Morgunblaðið - 12.10.1972, Qupperneq 11
MORGUNBI.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBFJR 1972
11
Rudolf Serkin kominn
Leikur fyrir Tónlistarfélagið i
Háskólabíói á föstudag
PÍANÓSNILLINGURINN Rud-
olf Serkin kom til landsins
snemma í gærmorgun ásamt
konu sinni og dóttur. Kemur
Serkin hingað til lands á vegum
Tónlistarfélagsins og mun dvelja
hér í nokkra daga áður en hann
heldur áfrain í hljómleikaferð
um Evrópu. Serkin mun halda
hér eina einleikstónleika á veg-
um félagsins í Háskólabíói á
föstudagskvöld kl. 9.
í fréttatilkynningu frá Tónlist-
arfélaginu segir, að því miður
hafl ekki reynzt mögulegt að
halda hljómsveitartónleika með
Serkin í þetta sinn, en sennilega
muni hann leika með Sinfóníu-
hljómsveit íslands hérlendis ár-
ið 1974. Serkin er mikill íslands-
vinur ag á hér marga gamla og
góða vini, enda hefur hann oft
heiimsótt ísland og haldið hér tón
leika. Má þar nefna komu hans
og tengdaföður hans, Adolf
Busch, sem þótti mikill viðburð-
ur í tónlistarlífi landsins. Um það
ritar Páll ísólfsson í efnisskrá
tón'eikanna:
Tónlistarunnenduim í Reykja-
víík mun ennþá I fersku minn sá
stórvifrburður, er þeir Adolf
Busch og Rudolf Serkin kcnmu
fyrst til landsins, og fluttu hér
allar sónötur Beethovens fyrir
fiðlu og píanó, af yfirburða snilli.
Síðar kam Busch með kvartett
sinn og flutti hér alla strokkvart-
etta Beethovens. Hygg ég að
Beethoven-hátíðin 1947 megi
kallast fyrsta tónlistarhátiðin á
íslandi, en þá flutti Tónlistarfé-
lagið alls 13 kammermúsiktón-
leika fyrir troðfullu húsl. Aulk
Buschkvartettsins léku með á
tónleikunum noikkrir íslending-
ar. Þetta var mikill viðburður á
þeim árum og vakti sj álfstraust
og listgleði meðal upprennandi
tónlistarfólks.
Sj álfboðaliðsstörf þeirra Busch
og Serkins í Tónlistarskólanum
og með hljómsveit skólans reynd
ust mikil uppörvun jafnt fyrir
nemendur skólans og hijómsveit-
ina og forráðamenn sikólans
og kennara.
Þessi kynni viS meistara tón-
listarinnar voru upphaf þeirrar
nánu og sönnu vináttu, er tókst
með Adolí Busch og tengdasyni
hans, og Lslenzkum tónlistarumn-
endum, og margt hinna freimstu
tónlistarmanna er hingað hafa
komið frá Bandarikjunoim var
hér fyrir milligöngu Busch og
Serkins.
Rudolf Serkin er tröllaukiinn
pianóleikari og stórkostlegur
túikari. En hann er meira. Hann
er sannarlega einn af brautryðj-
endum Evrópu og Ameriku í
skóla- og uppeldismálum tónhst-
arinnar á þessari öld.
Með tónleikum Serkins á föstu-
dagskvöld hefst 41. hljómleika-
vetur Tónlistarfélagsins og þar
leikur hann þrjú verk: Kveðju-
sónötu Beeöiovens op. 81, Til-
brigði og fúgu um stef Bachs eft-
ir Max Reger og sónötu í B-dúr
eftir Schubert.
Aðrir hljómleikíLr í ve-tur eru
að mestu ákveðnir: Rússneski
fiðluleikarinn Mikhail Vairnan
Rudotf Serkiii.
mun leika hér með undirleik
konu sinnar, von er á saenska
tenórsöngvaranium Rolf Björling,
sellóleikaranium Gisela Depkat,
ungverska pianósniUingnuim
Zodtán Kocsis, sem leikur með
undirleik hljómsveitar Tónlistar-
skólans. Ennfrenrmir kemiur hing-
að fið&uöieikariinin Pina CamineCili,
enski pianóleikarinn Imogen
Cooper, og loks mun Gisli Magn-
ússon píanóleikari, leika á einum
hljómleikum.
