Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐJÐ, ÞRIÐJUDAGUíR 10. OKTÓBBR 1972 ATYINkYA Glófoxi hf. Ármnlo 42 Óskum eftir að ráða eftirfara,ndi starfsfólk: blikksmiði, járnsmiði, aðstoðarmenn ©g konu til ræstinga. Atvinnurehendur 27 ára sölumaður óskar eftir góðu starfi. — Margt kemur til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15. októ- ber, merkt: „Reglusaimur — 660“. Atvinnn ósknst Stúika með tvö börn óskar eftir vinnu, hvar sem er á landinu. Húsnæði þarf að fylgja. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir 20. oktéber, merkt: „Atvinna — húsnæði — 2499". Heildsölufyrirtæki óskar að ráða reglusaman og duglegan mann til þess að annast banka-, toll- og tollvöru- geymslu og til útkeyrslu. Framtíðarstarf fyr- ir réttan mann. Aðeins reiglusamur og ábyggi- legur maður kemur til greina. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð er tilgreini menntun og fyrri störf óskast sent afgreiðslu blaðsáns, merkt: „Reglu- samur — 360“. Skrifstofustúlkn Vön skrifstofustúlka óskast nú þegar aUan daginn. Ynigri en 20 ára ketmur ekki til greina. Uppl. gefnar í skrifstofuinni kl. 13—15. Elli- og hjúkrunarheimilið GRUND. Skrifstofustúlkn óskast hálfan daginn, vön vélritun og bók- haldi (ekki vélabókhaldi), sem allra fyrst í skrifstofu hjá byggingafyrirtæki og fleirum. Gott kaup í boði fyrir vana stúlku. Vinsamlegast sendið tilboð til blaðsins með sem gleggstum uppl. (með eiginhandarskrift) fyrtr hádegi þann 12. október, merkt: „Stund- vís — 2388“. Stúlkn óskost nú þegar til símavörzlu og vélritunar. Upplýsingar frá kl. 12—2 í dag og á morgun. (Ekki í síma). H. BENEDIKTSSON HF., Suðurlandshraut 4. Mntreiðslukonn og stúlka vön eldhús&törfum óskast í hótel við borgina. Uppl. í síma 36066. 19 úrn stúlku óskar eftir vellaunuðu skrifstofustarfi. Hefur gagnfræðapróf úr verzlunardeild. Uppl. í símg 84898. Sendisveinn ósknst fyrir hádegi. REYKJAVÍKURAPÓTEK. Smiðir — Lugtækir menn — Iðnnemur Skipasmíðastöðin Skipavík hf., Stykkishólmi, óskar að ráða nokkra smiði, lagtæka verka- menn og iðnnema. — Uppl. um laun og fríð- indd gefur tíafsteinn Einarsson í dag og á morgun kl. 18—21 á Hótel Loftleiðum, her- bergi 410. SKIPAVÍK IIF. ATHUGIÐ Tek að mér vélritun, heimavinna. Uppl. í síma 14457. Geymið auglýsinguna. Ræsting Óskum að ráða nú þegar karl eða konu til ræstingarstarfa. — Upplýsingar gefur hús- vörður í síma 20680. UANDSSMIÐJAN. Vinnu Viljum ráða starfsfólk til vinnu í kjötiðnaði. Hafið samband við verkstjóra pylsugerðar. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS, Skúlagötu 20, sími 25355. Stúlku óskost til símavörzlu og almennra skrifstofustarfa. FASTEIGNAMAT RÍKISINS, Lindairgötu 46, sími 21290. Húrgreiðslusveinn óskar effir vinnu ailan daginn, sem fyrst. Upplýsingar í síma 34276. Orgnnisti Sóknarnefnd Lágafellssóknar í Mosfellssveit óskar að ráða organista. — Upplýsdngar veita formaður sóknarnefndar, Jón V. Bjarnason, Reykjum, sími 66120, og sóknarprestur, séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli, sími 66113. Sóknarnefnd Lágafellssóknaa*. Vélnverkstæðið VÉLTAK hf. nuglýsir Óskum að ráða vélstjóra eða vélvirkja van- an vélaviðgerðum strax. VÉLTAK HF., Dugguvogi 21, sími 86605, kvöldsímar 82710 og 31247. Atvinnu óskust Stúlka óskar eftir vinnu í skrifstofu, er vön bókhaldi og launaútreikningi. Tilboð, merkt: „9782“ sendist blaðinu fyxir fimmtudagskvöld. Röskur muður óskast nú þegar til aðsfoðar við vörudreif- ingu. I. BRYNJÓLSSON & KVARAN, Hafnarstræti 9. Bókbinduri óskast sem fyrst. BÓKBINDARINN HF., Suðurlandsbraut 12. Tveir meinutæknur óskast til starfa að Sjúkraihúsi Akraness sem fyrst, um eins árs skedð eða skemmri tíma eftir ásfæðum. Umsóknir seindist forstöðumanni sjúkrahúss- ins fyrir 25. okh nk. Stjórn Sjúkrahúss Akraness. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.