Morgunblaðið - 12.10.1972, Page 14

Morgunblaðið - 12.10.1972, Page 14
14 MORGUNIBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1972 Til sölu 21 tonnu bntur Báturinn hefur allur verið endurbyggður, sett í hann ný Scaniia-vél, 230 ha., 24 mílna Kelvinhues- radar, ný vökvastýrisvél, ný sjálfseignartalstöð. I bátnum eru togspil og er hann tilbúinn til togveiða. Fylgt getur rækju- og fiskitroll. Upplýsingar í síma 92-7607. SPILAKVÖLD HÓTEL SAGA Spiiakvöld Sjálfstæðis.félagannia í Reykjavík verður (fimmltudaginn) í kvöld, 12. október, að Hótel Sögtu, Súlnaaal, klukkan 20.30. Spiluð félagsvist: Spilað verður um fimim glæsilega vinninga. Ávarp: Fríðrik Sóphusson, lögfræð- ingur. Glæsilegt happdrætti. Dansað verður til kl. 1.00 e. h. Húsið opmað klukkan 20.00. Aðgöngumiðar seldir í Galtafelli, Laufásvegi 46. — Sími: 15411. HEIMDALLUR Y ÚÐINN FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS TÝR, F.U.S.. KÓPAVOGI TÝR, F.U.S.. KÓPAVOGI AÐALFUNDUR Týs, félags ungra Sjálfstæðismanna í Kópavogi, verður haldinn í SjéitetaoAwhfiRinu. Kópavogi, mánudagínn 16. október kl. 8.00. DAGSKRÁ: 1) Skýrsla fráfarandi stjórnar. 2) Lagabreytingar. 3) Stjómarkjör. 4) Almennar umræður um starf og stefnu Sjálfstæðisflokksins, með þátttöku Ellerts 8. Schram aiþm. og formanns Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. STJÓRN TÝS. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur aðalfund í Sjálfstæðis- húsirvu mánudaginn 16. október klukkan 8 30. DAGSKRA. 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning til fulltrúaráðs. 3) Kosning til kjördæmisráðs. 4) önnur mál. Að loknum fundarstörfum verður myndasýning. STJÓRNIN. Nýr eigandi, Tómas Guðnason, hefur nú tekið við rekstri veitingastofunnar í Lækjargötu 8, sem hefur fengið nýtt nafn, Kokkhúsið. Það er opið frá kl. 8 að morgni til kl. 9 að kvöldi og fram- leiðir alls kyns lostæti í mat og drykk. Eigandinn, Tómas Guðnason, hefur undanfarin fimm ár haft umsjón með rekstri Asks við Suðurlandsbraut. — Myndin sýnir Tómas Guðnason yzt til vinstri ásamt stafsliði sínu í Kokkhúsinu. Jesús Guð dýrð- lingur í Iðnó Kristnihaldið að slá sýningamet HJÁ Leikfélagi Reykjavikur eru nú fjögur verk í gangi og það fimmta verður frumsýnt 18. þ.m. Kristnihaldið er á þriðja ári og þegar er búið að sýna það 146 sinnum. Er því ljóst að það mun slá nýtt sýningamet i Iðnó, en Hart í bak hefur ennþá metið IÐNAÐARMANNAFÉLAG SUÐURNESJA Tjarnargötu 3 - Keflavík - Símar 2220 og 2420 FUNDUR verður fimmtudaginn 12. okt. kl. 8.30 í sal iðnaðarmanna, að Tjamargötu 3, Keflavík. OAGSKRÁ: 1. Nýjungar í byggingaiðnaði. Frummælandi: Guðmundur Einarsson, verkfræðingur. 