Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öi: kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SMURNINGSVANDAMÁL? Þá skaitu kynna þér kosti Bir- al-smurefni. Sendum kynning- arrit. Bhal-umboðið, sími 41521. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrun — Garða- stræti 16. — Agnar (vars. Heimasími 1 hádeginu og á kvöldin 14213. VESTMANNAEYJAR Til sölu 145 fm hús í smíð- um á fallegum stað. Uppl. í síma 83965 eftir kl. 7 á kvöld- in. TELPNA- OG DÖMUBUXUR með uppbroti, svartar og blá- ar, einnig direngjabuxur. Fram- leiðsluverð. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. HVOLPUR Óska eftir hvolp. Collie eða Scheafer kæmi helzt ti1 greina. Vinsamlegast hringið I síma 66386. SKÁPASMfÐI Vönduð vinna og efni. Srníðastofa Lúðvíks Geirsson- ar Miðbraut 17, sími 19761. SUMARBÚSTAÐUR óskast t-H kaups strax eða eftir nánara samkomulagi. Tilboð, merkt Staðgreiðsla — 628, sencfist Mbl. VÉLRITUN Tek vélritun, 1. flokks vél, góður frágangur. Sími 84394. SJÚKRALIÐANEMI óskar eftir herbergí sem næst Borgarspítalanum, helzt f Fossvoginum. Reglusemi heit- ið. Húshjálp gæti komið til greina. Uppl. i sima 92-2183. KEFLAVÍK — NAGRENNI Flauels- og terylene-buxur á telpur og drengi. Einnig mikið úrval af peysum. Verzlunin Elsa. KEFLAVÍK — NÁGRENNI AHtaf eitthvað nýtt f sængur- gjöfum. Vorum að fá barna- beltí á góðu verði. Verzfunin Elsa. KEFLAVÍK Afgreiðslustúlka óskast. Brautarnesti. FLYGILL Vel með farinn flygifl óskast til kaups. Nánari uppl. sendist í pósthólf 5135, Reykjavík. TVÍTUGAN PILT með sútdentspróf vantar at- vinnu hálfan daginn, helzt fyrir hádegi. Hrinigið I síma 15554 miMi kl. 10 og 12 f. h. FULLORÐIN KONA óskast til að sjá um Htið heim- ili I kaupstað úti á landi. Upp- lýsingar I síma 17639. 2JA TIL 3JA HERBERGJA ÍBUÐ óskast til kaups, helzt I Vest- urbænum. Þarf ekki að vera laus fyrr en næsta sumar. Uppl. I síma 18037 eftir kl. 19. BARNAGÆZLA — HERBERGI Herbergi og fæði í Norður- bænum Hf. fyrir eldri konu, sem vill gæta 2ja telpna 5 daga I viku. Gæzla á heimili I Norðurbænum kemur til gr. Up(>L I síma 53342 e. kl. 6. ... LESIÐ /jgea-; Tapazt hefur úr Karlmarnnsúr, gyllt, með svartri ól, tapaðist í Klúbbnum þann 15. 9. sL Fimnandi vinoamlegast hringið í síma 15226. Fundarlaun 5.000 krónur. Ú tgerðarmenn nú er tækifæri. Saltfiskhúsið Skildingavegur 2 (Emmuhús) í Vest- mannaeyjum, er til sölu. Húsið er 400 fermetrar, 2 hæðir og ris. Faxaflóamenn, sem sækið fiskinn í Eyj*arbakka- bugt og Meðall'andsbugt, hvað hafið þið mikinn hagnað af að leggja upp í Vestmannaeyjum og verka fiskinn sjálfir? Upplýsingar uim húseignina gefa Eiríkur Ashjörnsson, sími 1152 og Jón Hjaltason, hæstíf éttarlögmaóur, sími 1847. iilllilil iiiiiniiiiniiimiiiiiiiiiiiiiHiiimimiifiiiiiiiiiitiiiiiRniunimiiiiiiiiiHm niiiinmiiii DAGBOK... IIÍIIIIIIIIIIII!lll«ll!!ll!llll!llllllllllllllinillllillllliJUII!llllillll!!llllllllll!!llliyili!!