Morgunblaðið - 12.10.1972, Síða 2

Morgunblaðið - 12.10.1972, Síða 2
2 MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 12. OKTÓBER 19T2 Hitaveitan: Lögnin frá Reykjum er langt komin Boraðar 13 holur sem gefa 2 tonn af heitu vatni á klukkustund UNNBÐ er af fiillum krafti við lögra hitaveituleiðslu frá Reykj- um i Mosfellssveit áieiðis til Reykjavtkur. Verkið liefiir sótzt saenúlega, að sögn hltaveitu- stjóra, Jóhannesar Zoéga. Eftir er núna að steypa um 600—700 metra af 6 kílómetrurn, sem steyptir verða í sumar, og er gert ráð fyrir þvi að verldnu verði lokið eftir um hálfan mánuð. Væntanlega verður hægt að taka þennan hluta leiðslunnar í notkun í næsta mánuði og verð- ur hún þá tengrd gömlu leiðsl- unni. Hins vegar er áformað að ljúka aliri lögninni á næsta sumri en 3 kílómetrar verða nú eftir af 11 og % kílómetra. — Aætlað er að kostnaður við alla lögnina verði um 200 milljónir, að sögn hitaveitustjóra. Barwuim að Reykjuim er stoð- ugt haldið áfram og verðiw vænt amliega eirnrg haMið áfram á næsta áiri. Segja má, að ný bor- holia bætist við á eán® mánaðar jfineisti eða þar um bid, og eru bor- hol'urnar nú orðnar saimta'is 13. Við virkj'un 13. og síðiusitu bor- holimnsar að Reykj um er áætdað 50 bátar á rækju — frá ísafirði RÆKJUVEIÐIN hóflsit hór um sl. mámaðaimót og hafa 50 bátar flenigið leyfii ti'l að srtiunda veiðam a-r að þessu siimini. Er það nokkiru íærra em í fyrra, er 60—70 báit- ar höfðu rækjuveiðileyfi, em nú hiafla eiigemdur noktourra báita í huga að liáita bátaua haMa áflram skelfisikveiði. Aflli rsökjoibártanma hefur það sem af er verið heM- ur rýr og raekjam smá. — FrértJtarirtari. að vatnsvagnið sem þarna fæst sé orðið um 550 sekúndu'litrar eða 2 þúsumd tomm á kliuikku- stund. Hirtaveitustjóri sagði, að mikið miunaði um hiitavatmsisvæð- ið að Reykjum og vaitnsmaigmið þaðan nægði rtiil að mæta auknimg ummi hér í bænium, sem er árliega 4—5% og stumd'um meijri. Varð- amdi temigimgu Kópavogskaoipstað ar við hitaveitu'kertfi hötfuðborg- arinmar, sagði hirtaveiitusrtjóri að það gæti jaiftnvel orðið á næsit- ummi, en máilið væri tid endam- legrar afgreiðslu hjá viðkomamdi yfirvöMum. Þór af stað heim í kvöld VARÐSKIPIÐ Þór er enm í Kristiansamd í Noregi, þar sem verið er að skipta um sjódæiu þá, er olli skemmdunum í vélarrúmi skipsins. Óhapp þetita varð á laugardag, er Þór var á heim- leið frá Álafcorg, þar sem skipt var um aðalvélar í skipimiu. Sam- kvæmt upplýsimgum Lamdíhelgis- gaezlunnar átti Þór að halda heim frá Kriatiansand í kvöld, hafi viðgerð gengið að óskuiru Piltur slasaðist UNGUR pdltur í Kópavogi slas- aðist talsvert miikið, er hamm lenti í ánekstri á vélhjótti símu við fólksbifreið á mótum Hraum- bnautar og Austurgerðiis í Kópa- vogi um kl. 08.50 í gærmorgun. Var pilturinn lagður inm i Borg- arsjúknahúsið, en var ekki tal- inm í Mfshættu. Jón Sen konsert- meistari S.Í. JÓN SEN, fiðluleikari, verður I Birni ólatfssyni hefur verið veitt konsertmieistari Sinfóníiuhljóm- ársleyfi frá starfi sími í hljóm- sveitar íslands I vetur, þar sem | sveitinni. Nýja hitaveituleiðslan frá Reykjum. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Dr. theol. Eiríkur Albertsson látinn í FYRRINÓTT andaðist í Reykja vík dr. theol Eiríkur Albertsson, fymim prófastnr í Borgarfjarð- arprófastsdæmi, 84 ára að aUlri. Eiirilkur Albemtssom fæddist 7. nóv. 1887 á Tomflmýri í Aknahr., Skag., sonur hjónanma Alibemts Á. Jónissomar, bónda, og Srtieflamí'U Pétunsdóttuir. Eiirílkuir laiuk stúd- enitsipaófi frá M.R. 1913 otg kamdí datsptróifi í guðflræði flrá Hásikóla Isttámds 1917. Það ár viigðisrt: han,n sókiniarptrestur að Hesrtþimigum í Borgarfirðli oig þjónaði þar afflit til ánsimis 1944, er hianin fék'k lausm flrá presitss'kap sökum heiil'siubilumajr. Hamm vax sertitur pnóflas'tur i Borgairfjarðarprótf- asitsdaemi 1931—1934. Hamm gegndli fjöimöngum tnúnaðar- störf'uim fjirir sveituniga síma, eimkuim að menmimigiar- og meninita m'áium. Hann varð doktor í guð- firæði við HásikóOia Isttamds 1939 283 flöskur í Asser Rig RANNSÓKN er nú lokið vegna áfengissmygls skipverja á danska skipinu Asser Rig, sem skýrt var frá í Mbl. í gær. Voru áfemgis flöskumar alls 283, þar af 271 af 75% vodka. Sex skipverjar hafa játað að eiga áfengið, tveir Islendingar, þrír Danir, og einn Spánverji. Samkvæmit upplýsii'mgum Haf- skips hf. sem heflur skdpið á leiigu, hvilir endamleg bakáfoyrgð vegma greiðsliu sekta fyrir smygl tilraumima á útgerðairfélia'gi því, sem á skipið, þ.e. Kaiu Láme i Dainmörku, þar sem áhöfnim er skráð hjá því fyri'rtæki. Innlent og fjallaði doktorsiri'tgeirð hams um Miagnús Eiríksson, guðflræði ha,ms og trÚEurllif. Bfltiir hamm liggja eiimmig littn ÆXdár, 1 hendi Guðs — prédikain'iir, og Merkir Boirgfirðimigair, auk þess sem hamm vanm að þýðimgar- störfum. Kona Eiriks Albertssomar var Sigrí'ður Björnsdóttir prófasits á Miklabæ JómssOimar. Hætta V-Þjóðverjar fiskmjölskaupum ? Fiskmjölsframleiðendur áhyggju- fullir út af hinu háa verðlagi EIN'S og áður hefur komið fraan í MorgunblaBinu er nú verð á iTWkmjöli nárnaWt í hámarki á heimsmarkaðLmim, og vtrðist svo smn hið háa verðlag geti haft hinartr alvarlegustu afleiðiiigar fyrir fraimleiðetklur á fiskmjöli. Nýiega var haldinn alþjóðiegur fundiur fiskmjölsfnatnieiðenda í Róm, og áttu nokkrir isiienzkir fulltrúair sæti á fimdinum. — Morgunblaðið náði tali af elnum {e-i rra, Sigurði Sigurðssyni, og spurði hamn um heiztu mál á dagdkrá fimdarins. Sigurður sagði, að eðlilega hefði verðlagið á mjöiinu verið nnegimimiál fundarins. Þair hefði verið srtaðfest, seim rauimar var vitað áður, að algjör aflabrestur foefur orðið hjá Perúmönmiuim. Bngar veiðar hafa veirið þar lengi, og Perúrmenm ettcki gert neima flyrirfrarmsamminga að umdamförnu, enda skortir þá 800 þúsund tomn af mjöli til að stamda við þegar gerða samn- iin/ga. Perúmenm ræða utm að e. t_ v. geti þeir hafið veiðar að. nýju í marzimám'Uði, em rann- sóknaskip eru stöðugt á miðum- uim og veiðar mumiu eðlilega hefjast strax og veiðamlegt magn