Morgunblaðið - 12.10.1972, Síða 13
MORGUNT3LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1972
13
Flokksþing í Blackpool:
Reiðir íhalds-
menn heimta
lög og reglu
Völd Heaths ekki í hættu
Blackrpool, 11. okt. —
NTB/AP
BARÁTTA g'egn lögbrotnm var
mál málanna á þingi brezka
íhaldsflokksins sem var sett i
Blackpool í dag. Einn þingfull-
trúa, Mtehael Tinne, sagði að
„hinn þögli meirihluti“ lands-
manna taeki kannski lögin í sín-
ar hendur ef baráttan gegn glaep
um bæri ekki árangur. Hann
sagði að flestir Bretar vildu að
stjórnin hefði á hendi forystu i
EDWARD Heatli, forsætis-
ráðlierra Bretlands, gekk á
fund Páls páfa VI. í Róm
í síðustu viku og var mynd
þessi tekin við það tæki-
færi.
Friöaráætlun gagnrýnd:
„Vil ekki uppgjöfu
segir McGovern
ERLENT
Jörgensen
umdeildur
Kaupmannahöfn, 11. okt.
NTB —
ANKER Jörgensen, hinn nýi for
sætisráðherra Dana, sætti í dag
harðri gagnrýni stjórnarandstæð
inga fyrir að vera viðstaddur
setningu svokallaðra Alþjóða-
V íetnam-réttarhalda.
Foringi íhaldsflokksins á
þingi, Poul Schlutter, segir að
Jörgensen spilli góðum orðstír
Danmerkur með því að hafa ver
ið við setningu réttarhaldanna,
þar sem þau séu hreint áróðurs-
fyrirbæri.
Berlingske Tidende segir að
Jöngensen hafi verið ógætinn, en
ef til viU sé um að kenna reynslu
leysi hans í utanrikismálum. —
Blaðið haimar að erlendis kunni
að vera litið svo á að stjórnin hafi
með nærveru JÖrgensens láigt
b.lesöu.n sána yfir réttarhöldin.
4 lestir
eiturlyfja
á 3 árum
París, 11. október. NTB.
FRANKKA lögreglan hefur
lagt liald á fjóra og hálfa lest
af eiturlyfjum, þar af eina
lest af heróíni, á þremnr nnd-
anförniim ámm, að því er
Raymond Marcellin innanrik-
isráðlierra skýrði frá í dag.
Á sama tíma hetfur eitur-
lyfjalögreigilan handtekið 775
mmenin. Náiin samvimina hiefur
veriö höfð við bandarísik yfir-
vötld. Það sem af er þeseu ári
Ihafa verið hatnditekniir 67 eif-
uirtlyfjasallar siem situmda ail-
þjóðaiviðslkipti í Fraikiklamdi,
em uim 20 í Bamdarikj'umiutm,
Kamada, ItaMiu og Vesitur-
Þýzkalandi, sagði Marcellin.
MairoeMin sagðii þetta á
stjórnarflumdi er hamm lagði
fram skýrsilai ráðisiteiflniu sem
, var haMim í siðiuisitu viikiu í
Róm tim baráitbuma gegm eitor
lyfjasmygii
Chicago, 11. október, NTB.
FORSETAEFNI demókrata,
George McGovem, svaraði í dag
gatgnrýni sem talsmenn repúblik-
ana haifa beint gegn sjöliða áætl-
nn hans nm frið í Víetnam. „Til-
lögur mínair jafngilda ekki upp-
gjöf, en þær fela í sér vissa
áhættu,“ sagði McGovern í sjón-
vairpsviðtali.
„Ég er því ekki fylgjandi að
kommúnistaistjórn verði sett á
laggirmar í Saigon. Þótt við köll-
um heim allt her.ið oíklkar ræður
suður-víetm.amska stjórmim enm
yfir einmi milljón hermanna
búmum nýtízku bandarískum
vopmum. Samt verð-um við að
horfast í augu við það að suður-
víetinamska þjóðin verður fyrr
eða síðar að fá að ákveða fram-
tíð sína sjálf,“ sagði hanm.
McGovern kvaðst eklti trúaður
á að Henxy Kissinger utamríkis-.
málaráðgjafa tækist að koma á
vopnahléi nema loftárásunuim
yrði hætt. Repúblikanar hafa
haldið uppi harðri gagnrýni á
McGoverm fyrir tillöguir hans frá
í gær, og harðorðastur er Hugh
Scott, forimgi repúblikama í öld-
ungadeildinmi. Hann kallaði á-
ætlunina ,,hneyks,i“ og sakaði
McGoveirn uim að reyna að spilla
fyrir samninigaviðræðunum í
París.
Samkvæmt til'lögum McGov-
erns á að kalla heim alla banda-
ríska hermenm 90 dögum eftir að
hamm tekur við embætti, ef hann
næir kjöri. Ha-nm sagðist miumdu
senda Sergeamt Shriver til Hanoi
til að ýta á eftir þvi að banda-
rís'kir fangar yrðu sendir heim.
