Morgunblaðið - 12.10.1972, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1972
23
Verðmætir fiskstofnar í
hættu við strendur USA
Stanimgton, Oanmeotiouit, 7. okt.
AP.
— ERLENDIR fiskveiðiflotar
eru kerfisbundið að eyðileggja
verðmæta fiskstofna úti fyrir
ströndum Bandaríkjanna. Þessi
ummæli voru höfð eftir Josep
Gaziano, framkvæmdastjóra út-
gerðarfélagrsins Prelude í Conn-
ecticut í gær, er hann gerði
einni af undimefndum Banda-
ríbjaþings grein fyrir aðstöðu
sjávarútvegsins þar í landi. Sagði
Gaziano ennfremur, að ástæða
þessa væri aðgerðarleysi stjóm-
valda og skortur á ákveðinni
stefnu þeirra i fiskveiðimálum.
Gaziano fékik því fmaimgengt
í fyrra, að rilssneskur togari
yrði tek'min fyriir að hafa valdið
mekntu tjóini á vedðarfærum eiins
af skipum útgerðarfyrirtækis
hans. Þá hetfur hanin jafnframt
siaigt, að japönsk fislkisikip hafi
þá valldiið skipum hans saims kon-
ar, sem memi aillt að 200.000 doil-
uirum.
Gaziano kvartiaði mjög yfir að
gerðaleysi stjórnvalda og sagði:
— Olkkur er saigt, að við eig-
um að lifa í sáft og samlyndi við
aðra. En á meðan það geriat, er
verið að eyðileggja mikilvæga
náttúruauðliinid þjóðarinnar. Við
verðum að etja kappi við skip
annarra þjóða, sem njóta styrkg
frá því opinhera í viðkomandi
landi og verðum eiinnig að keippa
við innflutning, sem nýtu-r sams
konar styrks. Gaziano sagði, að
mikið magn af sjávarafurðum,
sem Japanir veiddu úti fyrir
ströndum Bandaríkjanna, væri
sett i Bandaríikjumum.
Tækniskólinn:
Kennararnir
gáfu frest
— til 1. nóvember n.k.
STUNDAKENNARAR við bygg-
ingadeild Tækniskólans hafa nú
fallizt á að starfa við skólann
fram til 1. nóvember, og hafa
þeir allir hafið kennslu. — Sem
kunnugt er liafa stiuidakennar-
arnir, sem aliir eru verkfræðing
ar, viljað fá viðurkenningu á því
að þeir fái sömu laun og kennar-
ar við Háskólann, en slík viður-
kenning hefur ekki fengizt frá
viðkomandi ráðuneyti. Olli þetta
þvi, að þegar skólinn var settur
fyrir fáeinum vikum fékkst eng
inn kennari tii byggingadeildar,
eins og skýrt var frá i Morgun-
blaðinu á sínum tíma.
Háskólakennarar hafa einnlg
giefið firest til 1, nóvember á
sömiu forseindium og stundakenn
airair Tækmiskólainis, og niú ©r
gert ráð fyrir að Bandalag há-
skólakennara gangi inn I þessa
deilllu eða ágneining sem samn-
ingsaðili kennaranna. Þriggja
manna nefnd starfar um þessar
miundir að þvi að bera saman
stöirf ag laun kennara við Tæknd-
skólann, Háskólann og mennta-
skólann. Að söign Jóns Bengsson
ar, deildarstjóra bygigingiadeildar
Tækniskólans, sem á sæti i nefnd
inni, er gert ráð fyrir að niefndin
skilli áliti i kringum næstu mán-
aðamót og ráðuneytið miun því
hafa um einn mánuð til að kanna
álit nefindarinnar áður en frestur
bennaranna rennur út.
Hindruöu hjónaband
Múnchein, AP.
Tékknesk yfirvöld hafa kom
ið í veg fyrir Iijónaband þrí-
tugs Vestur-Þjóðverja og
tékkneskrar unnustu hans. —
Þjóðverjinn var handtekinn,
er hann var að heimsækja
unnustima og honum haldið
í fangelsi í Prag í þrjá daga
— en síðan vísað úr landi með
þeim ummælnm, að ekkert
yrði af þessu hjónabandi.
Lokoð frd hddegi
fösitudaginn 13. október vegne jar'ðarfarar
Jóns P. Dungiail.
SKRIFVÉLIN,
Suðurlamdsbraut 12.
Tilkyiining
um imiheimtu þinggjalda í Hafnarfirði
og Gullbringu- og Kjósarsýslu
Lögtök eru nú hafin hjá þeim gjaldendum er eigi hafa staðið að
fullu skil á fyrirframgreiðslu og mánaðarlegum greiðslum þing-
gjalda 1972, svo og þeim er skulda gjöld eldri ára.
