Morgunblaðið - 12.10.1972, Page 16

Morgunblaðið - 12.10.1972, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1972 Qtgefandi híf Árv-akur, Röytojavfk Framkvæmdastjóri Harafdur Sv-ai-n sson. Ritstíórar Mattihías Joharvnessen, Eyijóllfur Konráð Jónsson Aðst'oSarritstjó'! Styrmir Gunnorsson. Rrtstjómarfu'lltr'úi Rorbijörn Guðnrvundsson- Fréttastjóri Björn Jóhann&son Auglýsingastjöri Árni Garöar Kristinsson. Rrtstjórn og afgraiðsla Aðalstræti 6, sími 1Ö-100. Augifýsingar Aðatetraati 6, sifmi 22-4-60 Áskriftargjal'd 225,00 kr á 'mánuði innanland-s 1 íausasötu 15,00 Ikr eintakið T gær birti Tíminn ritstjorn- argrein um umræður þær, sem orðið hafa um landbún- aðarmál. Blaðið víkur að Reykjavíkurbréfi Morgun- blaðsins sl. sunnudag og tek- ur fyrri hluta málsgreinar, sem svo hljóðar: „Auðvitað er það af góð- um hug gert, þegar hagvís- indamenn benda þjóð sinni á, að hún geti aflað meiri auðlegðar með því að draga fjármagn og vinnuafl frá landbúnaði og beina því að öðrum starfsgreinum. .. . “ í beinu framhaldi segir Tíminn síðan: „Glöggt er það af þessu, að samúð Morgunblaðsins er með Birni Matthíassyni og málflutningi hans.“ En Tíminn stöðvaði til- vitnun sína við kommu, en síðari hluti málsgreinarinnar var svona: „og auðvitað kalla þessir menn okkur sveitamenn, þeg ar við hristum hausinn og segjumst bara ætla að vera sveitamenn áfram. Sumir eru jafnvel svo forstokkaðir að segja, að jafnvel þótt tölur hagfæðinganna væru réttar, eftir allar leiðréttingarnar, þá höfum við samt efni á sveitamennskunni og höldum henni áfram. Og einstaka er svo ósvífinn að halda því fram, að sumir þeirra, sem sitja í hátimbraðri yfirbygg- ingu ríkisvaldsins, ekki sízt nú á hinum síðustu og verstu tímum, leggi engu meira til þjóðarbúsins margnefnda en kotbóndinn. — Svo hjaðna deilurnar, og bóndinn heldur áfram að yrkja jörðina.“ Og síðar í þessu sama Reykjavíkurbréfi segir: „Hins vegar er eðlilegt, að sumar niðurstöður Björns og annarra þeirra, sem við reiknivélina sitja, verði rang- ar þegar forsendurnar eru rangar.“ Og einnig segir: „Hver sveitamaður framleið- ir nú miklu meira en áður, og þessi þróun mun vafalaust halda áfram. Landbúnaður í fæðusnauðum heimi mun verða arðvænleg atvinnu- grein, ekki nauðsynlega í ná- kvæmlega sömu skorðum og nú er, heldur munu nýjar bú- greinar rísa upp, eins og t.d. fiskirækt, samhliða þeim sem fyrir eru.“ Þegar ritstjóri Tímans hef- ur lesið þessi ummæli segir hann, að „sitthvað þurfa þessir menn að íhuga betur áður en þeir ráðast til frek- ari atlögu gegn landbúnað- inum“. Blaðið snýr sem sagt gjör- samlega við ummælum í Reykjavíkurbréfi, segir ann- ars vegar að þar sé lýst yfir stuðningi við sjónarmið Björns Matthíassonar, og hins vegar að atlaga hafi verið gerð að landbúnaðin- um. Að vísu er slík rangtúlk- un ekkert einsdæmi af hálfu ritstjóra þessa blaðs. Skap- gerð þeirra er það, sem fólk- ið kallar framsóknarmóral, fullkomið virðingarleysi fyr- ir sannleikanum. Sem betur fer gerir nú fjöldi blaðalesenda sér grein fyrir þessu eðli Tímans. Þess vegna minnkar útbreiðsla hans jafnt og þétt. Fólkið