ALMENNAR
TRYGGINGARS
Pósíhússtræti 9, sími 17700
hvort annars verkum, en það
er mikiivaegur þátfcur i þeirri
tilraun að brjóta niður þann
múr, sem á milli Norðurlanda
er, en eins og kunnugt er þá
hefur verið lítið um þýðingar
á milli norræna höfunda.
Knuf er 26 ára gamall og
ættaður úr Ramsdalen i Nor-
egi. Hefur hann gefið út 4
ljóðabækur, þá fyrstu 1967 og
sú fjórða er nýkomin út.
Norska sjónvarpið hefur gert
hálftíima mynd um ævi ag
starf Knuts, sem er glöggt
merki um frægð hans i heima
landi sínu. Knut hefur lengi
starfað sem bókmenntagagn-
rýnandi við norska þlaðið Aft-
enpasten.
Þeir Einar Bragi og Knut
hittust fyrst hér á landi vor-
ið 1971. Með þeim tókst vin-
skapur og hófu þeir samstarf
um gierð norræns ljóðasafns,
sem nú er komið langleiðina
og heitir Fjórir undir árum.
Nafnið skýrist á þvi, að í bók-
inni er fiarið inn á nýja braut
í gagnkvæmri kynningu ljóð-
listar meðal norræniu þjóð-
anna. Menningarsjóður miun
væntanlega gefa bókina út
hér.
Skáldin tvö gera sér vonir
um, að þetta frumkvæði frá
höfundiunum sjálfum geti orð
ið hvatning til frekari að-
gierða í sömu átt.
Þctta eru staðlausir stafír,
því áfollin geta hent
hvem sem er, hvar sem er.
Það er raunsxi að tryggja.
Hikið ekki — Hringið strax
Gaf 10 þúsund til minningar
um foreldra sína
en landhelgisbr jótar urðu föður
hans að bana fyrir 73 árum
Ingimar H. Jóhaimesson.
INGIMAR H. Jóhannesson,
kennari hefnr gefið i Lands-
söfnun i Landhelgissjóð
10.000.00 krónur til minningar
um foreldra sína, J<Viiann<*s
Gnðmundsson og Sólveigu
Þórðardóttur, en faðir Ingi-
mars var einn þriggja nianna,
sem fórst 10, október 1899 á
Dýrafirði, er sýslumaðurinn
Hannes Hafstein gerði tilraun
til að liandtaka skipstjórann
á brezka togaranum Royalist.
Atburður þessi gerðist fyrir
réttum 73 árum, og hinn sama
dag, eða í gær, gaf Ingimar
í LandhelgissjótSnn með þeirri
ósk að flelri íslendingar gæfu
í sjóðinn.
„Ég miam eran þá sfcumd, er
ég var kaSLaður itil móður
mirmiair efitiiir þeniniain atburð
öcrlagadiagiinn fyr:r 73 árum,“
sagði Ingimar í viðtali við
Margunbliaðiið í gær. „Hún var
þá hu-gsibalá af hanmi út af
fr’áífaiai föðuir mims og þeir .
tveiir, sem eininig fórust varu
móðurbiróðir minn, ,Ión Þórð-
arson og fræntdi miim, Guð-
mundur Jónsson.“
„Þegar ég svo lias fréttúr
dagbiaóamna nú aÆ hótuinum
briezkria fcogaram'anna um að-
ferðiir -gegn varðskipumuim
okkar, minna þau mig óþægi-
lega á atburðima öíiaigadagiinn
1899, er Bretaimiir horföu að-
gerðaiilausiir á menmina
druiklknia í sjánium, en Hannies
Haifstein var þeirna einn synd
ur. Mér bdöskra háfcumar- og
starkumaronð bnezku sjámann-
anna og fcet, að íslendciiiigar
geti ekiki svarað á befcri veg
en effla LandbeJigisgiæziluina að
öðiiuim. búnaði."
