Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞfUÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1972
Fiskverðshækkunin:
Kostar verðjöfnunar-
sjóð 88 milljónir króna
Lúðvík Jósepsson neitaði að svara,
hvað þetta þýddi á ársgrundvelli
VERÐLAGSRÁÐ sjávarútveg:s-
ins ákvað um sl. helgi 15% fisk-
verðshækkun. Lúðvík Jósepsson,
sjávarútvegsráðherra, greindi
fréttamönnum frá því í gær, að
rikisstjórnin liefði ákveðið, að
verðjöfmmarsjóður fiskiðnaðar-
ins yrði látinn bera þessa liækk-
un, sem áætlað er að kosti um
88 milljónir kr. fram að áramót-
um. Ráðherrann neitaði að
svara þeirri spurningu, hversu
há þessi upphæð yrði á ársgrund
velli, en í frétt annars staðar í
blaðinu kemur fram, að hún er
880 millj. kr. I>á sagðist hann
ekkert geta sagt um, hvemig
þetta dæmi yrði gert upp í des-
ember, þegar verðlagstímabilinu
lyki.
Lík fannst
í Viðey
Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ
fannst reldð í fjörunni í Viðey
lik af karlmanni, og hafði það
augsýnilega legið lengi i sjó. Að
sögn rannsóknarlögreglunnar hef
ur ekki enn tekizt að bera
kennsl á líkið, en talið mögu-
legt, að þetta sé lík franska pilts
ins Gastons, sem týndist fyrir
um tveimur mánuðum síðan.
1 upphafi fundarins í gær
sagði Lúðvik Jósepsson, að verð-
lagsráð s j ávairú'tvegs ins hefði
fjallað um fiskverðið nú íögum
samkvæmt. en i verðliagsráðinu
eiga síeti fulltjrúar fiskseljenda,
útgerðarmenn og sjómenn, svo
og fulltrúar fiskkaupenda. Ráð-
henrann gait þess, að lögum sam
kværnt hefði verðlagsráðið átt
að ákveða fiisíkverðið fyrir 1. okitó
ber sl. En þar sem ráðið hefði tal
ið verutegar líteuir á, að samikomiu
iag yrði innain ráðsins hefðd það
óskað eftir fresituin, sem veitt
hefði verið. Hainn sagði síðain,
að verðlagsráðið hefði komáð sér
saman um fiskverðshækkuin með
ákveðnu samikomulagi við ríikis-
stjórnina, þannig að ekki hefði
þuirft að skjóta málinu til yfir-
nefndair.
Ráðherrainm sagði, að firam
hefði komið, að frystihúsin hefðu
talið rekstiraraðstöðu sína lélega
og þau gætu ekki tekið á sig ný
útgjöM vegna tapnetoturs. Af
þeim sökum hefði haran skipað
nefnd til þess að athraga breyt-
Laust prests-
embætti í Eyjum
ANNAÐ prestsembættið í Vest-
mannaeyjum hefur verið aug-
lýst laust til umsóknar með um
sóknarfresti til 15. nóvember.
ingar á rekstrairafkomu frysti-
húsanna. 1 nefndtoni hefðu átt
aæti Eyjólfur ísfeld Eyjóiiflsson,
Ámi Benediiktsson, Jóm Siguirðs-
son og Ilaukuir Hielgason. Néfnd-
in hefðd komizit að þeirri niður-
stöðu, að rekstrara.fkoma frysti-
húsanna væri lakari en gert
hefði venið ráð fyirir. 1 áliti
nefndarinnar segði, að megin-
ástæðan fyrir þessu væri sú, að
framleiðslumaginið hefði mtonk-
að og hrájefnið vseri afurðairýr-
ara. Hagur frysttoúsanna hefði
versnað um 200 tál 250 mill'jóndr
kr. á áirsgirundvelli frá þvi, sem
áætlað hefði verið við síðustu
fiskverðsákvörðuin.
>á sagði ráðherrann að sam-
setning aflans hefðd versmað.
