Morgunblaðið - 12.10.1972, Qupperneq 9
MORGUNELAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓEER 1972
9
Einbýlíshús
(parhús) viö Túngötu er til sölu.
Húsið er 2 hæöir og kjallari,
grurmflötur um 63 fm. Á neöri
hæð eru 2 stofur með góðum
teppum og svölum sem gengið
er af niður í garðinn, eldhús
með nýtízku innréttinigu, ytri og
innri forstofa. Á efri hæð eru 3
herbergi, öll með skápum og
teppum, nýstandsett baðherbergi
og svalir. í kjallara eru 2 stór
herbergi, þvottahús og geymslur.
Góður garður. Bílskúrsréttur.
4ra herbergja
íbúð við Bergstaðastræti er til
sölu. íbúðin er í 10 ára gömlu
húsi og er á 3. hæð. Suðursvalir,
teppi, tvöf. gler, sérhiti. Laus nú.
2/o herbergja
íbúð við Sörlaskjól er til sölu.
íbúðin er í kjallara, litíð niöur-
grafin. Tvöf. gler, sérinngangur.
Víð Þrasfalund
er til sölu einlyft einbýlishús,
fokhelt. Húsið er um 147 fm.
Tvöfaldur bílskúr fylgir.
5 herbergja
hæð víð Digranesveg er tíl sölu.
íbúðin e; efri hæð í tvílyftu húsi,
stærð um 138 fm. Harðviðar-
skápar, viðarþiljur, ný teppí, sér-
inr.gangur.
3/c herbergja
ít. við Miklubraut er til sölu.
íbúðin er nýmóluð, með nýjum
teppum. íbúðin er í kjallara,
stærð um 90 fm. Sérinngangur.
St1- ' ir auð nú.
Einbýlishús
við Undraland í Fossvogi er til
sölu. 'flsið er hæð og kjallari og
er timburhús. Húsið stendur í
sk ulagi á 1015 fm lcð. Á hæð-
inni er 4ra heibergj^ íbúö en í
k.:r"a-a stór biigeymsla, þvotta-
hús og geymslur. Húsið er alveg
endurnýjað utan, og ný útidyra-
hurð.
3/o herbergja
íbúð víð Hverfisigötu er til sölu.
Ibúðin tr á 3. icoð í ste úsi,
stærð u.‘ 90 fm. Laus strax.
4ra herbergja
íbúð við Eyjabakka er til sölu.
Ibúðin er á 1 æð. 1 stofa, 3
sr"ínherb., fallegt eldhús með
borðkrók og rúmgott baðherb.
Nýtizku íbúC r.isð m 1 'um skáp-
um.
5 herbergja
íbúð við Bollagötu er til sölu.
Ibúðin er á efri hæð. "valir. Inn-
ré“ "gar endurnýjoðar að miklu
leyti. Sérini g- ngur, cérhiti, stór
nýr bí'lsk ir.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskró
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstrætí 9.
Fasteignadeild
simar 21410 — 14400.
IT
usava
fAtTiiaNASALA SKðLAVlRBOarfa u
SlMAR 24647 A 25650
Skrifstofuhúsnœði
Til sölu er skrifstofuhúsnæði á
2. hæð í steinhúsi við Miöbæinn,
sem er á hornlóð. Rúmgóð þrjú
herbergi, í góðu lagi, sólríkt
•húsnæði. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
Þorsteinn Júlíusson hrl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsímí 21155.
26600
a/lir þurfa þak yfír höfuáið
Arnarhraun
4ra herb. íbúðarhæð í þribýlis-
húsi. Stór bílskúr fylgir. Verð
2,5 milljónir.
Efsfaland
4ra herb. ibúð á 2. hæð i blokk.
Fullgerð íbúð með góðum ínn-
réttingum. Verð 2,8 mitlj.
Fossvogur
Eirrbýlishús, um 200 fm auk bíl-
skúrs, alls 7—8 herb. Fullgert
vandað hús. Verð 8 millj. Upp-
lýsingar um hús þetta verða
ekki veittar í sima.
Hvassaleiti
2ja herb. ósamþykkt lítil kjallara-
íbúð. Verð 900 þús.
Kaplaskjólsvegur
6 herb. endaíbúð á efstu hæð
í blokk. Ibúðin er stofa, eldhús
og bað á 4. hæð og 3 herb. í rísi.
Miklabraut
5 herb. 120 fm íbúðarhæð (efri)
í fjórbýlishúsi. Verð 3,2 millj.