vill fá réttar og sannar upp- lýsingar og heiðarlegan mál- flutning, en ekki ánetjast framsóknarmóralnum. Þótt ritstjórar Tímans, þeir Þór- arinn Þórarinsson og Tómas Karlsson, séu dagfarsprúðir menn, umhverfast þeir, er þeir hefja pólitískar umræð- ur og hefur nú tekizt að halda þannig á málum, að all- ir vita um óheiðarleika blaðs þeirra. Lengi skákaði Tíminn í því skjólinu, að víða í sveitum sæju menn ekki annað blað. Nú eru tímarnir að breytast með batnandi samgöngum og auknum samskiptum marrna, og þá sjá allir betur óheiðar- leikann og segja hver við annan þegar þeim verður þetta ljóst: Þetta er Tíminn. — Og nú dugar ekki lengur, þótt kaupfélögin séu í sum- um héruðum látin neyða sveitafólkið til að kaupa Tím- ann og gjald fyrir hann sé tekið að því forspurðu úr reikningum. Sveitafólkið — eins og aðrir — kaupir Morg- unblaðið í stöðugt ríkari mæli, og þess vegna ættu þeir Tímamenn að taka að hugleiða, hvort þeir ættu ekki að taka upp heiðarlegri vinnubrögð. Þá væri hugsan- legt að blaðið rétti við, en áreiðanlega ekki ella. ÞETTA ER TIMINN F orsetakosningarnar: Karlakórar og krabbameinsfélög Fyrir nokkrnm dögmn komu }>i‘ir sa.mia,n á kosaningafund í St. Louis, George McGovern, forseta- efni demókrata, og Tliomas Eagleton, sem á landsþingi demókrata í sumar, var kjörinn varafor- setaefni flokksins, en neyddist til að víkja, þar s+‘m upp komst, að hann hafði nokkrum sinnum orðið að leita aðstoðar geðlæknis. McGoveirn kynnti Eagleton með þeim orðnm, að hann væri „heið virðnr maður, framúrskajrandi forystumaður og góður vinur minn“. NU er aðeiins u. þ. b. márruður þar tifl forsetako.sn imgar fara fram hér í Bandaríkjunium. Þann dag, sem þetta er sikrif- að, var George McGoveTn á terð hér í Boston og ftutti rgeðu á 50 þúsund manna úti- fundi. Með McGovem voru Eugene McCarthy, sem eitt simn ætlaði að verða Banda- ríkjafoorsieti, og Kevin White, botrgarstjóri í Boston, sern lenigi var talinn liíkliegt vaira- forsetaefnd fyrir McGovem. Borgarstjóriinn sagði eftir fundinn, að hann hefði verið fjölmennasti útifunduir þar í borginni frá því J. F. Kennedy hélt þar ræðu við svipað tæki- færi 1960. En það stoðar McGovern ugglaust lítt, þótt 50 þúsund mamms komi á pósthústorgið í Kemnedy-ríkimu Massachus- etits til að hlýða á hamn. Sam- kvæmt skoðamaikömmumiumi af öllu tagi á hann 25—36% minna fylgi meðal kjósenda en Nixon forseti. Að flestra mati þarf meira en eiinm mán- uð tii að vinna upp slíkan mum. Nixom hefur nú verið forseti í eitt kjörtimabil, fjög- ur ár. 1 40 ár hefur það al'drei komið fyrir í bandariskum stjórmmálum, að forseti, sem hefur gefið kost á sér til end- urkjörs hafi ek:ki náð kjöri. Það kom siðast fyrir í krepp- unmi miklu, 1932, þegar Herbert Hoover féld fyrir Fram'klim D. Roosevelt. Því er ekki að undra, þótt mörgum þyki hagur Mc- Goverms og floikks hans óværn- legur þessa stundina. Enda verða árásir demókrata á for- setanm æ harðari og örvænt- imgarfyHiri. Fyrir tveim vikum kallaði eiginkona McGovemis Nixom-stjórmina þá verstu í Bamdarikjunum um áratuga- skeið. Fyrir viku sagði varafor