Morgunblaðið - 12.10.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.10.1972, Blaðsíða 30
30 MORGTJMBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1972 1 Verð með í fyrsta leikn- um 1 í slandsmótinu — sagði Gísli Blöndal HINN góðkunni handknattleiks- maður í Vai, Gísli Blöndal, var í vikunni lagður inn á sjúkrahús og brjósk fjarlægt úr öðru hné hans. Gísii varð fyrst var við að ekki var allt í lagi með hnéð í leiknum á móti Norðmönnum, seæn leikinn var í Noregi í vetur sem leið. Síðan jafnaði þetta sig, en tók sig upp að nýju í æfinga leik fyrir Oiympíuleikana í Mún Jörgen Petersen, Stadion sigraði DANSKA 1. deildar keppnin i handknattleik hófst um síðustu helgi og fóru fram þrír leikir. Meistararnir frá f fyrra, Stadion, sem væntanlegir eru hingað til lands innan tiðar til keppni við Fram f Evrópubikarkeppninni, léku við Aarhu6 KFUM og fór leikurinn fram f Kaupmanna- höfn. Stadion sigraði f leiknum 20:17, eftir að staðan hafði verið 10:8 þeim i vil í hálfleik. Ekld kemur fram f fréttum danskra blaða um leikinn hvort Bjarni Jónsson lék með Aarhusliðinu, en sem kunnugt er þá var hann einn af beztii mönnum þess f fyrra. NýMðamir i 1. deild, Viten, sáigraði Tarup/Párup með 22 mörikiuim gegn 21. Þjálfard Viiben- Mðsiins er vel kuranur hér á landd. Hamn heitdr Jöngem Petersen og hefur oft verið toaJOjaður Isdands- banl Þrdðji leiikurinn d 1. deild var milHi Fredericia KFUM og Heds- dingör og sdgraðd fyrmefnda idðið með 23 mörlkum gegn 21. Af sferifum dönsku blaðanina má ráða að hamdfenattleifeuriinn sé með lélegra móti i Danmörku að þessu sinni, og kemur það reyndar heim og saman við það að Dönum gekk mjög ilia i hand knattleiiksikeppni Olympíuieik- amna og höfnuðu þar i 13. sæti, urðu næstir á eftir Isienddngum. Eftir þvi að dæma ættu Fram- anjr að eíga góða möguieika á að komast a.m.k. í aðra umferð Evrópuibikarkeppninnar, jafnvel þótt nokkurt „mannfail" hafi lorðið hjá þeim siðan í fyrra. chen, Gísli gat því ekki tekið þátt í leikjum landsliðsins á leik iiniim og varð hann að láta sér nægja að horfa á leiki félaga sinna. íþróttasiðan heimsótti Gísla í gær og spjallaði llitiOlega við hann. — Ég aetlaði að biðja lækninn, sem skar mig að gefa mér brjósk ið þegar hann væri búinn að ná því, en þegar tii kom var það svo mörforotið að ekkert varð úr þvi. Ætíli ég verði ekki á sipítal- amum eittihvað fram í næstu viku en svo verðiur mér örugglega kastað út, það verða ekki nein vandræði með að fá einhvem í plássið mitt, það eru það mangir á biðlista um að komast inn a sjúkrahúsin. Ég vona að ég geti fljótlega farið að stiiga 1 fótinn, það fer bara eftir því hvað mað- ur er harður við sjálfan sig. — Ég byrja að æía eims llljótt og ég get og ég stefni að því að geta verið með í fyrsta leiknum i íslandismótinu. Það er ekki að- eims spurning um það hvenær ég get byrjað að æfa heldur lólka hvort ég verð nógu góðrun til að komast í lið. Ég hef miisst það miikið úr upp á síðkastið, meðan strákarnir hafa ætft af fruiium krafti. En ég ætla að vera með í fyrsta leiknum í íslandsmótinu, sagði Gísli að lokum og vonamdi fáum við að sjá þennan sterka leikmann innan tiðar i leik með féiögum sínum í Val. Gísii Blölndail verður með í fyrsta leik Islandsmótsinis. Dómari gagnrýni dómarana Athyglisverð tillaga Karls Jóhaimssonar á aðalfundi HKDR AðaMundur IIKIIK vair hald- inn í fyrrakvöld og bar þar margt á góma. Mestia atliygli vakti titlaga Karls Jóhamnsson- ar um að dómurum yrði skipt í þrigrgja nianua hópa, þeir skiptu svo leikjum á milii sín, en einn væri alliaf i híutverki gagnrýnandans. Þá fóru fram stjórnarskipti á fundinum. Ein- ar Hjartarson gaf ekki kost á sér að nýju ogr vajr Sveinn Kristjánsson kjörinn i hans stað. Ailmemm óámeegja rikitli á fumd imum með þá lélegu aðstöðu, sem dómairar hafa í Laiuigar- diaBsbölliinini