Njátsgata
3ja herb. 95 fm íbúð á 4. hæð
(efstu) i 12 ára steinhúsi. Sér-
hiti, suðursvalir. Verð 1.950 þús.
Qldugata
2ja herb. 70 fm kjallaraíbúð í
steinhúsi. Sérhíti, sérinngangur.
Verð 1.400 þús., útb. 800 þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
slmi 26600
Til sölu:
3ja herb. 100 fm sérhæð í stein-
húsi við Efstasund — bílskúr.
BYGGINGARLÓÐ VIÐ GRETTIS-
GÖTU. Ti! greina koma skipti
á íbúð í blokk eða nýbyggingu.
FASTEIGNASALAN,
Öðinsgötu 4 - Sími 15605.
Til sölu s. 16767
3ja herb.
þriðja og efsta hæð, endaibúð,
i Vesturbænum, með bilskúr,
i góðu standi.
5 herb.
hæð með 4 svefnherb. og bil-
skúr við Réttarhoftsveg með
vægrí útborgun.
5 herb.
4. hæð við Háaleitisbraut —
laus strax.
4ra herb.
3. hæð við Hraunbæ i skiptum,
helzt fyrir 2ja hertb. ibúð í sama
hverfi.
2ja herb.
4. hæð ásamt einu herbergi í
risi við Hjarðarhaga.
Vönduð 5 herb.
1. hæð við Skaftahfið. Hæðin
er með öllu sér. Tvennar
svalir, bilskúr, vönduð og
skemmtileg eign.
Höfum kaupanda
að 4ra til 5 herb. hæð í Kópa-
vogi.
[inaf Siprilsson hdl.
Ing-ólfsstræti 4, simi 16767,
kvöldsimi 35993 frá kl. 7—8.
SÍMIl ER 24300
Tíí sölu og sýnis
Mý 5 herb. íbúð
um 110 fm á 1. hæð i Breið-
holtshverfi. Sameign fuligerð.
Söluverð 2 mitlj. og 400 þús.
Sérhœð
efri hæð um 135 fm í Austur-
borginni. Háaloft yfir ibúöinni
fylgir. Bílskúrsréttindi.
í Vesturborginni
isus 4ra herb. ibúð um 100 fm
á 1. hæð. Lltb. 1 míllj. og 200 þ.
í Heimahverfi
3ja herb. íbúð um 80 fm á 6.
hæö, endaíbúð með vestursvöl-
um og góðu útsýni.
Við Laugaveg
2ja herb. risibúð nýlega stand-
sett, teppi á stofu. Söluv. 700 þ.
Höfum kaupanda
að 4ra h-.L-.gja ibúð í Háaieitís-
hverfi. Útb. 2,1 rnillj. a. m. k.
Höfum kaupanda
að 4ra herbergja íbúð i Vestur-
bæ. Há útb. i boði.
Höfum kaupendur
að 3ja fierbergja ibúðum viðs
vegar í Rvík og nágrenni. Útb.
1500 þús. — 2,5 millj.
’-HEHAHlílllllllH
í Hafnarfirði
nýlegar 2ja herb. íbúðir við Átfa-
skeið og 4ra herb. ibúð um 110
fm með sérinngangi og bilskúr.
Lausar 2ja og 3/o
herb. íbúðir
í borginni og margt fleira.
KOMIÐ OC SKOÐIÐ
Sjón er $09,11 ríkari
Kfja fasteignasalan
Simí 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúð-
um í Hraunbæ og í Breiðholti.
Útb. 1200 þ„ 1500 þ., 1750 þ.
og allt upp í 2 millj.
Höfum kaupendur
að raðhúsum, einbýlishúsum, í
Hraunbæ, Breiðholtí, Fossvogi
og í Kópavogi, einnig að sérhæð-
um. Góðar útborganir.
Höfum kaupanda
að 2ja eða 3ja herb. íbúð í Háa-
leitishverfi, Stóragerði, Hlíðun-
um, Norðurmýri og í Vesturbæ.
Útb. 1600 til 1800 þ.
Höfum kaupendur
að íbúðum í Vesturbæ með mjög
góðar útborganir.
Hafnarfjörður
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra, 5 og 6 herb. íbúðum, blokk-
ar ibúðum, hæðum og eiabýlis-
húsum, raðhúsum. Góðar útb.
