Morgunblaðið - 12.10.1972, Síða 5

Morgunblaðið - 12.10.1972, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1072 13 Óbreytt stefna í Danmörku Kaupmíaniniahöifin, 10. okt. NTB. HINN nýi forsætisráðlierra Dan- merkur, Anker Jörgensen, sagði í ræðu við setningu danska þings ins í niorgun, að stefrta stjórnar- innar undir iians forsæti yrði með öllu óbreytt frá þvi sem ver- ið Iiefði nieðan Jens Otto Krag var forsætisráðlierra. Hann upp- lýsti einnig, að engar aðrar breytingar yrðu gerðar á stjórn- inni. „Markmið okkar verða hin sömiu og áður i öllum greinuim,“ siagði Jörgensen, ,,á þetta við um aiis'töðum til Norðuirlanda, stefn uina í u'taniiikiisimál'um, sem imio bama í ljós á vettvamigi Samein- u)ðu þjóðanna, sjóniairm'iið okikcir varðaindi fyriirhugaðar viðræður um öryggismál og samvmn'u Evir- ópuríkja og afstöðu okkair siem aðildiarrikiis Atlainitshafisbamida- laigsimis." „Einmiig á þetta við um þær hugmyndir, sem við höfum um væntanOlega sanwintnu imm'am Efina hags'bandalagsims oig miarfkmið á sviði efnahags- og iminianiriíkis- mála,“ sagði Jörgeinsen. Hamm bætti við, að það yirði eiltt meg- immál stjórniairimnar að tryggja fulla atvinmu og fétegsiegar fram farir, jafnframt þvd að skapa jafnvægi í greiðslujöfnuði ríkis- búsins. Þremur vélhjólum stolið VÉLHJÓLI af Riga-gerð var stoOið firá húsi Þjóðvilj'ams að Skólavörðusitig 23 fyrir hádegi á þriðjudaig. Bar hjólið númierið R-265 og var í eigu semdiils Þjóð- vUjamis. Öðru vélhjóli var stodlið fii'á Aliþinigishúsimu á mán>udag. Var þair um að ræðfi rauða Homdu með múmierið G-36. Þaiðja vélhjólimu var stolið frá Tóruabæ á teugardagsikvöldið. Var þar lika um að ræða rauðla Hondu, með númerið R-38. Þeir, sem kynmu að geta gefið upplýs- ihgar um hvar þessi hjól er nú að fin'na, eða um stumdimm á þeim, eru beðmir að láita ramm- sóknarlögregluna vita. Sfenor FYRIRLIGGJANDI. Pantanir óskast sóttar. (^frlnaust h.f Bolholti 4, simi 85185, Skeifunni 5, sími 34995. <§> KARNABÆR LAUGAVEGI 20A 0G LAUGAVEGI 66 ÞABER TILVILJV ÖÖ PIONEER HLJÖMTÆKIN HAFA NÁÐ ÞVÍLÍKUM GEISI VINSÆLDUM SEM RAUN BER VITNI. HVERS VEGNA gefum við frá l-3ja ára ábyrgð? Jú, við treyst- um á frábær gæði þessara hljómtækja, sem og reynslan hefur sannað okkur og öðrum. EN hljómburöur Pioneer-tækja er no. 1, því getur enginn neitað OG það Skiptir jú mestu máli þegar þér ætlið að kaupa yður hljómtæki. II. hæð á Laugavegi 66 höfum við komið upp stórkostlegri stúdió-aðstöðu, þar sem þér getið heyrt í öllum gerðum Pioneer-hljómtækja við beztu hugsanlegar aðstæður. NYKOMNAR vegi 20 A og Laugavegi 66, I hljómplötur í hljómplötudeildir okkar að Lauga- hæð. □ Yes: Close Tothe Edge \J Chicago: V □ Frank Zappa: Waika Jawaka o. fl. □ Black Sabbath: Vol. 4 □ Doors: Full Doors Circkles o. fl. □ Can: Tago Mago □ Grateful Death: Flestar □ Cainned Head : Flestar □ Uriah Heep: Demxnon and Wizard o. fl. □ Emerson Lake and Falrmer: Trilogy o. fl. □ Eke aud Tina n Turner: Flestar □ Black Oak: Arkanisas □ Amon Duul: II □ Johm Lennon: Sometimes. in New York City □ Grand Funk, ný, PÖSTSENDUM UM LAND ALLT. - SÍMI 13630 - 12330.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.