarfjörðuinigi fyrir kl. 1 i
mótt lýsti fommaður Folkebeveg-
ellsem imóti EBE því yfir að hreyf-
iinigin hefðd leyst verkefni sitt.
Sköimmu síðar kom yfirlýsimg
frá forsætisráðlherramum, Trygve
Braitteli, um að stjórnim mumdi
segja af sér. Næstu vikur munu
því bjóða upp á mikla spennu í
immamrikisstjórmimáluiin Noregs.
Sigrún
Stefánsdóttir
skrifar
frá Osló
Stórþimgið kernur samam rnæst-
kcxmiamdi þriðjudag og þá þegar
miumu stjórnir ailira flókka hafa
ræt,t stjórmarskipti.
Kl. 21.00 í gærkvöidi var kjör-
stöðum lokað og samitámiis birtu
útvarp og sjónvarp fyrstu töl-
urnar frá talmdmgu atkvæða. Þær
tölur komu frá mimmstu kjör-
dæmiiimim í Norður-Noiregi og
sýndu þar yfirgnæfamdi fylgi
amdstæðinga EBE, í þess-um kjör-
dæmum voru hlutfallstölurmar
28,4% með og 71,6% á móti. —
Koimu þeissar tölur emigum á
óvart því að vitað var að Folke-
beyegelsein og aðrir amdstæðimg-
ar aðildar áttu mjög mikið fylgi
á þessum slóðum.
Þegar leið á kvöldið tóku nýj-
ar tölur að streyma imm og
skömmu eftir miðmæfti stóðu
málim þammdig að fylgjendur imm-
göm'gu höfðu fengið 53% greiddra
atkvæða og amdstæðimgarmir
47%. Þetssar tölur ollu mifcilli
bjartsýmd í röðum fylgjemda og
m. a. var försíða fyrstu morgun-
útgáfummar af Aftenpostimum
helguð sigri flokksims. Þar sagði
m. a.: „Ljóst er nú að Noreguf
verður aðili að EBE í jamúar
1973“ — en sigurvíman varð
skamimdíf og aðeims eimum tíma
síðar, eða kl. rúmtega 01 stóðu
tölurnar þanmig að nei-fólkið
hafði 52% greiddra atkvæða. —
Ástæðan fyrir þessum snöggu
sveiflum var sú, að í byrjun bár-
ust aðaltega tölur frá minmstu
kjördæmiumum, sem flest voru á
móti inmigömgu. Mi'.li kl. 22.00 og
24.00 streymdu imm tölur frá
Osló, Bergen og þéttbýlum svæð-
um krdmigum Osló, þar sem já-
fylgjendur áttu sér tryggam
meirihliuta. Tafaiingim gefck vel á
þessum stööum og lauk á tiltölu-
lega stuttum tíma. Síðam fóru
afltur að herast tölur frá svæð-
um, þar sem andstæðimgar voru
í mieirihlruta og varð þá fljótlega
Ijóst, að hverju steflndi. Um ki.
03 hættu útvarp og sjómvarp
sendingum, — Þá var talmingu
lókið í 591 af 607 kjördæmum
lamdsins. Höfðu þá 46,4% atkv.
íallið á jáhliðima og 53,6% á nei-
hliðina. Kl, 2.30 í dag var búið
að telja í 601 af 607 kjördæmum
og voru þá 46,1% atkvæða á já-
hliðimmi, em 53,9% á meihliðinmi.
Kjörsófcn var aðeims um 75%.
Aðöllega var það tvemmt sem
kom mömmum á óvart í þessum
kosningum. í fymsta laigi var það
him dræma kjörsókn og í öðru
lagi himm mdkli murnur á afstöðu
fólks á þéttbýlum og direifbýlum
svæðumn. í íámennustu svedtarfé-
lögum lamdsims féll allt að 90%
atkvæða á móti immgömgu, en t.
d. í Os-ló voru um 70% fylgjamdi
inmigömgu. — Hvað kjörsófcnina
smertir höfðu sérfræðimigar spáð
metlþójttitöku, Það brast eims og
áður hefur kcwnáð fram, og fimna
miemn helzt þá skýringu á máil-
imu að þrýstimgurimm á fólkið hafi
verið of mikiiJ. Eimfcum á þetta
við fólaga Verkamammaíflofcksims,
sem staðið hefur klofimm í þessu
máli. Þeir áttu hið erfiða val milli
áframhaldandi vaida flofcksims og
óvissummar.