Höfum kaupendur
að íbúðum af öllum stærðum í
Háaleitishverfi, Stóragerði og
nágrenni, Sólheimum, Ljós-
heimum og við Kleppsveg, blokk
aríbúðum, hæðum, einbýlishús-
um, raðhúsum, kjallara- og ris-
íbúðum. Mjög góðar útborganir.
Sel jendur
— hafið samband við skrifstofu
vora sem allra fyrst, því okkur
vantar íbúðir í Reykjavík, Kópa-
vogi, Garðahreppi og Hafnarfirði.
uniniuii
mTEIIHIRj
Auatnrstrteti 10 A, 5. baf
Sími 24850
Kvöldslmi 37272.
VQNARSTR/n'l 12. símar 11928 og 24534
Sölustjóri; Sverrir Kristinsson
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustlg 3 A, 2. hæð
Sími 22911 ag 19255
EinbýHshús
Nýlegt einbýlishús, 110 tm, við
Hl'ðarvag.
Einbýlishús rr.eð bilskúr víð
Breiðás í Garðahreppi.
Einbýlishús, 125 fm, m. bílskúr,
á góðum stað í Hafnarfirð:
Einbýlishús, 140 fm, við Digra-
nesveg.
Fckhelt eirtýlishús við Hjalla-
brekku, bílsk- fyljir. Eígna-
skiptí möguleg á 3ja til 5
harbergja íbúð.
5 herb. íbúðir
Góð 5 herb. íbúö á hæð í blokk
í B jstc3ahv“rfi. Mjög víðsýnt
útsýni, sérhiti, bílskúrsplata
komin. Útborgun aðeins 1,6.
5 herb. hæð í tímburhúsi í Kópa-
vogi, sérinngangur. Sann-
gjarnt verð og útborgun.
Falleg 5 til 6 herb. íbúð á hæð
við ílfaske rérhiti.
Séreign — Vogar
Um 140 fm hæð og ris í þrí-
býlíshúsi á góðum stað í Vog-
um. Girtur ræktaður garð-
ur — bílskúrsréttur.
2/o herbergja
ibúO i Árbæ. VerO 1750 þús. Gull-
falleg ibúO, 70 ferm.
2/o herbergja
Ibúó vió Sogaveg. Sérinngangur.
5tór rúmgóó ibúó. Faiieg og
ræktuó lúó. Verð 1400 þús.
2/o herbergja
IbúÓ vió Vesturberg. Rúmlega til-
búin undir tréverk. Veró 1450 þús.
Áhvilandi 600 þús. kr. húsnæóis-
málastjórnarlán.
Opið til kl. 8 í kvöld.
35650 85740
3351C
r~-4
lEKKAVAL
■ Suðurlcmdsbrairt 10
EIGN48AL/VIM
REYKJAVIK
INGÖLFSSTRÆTi 8.
Raðhús
I smíðum
í BreiCiioltsh'erri. Húsið er um
140 fm og fyi-gir að aul.. kjallari
undir há!fj úsinu. Selst fok-
h"!t pússað og með tvö-
fc'-'u v iCjugleri í gluggum.
Hegstæi. gr. ú'Jxjngun
eceins 650.000 kr.
2/o herbergja
íbúð í Brciðhc selst tilbútn
urd ' óverk með ágengínni
samsign teppeiögöum stig-
ura. '■ úc n tilt : til afhending-
ar nú þegar.
5 herbergja
14? fm r 1 jð i nýlego fjöl-
bý" ht . fbúðin
sk ptist í rúmgóöa stofu, hús-
bc' - 1a!ic 3 vefnherb., eid-
h ' z Hað. ÖH rvi>: vCnduð.
3/o herbergja
kj-llaraí- ð í Hlíöunum. Íbúðin
er lítið niðurgraíln, um 94 fm,
sérinnga.rgur.
EIGIMASALAM
REYKJAVÍK
Þárður G. Halldórssotti,
sími 19540 og 19191,
Ingólfsstræti 8.
VEITINGAHÚSIÐ
ÓÐAL
Veizlueldhús ÓÐALS
tekur til starfa 20. sept
Heitur veizlumatúr — kðld
borð — heitir smáréttir —
kaldir smáréttir — tækifæris-
réttir. Pantanir í síma 11630.
Matreiðslumenn sjá
um uppsetningu, ef
óskað er.
JHor<)nní>Iaíii&
margfaidnr
aiorkoð yðor
JR$r0nnliIa&Í&
RUGLVSinCBR
^-«22480