Þaninig hefði t.a.m. þorslkiaifltan
mimn-kað mun meir en næmi með
altaismitonkumiinni. Á mótd þess-u
kæmi, að frystihúsin hefðu feng-
ið verðhækkamir á ájrinu um-
Framhald á bls. 31
Guðmundur Arn-
laugsson alþjóð-
legur skákdómari
Tilnefndur á þingi
Alþjóðaskáksambandsins
Skopje, 9. októ'ber. nefndur alþjóðlegur skákdóna
Einkaskeyti tffl. Margtnrabl. ari á ársþingi FIDE, Alþjóða-
GUÐMUNDUR Arnlaugsson skáksambandsins, sem hófst í
menntaskólarektor var út- gærmorgun í Skopje í Júgó-
slavíu, þar sem Ólympíuskák-
mótið fer nú fram. Þá bar það
til tíðinda, að miðstjörn FIDE
tók tii umræðu möguleika á
því, að næsta Olympíuskák-
mót, sem' fram á að fara
1976, yrði haldið á íslandi.
Hafði nefndinni á einhvern
hátt skilizt, að ísland
hefði boðizt tii þess að halda
mótið og voru þeir fiilltrúar
til, sem vildu, að ísland gengi
fyrir iim að halda mótið.
Fulltrúar isl. skáksambands-
ins gáfu út sérstaka yfirlýs-
ingu þess efnis, að þetta mál
hefði aldrei verið rætt á ís-
Iandi.
Guðmnndur Arnlaugsson
Framhald á bls. 31
Lofsamleg ummæli erlendis
um list Ólafar Pálsdóttur
Brjóstmynd hennar af Laxness,
nú í eigu í>jóðleikhússins, hefur
enn vakið sérstaka athygli
ÓLÖF Pálsdóttir m'yndhöggvari,
sem á erlendiuim ldsitisýnto’guin
Nsfnnr. wm ****** A
_J Sklp i Mén. Sfchre?/'HíiR l- >12
Tilvfnm \ l2ur>aií(g./rrAdrá:tuf 0. H. ; OQQ«f;óítfl/TÍT,fitjÖIC!i iaun/Gengi ■ F}6ib«C j Alh». ,y í.. /é
íGjftldöytir
1
11225 h&GVINNA 30,0 1354,30 40.529,00 WSm
112 2 5 lyPÍRVlNMA A 40,5 303,76 12,302,00
11225 jYFIRVIMNA 6 26,0 i T8A, 86:: 4.936,00
S.AMTALÍ LAUN 57.867,00
LIFFiYRTSSJ.ei . 1.625,00 , J
GJALDMUV.TAN ÍRVIK . RVIK. 53,491,00 ^lff
GJALDfrYR I Pv 130,00 88,30 13.245,00 CAMPh , IÍ.P;
- iljílliPiiÉlliÍÍli SAMTÁLÍ í FRADR* • 68.361,00
■ yfip.drat iUR ' í " j ' 10,494,00- : A
\ pí '■>///%/', '" ' ^ 'ý''
( , >, ■
Hvar eru takmörkin,
Halldór E.?
MORGUNBLAÐIÐ skýrði i
fyrri viku frá því á hvern bátt
aldraður opinber starfsmaður
var grátt leikinn af ríkisvald-
inu og öll mánaðariaun iians
voru tekin í skatta í fjóra
mánuði. Fékk hinn aldraði
fjórar ávísanir að npphæð
0,00 krónur. Farmaður á einu
millilandaskipanna hefur sýnt
olckur reikningsútskrift á
laiui sín fyrir niánnðinn sept-
ember. Til þess að hann stæði
í skiltim, varð útgerðarfyrir-
tæki hans að lána honum fyrir
sköttum 10.491.00 krónnr og
er hann í sknld við atvinnu-
rekanda sinn, eftir að hafa
haft fyrir septembermánuð
samtals 57.867.00 krónur.
Eins og rei'kntogsiútsikrif'tto
sýnár, sem hér fyligir mieð hef-
ur fairmaðurinn feragið 150
doMara yfirfærsliu tii þess að
haifa einihverja fjárrrauni
handa á milli á meðan skip-
iö dvaidi í erlendri höfn. Að
sjálifisögðu verða sjóim'enn að
hafa eittihvað í erttendium gjald
eyri við siMikiar krtoguimstæð-
uir, en þessi farmiaður hafði
ekki teiki'ð ailila yfirf'ærslu staa,
sem er 250 dölllarar á máiniuði.
Launin sam'tels fyrir septem-
bermánuð eru kr. 57.867.00, en
stkaitrburinn tiekur síraar kr.
53.491.00.