2. Onnur máL FÉLAGSMENN! Munið reglulega félagsfundi annan fimtudag hvers mánaðar, sama tíma og stað. OPIÐ HÚS. Fræðslu- og kynningarkvöld með iðnnemum fjórða fimmtudag hvers mánaðar, sama tíma og stað. Árshátíðin verður 3. nóvember. með 152 sýningar. Þá er verið að sýna Atómstöðina og er búið að sýna hana 33 sinnum. Leikhús- álfarnir eru á f jölunum og einnig Dómínó Jökuls Jakobssonar sem hefnr verið sýnt 18 sinnum. Á blaðamannafundi í Iðnó gat Vigdís Finnbogadóttir leikbús- stjóri þess, að i vetur yrðu tekin til sýningar nokkur ný verk. Dansleikur Odds Björnssonar, Fló ó skinni eftir Feydau í þýð- ingu Vigdísar Finnbogadóttur verður sýnt eftir árarnót, ein kom ið hafði til tals að það verk yrði sýnt í Þjóðleikhúsinu. Jón Sig- urbjörnsson miuin leikstýra þvL Þá er allt útlit fyrir að LR taki uipp sýninigar á Jesús Kristiur „superstar" og mun það verk Mk- lega hljóta nafnið Jesús Guð dýrðlingur. Verið er að kanna alla mögufeika á að færa það verk upp í Iðnó og sagði VigdTis að ekkert nema mikil vandræði við uppsetningu mjmdiu stöðva það. Þá verður einniig sýnt lieik- ritið Pétur og Rúna eftir Bingi Sigurðsson undir leikstjórn Ey- vinds Erlendssonar og einnig er á verkefnaskránni franskur nú- timagamanleikur, „Uppeldið" eft ir Jacqius Borel. Þá verður sér- stakt barnaleikrit, Loki Laufeyj- arson eftir Böðvar Guðmiunds- son, en það leikrit verður fyrsta verkið úr leikritafLokki sömdum upp úr Eddunum og goðsögnun- uim. Er annar höfundur byrjað- ur að semja næsta verk. Vigdís lagði áherzlu á það að í fram- tíðinni hygðist LR hafa stöðuig- ar leiksýningar fyrir börn. STJÓRNIN. 1 x 2 — 1 x 2 (28. leikvika — leikir 7. október 1972). Úrslitaröðin: X2X — 111 — Xll — 1X1. 1. vinningur: 12 réttir — 269.000,00 krónur. Nr, 17456 (Vestmannaeyjar) 2. vinningur: 11 réttir — 4.600,00 krónuir. Nr. 1693 + Nr. 19731 Nr. 28742 + Nr. 38125 + — 2363 + — 19750 — 29012 — 38715 + — 3262 + — 21271 — 29128 — 38805 — 3299 + — 25304 — 29629 — 40046 + — 8009 + — 27485 + — 35094 — 44046 — 8144 — 27637 — 36480 — 48172 — 9300 + nafnlaus Kærufrestur er til 30 okt. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinniingar fyrir 28. ieikviku verða póstlagðir eftir 31. okt. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fultar upplýsíngar um nafn og heimitisfang til Get- rauna fyrir greiðsludag vinnínga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. St. Andrews- félag stofnað tSLENDINGAR sem stundað hafa nám við háskólann í St. Anidrews í Skotlandi, efndu til fundar í Norræna húsinu laug- ardaginn 30. sept. og ákváðu að stofnia með sér féiag. Fundinn sátu 13 mianms, en alls munu yfir 30 ísJendingar hafa stundað nám við St. Andrews-háskóla. Eru þá meðtaldir þeir, sem nám hafa stundað i Dundee, en há- skólinn þar vrn- fram til 1967 deiM frá St. Artdrews-hásköla. 1 stjórn hins nýja félags voru kjömir þeir dr. Þorsteinn Sæ- mundssion stjörniufræðinigur, Ás- mundur Jakobsson eðlisifræðing- ur og Sigurður Steiniþórsson jarðfræðinigur. Háskólinn í St. Andrews er elzti háskóJi í Skotlandi, stofn- aður 1411. Fyrsti íslendingu rinn miun hafa útsikrifiazt þaðan árið 1951, en sáðan hefiur islenzkum niámsmöranium þar farið fjölg- andi. AIls eru stúdemtar við há- skólanin nú um 3000 talsins. (Fróttatilkynning).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.