Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNiBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1972 Þór bilaði Hvalur 9 sjósettur í dag VARÐSKIPIÐ Þór hélt af stað heim frá Álaborg á laugardag. Er skipið var komið á móts við Kristiansand í Noregi varð skyndileg bilun í vélarrúmi skipsins, en það er með nýjar véiar, sem settar voru í það í Aalborg Værft í Álaborg í Dan- mörku. Leitaði skipið inn til Kristiansand og komu viðgerðar menn frá Álaborg og frá Man- heim-verksmiðjunum til þess að gera við vélarnar. Áætlað var í gær að skipið legði aftur af stað heim í dag. Þegar varðskipið var á móts við Kristiansand setti vélamaður 5 ganiga sjódælu og varð þá sprengimg í vélarrúmimu. í höfn kom síðan í ljós að tamnhjól hafði brotnað. Sérfræðingar frá Ála- borg komiu þegar til Kristian- sand og í gær var sérfræðing’utr frá vélarframleiðanda að lagfæra bilunina. Samikvæmt upplýsimg- um Landhelgisgæzlunnar var búizt við því að skipið tiefðist við þetta óhapp um 10 til 15 kiukku- stundir. Hvalur 9 hefur mú verið málað- ur í lit Landhelgisgæzlunnar og er algrár. Verið er enn að búa bann undir iandhelgisgæzlu og er fyrirhugað að sjósetja skipið í dag, en það er í slipp hjá Slipp- félaginu í Reykjavík. Endurskoða dóm- stólakerfi héraðs- dómsstigsins DÓMSMÁLARÁÐHERRA hef- ur skipað nefnd til að endur- skoða dómstólakerfi landsins á héraðsdómsstiginu og til að kanna og gera tillögur um, hvernig breyta mætti reglum um málsmeðferð í héraði til þess að afgreiðsla mála yrði hraðari. í nefndina hafa verið skipaðir: Bjöm Sveinbjömsson, hæstarétt arlögm., Hafnarfirði sem for- maður nefndarinnar, Bjöm Fr. Bjömsson, sýslumaður, Hvols- velli, fyrrverandi formaður Dóm arafélags íslands, Sigurgeir Jóns son, bæjarfógeti, Kópavogi, nú- verandi formaður Dómarafé- lags Islands og Þór Vilhjálms- son, prófessor. Ritari nefndarinn ar er Þorleifur Pálsson, fulltrúi ^jJINNLENT í dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu. Unnið er af fuHum krafti við að steypa nýja veginn upp i Kollafjörð og á aðeins eftir að steypa um 700 metra til þess að lokið sé við þann kafla vegarins. Myndin var tekin í gær þa.r sem verið var að vinna við gerð vegarins (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Meginhluti lagahand- ritanna heim Handritanefnd hefur ákvarðað á þriðja hundrað handrit HANDRITANEFNDIN, sem skip- uð var af menntamálaráðherra Dammerkur til þess að skipta hinum íslenzku hanðritum í Árna safni og Konunglega bókasafn- inu í Kaupmannahöfn, hélt ann- an fund sinn í Reykjavík dag- ana 2. — 6. október sl. nndir stjóm Jónasar Kristjánssonar prófessors. Á fundinum var tek- inn fylrir fyrsti flokkurinn af þeim u. þ. b. 25, sem búið er að skipta handritunum í og fjallaði fundurinn um lögbækur og Iaga- bandrit. Nefndin lauk að mestu við athugun á slíkum handritum úr Árnasafni, en eftir er oð ræða um handritin úr Konunglega bókasafninu. Að sögn Jónasar Kristjánsson- ar prófessors, forstöðumanns Handritatofnunar Islands, fer yfirgnæfandi meirihluti handrit- anna úr þessum flokki heim tii íslands og þar á meðal allar gömlu skinnbækurnar, sem Gylfi Fáisson, skóiastjóri, setur gagníræðaftkólann að Varmá í fyrsta sinn. Mosfellssveit: Nýtt gagnfræða- skólahús að Varmá — tekið í notkun í haust GAGNFRÆÐASKÓLINN að Varmá í Mosfellssveit var settur fimmtud- 5. okt. í fyrsta skipti í nýju skólahúsnæði. Nemetidur eru nú 150 í sjö bekkjadeildum, en mun fjölga mjög ört á næstu árum. Kemnarair eiru nú 13, auk skóiastjóra, Gylfa Páissonar. Bygiging hins nýja skólahúss hófst á máðju síðasta ári og hef- ur byggingarhraði verilð mjög miikill, því að nú hefur verið ■eist hús, sem eir um 9.230 rúm- netrar, og af því eru tillbúin til notlkiurn'ar rúimi.ega 70%. Er þar uim að ræða sjö skólastofur, stjómunarhúsnæði, kennara- stofu, snyrtingu og amddyri. — Byggingarkostnaður er nú kom- inin yfir 30 millj. króna. Fuil- foyggt verður skólaihúsið alls 12.980 rúmmetirar, og e<r það á- ætlað fyrir 400 nemendur. — Standa þrír hreppar 1 Kjósar- sýslu, Kjósarhreppur, Kjalarnes- hreppur og Mosíellshreppur, að bygginigunni Þörfín á nýjum skóla var mjög brýn, þvi að fram að þesisiu var notazt við