íllIlll!rilílll!IIIi:ilini!IIllli!!n!n!ll!!!lli!l!lillf!llI!iRi'!ilHI[!ll!n;!II!!!íl!!illllíll!! I dag er þrlðjudagurinn 10. október, 284. dagur ársins. Eítir lifa 82. dagar. Ardegisflæði kl. 7.44. Hver sem trúir að Jesús sé Kristur er af Guði fæddur. (1. Jóh. 5.1.). Almennar ipplýsingai um iækna bjósiustu í Reykjavík eru gefnar í simsvara 188HS LæknLngastofur eru lokaðar íi iaugardögnm, nema á Klappa'- stíg 27 frá 9-12. símar 11360 og 11680. Tannlæknavakt f Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl < 6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunrmdaga, þriðjudaga og flmmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögamgur ókeypis. Vestinannaeyjar. NeyðarvakUr lækna: Simsvaif 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, f immtudaga kl. 20—22. VáttúruKripasainið Hvertisgótu 11H Opiö þrlOlud., rimmtud.. Laugard. og «unnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Elnars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. CiiiumiUHumuiiiuunmiiiiiuiiiumuuuuiiiuuuumuiiiiiimmiuuiiiumuiiuiii|| ÍRNAÐHEILLA llllll!ninilKini]llllllllinill!«!lllllll!IIIHI!ll!lllllll!lllllllll!llll!!l!l!lllllinillllí!ll!l; Laugard. 30. sept. voru gef- in saman í Bústaðakirkju af sr. Ólafl Skúlasyni, hárgreiðslu- dama Guðbjörg Björgvinsdóttir og vélvirki Guðmundur öm Sig urþórssom. HeimiJii þeirra er að Hofteig 20, Rvik. Hinn 10. sept. s.l. opinberuðu trúlofun sína Inga H. Andreas- sen, kennari, Hraunbæ 11, Rvik, og Matthías Viktorsson, húsa- smiður, Smyrlahmuni 12, Hafn- arfirði. PENNAVINIR 17 ára bandarískur piltur ósk ar eftir pennavini héðan. Áhuga mál hans eru íþróttir og lestur og einnig safnar hann frimerkj- um og mynt. Hann skrifar þýzku og spænsku, en kýs helzt að skrifast á á ensku. Nafn hans er Rick Bavera, 59. W. Elm. st. Homer City, Pa, 15748, USA. Hollenzk stúlka 22 ára gömul, óskar eftir pennavini héðan á aldrinum 20—30 ára, sem skrif- ar ensku, frönsku eða þýzku. Helztu áhugamáil eru músík og þjóðháttarfræði. Nafn hennar og heimilisfang er: A.M. Hemm- es, Chopinlaan 35, Groningen (Helpman), Netherlands. m í j LANDSHAPPDRÆTTI RAUÐA KROSS ÍSLANDS + I s m I DREGIÐ EFTIR Þartn 29.9. voru gefln saman í hjónaband hjá yfirdómara fr. Erma OLsen og Gumruar Guðrn- son. Heöimili þeitrra er í Liver- pool, Emigúœunidi. Lj ósmyn daisitofan Asis. [m!HU!llili!lllll!lllililillil!l!llll!ilUill!lii!l!!lllllill!l!lll!llllil!l!l!!!ll!lil!lj||)lUII!l!!l!||J]| SMÁVARNINGUR U!U!ll!!l!llllllllll!!l!!!ll!lllllll!lilllU!IUI!IU!!llill!l!llll!lll!l!lll!!l!l!lll!l!!lillUUIIIIjl!!H!l Preisibaóu aldrei þekn hluitum til mongunis, sem þú ætitír alils ekki að gera. Nýir borgarar Á fæðingardeild Sólvangs fæddist: Ölmu Guðmundsdóttur og Braga Jens Sigurvinssyni, Álfa- skeiði 92, Hf., sonur þann 3. okt. Hann vó 3630 gr og mældist 50 sm. Olgu Karen Símonardóttur og Friðrik Jónssyni Holtsgötu 10, Hf. sonur þann 3.10. Hann vó 3850 gr og mæMis't 54 sm. Lindu Rowlingsson og Jó- hanni P. Simonarsyni, Hringbr. 