Áætlun hans hefur verið kunn
í aðalatriðum, og McGovern not-
aði tíma þann sam hanm hafði
keypt í sjómvarpimiu fyrir 110.000
doliara, aðallega til að útskýra
hvernig harnm hygðist fram-
kvæma hana. Hanm ieggur hvað
mesta áherzlu á að hætta strax
öllum loftárásum í öllu Indó-
kíma.
baráttunni gegn glæpnm og aðrir
fnHtrúar réðust gegn hvers kon
ar lögbrotum, allt frá klámi til of
beldis verkfallsvarða.
„Þeir eru alltof mangir sem
styðja glæpamenn,“ sagði Tinne.
Frú Sally Pretjohn sagði að
hinn friðsami meirihluti gæti
ekki þagað lengur. „Bretar hafa
orðið að þola skaðlegam heila-
þvott svokallaðra framfarasinna
og fjölmiðlanna," sagði hún.
Robert Carr innanrikisráð-
hierra reyndi að róa fundarmenn.
„Við verðuim að vera ákveðnir ag
sterkir, en við verðum líka að
vera jákvæðir og reiðubúnir og
koma umbótum til leiðar,“ sa,gði
hann. „Það eru ekki lögim sem
eru gölluð heldur framkvæmd
þeirra,“ sagði Carr. — Gremju
vakti á fumdinum að einn fulltrúi
ungra íhaldsmanna mætti í
blárri skyrtu, en hann bað fumd
armenn að sýna ungu kymslóð-
inni skilning.
Völd Edward Heaths forsætis-
ráðherra virðast ekki vera i
hættu þótt menn úr vinstri og
hægri armi flokksins^saki hamn
um að hafa ekki tekizt að hefta
verðbólguna, að hann hafi ekki
takmarkað imnflutning þeldökkra
að hann hafi ekki haldið glæpum
i skefjum og að hann ætli að
tryggja inngöngu Breta i Efna-
hagsbandalagið. Talið er að
Heath og stuðningsmenn hans
leggi áherzlu á að róa þingfull-
trúa og fullvissa þá um að stjórn
in hafi tök á ástamdinu.
Spassky hefst
þegar handa
Moskvu, TP.
BORIS Spassky segir í við-
tali við sovézkt vikurit um
skák, að hann ætli að hefja
þegar í stað undirbúning að
því að keppa aftur við Bobby
Fischer um heimsmeistara-
titilinn í skák, en næsta
heimsmeistarakeppni fer
fram 1975. Er viðtal þetta hið
fyrsta sem sést frá Spassky
frá því hann kom heim til
Sovétríkjanna eftir einvígið í
Reykjavík.
í viðtialimu segir, að Spassky
sé enrnþá að velta fyrir sér
skákumum frná þvi í suimar og
honum haifi ekki enn'þá tek-
izt að skýna sumiar vitleysuirm
ar, sem hamm þá gerðí. Hanm
hafi verið þeirrar trúair fnam
á siðustu stumd, að hamm
gæti uinnið eimvigið, ha-nn
þyrftt einungis að veiita Fisch-
er eitt áfaill tíl að skerðia vöm
hans svo, að útkomam yrði
öninur. Ti.l þessa hafi hamm
(Spassky) hims vegar ekki
haft nægan taugastyrfk.
Spas-sky viðhiatfði þa-u orð
um Fischer, að hainm væri
vafaliaust frem'sti skákmiaður
heirms, tsékmi hams frábær o,g
vinn.uþrek miikið. Eimniig sé
Fischer einstaklega næmur á
líkamlegt o.g andlegt ástand
keppdmiaiuitairims. Þó sé allis
ekiki ástæða til að Mita á hamm
sem ósigrandi.
Lofcs segist Spasisky hafa
orðið á þau mistök fyrir
keppnima að teflia ekki nógu
mikið og úr þvi ætti hamm nú
að bæta með þvi að tefla oft-
ar og neglulegar fyrir næstu
keppmi.
108 togarar við landið
þar af 79 brezkir
landhelgisbr j ótar
LANDIIELGISGÆZLAN liefur
talið erlenda togara á íslandsniið
uni. Talningin fór fram 9. og 10.
október og voru þá umhverfis
landið sanitals 108 erlendir tog-
arar, þar af 79 brezkir og voru
þeir allir að ólöglegum veiðum,
15 vestur-þýzkir, þar af 7 að ó-
löglegum veiðum. Samtals voru
86 togarar að ólöglegum veiðum,
20 skip að veiðum utan linnnnar
og 2 togarar á siglingu.
Brezku togararnir eru lanig
flestir að veiðum norðaus>tur af
Lanigiamesi og fyrir ausitan Hval-
bak. Þrír eru út af Geirpi, 3 vest-
ur af Fatreksfiirðti og 5 fyrir
myn-ni Breiðafjarðar. Sjö vestur-
þýzkir togarar eiru að löglegum
veiðuim út af Reykjanesi, 7 að
ól ög'legum veiðum inmam Mmu og
eru þeir dreifðir fyrir Vestur- og
W)
INNLENT
Suðuriandi. Einn vestuir-þýzkur
togari var á siglinigu.
Níu færeysk fiskiiskip veiða
innan linu samkvæmit heimild oig
4 belgískir togarar gera það
sömuleiðis. Eimm rússneskur tog
ari var á siglingu imrnan límu á
Breiðamierkurd j ú pi.
Kortið, seni Landlielgisgæzlan hefnr gert, sýnir staðsetningu landhelgisbrjóta og annarra
veiðiskipa.