Morgunblaðið - 12.10.1972, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 12.10.1972, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTI JDAGUR 12. OKTÓBER 1972 £ CD m na d di KQ i Milljónir dá Fræg indversk kvikmynda- stjarna í Bretlandi hana lýsingakassa kvikmyndahús- anna. Asha Parekh er ættuð frá Bombay, sem er ein af þrem helztu kvikmyndaborgum Ind- lands, hinar eru Calcutta og Madras. Bombay er aðal aðsetur kvikmyndaiðnaðar Hindúa. Kvikmyndir hennar eru nútíma fjölskyldu skemmtanir, aðallega rómantískar skáldsögur, sem miðaðar eru við afar stóran áhorfendahóp. Áhorfendahópinn sikipa kariar og konur á öílíium aldri. Efnið í myndunum er einfalt, hetjur og skúrkar, hetj- an sigrar alltaf. Hún vinnur að allt upp í sex kvikmyndum i einu. Kvikmynda húsgestir í Indlandi eru gifur- Ein af vinsælustu kvikmynda stjörnum heimsins mun brátt hefja mikla herferð til varð- veizlu friðar í hinu nýja ríki Bangla Desh. Nú, þegar stjóm Mujiburs Rahmans fursta á i síauknum erjum við uppreisnar gjama stúdenta og aðra fyrr- um skæruliða, hefur hún eign- azt nýjan liðsmann, sem boðar frið, unga konu, sem er betur þekkt meðal fólksins en Múji- bur fursti sjálfur, og betur þekkt meðal Indverja en sjálf- ur forsætisráðherrann, Indira Gandhi. En þrátt fyrir milljónir aðdáenda í Indiandi og að eng- in önnur kvikmyndastjarna í heiminum á eins stóran aðdá- endahóp, hafa fáir utan Ind- lands, Bangla Desh eða Pakist- ]ega margir og fláiri nýjar an nokkru sinni heyrt hennar getið. Hún heitir Asha Parekh, er 27 ára gömul, mjög fögur og með 30 kvikmyndir að baki. Hún hefur nú orðið þeirrar óvanalegu reynslu aðnjótandi, að geta gengið eftir götum Bret lands án þess að nokkur maður þekkti hana. Indverskir innfiytj endur í Bretlandi hafa fyllt leik húsin til þess að sjá hana, en Englendingarnir sjálfir virðast ekkert vita af frægð hennar. Brezki blaðamaðurinn Chris Pritchard átti viðtal við hana nú fyrir skömmu, og sagði hún honum, að hún færi bráðlega til Bangla Desh, og ætlaði að gera alit sem í sínu valdi stæði til að hvetja fólkið til að halda frið og vinna að uppbyggingu lands síns. Það er líklegt, að fólkið leggi við hlustimar, þeg- ar hún talar — hún er áhrifa- mikil kona í landi, þar sem kvik myndaiðnaðurinn byggir á stjörnu-fyrirkomulaginu, sem einkenndi Hollywood á árunum kringum 1930. Aðdáendur henn- ar dýrka hana, og vinsældir hennar ná jafnvel til minnstu og fátækustu þorpanna, þar sem andlit hennar skreytir aug- I.ouis Feraud sýnir hér kápu- kjól úr blán ullartaui. Beitið er svart, hvítt og blátt. hessi kjóll er frá nýafstaðinni tízku- sýningu á baust- og vetrartízk iinni í Farís. Asha Parekh. kvikmyndir eru framleiddar þar á ári en i nokkru öðru landi. Kvikmyndagerðarmenn og stjörnur þurfa að vinna mikið, og þurfa oft að leggja nótt með degi. Asha er oft við vinnu i kvikmyndaverinu í Bombay fram eftir nóttu, og dimmt er orðið, þegar vinnudegi lýkur. Hún er hatdin ótta við göturn- ar hún getur hvergi farið án þess að fólk beri kennsl á hana, það togar í föt hennar og reyn- ir að snerta hana. Hún