Hlto nýju sikattal'ög vlinstri
stjórraariinniar vijirðiaist koma
bart niður meðal laiumþega í
landinu. Sjómaður, s©m er
fjarri korau og bönniuim sivo
vitouim skiptir fær siika út-
reið aif „stjórm hirana vtoraandi
stétta“. Konan á óhægt um að
viraraa uitan heimi'lis — hún er
börraumuim bæð'i faðir og 'móð-
ir á meðan faðirinn er víðs-
fjarri bekniiiinu að draga
björg í bú. En alút kernur fyr-
ir ©kki. Alílar tiirauraiir hiairas
eru dauðadæmdar, því að Hall
dór E. Si'gurðssotn si’buir oig bíð-
ur fearis. Um bver miáraaða-
mót heiimtar haran sitt og skal
þá eiklki ta/ka till'lit til þess,
hvort kona og bönn hafa eitt-
hvað handa milii — hvont þau
hajfa m'áiluragi maitiar eða ek'ki
— fyriirviraraan er svo hóipin
að fá ofan í sig uim borð í
skiptou. Þróbbur hans til
vinniu dvíraar ekiki. Þannig á
það líika að vena — ef hann
aðeins leg'gur harðar að sér
á harnn kiainnsiki fyrir sköttun-
um raæsita miárauðiran og þeirai
yfirdrætti, sem honium tóiksit
eklki að spanna í septemiber.
Þaranig étuir vtostri stjó'rnin
ekki aðeiras brau'ðmoiana, sem
hrjóta af borði hins vinraandi
mamms — hún tekur al'lt brauð
ið áðrar e^n hann heifiur svo
mikið sam haft tækiifæri tiil
þess að bragða á því. Mottöið
er: Li'fli vinstri stjómin — nið-
ur með hiaran vinmaíradi mann.
hefur jafraan hfatið góða dóma
lisitgaginrýn'enda hefuir síðastiiðið
sumar sýnt vei'k efitir siig á tveim
ur stórum listsýninguim í Dan-
roörku.
Var ömniuir þeiroa haidin í Ribe
á Jótiandi á vegum borgairstjórn-
ar þar og var Ingirið'ur ekkju-
drot'tning verndari sýnto'gariran-
ar.
Þekktustu dönskiu Hstamiönin-
uim, ásannt raakikrum ann.'arra
þjóða vair boðið að sýna þarna,
þar á meðal einum Isfl'erading'i,
Ólöfu Páted'ótitiuir, éms og áöur
hefuir fram komið í frétbum. En
Ólöf sýndi þarna 10 verk eftir
siig.
Hin lis'tsýntogin vair ha'ldin í
Chairl'otitierabong i Ka'upimanraia-
höfn og að henni stóðu lista-
manniasamtök, sem sýna annað
hvert ár og gamga undir nafnirau
„Dem Nordiske Udstiúlitog"
(Norræná sýntogin). Þátt'taikerad-
ur eru frá öil'um Norðuirlöndun-
Ólöf Pálsdóttir.
urn, þair á meðal tveir istleradling-
ar, lÍBibmálariannir Siguirjón Jó-
hamnssom og Tryggvi Óiafsison,
au'k Ó.iafair Pálsdótbur royrad-
höggvara.
Hér skiuiliu ti'lfærð ummíæli
nokllcurra lis'tgagrarýraenda uim
Framhald á bls. 2«
Islendingar í fimmta
sæti í B-riðli
Sovétríkin efst í A-riðli
Skopje, 9. okt.
Eimikaskieyti tiá Mbl.
TÓLFTA umferð Olympíuskák-
mótsins var tefld í kvöld og átt-
list þá við Englendingar og Is-
lendingar. Tveinmr skákum lauk
þannig, að Magnús og Jónas
töpuðu fyrir Wade óg Markland,
en skákir Guðmundar og Jóns
fóru í bið. Staðan eftir 12. um-
ferð að biðskákum óloknum er
þessi:
1. ísræl 3l1/2 og ein biðslcák.
v. og tvær bið-
2. England 30
skákir.
3. Kanada 27% og ein biðskák.
4. Aiisturríki 27 v. og biðskák.
5. ísland 26 v. og tvær biðskákir.
6. Noregur 26 v. og tvær bið-
skákir.
I einkaskeyti AP segir að báðir
íslendingarnir standi veair að viji
í biðskákuni siniim.
I A-riðii voru úrsliiiit meðal arto-
ars þau, að Sovétiilkn uawwi
Framhaid á bls. 31.