Morgunblaðið - 12.10.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 12.10.1972, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1972 KÓPAVOGSAPÖTEK Opið öi: kvöki til kl. 7 nema iaugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi allan brotarnálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27. sími 2-58-91. RAFMAGNSÞJONUSTA Nýlagnir, viðgerðir heimilis- tækja, startara- og dýnamó- viðgerðir. Tengi sf Selbrekku 3 simi 42402 — kvöldsímar: 43124 og 83582. KONA MEÐ BÓRN óskar eftir íbúð. Algjör reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsia. — Upplýsingar í síma 26273. BfLSKÚR ÖSKAST Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Uppl. í síma 19152 miili kl. 8 og 9 í kvöld. KONA MEÐ TVÓ BÖRN óskar eftir ibúð strax. Fyrir- framgreiðsla kemur til gretna. Uppl. i sima 13443 mifti ki. 10 t»i 12 og 3 til 6 á daginn. KÓPAVOGUR — BARNAGÆZLA Get bætt við mig 3 bömum i gæzlu frá kl. 8—12. Aldur 1 árs og yngri. Upplýsingar í síma 42837. ÚRVALS- BARN AFATN AÐU R stærðir 0—12. Margt failegt til sængurgjafa — leikföng. Barnafatabúðín Hverfisgötu 64 (við Frakka- stíg). EINHLEYP REGLUSÖM KONA óskar eftir íbúð, ekki 1 kjall- ara. Tilboð send'rst Morgun- blaðinu, merkt Reglusöm 807, fyrir 20 þ. m. MATVÖRUVERZLUN Góð matvöruverzlun óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. merkt 647. IBÚÐ ÓSKAST til leigu fyrir einhleypa stúlku, strax eða síðar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upp- lýsingar í síma 81990 fyrir hádegi og eftir kl. 7.00. FÖNDUR Get bætt við nokkrum böm- um, 4—6 ára, I föndur. Elín Jónasdóttir Mikiubraut 86 sími 10314. IBÚÐ ÓSKAST Ung hjón, nýkomin heírn frá námi, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri um- gengni og skilvísri greiðsfu heitið. Uppl. í síma 15107. smurningsvandamAl? Þá skaltu kynna þér kositi Biral-smurefnis. — Sendum kynningarrit. Biralumboðið, sími 41521. CORTINA 1970 til sölu — ekin 39 þ. km. Tækifærisverð, ef samið er strax. UppL i síma 14149. KONA ÓSKAST, helzt í Vesturbæ, til að gæta 4Vá mán. gamals stúlkubarns háifan eða allan daginn. Hún er auðveld f meðferð. Titboð serrdist MbL, merkt 648. UNGT KÆRUSTUPAR, með barn á öðru ári, óskar eftir 2ja herb. íbúð, belzt 1 Reykjavík. Húshjálp kæmi tU greina. Upplýsingar í sfma 50733. SKODA MB 1000 til sölu, árgerð ’67. Skipti á Trabant kemur til greina. — Uppl. 1 sima 92-2781. ÍBÚÐ Óskum eftir að kaupa 2—3 herbergja ibúð — má þarfn- ast lagfæringar. Upplýsingar 1 síma 14097 eftir kl. 6 á kvöldin. KÓPAVOGUR Agreiðslustúlka óskast í mat- vörubúð I Kópavogi hálfan daginn (eftirmiðd.). Uppl. 1 síma 40240 og 41303. BARNGÓÐ UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta tveggja drengja tvo eftirmiðdaga I viku. Uppl. í síma 21532. TIL SÖLU Skoda Combi '66, óökufær. Tilboð. Sími 38072. 19 ARA PILTUR óskar að komast I nám f Ijós- myndun eða virvrvu í fjós- myndastofu. Tilboð óskast sent tU afgr. Mbl., merkt Ljós- myndun nr. 2055. HESTAMENN Getum tekið nokkra hesta í mjög góða haustbeit. Símar: 92-1344 og 92-2310. GARÐAHREPPUR Til sölu glæsilegt einbýlishús á hornlóð. Húsið selst fullbúið að utan en fokhelt að innan. Hrafnkell Asgeirsson, hrf., Strandgötu 1 Hafnarfirði símí 50318. LESIÐ 77/ sölu Cosrtina-bifreið, árgerð 1970, í ágætu standi. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 34488 eftir kL 5 í dag og á morgun. DAGBOK. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 1 dag er fimmtudagurinn 12. október, 268. dagur ársins. Eftir Mfa 80 dagar. Árdegisílíedi í Reykjavík Id. 8.46. Varðveit niig sern sjáaldui augans, fel niig í skugga vængja Aimennar ipplýsingar um læluia bjónustu i Reykjavík eru gefnar i simsvara 18888. Lækmngastofur eru Iokaðar * laugardögum, nenia & Klappa-- stíg 27 frá 9—12, simar 11360 og 11680. Tanniaeknavakt I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. < -6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvarí 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fknmtudaga ki. 20—22. N&ttúrucripasaf.nS Hverflsgótu 111% OpLO þrlOlud., rimnttud, laugard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. inniiDiiiiiiiiniiiiiiiin^ SMÁVARNINGUR uiiuiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiuiiimiiuiiillli Góð Ifsregla er að snúa tál hægni þegar þú mætir freistimig- Þanm 16. siepteamber votru gef ln samiam í hjóniaiband í Esiki- fjarðairtoifrkju af sr. Eimairi Þór Þortsteimisisyni, umigfrú Róisa Kjartaimsidóttir Eski'firði og Þor steimm Sigfússon, ísafúrðí. Hemm- ffld iBiigu hjónamma verðu-r að Pól götu 6, Isafirðd.. Kvenfélag Laugarnessóknar Féiagskcmiur rmináð umdirbún- irag undir fióatniajriíaðiinin, sesn haklinn verður taugard. 