Morgunblaðið - 12.10.1972, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1972
„>
® 22-0*22-
RAUDARÁRSTÍG 31
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
Tt 21190 21188
14444*^25555
mim
BILALEIGA- HVÉFISGOTU 103
14444^25555
SKODA EYÐIR MINNA.
SHOOII
LítGAH
AUÐBREKKU 44-46.
SÍMI 4260Ö.
HÓPFEBÐIR
Ti! lelgu í lengri og skemmri
ferðir 8—20 farþega bílar.
Kjartan Ingima sson,
sími 32716.
FERÐABlLAR HF.
Bílaleiga — simi 81260.
Tveggja manna Citroen Mehari.
Fimm manna Citroen G. S.
8—22 rnanna Mercedes-Benz
hópferðabílar (m. bllstjórum).
RADIOLAMPAR
HEILDSALA - SMÁSALA
BRÆÐURNIR ORMSSONV,,
Lágmula 9. limi 38820
STAKSTEINAR
Hrópandi þögn
Yfirlýsingrar Lúðvíks Jós-
epssonar um embættismanna
viðræðurnar i landhelgisdeil-
unni, komu framsóknarráð
herrunum gjörsamlega í
opna skjöldu. Einar Ágrústs-
son var eriendis, ogr Ólafur
frá Delfi vissl ekki i hvom
fótinn hann átti að stiga.
Hann kvaðst enn ekld hafa
fengfið i hendur skýrsiu um
viðræðurnar, og: gæti því
ekkert sagrt, fyrr en Einar
Ágústsson kæmi heirn. Einar
er nú kominn heim. Ólafur
þegir áfram og Einar segist
ekkert geta sagrt fyrr en
hann hefnr fengið í hendur
skýrslu þá, sem Lúðvík hlýt-
ur að hafa byggrt ummæli sín
á.
En þó viðbrögrð fram-
sóknarráðherranna séu klaufa
legr, þá varð fumið á ritstjóm
arskrifstofum Tímans enn
meira. Rltstjórarnir gátn alis
ekld gert upp við sigr, hvað
þeir ættu að segrja um við-
ræðurnar ogr völdu ioks sama
kost og Ólafur frá Delfí —
fæst orð hafa minnsta
ábyrgð — engin orð — engin
ábyrgð. Tíminn var svo stað-
fastur i þögn sinni, að hann
heftir enn ekki getið þess, að
viðræðum embættismannanna
sé lokið. Sauðhollir fram-
sóknarmenn vita því ekki
betur en viðræðurnar standi
enn, og verða þeir sjálfsagt
að lifa í þeirri trú fram eftir
vetri.
Þessi aðferð Tímans beir
ekki vott iitri góða blaða-
mennsku, enda minnast
menn þess, að Samtök imgra
framsóknarinanna veittu rit-
stjórum Tímans þunga
ádrepu á síðasta þingi sínu,
og hvöttu til þess, að ráðnir
yrðu hæfir menn til starfa á
blaðinu. Ef til viil em enda-
laus skrif Þórarins Þórarins
sonar um herleiðingu Al-
þýðublaðsins, rituð í þeim til
gangi að beina athyglinni frá
óánægju framsóknarmanna
með viliiiráfandi ritstjórn
Timans.
Þversagnir
Það er að sönnu mjög ai-
varlegt, að ráðherrar í vin-
stríðsstjórninni tali í eintóm-
um þversögnum, er þeir gefa
yfirlýsingar uni mikilsverð
mál. Hinar f jöibreytiiegu
skoðanir Einars Ágústssonar
á mikilvægi varnarliðsins og
dvöl þess hér, myndi sjálf-
sagt fylla stóra bók, ef safn
að væri á einn stað. Nú virð-
ist aðstaðan vera orðin Hk
viðvikjandi landheigismálinu.
Ráðherrarnir eru teknir tii
við að gefa út yfirlýsingar á
víxi. Lúðvík Jósepsson hefur
sýnt það, að hann hyggst
nota landhelgismáiið ein-
göngu tll ávinnings fyrir
flokk sinn og sig persónu-
lega. Þvi miður eru fram-
sóknarráðherrarnir orðnir
svo Iangþreyttir á sifelldum
yfirgangi Lúðvíks, að þeir
virðast ekki lengur hafa
þrek til að halda hið minnsta
aftur af honum.
1 of langan tíma hefur þjóð
in beðið þess, að Einar
Ágústsson taki við yfirstjórn
utanríkismála, og sjái til þess
að landlielgismáiinu verði
ekki fórnað á altari skamm-
sýnnar flokkapólitíkiir.
Einar Ágústsson má vita
það, að ekki stendur á
stuðningi Islendinga við til-
raunir hans við að Ieysa
landhelgismálið af skyn-
semi og sanngirni.