Skorað er á gjaldendur að greiða nú þegar áfallnar þinggjalda-
skuldir, svo þeir komist hjá kostnaði vegna lögtaka.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
N œringarpermanent
Nýkomin sending af næringarpermanentum.
PERMA, Garðsedida 21,
sími 33968.
Bindindismótið
Kaffikvöld fyrir starfsfólk bindindismótsins að
Galtalæk í Templarahöllininii kl. 8.30 nk. föstudags-
kvöld.
Nefndin.
Starfsstútknafélagið SÚKN
Allsherjaratkvæðagreiðsla
um kjör fulltrúa félagsins á 32. þing Alþýðusambands Islands
fer fram að Skólavörðustíg 16, 2. hæð, dagana 14. og 15. októ-
ber 1972 og fer kosningin fram sem hér segir:
Laugardaginn 14. október k.l 12—20 og
sunnudaginn 15. október kl. 9—17.
KJÖRST JÓRNIN.
Hellbrigðis- og
tryggingamólaráðuneytið
vill ráða stúlku til sendiferða og aðstoðar í skrifstofu strax.
Hálfs dags starf kemur til greina.
Upplýsingar í skrifstofunni í Arnarhvoli.
í '
Nauðungaruppboð
Að kröfu Hákons H. Kristjónssonar hdl. verður eftirtaiið lausa-
fé selt á nauðungaruppboði, sem haldið verður að Vatnsnes-
vegi 33, Keflavík, kl. 14 fimmtudaginn 12. október nk.: Skrif-
borð, skrifborðsstóll, tvö sjónvarpstæki (Luxor og Phillips) og
ísskápur (Indezit).
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Aðal-
fundur
bakara-
meistara
AÐALFUNDUR Landssambands
bakarameistara var haldinn í
Reykjavik 29. og 30. september
s.l.
Á fundinum var samþykkt að
vinna enn frekar en áður að
framförum í menntun bakara á
hinum ýmsu sviðum. Þá voru
verðlagsyfirvöld hvött til að sam
þykkja án undandráttar breyt-
ingar á brauðverði, eftir því sem
efniskostnaður og vinnulaun
breytast hverju sinni. Var stjórn
félagsins falið að fylgja þessum
málum eftir.
Haukur Friðriksson, sem verið
hefur formaður sambandsins sl.
tvö ár, gaf ekki kost á sér til
endurkjörs. Var Kristinn Alberts
son kjörinn formaður í hans
stað. Meðstjórnendur eru Georg
Michelsen, Hveragerði, Árni Guð
mundsson, Rvik, Snorrí Kristjáns
son, Akureyri, Hörður Páisson,
Akranesi, Guðmundur Ingimund
arson, Rvík og Ratgmar Eðvalds-
son, Keflavík. Varastjórn skipa
Sigurður Bergsson, Rvík, Guðjön
Sigurðsson, Sauðárkróki og
Magnús Einarsson, Rvik.
(Fréttatilikyniniinig).
HÚSBYGGJENDUR — NÝTT — HÚSBY GG JENDUR — HÚSBYGGJENDUR — NÝTT — HÚSBYGGJENDUR —
I
H
H
íð
Q
Q
W
O
o
M
t/i
U
m
NÝTT- HÚSBYGGJENDUR - NÝTT 1
o
H
M
Vegna áskorana hinna fjölmörgu húsbyggjenda sem fengið hafa úttektarsamn- |
inga út á lánsloforð fyrrihluta Húsnæðismálastjórnarláns — bjóðum við nú fram- &
lengingu sömu úttektarsamninga út á síðarihluta láns einnig - og þá á hvers konar I
innréttingarvörum og húsbúnaði. g
Athugið að húsgagnadeildin hefur þegar opnað. H
Gólfteppadeildin opnar væntanlega um næstu mánaðamót.
h Byggingavörukjörbúöin nokkru síðar ásamt fleiri deildum - en byggingarvöru-
fc deildin og timburdeildin eru opnar eftir sem áöur á 30. Starfsári þeirra með sívax-
I andi og auknu úrvali.
PS
o
w
i-s
o
o
M
'O
BS
Leitið upplýsinga um úttektarsamningana.
Jl!
JON LOFTSSONHF
Hringbraut 121 ®10 600
I
ariaNarooAHSíiH — xxan — H.Taxa roo ahsiih — h Taxa r oo ahst h — xxan — u tcirjTAHSTH
HÚSBYGGJENDUR — NÝTT