21. októ ber. Maertmm afflar í kvöld kl. 8.30. í kirkjuikjallia/ra. Aðailfumdur SandfeUs hf., Isa- firði var haldimin fösitudagimm 29. september sL Formaður fé- |iitiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniimiiiiiiimuiiimiiiiiiuiiimiiiimiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii[l|l /Crnað heilla uinimiiiBiiiiiiNiiiiniiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiBiDiiiiiiiifiiiDiitl 75 ára er í dag Kristímss Arn dal. Hiamm verður að heámam í dag. ILANDSHAPPDRÆTTI R RALÍÐA KROSS J ÍSLANDS < i : lagsstjómnar Maitthiais Bjannia- som alþimigismiaðuir setti funid- úrm og titoefncB sem fundar stjóna Eimar Guðfimmssom út- gerðaff-manin, Bohimgarvík. Puind anritari var titoefnidur Guð- mundur Guðtmundssson útgerð arnaaiður, Isafirði. Stjárraarfarmiaður ffliuitti skýrsíu stjómar ag ræddd um hag og rekstur fétogsinis á liðinu ári. Flramflcvaarwiaisitjári Óliafur B. HaliLdánstsan liais og skýrði reifcndmtgia félagstiinis. Vöiruveltain niaim 17.8 milljánuirn, sieim viar um 35% aukmiimg frá árimtu á umd- am. Þar af var aukntog á imm- ffluttum veiðarfææum um 25% og aiuikniinig á toinifluittuim miatvör um um 55%. Auk þess hefur fé- lagið söluumboð fyriir tvö is- lenzk iðenfyriirtæki, Hiaimpi'Öjuna h.f., Reykjavík og Niðursuðu- verksimdðjuma Ora hf., Kópa VOtgd, Úir stjórn félaigsdmis átiti að garniga siaimkvæmit félaigs'lögutm Rogmivaiduir Silgurðssom fram- kvæmdastjóri, Reykjavdk og baðsrt hiarnin uindain endurkjöri. 1 hanis stað var kjörtom Páll Amdreaisison kaupfélagsstjóri, Þtoigeyri. Aðrir í stjórnn eru Matflhías Bjamiasom aliþtogisimiað uir, ísafiir'ði otg Jakob HelgasoTi framikvæmdaigtjóri, Patreikistfirði. Samþykkt var að gireiða 10% arð af hlutafé fyrir árið 1971. Premtarakonur Fuindur er í Féíagfíheiimiill premrt 830. Spitoð verðuir félagsviisit og ara Hverfíagötu 21 í kvöíd kl. vetnairstetrfi® rærttt. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Fömdwfuniduir verður í kvöld M 8.30 að Háaleitisbnaut 13. Bas- lariinm verður í Ltoidarbæ 5. nóv. Vtosiaimitegiasit komnið tnieð basar- mumi i æftotgaisitöðima nœsitu fiimimitudaigsikvöild. Kvenfélagrið Keðjan Funidur að Báruigötu 11 i kvöld, 12. ofct. M. 8.30. Stjómin. Fyrsita Fer ða féiags kvöl d vaka vetnariinis verður í Siigtúmd I kvöld M. 21 (Húsi'ð opnað M. 20.30). Þiair mum Tryiggvi Hall- dórsisom sýna myndir úr Mið- laindsörætfaferð F.l. 1972, en í þeirri ferð var m.a. flarim Gæsia- vatnialeið í Öskju og svo tdl Kvericfjalla. Mymdim hár að of- ain er úr Víti í Öskju. Trygigvi sýniir etamúg mo'kkrar myndir af Öræfajökli og frá Heimisirneiisrt;- araedmivdigimu í skák. Eonifreimiur verður myndiagetraum og diams tffl M. 1. Aðgöruguimiðar á kr. 150 verða seldir við torugiainigdam. Ljósmyndari Morgunlilaðsiris Sv. Þorm. tók þessa skemmtilegn mynd af fyrsta snjónum í Esjnnni fyrir nokknmi dögum. l>að minnir fólk á að vetur er genginn i garð og bráðum er hægt að bregða sér á skíði. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Mótstaða gegn Lloyd George Simað er frá Lonidom, að stjómin verði fyrir sífelldiuim á rásum og að úr ölluim áttuim sje knafi®t að hún vfM úr sætt og nýjtair kosmitagar varðd látaar fara fraim. Lloyd Geouigé jsje þó hættur vfð að segja af sér og antli að anidmmælia árásuim þeiim, sem gerðair hiafa verið á hainim, á aimeininiuim opiniberuim fumidum, Mbl. 12. okt. 1922. ■ainiHiii giiuinniiiiiii SANÆST BEZTS... Tveir Dan ir ileigðu sér bát, fóru út á sjó að fiiska og veiiddu vel. Nils: Settirðu á þig staðinn, 'þtar seim fdiskumtan er mieisituri 1 — Auðvirað Guðn’. -- Ég skar stkoru í bouröstokkiinin. N'fflls: Bölvaður asni ertu maður. Hveiriniilg veiztu, hvori við fá- nm sasma bát á morgur. ?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.