Mil1i þess sem sjónvarp og út-
varp semdu út nýjar tölur voru
tekim viðtöl við helztu frammá-
menm beggja aðdla. Þar kom
gireimálega í ljás, að mikils tauga-
ástyrks gætti í þeirra röðum.
Eftir að úrslit voru kunn, eagði
forsætisráðherramm, Trygve Bratt
eli í viðtaii, að hamm væri ekki
bitur yfir úrslitumum. Ég heá lært
að taka hlutumum eims og þeir
koma fyrir, sagði hanm, Em að
öðru leyti vildi hamn ekki ræða
um, hvað koma mumdi í norskum
stjórmmáium, em gaf þó í skym,
að erfiðir tímar væru framumd-
am.
Per Boiten, fynrverandi for-
sætisráðherra, tek hims vegar á
als oddi, emda hafði bamm fyrir-
fram verið svartsýnm. Hamin
sagði, að úrslitim hefðu komið
sér mjög á óvart. Um mýja stjórn
vildi hamm e'kki ræða að svo
stödidu og neátaði að svara spum
ímgu um það, hvort hamm væri
IE5IÐ
DncLEcn
væm.tanlegt forsætieráðlherraeífmi
Miðflokksims. Formaður Mið-
flokfcsimis, John Auisterheim, hef-
ur hims vegar lýst því yfir, að
flokkurimm sé viðbúimm að taka
við þeirri ábyrgð, sem kummi að
verða lögð honium á herðar.
— Það stórfenglegasta við úr»
slitin er, að himir aionemmiu
norsku borgarar hafa tekið mál-
im í simar hemdur, sögðu Hams
Borgen og Arne Haugestad hjá
Fol'kebevegelsem, eftir siguiriinm.
Þeir bættu siðan við, að það
væru dreifbýlishéruðin, sem
hefðu bjargað Noregi.
Formaður j á-hreyf ingarimmaf,
Reidar Carlsem, sagði, að það
væri efasemdafólkið og léieg þátf
taka í atkvæðagreiðslummi, eem
hefðu orðið tii þess, að úrshtim
urðu þeim í óhag.
í dag eiru norsk dagblöð að
vomum mjög upptekin af fram-
vimdu mála, og eiru fréttasíðúr og
leiðarar svo til eimgöngu helguð
EBE. I leiðara símum í dag, segir
Aftenposten að það verði verk-
efini andstæðimga EBE í Noregi
að reyma að hefja samnimgavið-
ræður um vi ðski pt asáttmála við
Efnahagsbandalagið. — Nú eiru
það þeir, sem verða að stamda í
broddi fylkingar og bera ábyrgð-
ima, segir í leiðaramum. Úrsiitin
hér í Noregi mumu vekja aiheims-
athygli, því að Noregur hefur
fram ti, þessa verið talinm traust-
ur meðiimur vestræms lýðræðis.
Nú erum við að útilofca okkur frá
því og það gerir úrsiitin í nótt
enmþá hörmuiegri.
Dagblaðið segir í leiðara sím*
um. að úrslit næturinmar hafi
dregið fmam í dagsljósið greini-
legan klofning þjóðarinmar. Bæir
hafi staðið á móti dreifbýli. Blað-
ið heldur því fram að heppilegt
hafi verið að þjóð'im sagði mei, því
að naumur sigur fyrir fylgjemd-
ur immgöngu hefði haft óheilla-
væniegar afieiðimgar í för með
sér. Við vonium, að öidurmar lægi
fyrr eftir þenman sigur amdstæð-
irnga inmgömigu, em þær hefðu gert
við nauman sigur fylgjemda imm-
gömgu í EBE, eagði í leiðarantim.
<
<■„