Vetrarstarf Varðar
að hefjast
Fyrsta spilakvöldið í kvöld
Vetrarstarf Landsmáiafé-
lagsins Varðar er að hefjast
um þessar mundir og er
fyrsta spilakvöld vetrarins i
kvöld, þar sem spiluð verð-
ur félagsvist. Valgarð Briem,
formaður Varðar sagði í við-
tali við Mbi. í gær, að áhugi
Varðarfélaga á félagsstarf-
semi væri meiri nú en áður
og taldi hann skýringuna
vera þá eftirvæntingu, sem
lægi í ioftinu um framvindu
stjórnmálaástandsins í land-
inu, menn hefðu löngun til
þess að gera sér grein fyrir
því, hvað við tæld, færi núver
andi ríkisstjórn frá völdum.
Menn hefðu þörf fyrir að
gera sér grein fyrir mismun
á stjórnarstefnu vinstrl stjóm
ar og stjómar, sem Sjáifstæð
isflokkurinn tæki þátt í.
Væru þar skattamálin ofar-
lega á baugi. Þá kvað Vai-
garð einnig mikla samkeppni,
sem sjónvarpið hefði veltt
allri félagsstarfsemi i upp-
hafi ekki eins áhrifaríka og
áður.
Hinin 16. júlí í swmar var
íarið í mjög vel heppiniada
Varðarferð og var húin hin
20. frá upphiafi. Þessa/r ferðir
hafa gefið mjög góða raun
og sem deemi um það má geta
þess — sagði Valgarð, að
fjöldi fól'ks í þessari 20. feirð,
hafði verið þátttakend-
hefði verið þátttakend-
endur í sumar voiru ails 700
og var farið að Þórisvatni og
skoðaðuir þair vettvanigur
virkjunarframikvæimda. Veð-
ur var einstaklega gott og
heppni féliagsiinis múkil, þvi að
þetta var eini sumarblíðuidaig
urinin í margiar vikur bæði
fyrir og eftir ferðjn'a.
Þegar á leið swmari'ð —
sagði Valgarð Briem, fór þess
mjög að gæta meðal Varð-
arfélaga, að áhugi vasri fyriir
utanferð á vegum félaigsins.
Tilefnið var að nokkuir fé-
lagasamtök höfðu efnt til
slíkra ferða. Lanidsmálafé-
lagið Vörður samdi þá um
mjög hagistæð kjör við Ferða
skrifstofunia Otsýn og fór
hópur Varðarfélaga ti'l Costa
del Sol. Er hér uim að ræða
fyrstu utanför Varðarfélaga
i hóp og tókst hún mjög vel.
Sagði Valgarð að ef áhugi
væri fyriir hendd á frekari
ferðum, og fél'agimu tækist að
afla félögum smum betri
kjara en þeir ættu kos't á
amnars staðar, kæmi mjög til
greina að haida þessari stairf
semi áfram.
Nú um þessar mundir eru
tímamót í starfi félagsims á
þessu ári og vetrarstarfið að
hefjast. Þegair eru ákveðim 3
spilakvöld og er hið fyrsta í
kvöld, mæsta 2. nóvember og
hið þriðja verður áramóta-
spilakvöld hinm 11. janúar
næstkomamdi. Tveir fuindiir
hafa þegar verið ákveðnir í
vetur. Sá fyrri verð'iur mið-
vikudaginn 1. nóvemtoer og
imin Jónas Haralz, ba.nka-
stjóri hafa framisögu á þeim
fundi. Síðari fumduirinin verð-
ur aðalifumdur félagsimis, sem
haldinn verður 29. nóvember.
Þá eru einnég fyrirh ugaðair
tvær helgarráðsitefnur. Hin
fyrri mum fjalla um stöðu
kirkjummar i þjóðfélaginu í
dag og viðhorf urugis fólks til
trúmála og skyldma efma.
Verður hún væntanlega hald
in í nóvemberluk. Hin síðari
verður haldim fljótlega eftir
árarnót og fjaBaj- um sjávar-
útvegsmál. Báðar þessar ráð-
stefnur eru haldmar á vegum
s'érstaiklega skipaðrair nefmd
ar, sem sikipuleggur þær, en
nefndiwa skipa þeir Hörður
Sigurgestsson, Siigfimmiur Sig-
urðsson og Konráð Adolphs-
son. Þá er einnig til umiræðu
að hafa þegar Mður á vetur
sametginlega fumdi mieð
hverfasamtökum Sjálfstæðis-
flokks'ims, en endamttegar
ákvarðamir í þeim efinwm
hafa erun ekki verið tekmar
— sagðd Valgarð Briem, for-
maður Varðar að lotoum.
>
Beinn sími í farskrárdeild 25100
Einnig farpantanir og upptýsingar hjá feröaskrifstofunum Auk þess hjá umboösmönnum
Landsýn simi 22890 - Feröaskrifstofa rikisins simi 11540 - Sunna simi 25060 - Feröaskrifstofa um altt land
Úlfars Jacobsen sími 13499 - Úrval simi 26900 - Útsýn simi 20100 - Zoéga simi 25544
Feröaskrifstofa Akureyrar simi 11475
L0FTLEIDIR