Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10 OKTÓBER 1972 7 Bridge Eítirfarandi spil er frá leikn- um milli Ítalíu og Bandaríkj- anna í úrslitunum í Olympíu- keppninni 1972. NORÐUB: S: G-2 H: G-5-4-2 T: 10-7-6-4-2 L: K-8 VESTUR: S: Á-D-10 H: K-8-7-3 T: Á L: D-G-10-7-4 AUSTLB: S: 9 3 H: D-10-9 T: D-G-5-3 L: Á-9-5-2 Sl »1 R: S: K-8-7 6-5-4 H: Á-6 T: K-9-8 L: 6 3 ítölsku spilararnir Belladonna og Avarelli sátu A.—V. og sögðu þannig: V: 1 1. 2 1. 3 gr. A: 1 gr. 2 t. P. Suður lét út spaða 6 og sagn- hafi átti ekki í neinum vandræð um með að fá 10 slagi. Við hitt borðið sátu Banda- rísku spilaramir Hamman og Soloway A.—V. og þar gengu sagnir þannig: V: N: A: S: 1 hj. P. 2 hj. 2 sp. 3 1. P. P. P. Ekki er gott að segja hvort það hefur verið 2ja spaða sögn suðurs, sem varð til þess, að A.—V. náðu ekki „game“ sögn eða eitthvað annað, en eðlilegt virðist að spila útte'ktarsögn á spilin. Norður lét út spaða gosa og sagnhafi fékk 12 slagi. Leiðrétting Á sunnudaginn misritaðist nafn Sigrúnar Kjæmested, Hraunteigi 30. Var hún rituð Kjartansdóttir. Blaðið biðst vel virðingar á þessum mistökum. Gangið úti í góða veðrinu S(7rT ■B BI1I» VEL OG ÓDÝRT ■ í KAUPMANNAHÖFN - Vlikið tækkuð vetrargjöld. P Hotel Viking býður yðiir ný- H U/ku herbergri með nðgnngi WK' að baðl og herbergi nieð ■I baði. Sfmar í öllum her- bergjum, fyrsta flokks veit- «| ingasaiur, bar og sjónvarp. i 2. mín. frá Amalienborg, 5 ■ mfn. til Rongens Nytorv og ■I Striksins. 5 HOTEL VIKING ^ Bredgade 65, DK 1260 Kebenhavn K. £ Tlf. (01) 12 45 50, Telex 19590 Sendum bæklinga og verðl. ^■iiiBiiiiiiiiiainiiK DAGBÓK BAR\A\ Happdrættismiðinn Eftir Einar Loga Einarsson Nú gerði Siggi litli dá- lítið, sem enginn ætti að gera. Hann skrökvaði. Hann sagði: „Það er svo smávægi- legt, mamma. Við Óli vor- um í „tuski“, og ég tapaði. Það þótti mér svo leiðin- legt. Það er allt og sumt.“ Þá breiddist bros yfir andlit mömmu hans og hun sagði: „Taktu það nú ekki al- varlega, Siggi rninn. Þu vinnur bara næst.“ Þegar hún var farin, var Sigga ennþá þyngra fyrir brjóstinu en áður. Þessi lygi hafði alls ekki létt af hjarta hans. Þvert á móti jukust þyngslin ennþá meira. Æ, því hafði hann nú bætt gráu ofan á svart með því að fara að skrökva? Hann mátti vita það, að fyrr eða síðar hlyti allt að komast upp, og þá mundi verða ennþá erfið- ara að gera grein fyrir hvers vegna allt hafði snú- izt svona. Allt í einu skaut nýrri hugsun upp í kohinum á honum. Pabbi og mamma höfðu, svo hann vissi aldrei fengið vinning hing- að til, og því skyldu þau þá endilega fá vinning núna, einmitt þegar svona illa hafði farið? Hann hugsaði málið, og létti talsvert, því þegar Ö31u var á botninn hvolft, þá voru möguleikarnir hans megin. En samt, — það var hræðilega skamm- arlegt að hafa verið trúað til þess að gera þetta, og hafa svo komið of seint, jafnvel þótt hann hefði haft fulla fjóra klukku- tíma til þess arna. Næstu dagar siluðust áfram. Siggi litli reyndi að sýnast eðlilegnr, en -hann átti ákaflega bágt með að dylja, hvað honum leið illa. Við hverja mál- tíð bjóst hann við hinu versta, en aldrei minntist pabbi á happdrættismið- ann. En það hlaut að koma að þessu, það var eitt, sem var alveg víst, og sá dag- ur var skámmt undan. Það gerðist tveimur dög um síðar. Fjölskyldan hafði matazt, og mamma var að taka fram af borð- inu. Siggi 3it3i vissi ekkert hvað hann átti af sér að gera, heldur hékk þarna eins og illa gerður hlutur. Pabbi hafði komið sér fyr- ir í þægilegum stól, og var að lesa Kvöldblaðið, sem hafði' komið rétt í þessu. Allt í einu sá Siggi litli að undrunarsvipur breiddist yfir andlit pabba. Hann leit upp úr blaðinu og kallaði til mömmu hans: „Nei, hvað heldurðu, Sólveig? Heldurðu ekki að við höfum unnið fimm þúsund krónur í happ- drættinu. Það er víst áreið anlega í fyrsta skipti, ef ég man rétt.“ Síðan sneri hann sér að Sigga og spurði: FRflM+ffiLÐS SflEfl MRffRNNfl Taktu þér blýant í, hönd HVAÐ HEITIR DÁRIÐ? og teiknaðu frá 1—55. Vandaðu dýrið fallegra. þig raú, því þá verður SMAFOLK PEANUTS f-ð THAT 5TUPID LUOOD5TOCK, H£ L0ST HIS SOOK WITH ALL OOR 5ECRET PLAVSj —c TLUENTV THOUSAND LAP5 AROUNDTHE FlELDÍ — Ljóti fiiglimi þessi Bíbí. Mann er búinn að týna bók- inni okkar nneð leyni' — íeikkerf unum! — Tuttugu þúsund hringir kringum völlinn er refsingln! FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.