Morgunblaðið - 12.10.1972, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÖBER 1972
iAGAN
í þýðingu
Huldu Valtýsdóttur.
jinn, hvarf andlitið og brosdð.
Hann var klæddur á evrópska
vísu en fötin voru snjáð og slit-
in. Stagbættu hermannastigvél-
in sem hann bar á fótum sér,
drógust þunglamalega eftir möl-
inni fyrir framan húsið.
Bobby setti upp einbeittan
svip, þau Linda gengu upp
tröppumar. Ofurstinn hafði heyrt
í bílnum og beið átekta við mót-
tökuborðið, þar sem blöð, bæk-
ur og dagatöl lágu á rúl og stúi.
Ofunsitinn var fremur lágvaxinn
maður. Hann var í stutterma
skyrtu og hélt höndunnm um sitt
hvort homið á borðinu. Vöðv-
amir í handleggj'umum voiru
famir að rýrna eins og oft verð
ur þegar aldur færist yfir menn,
en þó var hann nokkuð þéttur
á velli. Hann virti Lindu ekki
velvakandi
í frjálsu riki eftir V S. Naipaul
viðlits. Dökk augun vatns-
ósa vegna áreynslummar af köll-
unium, beimdust að Bobby.
Ofurstimn rauf þó ekki þögn-
ina heldur ekki Linda.
„Gætum við fengið tvö her-
bergi eina mótt,“ spurði Bobby.
Ofurstinm remndi augumum nið
ur andiit Bobbys og á skyrtunta.
Belgiskt dagatal hékk á bak-
veggnum fyrir ofan gamlan
svairtan penimgaskáp. Þama var
engim ljósmynd af forsetanum,
aðeins vatmsiitamynd af hótel-
iami og vaitnimu merkt ártalinu
1949 og ánafnað „Jim“ af lista-
manninum.
Ofurstinn svaraði ekki en opn
aði gestabók og sneri henni að
Bobby. Á mieðan hann skritfaði
niafnið sitt, hugsaði hann með
sér að ofurstinn væri lik-
lega vel við aldur. Það sá hann
á sinaberu höndunum sem tin-
uðu við borðröndina. Bobby
fann líka slæman þef leggja frá
ofumstamum, bolurinn hans var
döklkur af skít og óhreini-ndi
höfðu safinazt í fitugar húðfell-
ingar a hálsi hans.
Bobby rétti Lindu bókina. Of-
urstinn hallaði sér aftur og kall
aði á þjón.
Hendur hans hæittu að skjálfa
og þegar hann sneri sér aftur að
Bobby var hann næstum gtlað-
legur á svipinn.
„Ég geri ráð fyrir að þið mun
ið vilja fá kvöldverð?" sagði
hann.
„Við gætum orðið þrjú," sagði
Linda, „en sá þriðji situr iíklega
fiastur i aurbleytunni á vegin-
um.“
Þetta voru firéttir í eyrurn
Bobbys og nú vair einibeitta
svipnum ekki aðeins beint að of
urstanum, heldur líka að Lindu.
Þau gengu þegjandi á efitir
þjóninum inn í aðalbygginguna
og upp tröppurnar. Þjónninii.
var umgur, i svörtum buxum og
mauðri blússu. Við hveirt sfcreí
hans, munnu skómiir niður af
berum hælunum. Málningin
hafði flagnað af tröppunum. Á
stigapallinum lá stafli af ómál-
uðum tréborðum — ef tíl vill
hiHur, sem rifinar hötfðu verið
niður. Á dimimum ganigtaum, þar
sem loftið var þumigt og raikt af
blautum kókosdregltaum á gól'f
tau, stóð rúm upp á endiann við
vegg. Bobby og Ltoda gemgiu
þegjandi sitt inn í hvort her-
bergið, sitt hvorum megta við
ganigtan. Limda var heppnari.
Herbergi hennar sneri út að
vatnínu. Og breiðgöbunmi.
Herbergi Bobbys var mtana
og dimmara. Ot um igluggann sá
á vatnsgeymi hótelsmis, tré og
runina, þök húsanna við næstu
götu og íbúðarhús þjónaliðisins í
húsaganðimum. Bobby heyrði óm
inn af skrækróma frum-
skógamáli, skeili í pottum og
Ueizlumotur
Emurt brauð
og
Snittur
SÍLÐ 8 FISKUR
pönnum og hvell'ar upphnðpan-
ir. Engin hljóð bárust annans
staðar að úr bænum, þar sem
þumm þoka virtisit liggja yfir.