og þá sérstiakleiga þeigar leikið er í ynigiró aidurs- flökkumum. Kom jaflnveil tái taiis að gera verikfáU þeigiar í sitað til að leggja áherzílu á þetssi mál. Ákveðdð var þó að freisita því um sinm og sjá hver fcnamivinda máia yirði þegar liðfi að Is- ilandismóitimu. Kari Jóhammsson kom fram með mjög aitlhygtlisveirðia tíilögu. Hanm bemtd í upphaifli rnóis sins á það hvermiig Svíar haga sinum dómaraméium, en þar exu afllir dómairar og þjáifarar 1. deiid- airldðanna kailiaðdr saman mán- Jafntefli á Wembley ENGLENDINGAR og Júigóaiavar léku lamdsleik á Wembiey í gær- kvöíldi oig lyktaði honum eftir fjörugan ag góðan leik með jafn tefli, 1:1. Joy Royle skoraði fyrir En-glendinga skömmu íyrir leik- hlé, en Viadic jafnaði fyrir Júgó slava í byrjum siðari háífleifes. Enska landsliðið var þamniig skipað: Shilton (Leicester), Milis (Ipswich), Biookley (Arsenal), Moore (West Ham), Lampart (West Ham), Storey (Arisenal) BaR (Arsenal), Bell (Man. Ciity), Channon (Soutbamptiom), Royle (Everton) og Marsh (Man. City). Karl Jóhannsson — kom með ait- hyglisverðar tillögnr um dómara- málin. uði áðuir en landsmótið heifsit. Á þeim fumdi er farið í gagmum hamdkmatitlei-ksregluinnar og rætit um iaigiabreytimgar. Sdðam eru dómarar láfcndr dæma æf- imigaJeilki og þeir er sitainda sig bezt í þeim ieikjum eiru valddr tál að dærna 1. deildar ileikli'na. Dómiarar skipta sér svo inm- byrðlis í þriigigja mamna hópa og GETRAUNATAFLA NR. 29 ARSENAL - IPSWICH CHELSEA - WEST BROMWICH COVENTRY - MANCH. CITY DERBY COUNTY - LEICESTER EVERTON - LEEDS UTD. MANCH. UTD. - BIRMINGHAM NORWICH - TOTTENHAM SOUTHAMPTON - LIVERPOOL STOp: - NEWCASTLE WEST HAM - SHEFFIELD UTD. WOLVES - CRYSTAL PALACÉ SHEFFIELD WED. - BURNLEY X X 1 1 X X 1 1 X 2 1 1 1 1 1 2 1 1 2 1 1 1 1 1 1 2 1 X 1 1 2 X 1 1 2 1 1 X 1 1 1 1 1 X X 1 1 XXX 2 2 2 12 2 X 1 X 2 X 2 1 1 X 1 X 2 1 1 1 X 1 X 1 X 1 1 2 2 X 1 1 1 1 1 1 1 X X 2 1 1 1 X 1 1 X 1 X 2 1 1 X X 1 1 X 2 1 1 2 1 ALLS 1X2 10 9 3 12 3 10 5 0 7 10 li 8 1 0 5’ 4 0 8 2 6 1 1 2 0 3 0 1 0 1 11 4 0 1 1 dæma þeir þmír samam aJit ieik timabiJið. Sá sem eJcki er í hlut venki dóimarams í það og það skipttið fylgist í sitaðimm nádð með ieiknum og að homum lokm um ræða dómiaramár þtrir það sim á miJM, hverjiu hafi verf® ábótavanit og hvað þunfi að laga. Þessd tálhögum Mýtiur að vera mjög góð, dómararmir þekkja befcur hver intná amn- am og þeir hafá afflifcaf eimm úr hópmum til að fylgjast með. Vom amidi verður þessd ráðstöfum fcek- im upp hér á iaindi, dómigæzl- an mumidi baifcna viö það og ekki mum af veiifca. Möirg önmur mál bar á gómia, t.d. var ræibt um það að tíma- veirðdr mætibu ekki vera úr þvi iiðii, sem væri að leáka í það oig það skiptið. Dómarar vomu ósipart gagmrýmdár á fumdimuim atf stamfsibræðrum sfimum otg umd- ir loikiln giai Maigmús Pétuinsisoin öðhum dómiurum gott heiJræðd. Hámm saigði að það vææi aJJt í lagi þó að menm væru slœmár 1 pressummd, bama etf þeir væmu betiri em það, að komast aidmei i hama. Stjórnanskipti fóru finam á fumdinum, Bimar Hjartarsom’, sem verið hefur formaðúr HKDR uindanifairim tvö ár gatf ekki kost á sér að mýju ag var Sveimm Kirfiisitj'áimsson kosimm í hams stað. Aðrir í stjómn voru kosmár þeár Gesifcur Jómssom og Haukur HiaJDissomi, í vareistjóim vomu kosmir Eiinar Hjartamsicfri og Kjamtam Steimbach. Reykjanes- mót að hefjast REYKJANESMÓT í handknatt- Jeik hefst m.k. miðvikudag 18. oiktóber 1972. Keppt verður I fþróttahúisinu 1 Hafnarfirði í meisifcara, 1. og 2. fiokki, en á Seltjarnamesi i 3. og 4. flokki. Þátttökutiikynninigar skulu sendar eða tilkynntar fyrir n.k. mánudag tii HKRH simi 50449, eða Stefáns Ágúistssonar, síma 18088 eða 11146. Þátttökugjald fyrir hvem flokk er kr. 500,00 og greiðist fyr ir fyrsta leik. (Frétt frá HKRH) MSIŒWíW;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.