Morgunblaðið - 12.10.1972, Síða 7

Morgunblaðið - 12.10.1972, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1972 7 Bridge HÉR fer á eftir spil frá leiknuan milli Vestur-ÞýzfeaLandis og ítial íu á Oiyimpiiuikeppnmni 1972. Nor@«r: S 4 H Á-10-8-3 T G 4 3-2 L 7 6-5-3 Vestur: S Á 9-7 H K-7-4 T Á-K-8 L K-D-4-2 Austur: S K-G-10-8-5-3 H D-6-5-2 T 9-7 L 10 Suður: S D-6-2 H G 9 T D 10-6*5 L Á G 9 8 ítölskiu spiiiararnir Belladonna og AvareBi sátu A-V og sögðu þannig: Vestar: 1 Lauf 1 Grand 2 Spaðar 4 Spaðar Austur: 1 Spaði 2 Lauf 3 Hjörtu PASS Saiðtur lét út hjarta gosa, saign hafi (Belladonna) gaf í borði og drap beiima með drottningu. — Næst léf sagnhaíi út spaða 3, drap í boröi með kóngi, lét út spaða 7, en þeigar norðiur átti ekki fléiri spaða drap sagnhafi með ás. Næst lét hann út laufa 10, siuðfur drap með ás, tók spaða drottmingiu, lét út hjarta og norð ur tók 2 slagi á hjarta og þar með tapaðist spiiið. ■ Við hitt borðið var Jokasögnin sú sama og þar lét suðiutr einniig út hjarta gosa, seun einnig var dr-epinn heima með dnottninig- unni. Sagnhafi (Goran Mattson) lét nú út-laufa 10, suöur drap með ás, lét út hjarta og ncrður tók 2 slagi á hjarta. Norður lét nú út hjarta, suður lét tígul oig trompað var í borði. Sagnhafi á leit réttilega að þar sem siuður vildi ekki trompa hjartað, þá hefoi hann tromp drottninguna. Sagnhafi iét þvi út laiuf, troanp- aði heiima, iét út spa-ða gosa, svin aði og vann þar með spiiið. Vest- ur-Þýzkaland fékk 10 stig fyrir spílið. Gangið úti í góða veðrinu Svar við mynda- gátu DAGBÓK BAKWWA.. Happdrættismiðinn Eftir Einar Loga Einarsson einhvers konar mók, og gleymdi sjálfum sér um stund. Hann sefaðist ör- lítið, og fannst, sem ein- hver stryki blítt yfir koll- inn á honúm. í fyrstu vissi hann ekki hvort þetta var draumur eða veruleiki. En eftir því sem hann komst betur til sjáifs sín, fann hann að þetta var veru- leikinn, og sú hönd, sem strauk honum um koilinn vacr blíðuist allra handa hér á þessari jörð. Það var sú hönd, sem huggar og græð ir sárin. Það var hönd móður hans. „Elsku drengurinn minn,“ sagði hún, þegar hún fann að hann var vaknaður. „Segðu nú mömmu allt, sem gerðist.“ Hún tók hann í fangið og hann leyfði sér að gráta smástund við barm henn- ar. Þegar honum hægðist um, tók hann að tala, fyrst slitrótt og samheng- islaust, en að lokum skýrð ist hugur hans, svo að hún skildi hanin, og fékk að vita hvernig þetta hafði allt gengið fyrir sig. „Siggi minn,“ sagði hún biíðlega. „Þetta var nú ljóti klaufaskapurinn. En nú skalt þú fa.ra að hátta og reyndu að sofna, vin- urinn minn. Pabbi þinn er í dálítið æstu skapi núna, en á morgun er ég viss um að allt feliur í samt Jag.“ 1 JVJeð það kyssti hún hann ' á kinnina, og fór út úr her berginu. Sigga Jitla varð strax hugarhægra, eftir að hafa létt af hjartanu. Hann háttaði sig þegjandi og lagðdst svo til svefns. En áður en hann sofnaði, gleymdi bann ekki að biðja algóðan guð um að fyrirgefa sér, og að láta pabba ekki verða reiðan lengi. JVJorgundagurinn rann upp, heiður og bjartur. SóJin skein af heiðum himni og bellti geislaflóði sínu yfir láð og lög, rétt- láta og rangláta, og lóan söng sitt „dirrindí“ fyrir utan gluggann. En Siggi litli var í döpru skapi. Hann hafði dreymt illa um nóttina. Stöðugt sá hann fyrir sér andlitssvip föður síns þegar hann hafði sagt: „Á ég að trúa því, að ekld sé hægt að treysta þér til að endurnýja einn happdrættismiða, þér — 10 ára drengnum?“ Þessi hugsun Irv’aldi hann meira beldur en nokkuð annað þessa stundina. Hann klæddi sig hægt og hugsaði ráð sitt. Væri eldd langbezt að fara bara beint til pabba og segja honum að hann skammað- ist sín, og biðja pabba að fyrirgefa sér. — Jú, það ætlaði hann að gera. Haun fann að hann mundi ekki fá frið í sálinni, fyrr en pabbi væri búinn að fyrir- gefa honum. Hann ætlaði að gera það strax í dag; þegar pabbi kæmi heim í hádegismatinn. Honum létti strax, þeg- ar hann hafði tekið þessa ákvörðun. Kannski var lífið og tilveran ekki svo slæm eftir allt saman, því hann þóttist viss um að pabbi mundi fyrirgefa sér. Hann mundi örugglega gera það fyrir drenginn FRRMbfRLÐS Sfl&fl BflRNflNNfl Maðuríim í bíbium er að ffaia í veWu. í húsið rnieS flagginu, en hann þarf að komast í gegn um þorpið og þar er irniMð af elnBtefniimkstarsgötam. Hjálpaðu Dionnm, en mtjnið að fara ttUrei á móti örvunum. La«sn neðst á síðunni. SMAFOLK PEAMJTS t-JS A WORMTWOFEET LON6?) .THAT'5 RIPICUL0U5Í 1. 2.--------- 3. 4. Tveggja ffeta langur orm- ur? Það er fáránlegt! FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.