Rúmið hafði auðsjáanlega stað
ið uppbúið lenigi, því smáirósóitt
ábreiðan hafði lagzit í allar þær
felltaigiar og hrukfcur sem á rúm
fötunum voru. Dauft ljós sketa
úr loftinu. Baðheibergistæk-
ta voru gömul og þunglamaleg,
glerunigurtani margsprungmn í
baðkeriniu, með brúnum bleftum
þar sem sírennsli hafði verið.
Látúnstapparnir voru svartir og
vatniið sem spýttist úr kranan-
um rauðbrúmt. Liiturtan breytt-
ist ekki, en vatnið hitnaði smátt
og smátt. Bobby þvoði sér.
Einhver kveikti á útvarpd
niðri. Afrísk rödd drundi
um tóm húsakynmin, fréttir frá
höfuðborginni eða athugasemdir
eftir fréttaflutning, hvert orð
með sérstabri áherzlu eða högigv
ið sundur í atlívæði, og situmd-
um sérhljóðuinum sleppt. Léns-
Velvakandi svarar í síma
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
• Leynivínsala
Ásmundur Brebkan, yfir-
læknir skritfar:
„1 útvarpsþætti 5. okt. s.l. um
„vandamál" æskunnar, einkum
með tilliti til skemmtaniahalds,
barst talið að svonefndum „part
íum“ í etakahúsum. Stjórn-
andi þáttariins spurði þá við-
mælanda stan, hvað gerðlst í
slikum samkvæmum, er áfengis
birgðir þryti. Ekkd stóð á svar
inu: „Mar hringir bar’ á leigu
bilasttöð, mar..
Fyrir aliimörgum árum lét
mætur læbnir svo um mælt
í sjónvarpi hér, að sennilega
væri um helmingur þess áfeng-
is, sem neytt væri í landtau,
smyglaður. Ég get ekkert sagt
um saninleiksgildi ofantjáðra
tveggja ummæla af reynslu, en
mér koma óneitanlega þjóðtfé-
lagið og þau yfirvöld undar-
lega fyrir sjónir, sem taka ekki
uimmæli sem þessi til alvarlegr
ar rainnsóknar. Ekki á ég held-
ur von á því, að ungmiennum
landstas aukist virðtaig á
„stotfnunitaná" meðan slík um-
mæli standa óhnekbt.
í flestum löndum, held ég, að
slik ummæli, sem að ofian grein
ir, frammi fyrir alþjóð yrðu
þess valdamdi, að f jölmiðter, al
menningur og velsiæmisbennd
dóms- og löggæzluembætt-
ismanna, hlytu að knýja fram
opinibera, róttæka og vel birta
rammsókn, ásamt upprætimgu
ósómans. Hér brosa menn að-
eims og yppta öxlum; í mesta
iaigi hrista hausinn. Hver er or
sökta ? Eru vínsölur leigubíl-
stjóra verndaðar, og þá
af hverjum? Sé um það að
ræða, gæti félag leiigubilstjóra
upplýst hvað sllk „vernd" kost
ar, án þess að upp kæmist um
„venradárama". Væri í slíku til-
viki (sem ég á raumar alls ekki
von á), tveggja kosta völ, ann
ars vegar styrkjakerfi til leigu
bílstjóra, eins og til bænda,
gegn því að vinsala hætti, en
htas vegar fækkun í stéttinmi,
sem tryggði sómasamlega lífsaf
komu, án þess að til þyrfti sóða
legasta form afbrotamemmsku.
Mér og mörgum öðrum þegn
um þætti mikið varið i upplýs-
ingar dóms- og löggæzi’uvalda
um það, í hverju islenzikum lög
um sé svo áfátt, að eklki sé hægt
að uppræta áfenigissölu leigu-
bílstjóira með öilu og á örfá-
uim sólarhringum.
— Vitanlega ætti það að vera
stærsta mál stéttarféSags leigu
bílstjóna að gamiga fram fyrir
skjöldu um réttarranmisóton og
lögregluaðgerðir í þessum efn-
um, ef það telur áburðinn rang
an.
