Morgunblaðið - 12.10.1972, Síða 25

Morgunblaðið - 12.10.1972, Síða 25
MÖRGUNTBLAÐ [Ð, FIMMTUDAGUR 12. ÖKTÓBER 1972 25 Iittu aðeins út fyrir, Sæmundur Sigrvaldi, og þá sérðu hvw við slógum niður tjaldinu í nóti. *. 'S|] lörn u x JEANE OlXOh i >ar r ^ álrúturlnn, 21. n:arz — 19. aprlL Allar breytinffur eru til hins betra. Þú heldur áfram að safna saman molunum. Nautið, 20. april — 20. maL titgjöld þín eru óðum að hækka, og: þú leitar þér fjármuna til að standa straum af þeim. Tviburarnir, 21. mai — 20. júnl. Ýmsar aðgrerðir rugla þij? i ríminu, og þú hægir ósjálfrátt ganginn en þú þarft ekki að vera óþolinmóður, þótt seint gangi. Krabbinn, 21. júni — 22. júlL Þú ert rólegur, þvi að þú verður að stilla til friðar, ©g umfram atlt máttu ekki gieyma, hvers þú æskir sjálfur. IJónið, 23. júli — 22. ág-úst. Þú ættir að leika á als oddí f dag, þrátt fyrir ýmsar tafir. Þú fagnar framvindu mála I góðum hópi. Mærin, 23. ágúst — 22. septemher. bú verður að vinna einn að framgangi áhugamála þinna. Vogin, 23. september — 22. október. Félagar þínir hafa ýmist hvatt þig eða latt. Þú hefur dálitlar áhyggjur af fjarstöddu fólki. sem er nokkuð við aldur. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Allt það, sem þú átt undir aðra að sækja með, verðurðu að fá fullt samþykki fyrir, ef þú ætlar þér að hreyfa málum svo að nokkru neml. Bogmaóurinn, 22. nóvember — 21. desember. Ef þú ert f einhverjum vafa um málin á vinnustað, skaltu ræða < bau við þá, sem valdamestir eru. Stelngeitin, 22. desember — 19. janúar. Ef blanda á saman nýjum upplýsingum og gamalli hefð, krefst það ýtrustu háttvisi. Það, sem komið er upp f vana, kann að verða al gerum breytingum að bráð. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»að er vert, að gefa fólki gaum, þótt unga fólkið geti verið uppi vöðslusamt. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mara. Þú heldur áfram með hafið verk. og hefur mjög nauman tíma. BILAR Árgerð '71 Ðatsun 1200 Cupe — '66 Ford Bronco — '67 Scout Jeep — ’63 Cortina — '67 Cortina — '66 Dodge Coronet — '63 Fiat Berlina 125 — '70 Vauxhall Viva. BÍLASALAN '03/00 Borgartúni 1. SIMAR 19615 1009 5 Dömur athugið Opið í kvöld til klukkan. 10 og franrvegis á fimmtudagskvöLdurn.. Eiuriig eftir hádegi á laugardögum. HÁRGREIÐSLUSTOFA HELGU JÓAKIMS, Reynimel 59. Sími 21732. FRÆÐSLUFUNDIR UM K JARASAMNING A V.R fundur fer fram í Félagsheimili V.R. að Haga- mel 4 og hefst klukkan 20.30 í kvöld og fjallar hann um Framsogumenn: Guðmundur H. GarSarsson, - FIIUniSK GÆÐAVARA - HOSENLEW KÍSTUfí “ SKÁPAR - CÓÐIR CREIÐSLUSKILMÁLAR - - VIÐGERÐA- OC VARAHLUTAÞJÓNUSTA — HEKLAhf laugavegi 170—172 Simi 21240

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.