reynir þó að lifa sinu eig in lífi innan veggja hins glæsi- lega, nýbyggða húss síns í Bom- bay. Þar eru engir beinir vegg- ir — allir bogadregnir, og inn- an þeirra hefur hún safnað um sig ýmiss konar listaverkum lands síns. Garðar hennar eru fylltir orkideum, ræktun þei'rra er hennar tómstundagaman. Hún klippir þær ekki, og eng- inn fær heldur að gera það. Annað áhugamál hennar er landbúnaðuir. Hún hefur ný- lega keypt bóndabæ, þar sem raektað er grænmeti og annað, sem notað er við sjúkrahús, sem ber nafn hennar. Hún er hóg- vær kona, talar hægt og er mjög sterk trúkona (Hiwdúa), fastar reglulega á föstudögum. Ástin hefur enn ekki náð tökum á henni og hefur hún engin áform á prjónunum um giftingu. Asha Parekh lætur sig miklu varða Adisvasi-þjóðina, en það eru frumbyggjar Indlands. Þeir eru vamiræikta®tia og fátaelkasta þjóð Indlands, enda þótt góð- gerðarstofnanir og ríkir Ind- verjar hafi undanfarið látið eitt hvað af mörkum til hjálpar þeim. Henni finnst mál til komið að gera meir fyrir þetta fólk, það hefur verið látið afsk'ptalaust of lengi. Það var ástandið meðal Adivasi-fólksins, sem var tilefni efni ferðar hennar til Bret- lands. Góðgerðarsjóður, sem vissi að meðal indverskra inn- flytjenda í Bretlandi eru marg- ir rikir kaupsýslumenn og aðr- ir, bauð henni i leikferð um Bretland, vitandi það, að Ind- verjar myndu borga vel fyrir að sjá þessa miklu „stjörnu". Þetta reyndist rétt, þeir fylltu húsin, en Englendingarnir létu sér fátt um finnast. Hún safn- aði yfir £60,000 fyrir Adivasi- fólkið á tæpum tveimur vikum. Hún var himinlifandi, en sagð- ist jafnframt verða að flýta sér til Bangla Desh, þar ætti hún marga aðdáendur, sem mikið hefðu þjáðst —- og þeim ætlaði hún að leggja lið. UPPSKRIFTIR JÓLARÚLLA 2egg 50 gr púðursykur 125 gr ljóst siróp 1 tsk. engifer, % tesk negull 1 tsk. kanill % tsk. allrahanda % tsk pomerans 1 tsk. lyftiduft 125 gr hveiti Eggjarauður þeyttar, siróp og krydd látið út í. Hveitið og ger sigtað saman, hrært vel í. Stíf- þeyttar hvítur settar í síðast. Bakað við vægan hita. Látið bíða til næsta dags og þá rúllað sam- an með smjörkremi og smjör- krem og rifið súkkulaði sett yf- ir. Frikadellur með kartöflusalatí. 400 gr hakík 2%dl mjólk 1% tsk. sait pipar 1 egg, engifer, smjör Raspið bleytt út i mjólkinni, og öttlu hrært saman vel. Búið til frikadellur og steikið. Rað- að á fat. Kartöflusalat Vz—% kig soðnar kartöflur, 1saxaðurlaukur graslaukur agúrkubitar Xxk dós grænar baunir 2 tómatar 200 gr majonnaise, karrý, sinnep Kartöflurnar skornar I sneið- ar, blandið saman við lauknum, graslauknum, agúrku og baun- um, leggið tómatbáta ofan á. Majonnaise hrært saman við sýrðan rjómann, bragðbætt með karrý og sinnepi. Sósunni hellt yfir, blandið vel saman. Sýnishorn af gallabuxum. Gallabuxurnar Þær sáust fyrst í Caliíorníu á gullleitarárunum um miðja siðustu öld, og eru núna eitt helzta framlag Bandarikjanna til tízkunnar. Upphaflega voru það aðallega karlmenn, sem klæddust þeim við gróf störf, en hafa i dag náð þvi stigi, að karlar jafnt sem konur klæðast þeim i leikhús, matstaði, dans- hús, fundi og jafnvel í kirkju. Einu sinni voru þær aðeins bláar, en eru nú í öllum regn- bogan-s litum, gular rauðar grænar og appelsínugular. Millj ónir manna um allan heim klæðast þekn og dást að end ingu þeirra og sniði. 