• Umferðarómenning
— Úr því að ég er að göslast
fram á ritvöllinn á annað borð,
get ég ekki stillt mág um að
mtamasf eimrnig á annian stór-
vanda þjóðfélags okkar, um-
ferðarómennirígunia. Skal að
þessu sinni aðeins tvennt tínt
tU:
1) I atvtamiu mdnni sé ég nú-
orðið námast um hverja helgi
eitt eða fleiri sáösuð ungmennd,
sem hafa orðið fyrir bílum fyr-
ir utan „Klúbbtan" svo nefnd-
an. Þarna er mikil umíerðar-
gata, fremur illa lýst, óvarim
með öllu, auk þesis, sem títt-
nefndir leigubílstjórar gera
svæðið Mkast „radíobilabnaut"
í Tívolí, um háannatimann,
kvölds og nætur, en akstur við
afbrigðilegar aðstaBður og að-
gát í umferð eru mörgum þeirr-
ar stéttar lítt kunmar dyggðir.
Sæmilega góð girðimg við þetta
svæði, myndi hindira leigubíl-
stjóra og aðra óvarkára öku-
menn í myndun umferðarhnúta
þarna, og myndi jafmframt
forða nokkrum urugum
„Klúbb“-gestum frá þvi að
slangra beint í götuma.
Slák girðing myndi kosta um
50.000 króniur, sem er svipað
lágmarkskostnaði við að gema
við miinniháttar mei'ðsM með
2—3 daga sjúkrahússvist. Hefi
ég þá ekki talið með viðgerð
á hinum heilögu ,,blikkbeljum“.
2) Dæmá um algjört ábyrgð-
arleysi: Sunnian við Keflaví'k-
uirvegtam, þar sem hann sneið-
iir Hafnarfjörð, er röð stórra
fjöáibýliishúsa. Ekki veit ég
tölu baima í þessum húsum, en
þau eru vatfalaust á ann-
að hundrað á leika'ldri. Þesisi
börn eru algjörlega óvarta fyr-
ir umferð hraðbrautartanar.
Ágretadnigur er millum yfdr-
valda um það, hverjum beri að
ganiga frá þessu svæðd; íbúar
húsainna gera sér augljóslega
ekki greta fyrir hættunnd, þvi
að vel mamniheld girðimig um
þetta svæði myndi vart kosta
meira en 5000 króniur á hverja
íbúð. Ef rraenn skilja ekkl við
hvað er átt hér með girðingu,
má sjá etaa sdáka, etamitt við
næstu 1Ó8, þar sem snyrtilegt
einkafymrtæki hefur gtat lóð
sina til þess að hindra að tunn
ur og annað lauslegt fjúki
upp á brauttaa.
Ásmundur Brekkan,
yfirlæknir."
• Um fréttaflutning
ríkisstjórnarinnar
Maður nokkur, sem sagðist
ekki vera úr aðdáendahópi rík
issitjórn'arinmar, hiringdi og
sagði, að nú væri hann hættur
að láta sér blöskra það, sem
fréttist úr herbúðum ríkis-
stjórnarinnar, en væri nú far-
inn að líta á frétbaiflutnnngiinn
sem spennandi framhaldssögu.
T.d. hefði verið mjög skemmti-
liegt að heyra frá þvi greinit í
fréttatíma. útvarpsins, að Ólaf-
ur Jóhainnesson, forsætisráð-
herra, hefði verið imrntur eftir
þvi hvem árangur könniunairvið
ræður Breta og íslend'taga um
landhelgitsmálið í s.l. viku
hefðu borið. Forsætiisráðheinra
hefði þá svarað því til,
að væota nnættd sikýrslu frá is-
lenzku samntaiganefndinni, en
sjálfur vildi hamn ekkerí um
málið segja, að svo stöddu.
Sefena í sarna fréttatíma var
svo vátnað í spámanmimn mikla,
Lúðvik Jósepsson og þar var
mú ekki komið að tómum kof-
anum, frekar en vant er. Skil-
merkileg og gretoairgóð svör
hljóðu’ðu upp á það, að ánamg-
ur viðræðnanna hetfði verið
nánaist enigtan.
Enmfinamuir sagðist maðuiriinn
vera fartan að undrasit um
blaðafull tirúa ríkisstjóimairinin-
ar og væri hann fiartan
að sakna þess mjög að heyna
eklkert frá þeim mæta mamná,
hvað sem því ylii. Því mdðuir
var Velvatkandi ektoi svo vel
að sér að geba upplýst það.
KAUPUM
hreinar og stórar
LÉREFTSTUSKUR
prentsmiðjan.