fimnst. Aflabresturimn í Perú hefur vaMið miklum hæikikumiuin á fiskmjöli, og þessi hæklkum get- ur reynzt afdrifarík. í V-Þýzka- landi, semn er stærsti mjölikaup- anidi Evrópu, hefur verið gild- andi reglugerð, sem skyldar fram toiðend'ur fóðurbæitis til að nota ákveðna prósentu fiskmjöle í fóðurbætinm, em hið háa verð iag á fiskmjöli heflur nú valdið því að Þjóðverjar hafa tekið þessa reglugerð til endurskoð- umar og verður henni e. t. v. breytt eftir áiratnórtim, þamnig að ákvæðumum um ftekmj ölsnotin verður e. t. v. aflétt. Hið háa verð á fisktmijöli hef- ur í för mieð sér að verð á fóð- urvöirum öllum hækkar á heims- marfcaðimum, því að fisikimjöl hefur verið veigamikill þáittuir í fóðurframleiðslunni, og kemiur þeitta sér sérstakliega illa fyirir landbúmað'iinm, sem nú berst víð- ast hvar í bökkum. Þess vcgina kom fram á fundinum, að sögm Sigurðar, að íramleiðemdur fisk- mjöis hafa þumgar áhyggjuir af því, að svo kuinmi að fara að helztu kaupandur fiskmjölsins hætti að nota fiskmijölið en snúi sér í þess stað að gerviprótein- mjöli, kjöt- og soya mjöli. - SKÁKMÖTIÐ Islendingar áttundu fyrir síðustu umferð Einlkasttfleytii til Mbl.. Skopje, 11. október. ÍSLENDINGAR sigruðu ítali í 14. umf. Olympíuskákmótsins í kvöld með 2% vinning gegn 1% og eru i 8. sæti með 27 vinninga fyrir siðustu nmferð mótsins. ■Úitreiiknimgum samikvaamrt beí- ur Jón KrisitiinBson tryggt sér að háflifu rétt 'till að bena tiitiil ailiþjóða meiisitara, @n sitjóm Alþjóðasikálk- saimbandsins vei'ðmir að staðfesta það. í síðustu uimiferð imærta ísilend- imigar AustiuirriJkismöninium. 1 við- 'uireigniinmi við ítailli í 14. umiferð gerðu Bjöi’n, Magnús og Jónas j'aflniteflli við Mairiioitti, Paoli og Capeltto, em ÓBaifur vamin Capes'e. 1 13. uimfierð tiöpuðu Isiiemding- ar tfyrir IsiraieJisimönmiuim mieð 1 viinmimgi gegm 3. Guðmiumdiur og Kasam 'gerðu jajfnteffli, Jónas og Prtedm'an gerðu jafiniteiflli, em Magnús tapaði fyrir Ralsham. Staðan í B-flolcki eftir 14 um- ferðir er þessi: 1. Emgland 33% og ein bið- skák, 2. Israel 33 og 2 biðskák- ir, 3. Fiiippsieyjar 30% og tvær bióskákir, 4. Kamada 30 og eim biðskák, 5. Noregiur 28% ag tvær biðiskákir, 6. Austiurriki 28 og ein biðsikák, 7. Kúba 28 og ein biðskák, 8. ísland 27, 9. Kóiom- bía 25 og edn biðskák, 10. Italáa 23. 1 A-fllokki eru Rússar efsrtár með 39 vinminga, en Umgverjar eru með 38% vinminig. Næsrtir koma Júgóslarvar með 35% vinn- ing og Tékkar irueð 33 vimmmga. Á fundi AJþjóðagkáksambands ms i Skopje haifa fljögur lönd keppzt um að hattda neasta svæðamót, en álkveðið var að halda það i BrasiMu og Rúss- lam<fi. Kanadaimaðunkm PrenrtJice, varaforseti FIDE, jmkkaði í rasðu Isilendinigum fyrir að hatfa haildið heimsimeisitaraeinvígið. — Hann kvaðst hafa dvailizt tvær vikur á Islandi í sumar og hrLf- izt af rósemi og skipuiagshæfi- leifcuim íslemdmgia. Samiþykkt var að skáksatn- bandiiið í Perú veitti verðilaun árliega fyrir glieesiLl!ega taffl- m/enmsiku.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.