115 milljón gallahuxur seld- ust s.l. ár, og eru mest selda flíkin i fataiðnaði Bandarikj- anna. Þær eru ögrun við banda riska tízkuteiknara, eins konar uppreisn gegn fatnaði þeirra. Unga fólkið kaupir þær og klæðist þeim, það viffl sína eig- in tízku. Vinsættd'r gaifflabuxnanna hafa auðvitað ekki farið fram- hjá tízku.teiknurunum, og líikja þeir mikið eftir þeim. Éinn þeirra segir, að þær séu bezt sniðnu buxur allra tíma, og þess vegna Mki hann ef’tir þeim Til þess að líta vel út i galliabux- uim þiraif helzt fpiguríegiá sikap- aðan líkama og þess vegua hafa verið gerðar „Reyndu að vaxa, ómyndin þin, eða ég fæ mér gerviblóm í stað- inn.“ margar tegundir af blússum, vestum og síðum jökkum til þess að nota við þær, og hönnuðir halda áfram að fást við gaffla- buxnaundrið. Fyrirtækið, sem fyrst kom fram með gafflabuxurnar fyrir rúmri öld, Levi Strauss & Co, var stofnað af heildsala nokkr- um með sama nafni. Fyrirtæki þetta starfar enn, hefur 22,000 manns í þjónu-stu sinni og 50 útibú viðs vegar um heiminn. Af komendur Levi Strauss, sem enn stjórna fyrirtækinu, eru nú að byggja 35 hæða stórhýsi í miðborg San Francisco, sem á að hýsa aðalstöðvar fyrirtækis- ins. Saiian hefuir náifalidasit Oupp í $450 millj.) á s.l. 12 árum. Velgengni sína á fyrirtækið ekki einungis að þakka heppni, heldur hæfileikanum til að grípa tækifærin í tízkunni. Það framleiðir ekki einungis venju- legar gallabuxur, sem út af fyr ir sig er mjög arðvænlegt, held- ur aliar mögulegar tegundir af þeim. Það er t.d. núna með 37 mismunandi tegundir af karl- miannabuxuim, úr mismunandi efnum, t.d. leðri og prjónaefni. Beinar buxur og viðar, jafnvel buxur, sem eiga að krumpast, hiaiupa og uppliitasit. Eiin deillid- in sér um kvenpiis, jerseyföt, síðbuxur og stuttbuxur. Fyrir átta árum var stofnuð alþjóðleg deild innan fyrirtækisins, og sér hún um söiu til staða víðis vegar, frá Macao til Istambúl. Fyrirtækið hefur enn fært si«g yfir á fleiri svið, og framleiðir nú símaskrárhlífar, töskur, sfcóla, aillt með leðurmerkinu: Leví Strauss. Levi Strauss er samt ekki eitt um ga'llabuxurnar, og hundruð fyrirtækja framleiða gallabux ur og alls konar eftirlíkingar af þeim. Oft verða gallabuxur lítt þek’kjanlegar, efltir að eigendurn ir hafa farið um þær höndum og gerbreytt þeim: saumað á þær bætur, gert þær svo óhreinar, að þær standa einar, látið þær liggja í sjóðandi vatni svo að þær hlaupa og verða níð þröngair — en allt er þetta al- geng sjón í dag. Gallabuxur eru meira en mótmæli gegn tízk unni, þær eru hluti hins banda- riska dalega lífs — tákn stétt- leysis og óhátíðleika. Þær eru karlmannlegasta flík in fyrir karlmanninn, segir einn af stjórnendum fyrirtækis- ins, „og það er erfitt fyrir konu að vera þokkafyfflri en þegar hún klæðist gallabuxum."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.