Inigimiar H. Jóíhamnesson
kentnari er nú tzepSöga 81 árs
að aldrL Með gjöif siinni, sem
hamn aflnenti í gær, reit hann
biréf þar sem hamm segir:
„I dag er 10. ototóber. Þiað
e<ru því 73 ár liðim sáðan. er-
iemdir iandheilgiÍEtoirjótar urðu
föður mfimium, móðurbróður
og þriðja manni að bana á
DýraifirCii árið 185®. Þessa
' litíiu gjöf afbendi ég þess
vegna á örlagaríkum degi,
bæði 'till mimmimigar uim for-
eldra miina ... ag tíl þtesis að
styrkja Damdlhelgisgaezíliuma
sam vimmiur að þvú að foirða
isilenzkum fjöCskyiidum fmá
þeim .missi ag tjáni, er í jöú-
skylda mán og íleiifii uirðu fyr-
. ir hinn ummæidda og öclaga-
rika dag.
Máðir mlín fékk að visu
nokkumn styrk úr liandssjóðd,
frá árinu 1902, tíl uppeldJs
oklkiur þremur sysitSdmum (sem
vorum á afldrinium 3—7 áma),
,,200 tor. áriliega, mieðian bömn-
in eiru i ómegð“ — stendur í
fjártlögum þeárra tíma. Ég
geiri það að gamni mánu, að
hafa þessa litfiu igjöcf rúmflega
þrefaít hærri en styrfcur til
móður minmar vairð alis.“ Sið-
an segir Imgimtar: „Damdh'eig-
isbrjótar virðast hugsa mú og
vinina á saimia hiáfct og fyrir
73 árum.“
Nýr forstöðumaður
við Norræna húsið
Margur maðurinn segir við
sjálfan sig og jafnvel aðra:
í GÆR tók sænsk kona, Maj
Britt Imnander, formlega við
embættí forstöðumanns Norr-
æna hússins. Maj er 37 ára
gömul og er ógift. Auk
þess að hafa stundað nám í
norrænum fræðum og landa-
fræði hefur hún lokið prófi úr
heimspekideild háskóians í
Uppsölum. Hún kom fyrst
hingað tíl lands árið 1959 er
hún sóttí íslenzkunámskeið
hér við háskólann. Kennari
þá var Bjarni Guðnason. Árið
1964 dvaldist hún hér einnig
sem styrkþegi við Háskóla fs-
lands. Maj hefur starfað tals-
vert við útgáfustarfsemi í
heimalandi sínu.
Maj lítur björtum augum á
starfsemi Norræna félagsins á
i;i komandi árum og hefur þeg-
ar margt á prjónunum, t.d.
hefur hún í hyggju að fá hing
,að sænska málarann Everst
" Karlson. Einnig leggur hún
mikla áherzlu á aukið sam-
stiirí við Færeyinga.
,, Fyrsta verkefni nýja for-
stöðuimannsius er norskt-is-
;lenzkt ljóðakvöld, sem haidið
, . verður nsestkomandi íimmtjJ-
Knut ödegard t.v., Maj Britt Imnander og Einar Bragi. Mynd
in var tekin í Norræna húsinu í gaer. — Ljósm. Sv. Þorm.
dagskvöld. Ljóðskáldin Knut
Ödegard frá Noregi og Einar
Bragi numiu þá lesa úr verk-
«n sfinum. Skáldin tvö hafa
þýtt hvor annars ljóð á móð-
ursnál sitt og mimu lesa þau
bæði á frummáli og í þýðingm
ÞOlli upplestra leikur Knut
Ödegard á flautu, en á eftir
mnmu skáldin svara spuming-
um áheyrenda. Er það nýstár
legt að 2 skáld lesi upp úr
aUrei