Morgunblaðið - 12.10.1972, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1972
21
I.O.O.F. 5 = 154101283= 9F.L.
1.0.0.F. 11 s 154101281 = 9.FI.
Fótsnyrting
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj-
unnar hefur fótsnyrtingu fyrir
aldrað fólk að Hallveigarstöð-
um á fimmtudögum frá kl.
9—12. Pantanir í síma 13487
árdegis.
Ferðafélagsferðir
Laugardagsmorgun kl. 8
haustferð í Þórsmörk.
Sunnudagsmorgun kl. 9.30
Reykjanesviti — Grindavík.
Ferðafélag (slands
Öldugötu 3,
sími 19533 og 11798.
Verkakvennafélagið Framsókn
Félagskonur fjölmennið á
fundinn á fimmtudagskvöldið
í Alþýðuhúsinu kl. 8.30.
Kosning fulltrúa á Alþýðu-
sambandsþing.
Fíladelfía
Almenn guðsþjónusta i kvöld
kl. 8.30. Ræðumenn: Göte
Anderson og Willy Hansen.
K.F.U.M. — AD.
Fundur fellur niður í kvöld
vegna samkomu Kristilegs
stúdentafélags í Fríkirkjunni,
þar sem Rev. Michael Green
talar.
íbiið l - 1 herbergja nskast til leigu
Ungur verkfræðingur, sem er að koma heim frá námi erlendis,
óskar eftir íbúð. Engin böm í heimili og góðri umgengi og
reglusemi heitið.
Tilboð sendist Fiskmati ríkisins, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu.
Einnig upplýsingar í síma 16858 og 13898.
* Húsnœði
Einbýlishús í Kópavogi til leigu frá 1. nóv. nk. til 1. júní 1973.
Tilboð, merkt: „630" sendist Morgunblaðinu.
Vélriiunarkennsla
Kenni almenna vélritun (blindskrift), uppsetningu og frágang
verzlunarbréfa. Einkatimar og fámennir hóptímar.
Innritim og allar nánari upplýsingar í síma 13510 og 86785.
RÖGNVALDUR ÓLAFSSON.
TEICAR
Til sölu á TElfeUM GÓÐ 3ja herbergja 90 ím kjallaraibúð. —
ibúðin hefur sér inngang og er forstofa, forstofuherbergi, hol,
bað, stofa, svefnherbergi, eldhús, 2 geymslur og sameiginlegt
þvottahús.
ALLT ! GÓÐU STANDI. LAUS 15. DESEMBER.
Verð 1.950 þúsund krónur. Útborgun 1.100 þúsund krónur.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12.
Símar 20424 — 14120. — Heima 85798.
Fiskiskip til sölu
Til sölu 100 lesta stálskip: Endurbygging hefur nýlega farið
fram ó fiskilest, mannaíbúðum, aðalvél (skipt um block,
stimpla, slífar o. fl.), Ijósavél, rafkerfi, gír og togvindu. Skip-
ið er nú í slipp til gagngerðrar viðgerðar og eftirlits. Einnig
til sölu 300, 250, 170, 150, 75 og nýlegt 50 lesta stálskip.
82, 77, 71. 55 og 50 lesta eikarbátar.
FISKISKIP, Austurstræti 14, 3. hæð,
símar 22475 — 13742.
Hafnarfjörður
Byggingafélag alþýðu hefur til sölu eina íbúð við
Sléttahraun.
Umsóknir um íbúð þess'a sendist foirmanni félagsins
fyrir 17. þessa mánaðar.
Félagsstjórnin.
Félag einstæðra foreldra auglýsir fund
að Hallveigarstöðum
föstudagskvöldið 13. október kl. 21
Skipað í starfsnefndir vetrarins.
Rædd „vandaniál fráskiiiima foreldra séð frá báð-
um aðilum“.
Fjórir fráskildir foreldrar, tveir karlar og tvær
konur, fjalla um málið undir stjórn Valborgar
Bentsdóttur.
Gestum verður heimilt að taka þátt í umræðunum.
Nýir félagar eru velkomnir.
Félagsmenn sjá um kaffisölu á fundinum.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Þurrkaður harðviður
Hjálpræðisherinn
Fimmtud. kl. 20.30: Almenn
samkoma. Kafteinn Fred Solli
stjórnar og talar. Allir vel-
komnir.
Frjálsíþróttadeild KR
Æfingatímar veturinn
1972—1973.
Sunnudagar, kl. 9.30—11.10
KR-heimili.
Mánudagar, kl. 19.10—20.50
salur undir stúku Laugar
dalsvallar.
Þriðjudagar, kl. 18.20-—20.00
sama stað og mánudags-
æfingin.
Fimmtudagar, kl. 19.40—
21.20 KR heimili.
Föstudagar, kl. 18.20—20.00
sama stað og mánudags-
og þriðjudagsæf.
Þriðjudags- og fimmtudags-
æfingar eru einkum fyrir
byrjendur.
Æfingar hefjast nk. mánudag.
nUGLVSinCHR
lí*-*22480
Einbýlishús í Hveragerði
Nýtt, næstum fullbúið einbýlishús á bezta stað í
Hveriagerði til sölu. Frágengin lóð.
Sundlaug í garði.
Upplýsdngar gefur
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
Arnair Clausien, hrl., og
Guðrúiuair Erlendsdóttur, hrl.,
Barónsstíg 21, Reykjavík.
Símai- 18499 og 12994.
TEAK - EIK
OREGONFURA
Verzlið þar sem úrvalið er mest
TIMBURVERZLUNIN
VÖLUNDUR H.F.
Klapparstíg 1, Skeifunni 19.
Tapar
(yrirlæki yðar
peningum á
hverjum morgni ?
SIMPLEX STIMPILKLUKKA
er hlutlaus aðili, sem segir yður og starfsfólki
yðar nákvæmlega til um vinnutíma.
Taflan sýnir tjón fyrirtækisins í eitt ár,
ef 10 MÍNÚTUR tapast daglega af tíma
hvers starfsmanns
Vikukaup 10 menn 20 menn 30 menn 40 menn
Kr. 5.500 — Kr. 6.600 — Kr. 8.000 — 59.580,— 71.500 — 86 700 — 119.160 — 143.000 — 173.300 — 178.740 — 215 500 — 261,200 — 238.320 — 286.000 — 346.600 —
TÍMINN ER PENINGAR.
—i v,
%
Si
Leitið upplýsinga um
mpiex stimpilkiukkur
hjá okkur.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
+ — T" Hverfisgötu 33
Slmi 20560 - Pósthólf 377