setaefni demókrata, Sargent •Shriver, að Nixom og stjóm hans væiri sú versta i laindimu frá tJÍmum Wairren Hardings fyrir hálifri öld. I dag hér í Boston lýsti McGovern því yfir, að Nixom væri versti for- seti í alllri sögu Bandaríikjanma og stjóm hamis sú spill'ltaista i tvö hundruð ára sögu lýðveld- isins. Nixon lætur sér fátt um finnast. Hanm kamm þetta lúdó og spitar það eftir eigirn leifc- reglum. Forsetinn heldur sjaldan beinar opimberair kosn- imgaræður sjálfur, helidur semdir i þess stað fjölskyidu síma, ráðherra og varaforseta þeirra erinda. Þetta fólk heid- ur gjarmia ræður á lokiuðum klúbbfundum kariakóra og krabbameimsféiaiga, þar sem hver gestur greiðir gjaman. 500—1000 daii fyr’.r kvöldverð- irnn. Þeiir aurar, sem þammig safraast, remm'a vitaskuld í kosmingasjóðinn. Sjállfur er forsetinh að vi.su miidð i sviðsljósinu, em á öðrum vett- vangi. í dag var skýrt frá þvi, að hanm hefði boðið Gromyko, u tamrí'kisráðherra Sovétríkj - arana, að gista á sveitasetri sínu, áður en þeir umdiirrituðu sáttmála tft fuHgildi'ngar Moskvusamkomu'lagsins um takmörkun árásareld'flauga. Nixon er sem sagt önmium kaf- inn við að sýna fólki hvað er að vera góður forseti og leetur miinni spámenn um vemjuieg- an kosmingaáróðiur. McGovern hefur átt við margvislega örðugleika að etja frá því hann hliaut út- nefnimgu flokks ,síns. Flest- ir fyrrveramidi andstæðingar hans og keppinautar um út- raefmmiguna hafa að vísu gemg- i« í lið mieð hoinum og sömu- leiðis ýmis öfl i verkailýðs- hreyfingummi, setm áður voru honum amdvíg. Eimmig hefur stórblaðið New York Times lýst yfiir st.uðmin-gi við. harnm, En hanm hefur liátið umdan margs komar þrýstingi og fial’l- ið frá eða gjörbreytt hug- myradum sínum uim flieat mik- Mvæg mál að umdiamsikildum varnarmálium. Harnn hefur faill'ið frá róttækum áformum sínum í slcaitta- og tekjujötfn- uinanmálium. Fóstiureyðimig er nú í hams miunmi ekiki lenigur mál, sem aðeims varðar „l'æknimm og sjúiklimigiiran". Nú á ekki lieinigur að Mta á 'mari ju- ama sömu auguim og alkóhól. Og þammig mœtti lemigi telja. Það er óþarft að nefna, að mörgum, sem studdiu McGov- erm í upphatfí, firansit sem hanm hatfi bruigðiat huigsjónum þeirra. Kald'h æðmisilegt, að McGoverm er maðuirimn, sem sagði í júní: „Við miuraum ekki sigra í haiuist, ef við gileymium því, sem við segjum oig tof- um i vor.“ Mörgum er enm í fersku minmi firaimikoma Mc- Goverms i Eaglietom-mé'Mnu. Hann sagðist þá styðja Eaig'le- tom 1000%, en lét hamm nokikr- um d'öguim síðar hætta við framboð sitt. Ekki er hægt að segja, að mönrauim þyki Nixon forseti sérlega skeimmtilliegur eða spenmamdi stjómmál'amaður. Bn hamm hefur sýnt, að hamm vei't: hvað haran er að gera. Margir virðast nú fremur viilja endurkjósa Nixom á þeim forsemduim heildur en taka þá áihætbu, sem þeirn virðist sam- farna kjöri McGovermis. Það er kammski ekiki að ástæðuilawsu að spumt er: Hvað geriisit, ef McGoverm mær kosningu og siegist við emibæfcfcistöikuna styðja stjórnarskráma 1000%. Geir Hilmar Haarde skrifar frá Bandaríkjunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.