Alþýðublaðið - 01.08.1958, Page 1

Alþýðublaðið - 01.08.1958, Page 1
c r XXXIX. árg. Föstudagur ágúst 1955 171. tbl. ausn deilunnar í Fiuftur Sil Hafi: Shehab, hershöfðingi, var kjörinn með at kvæðum stjórnarsinna, uppreisnarmanna . é 1 r I a ii og MAÐUB stórslasaðist í Sem entsverksmiðjunni á Akranesi í fyraclag. féll fata með stein- steypu í höfuð mannsins, Björg vins Jörgenss., kennara á Alíur evri Var Björgvin að vinna í verksmiðjunni í sumarleyfi sínu. Hann var fluttur á sjúkra hús Akranes en síðan tilBeykja víkur. Snemma í gærmorgun var hann flutíur fíugleiðis til Kaupmannahafnar til aðgerð- ar þar. Enn er allt á huldu um hvaða stefm hinn nýi forseti muni taka ILD I I FRETTUM frá Siglufirði seint í gærkvöldi sagði að nú væri norðan bræla og súld úti fyrir öllu N'orður- og Norðaust urlandi. Nær aHur sítdveiðiflot inn liggur inn á höfnum eða í landvari og engar fregnir hafa borist um veiði. BEIRUT, fimmtudag, Lausn deilunnar í Líbanon nálgaðist nokkuð í dag, er Fuad Shehah, hershöfðingi, var kjörinn for- ' seti landsins í stað Camille Chamoun. Hann fékk 48 af 63 at- i kvæðum í binginu. Fráfarandi forseti sem lætur af störfum j 24. sentember, studdi herforingjann mjög eindregið, en auk ' þess fékk hann líka stuðning uppreisnarleiðtoga og flokkanna . í stjórnarandstöðunni. Er nii gert ráð fyrir, að góðir möguleik ar séu á, að borgarastyrjöldin, sem geisað hefur í Líbanon í þrjá mánuði, muni nú taka enda, svo að hægt sé að flytja bandaríska herliðið burtu úr landinu. Sami Solh, forsætisráð- herra landsins, tók ekki þátt í atkvæðagreiðslunni, en ekki er vitað, hvort hann muni segja af sér til að mótmæla kjöri Shehabs. VOPNAHLÉ. Eftir atkvæðagreiðsluna sögðu leiðtogar uppreisnar- manna, að segja mætti, að vopmahlé væri komið í Líban- on, þótt uppreisnarmenn muni ekki leggja niður vopn fyrr en Hermdarverkum haldið áfram á Kýpur, þrátt fyrir áskoranir forsætisráðherra Macmillan og Karamanlis hafa beðið menn að hæíta drápum og búizt við áskorun frá Menderes 1 Nicosia, fimmtudag. HERMDARVERKUM var haldið áfram víða lun Kýpur í dag, þrátt fyrir áskorun þcirra MacmiIIans, forsætisráð herra Breta, Karamanlis, for- sætisráðherra Grikkja og Maka riosar erkibiskup um að hætta ofbeldisaðgerðum. Alls voru 6 ðrepnir á eynni í dag, þar af einn brezkur hermaður. Lézt hann ,er sprengja, sem verið Var að gera óvirka, sprakk í þorpi á austurhluta eyjarinnar. Tveir grískir Kýpurbúar, — kona og fertugur maður, særð- ust er brezkur varðflokkur hóf skothríð á mannfjölda í þorp- inu Kholetria á vesturihluta eyjarinnar í dag. Gerðu þorps- búar árás á herflokkinn, sem Var á venjulegr; eftirlitsferð, og urðu hermennirnir að hefja skothríð til að hrekja æstan múginn burtu -Síðar í daa var sett útgöngubann í þorpinu. Fyrr í dag dóu tveir grískir Kýpurbúar á sjúkvahúsi í Famagústa af sárum, er þeir hlutu við óeirðirnar í bænum í gær. Auk þess fannst gamali maður fyr;r utan bæinn og hafði hann að því er virtist, verið drepinn af hermdarverka mönnum. Talð er, að tyrkneski forsætis ráðlherrann, Menderes, munj á næstunni birta svipaða áskorun þeim, sem Macmillan og Kara- manls hafa þegar birt. — Hins vegar telja góðar heimiidir, að lítið gagn muni reynast af á- skorununum. Ghamoun sé farinn frá í sept- emher. Ýmsir aðilar í Líbanon töldu í kvöld, að Chamoun muni fara frá völdum fyrir tím ann og fá þau í hendur Sheha'o, sem er yfirmaður hersins. ÁNÆGJA Á VESTUR- LÖNDUM OG HJA NASSER. Opinfoerir að(.lar á vestur- löndum láta í ljós mikla á- nægju með kjör Shehabs. Tals- maður stjórnar Sameinaða Ar- afoalýðveldisins lagði áherzln á það í opinfoerri yfirlýsingu í kvöld, að lýðveldið fagnaði kjöri Shehúbs og bent á, að Nasser haf; þegar fyrir tveim mánuðum hafið stuðning við Shehab sem nýjan forseta. MURPHY ÁNÆGÐUR. Murphy, sérlegur sendimað- ur Eisenohwers Bandaríkjafor- seta í Líbanon lét í kvöld í ljós mikla ánægju með kjör Shehabs, sem hann kallaði „þýð ingarmikið skref í þá átt að leysa hinn pólitíska vanda Líb- anons“. Murphy hefur