80, Rvik, sonur þ. 3.10. Hann vó 3490 gr og maíldiisit 53 sma. Valgerði Guðmundsdóttur og Karld Þóirðarsyini, Hffiðsnesi Álfta nesi, sornuir þamn 7.10. Hann vó 4510 gr og mæld'isit 52 sm. miiuniuiimnnin BLÖÐ OC TÍMARIT ItlllllUIUIIIIinHIIIIIIIUIIIlllHIIIUimillllHllllliUlllllilllUillUIIIUHUIUilllllllllUIIUUI I Sveitarstjórnarmál, 3. tbl. 1972, flytur m.a. grein um veiði- rrtál í strjálbýli, eftíir Einar Hannesson, fulltrúa í Veiðimála stofnuninni; Björn Friðfinnsson, fytrrv. bæjarstjóri á grein- ina Hitaveitur og hestvagnar; Bjöm Árnason, bæjarverkfræð- ingur, skrifar um sorphirðu og Valdimar Óskarsson, skrifstofu- stjóri um nýja fasteignamatið. Birt er samtal við Ásgrim Hart- mannsson, bæjarstjóra á Ólafs- firði, sem nú hefur gegnt starfi bæjarstjóra lengur en nokkur annar maður hér á landi. 1 þessu tölublaði eru einnig birtar frétt ir frá sveitarstjómum og lands- hlutasamtökum sveitarfélaga og frá Hafnasambandi sveitarfé- laga. Blaðinu hefur borizt 3. tölu- blað af timaritinu Húsfreyjan, sem Kvenfélagasamband Islands gefur út. Þar er að finna ýms- ar fróðlegar og skemmtileg- ar greinar svo sem grein um Garðyrk j uskóla ríkisips, kynn- ing á Norræna lýðháskólanum í Kungálv í Svíþjóð, heimilisþátt- ur, grein eftir Margréti S. Ein- arsdóttur og fleira. 15. tölublað af Ægi, riti Fiski- félags íslands er nýkomið út. Þar má fyrst nefna Land- helgissögu IisSairi'ds sem er ítair- leg grein og vel flokkuð, þá er grein um meðferð fisks um borð í veiðiskipi og skýrsla yfir fram leiðslu sjávarafurða og fl. Í|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>>iiuiiiiiiiiimiiiiiiiimiinHiuiiimmiiimiiiimiiiiiiiiiiHUiiummiiiiiiiiiii| FRÉTTIR KlllHIIUHlllllllllllHHIIIIIIIllHlltilllUUlllHllllHIIIUtllllillllllllillllHilllUlllHillllHUIIIlMllllljyi Kvenfélagið Keðjan Fundur að Bárugötu 11, kl. 8.30 í kvöld. — Stjórnin. Kvenfélagið Aldan heldur fund á miðvikudaginn 11. okt. að Bárugötu 11, kl. 8,30. sýndar verða fallegar útimynd ir. Kvenfélagið Hrund, Hafnarf. heldur fund miðvikudaginn 11. okt. kl. 8.30. Fuinjdarefni: Kynn- ing á g.rilllsitieilkiingu. Hallbjörn Þórarinsson. aiiiniuiiiiiiiiiiii S/ÍNÆST BEZTI.. Enskur fe rðamaður fór imn á veitingastiað í Pnaikkliainidi. „Afsiakið sagði hann, en haifið þér frosikafæfcur?" „Nei, herra minn," svaraði veittntgamaðiuirinn. „Ég labba svosna veigina þess að ég er svo sólbrunninn." FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU GAMLA BlÓ Lavinia Morland Áhrifamikill og efnisríkur sjónleikur í 7 þáttum útbúinn á kvikmynd af Jœ May eft- ir hinni góðkunnu heimsfrægu skáldsögu Tilstaaelsen eftir TT'mst Vadia. Lavinia Moriland er tedtiin af beztu þýzku leikurunum og að- alhlutverkið leikið af hinni góð- kunnu fögru MIA MAY. I-avinia Morland mun hrífa alla og verður þeim ógleyman- leg, seim hana sjá. Mbl. 10. okt. 1922.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.