gamla húsið að Brúariandi, en. 5. dies. n.k. enu 50 ár síðan sikóli í Mosíe.lshreppi féklk þar sama- stað. Þar var sikólastjóri í 46 ár Lárus Halldórsson, og var hann viðlstaddur skólasetninguna nú. Viiðistaddir skólasetn ingum a voru einnág byggingamefnd, skóla- meifnd, og sóknarprestur, séra Bjami Sigurðsson, ein hann flutti kveðju og bókagjöf frá frú Valiborg'u Sigurðardóititur, sem geifur sikóianum riit Laxmess tii minningar um mamn sinm, Guð miumd G. Magnússon, sem kenndi við Brúarlandsskóla í 17 ár, en lézt um aidur fram. Verktakar við fyrsta áfaniga byggiing.arinnar voru Ólafur Friðriksson, Esjubergi, og Hlöðv- er Ingvarsson. Teikningar allar voru gerðar hjá húsameistara ríkisins og höfundur byggingar- immar eru Biingir Breiðdial a 'ki- tefct og Hreggviður Stetfánsson bygging a t æíkmá fr æðin gur. geyma þessi lög. Eitt og eitt handrit verður eftir í Danmörku og frekairi athugun er eftir á nokkum, en alls er búið að fara yfir á 3. hundrað handrit. Raðað er í flokkana 25 eftir innihaldi handritanna, em stærsti flokkur- inn oni ísiendingasögumar. Þá eru Noregskonungasögur, t. d. í einum flokki, iög í einum o. s. frv. Annan fund nefndarinnar sátu Ole Widding, Chr. Westergárd- Nielsem, Jónas Kristjánsson og Ólafur Haildórsson. Hér fer á eítir frétta.tilkynning frá öðrum fundi nefndarinnar: „Funidurinin fór að þessu simni fram undir stjórn Jónasar Krist- jámssonar prófessors. Á fyrsta fiundi nefndarinnar sem haldinn var á S.ettestramd á Jótlandi í júlimánuðá sáðastliðnum, hafði Magnús Már Láru.sson háskóla- rektor verið kjörinn til að stjóma næsta fundi, em hamin forfallaðist á síðuistu stundu vegna veikinda, og var þá Ólafur Halldórsson handritasérfræðingur skipaður varamaður hans, þar til annað verður ákveðið. Á fyrstia íundi nefndarinnar voru lögð drög að því hversu haga skyldi hiraum fræðilegu um- ræðum um skiptimguma. Eftir til- lögu prófessors Chr. Wester- g&rd-Nielsems var nú ákveðið að skipa handrituraum í stórum dráttum í flökika eftir efini þeirra, og styðjast síðan við þá flokkun þegar kæmi að nánari umræðuim um Skiptinguraa. Nefradinrai tókst að miklu ieyti að ljúka umræðum um skil þeirra handirita í Ámasafni sem, hafa að geyma hin fomu ís- lenzlku lög (Grágás, Jámsíðu og Jórasbók) og efni sem þau varð- ar. Komst nefnddn að ákveðinni niiðurstöðu um flest þessara handrita samikvæmí greiraimarki hinna dömsku afhendinigarlaga. Varðamdá einstöku handrit taldi nefndin þó æskilegt að glöggva sig námar á greinimarki afhend- ingarlaganina og hve mikið fæl- ist í því. Nefndin vænitir þess að geta haldið raæstu fundi sína i Dan- mörku í nóvember eða byrjun. desemiber. Nætur- dvöl á Esjubrúmim EINN nýliði í sveit hjáiparsveit- ar skáta í Reykjavík varð við- skila við félaga sína á æfingu í Esju sl. sunnudag. Kom hann ekki fram þegar láða tók á kvöld og var hafin leit að honum um nóttina og fjölmennara hjálpar- lið var kallað út i gærmorgun. Maðurinn fannst heill á húfi laust fyrir hádegi i gærmorgun, en hann hafði villzt. Nýr Reyk- holtsprestur TALIN voru atkvæði á skrif- stofu biskups í morgun frá prestskosningu i Reykholts- prestakalli í Borgarfjarðarpró- fastsdæmi 1. okt. sl. Einn um- sækjandi var þar, séra Jóhannes Pálmason sóknarprestur á Stað i Súgandafirði. Á kjörskrá voru alls 316. Atkvæði greiddu 184, og hlaut umsækjandinn 181 at- kvæði, þrir seðlar voru auðir. Kosningin var lögmæt og séra Jóhannes þvi rétt kjörinn prest- ur í Reykholtsprestakalli. Vinsamlega, skil- aðu magnaranum Akureyri, 9. okt. EFTIR dansleik í Sjálfstæð- ishúisinu sl. iauigardagskvöld var einn af mögnurum hljóm- sveitar mimnar tekinn trausta taki. Hér er um að ræðia 100 vatta bassamagnara af gerð- inni Marshall. Hann kemur engum að gagni nema þeim sem hefur viðeigandi fylgi- tæki. Nú eru það vinsamleig til- mæli að hann eða þeir sem magnarann tóku skili honum tiil undiriritaðis og veirður þá fallið frá skaðabótakröfum og lögreglunni ekki blandað i máilið. Vilji viðkomandi ekki segja til nafns getur hann hringt og sagt hvar maignar- til umdirritaðis og verður þá allri frekari eftirgrennslan hætt. Ingimar Eydal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.