undan- farið átt margar viðræður við Shehab. Framhald á 1 i. síBm l»essi bátur er búinn að fá nokkuð í sig, en vonandi getur hann. fyllt sig í bessu kasti. Ljósmyndina tók Haukur Helgason á síldariniðunum fyrir Austurlandi nýlega. Macmiilan stingur upp á fundi æðsíu manna 12. ágúst hvar sem er Segir fastafulltrúa hjá S. Þ. verða að ræða fundarmál og stað. LONDON, fimmtudag. Macmillan, forsætisráðherra Breta, stakk í dag upp á bví í svarbréfi til Krústjovs forsætisráðherra Sovétríkjanna, að sérstakur fundur æðstu manna skuli hald- inn í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hinn 12. ágúst til að ræða ástandið í Austurlöndum nær. „Ef við getum orðið sam mála um þennan fund, skal ég vera mættur 12. ágúst, og ég vona, að þér munið einnig mæta“, segir í bréfi Macmillans. „Að því er varðar fundar- staðinn get ég fallizt á New York, Genf, eða hvaða annan stað, sem við getum náð sam- komulagi um“. iSvarbré'fið var afhent. síð- degis í dag og var jafnframt lesið upp í neðri málstofunni aí Mcmillan sjálfum. í bréfinu segir Macmillan, að fastafulltrú ar í öryggisráðinu verðj að ræða hvernig halda skuli fund æðstu manna og ákveða hvar hann skuli haldinn. „Ég hef nú falið fastafulltrúa Breta i öryggisráðinu að stinga upp á því við forseta ráðsins. að ráð- ið komi saman til aukafundar 12. ágúst“, segir í bréfinu. Hugh Gaitskill, leiðtog; jafn- aðarmanna, kvaðst ánægður með svar Macmillans og var Bylting hjá Dior: Saint Laurent hefur lœkkað kjólfaldinn um 15-16 sentimetra: Afnemur pokann! þeirrar skoðunar, að það fæli í sér, að Macmillan værf fús il að fara- til Moskva, ef með þyrfti. Hann lagði áherzlu á nauðsyn þess að tefja ekki fyr- ir fundi æðstu manna vegna viðræðna fulltrúa stórveldanua í öryggisráðinu. f gærkvöldj lýstj John Fost ej- Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, yfir iauslega samþykki sinu við síðasta bréfi Krústjovs. í»á var svar de Gaulle, forætisráðherra Frakklands, birt í gærkvöldi, þar sem liann fellst í aðalatr- iðurn á bréf Krústjovs, nema hvað deginum viðkemur, eii liann stingur upp á 18. ágúst. TAKAS.Þ. ÁBYR6Ð Á SJÁLFSTÆÐ! JÓRDANÍUi TÍZKUHÚSIÐ Dior gerði í dag byltingu með þvi að síkka kjólfaldinn niður á miðjan legg á sama tírna, sem öll önnur tízkuhfis í París hafa sent frá sér hnjásíða kjóla. Pokinn og trapez-línan eru algjörlega ’horfin úr kióla- safnj hins 23 ára gamla Yeves Saine Laurent, sem tekinn er við Dior-húsinu. Kjólar hans eru með háu mitti. Hin nýja lína Saint Laudents hefuy fengið nafnið „Boginn“ og er sagt, að konur fáj á sig eins mikið af bogum og sveigjuni, eins og meðai fjallavegur. — Miðað við kjólana frá í fvrra hafa kjólar hans síkkað um 15—16 sentimetra. Það, sem einkenniv hina nýju línu, eru afslappar axl- ir, belti, sem eru reirð fast að neðstu rifbeinunum, og efnis- mikil piis. Kjólarnr eru mik- ið flegnir og V-laga og axlrnar halla mikið með víðum erm- um. Kápur eru í laginu eins og kirkjutuvnar og falla í mjúk- FRAMKVÆMDASTJÓRI Sh, Dag Hammarskjöld, vinnúr nú' að áætlun, er miðar að þvi, að Sameinuðu þjóðirnar ábyrgist sjálfstæði Jórdarííu, svo að ar fellingar undir afslöppum hægt sé að draga brezká ber- öxlum. Þung efni cru notuð inn burtu úr landinu, segja goð bæði í kápur og kjóla. í aðalatriðum er vetrartízk an 1958 kjóll með háu mitti og <>tuttum bólerójakka. — Jakkarnir ná yfirleitt ekki niður fyrir mittislínuna. — Jakkinn er í áberandi litum og úr efni, sem er í andstoðu við kjólinn, oft úr flaueli, sem skreytt er tweed eða öðr- um ullarefnum. Kjóllinn og jakkinn koma í stað dragta sem götuklséðnaður. ar heimildir í New York. Muit vera gert ráð fyrir, að JÓrdan- ía ver.ð, sett undir vernd SÞ og alþjóðlegt herlið taki sérstcóu í landinu. Á þetta fyrirkomu- lag að tryggja að Jórdanxa verði ekki innlimuð í Samein- aða Arabalýðveldíð'. — AFP skýrði frá því fyrr, að umræð- ur um þessa áætlun færu nú fram milli Hammarskjölds og fulltrúa sendinefnda Breta og Bandaríkjamanna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.