Alþýðublaðið - 01.08.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 01.08.1958, Page 2
2 AlþýSublaðiS Föstudagur 1. ágúst 195^ Föstudagur 1. ágúst 205. dagur árs'ms. Bandaðag- Slysavarðstofa ReykjaviRur i fleilsuverndarstöðinni er opin «Uan sólarhringinn. Læknavörð LR (fyrir vitjanir) er á sarea tíxað frá kl. 18—8. Sími 15030. ; . Næturvarzla vikuna 27. júlí til 2. ágúst er í Vesturbæjar rjpóteki, sími 22290. Lyfjabúð- Oa Iðunn, Reykjavíkur apótek, Laugavogs apótek og Ingólfs Kjipótek fylgja öll lokunartíma ■i'íölubúða. Garðs apótek og Holts "lipótek, Apótek Austurbæjar og I Vesturbæjar apótek eru opin til |eL 7 daglega nema á laugardög- . pm til kl. 4. Holts apótek og ».l.arðs apótek r-ru opin á sunnu Llðgum milli kl. 1 og 4. ■i Hafnarfjarðar apótek er opið :'%öa virka daga kl. 9—21. Laug- uráaga kl, 9—18 og 19—21. Ilslgidaga kl. 13—16 og 19—2.1. Næturlæknir er Óiafur Ein- ursson. \j Köpavogs apótek, Alfhójsvegi er opið daglega kl. 9—2Ó, öema Iaugardaga kl. 9—16 og frelgidaga kl. 13-16. Sími 73100. „Fer konan })ín alltaf í baS á föstudögum?“ OrS ugtannar. Ögr hver skyldi svo hafa unnið ■landskeppnina milli Rússa og ■ó Kana? Flugferðir : ..Mugféiag íslands h.f,; n Millilandaflug: Hrímfaxi fer Jil Glasgow og Kaupmannahafn ;gar kl. 08.00 í dag, Væntanleg jlaftur til Reykjavíkur kl. 22.45 'í kvöld. Flugvélin fer til Glasg- og Kaupmannahafnar kl. 08. ■-aÖ0 í fyrramálið. Sólfaxi fer til : Oslo, Kaupmannahöfn og Ham- .»íborgar kL. 10.00 í fyrramálið. — i nilnnanlandsflug; f dag er áætl- :að að fljúga. til Akureyrar (3 EUU ferq|lr), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, HólrÆavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 efrðir) og Þingeyrar, — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Biöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands, Vestm.- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f,; Leiguflugvél Loftleiða h.f, er væntanleg kl, 08.15 frá New York. Fer kl. 09.45 til Glasgow og Stafangurs. Hekla er vænt- anleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New York. Skipafréttir Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer £rá Reykjavík kl. 18 á morgun til Norðurlanda. Esja kom til Eeykjavíkur í morg un að vestan úr hringferð. — Herðubreið fer frá Rvk á há- Ragnar Jóh- annesson, — skólastjóri, þýðir og les í kvöld sniá- sögu eftir André Mau- ois. Sagan nefnist ------ ‘ „Súlnabog- inn’1. Ðagskráin í da g: 13.15 Lesin dagskrá næstu víku. 19.30 Tónleikar: Létt lög — (plötur). 20.00 Fréttir. iA ' raJ c 20.30 Erindi með innskotum: — .ají'. ,j?egar þakið afuk af húsinu“ iv )■■ (Martin Larsen lektor). ;nc21.00 íslenzk tónlist: Tónlist ÍBlm eftir Siífursvein D, Kristins- : iö.d'; son og Siguringa Hjörleifs- son. 21.30 Útvarpssagan: „Sunnu- fell“, eftir Peter Freuchen; 3,9. (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 22.00 Fréttir, 22.15 Upplestur: „Súlnaboginn“ uA smásaga eftir André Maurois íi *! s i (Ragnar Jóhannesson skóla- js' Etjóri þýðir og les). (■i'?Z-25 Frægir hljómsveitarstjór- mhh- ar- Dagskráín á morgan: 12.50 Óskalög sjúklinga (Brjui- dís Sigurjónsdóttir). „æ;l#.00 „LaugardagsIögin'L- 16.00 Fréttir. 19.30 Samsöngur: Smárakvart- ettinn í Reykjavík syngur — (plötur). 20.0Ö Fréttir. 20.30 Raddir skálda: „Snæfríð- ur er eín heima“, smáasga eft ir Elías Mar (Höf. les). 20.50 Tónleikar: Frá ýmsum þjóðum (plötur). 21.30 „79 af stöðinni": Skáld- saga Indriða G. Þorsteinsson- ar færð í leikform af Gísla Halldórssyni, sem stjórnar einnig fiutningi. (Sögulok). 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. degi á morgun austur um land í hringferð. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á lei& frá Siglufirði til Reykjavíkur. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Stokkhólmi 31.7. til Leningrad, Helsingfors, Kotka, Gdynia, Flekkefjord og Faxaflóahafna. Fjallfoss fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld, 31. 7. til Akraness, Patreksfjarðar, ísafjarðar og norður- og austur landshafria. Goðafoss fer í dag, 31.7. frá Fáskrú&firði til Vest- mannaeyja, Akraness og Rvk. Gullfoss. kom til Kaupmanna- hafnar 31.7. frá Leith. Lagar- foss er í Hamborg, fer þaðan til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 31.7. til Antwerpen, Hull og Reykjatíkur. Trölia-. foss kom tíl New York 26.7., fer þaðan til Reykjavíkur. — Tungufoss fór frá ísafirði 30.7. til Aðalvíkur, Siglufjarðar, Dal víkur og Akureyrar. Reinbeck kom til Leningrad 30.7., fer það an til Rotterdam og Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Leningrad 29. f. m. áléiðis til Akureyrar. Arnarfell fór í gær frá Siglu- firði áleiðis til Helsingfors, Ábo og Hangö. Jökulfell átti að fara í gær frá Kauprhannahöfn á- leiðis til Rotterdam og Antwerp en. Dísarfell er í Leningrad. — Litlafell kemur til Reykjavíkur í kvöld fr,á Þórshöfn. Helgafell lasar á Austfjarðarhöfnum. — Hamrafell fór frá Batum 29. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur, Gengl Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. —738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund kr. 1 Bandarík-j.dollar — 1 Kanadadollar — 100 danskar kr , — 190 norskar kr. — 100 sænskar kr. — ÍO'O finnsk mörk — ÍOO'O franskir frankar — 100 belg. frankar — 32,90 100 svissn. frankar — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391 1000 Lírur — 100 Gyllini — Ferðamannag jaldey rir: 1 Sterlingspund kr. 91,86 1 Bandaríkj.dollar — 32,80 1 Kanadadollar — 34,09 100 danskar kr. — 474,96 100 norskar kr. — 459,29 100 sænskar kr, — 634,16 100 finnsk mörk — 10,25 1000 franskir frankar— 78,11 100 belg. frankar — 66,13 100 svissn. frankar — 755,76 100 tékkn. krónur — 455,61 100 v.-þýzk mörk — 786,51 1000 Lírur — 52,30 100 Gyllini — 866,51 Söfn Lanðsbökasafnið er opið alk . virka daga frá kl. 10—-12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardöguin kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frákl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.S.Í. I Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 14—22 nema laugar- daga kl. 13—16. Lesstofan er op in alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—16. Nr. 16, Lárétt: 2 hindra, 6 smáorð, 8 biblíunafn, 9 nugga, 12 gleð- in, 15 aldan, 16 stuttur svefn, 17 fangamark, 18 slitnir. Lóðrétt: 1 blanda, 3 í bók' færslu, 4 blóm, 5 skammstö-" un, 7 skemmd (þf.) 10 bSÚ' arnafn, 12 sigruð, 13 nafn nr íslendingasögum, 14 lærði, 1*’ hrífast af. Ráðning- á krossgátu nr. 15- Lárétt: 2 vanta, 6 RV, 8 fat» 9 ask, 12 svikinn, 15 kænaB, 16 önn, 17 má, 18 braut. Lóðrétt: 1 brast, 3 af, 4 na ' in, 5 tt, 7 VSV, 10 kikna, D- annar, 13 kænu, 14 nám, 16 °r' PÉTUR OG PÁFINN. Þeim íslendingum, sem hata fengið blessun páfa, fer stöð* ugt fjölgandi. Eitt shm heið hópur íslendinga eftir slíku blessun og var meðal ÞeirrS Pétur Jónsson í Reynihlíð- ■ Meðan beðið var, þurfti Pe‘lir: svo sem góðiun ÞingeyinS1 sæmir, að gera vísu. Og ekki stóð á því: í Vatíkani á krossinn gái og kvittun synda eftir bíð- í sáma mund sté páfi mn i salinn og Pétur hélt áfram. Nei, sæll og blessaður, Pius paxi' Ég er Pétur Jónsson í Reynihlið, r I NYJASTA hefti af norska vikuritinu NÁ er að finna grein og myndir af þremur. fegurðardrottningum frá Norð urlöndum. Þær eru Greta Ar.d ersen (efst til vinstri á mynd- inni), sem er 20 ára skrif- stofumær frá Síavangri í Nor- egi, Anna Guðmundsdóttir, er tekur þátt í fegurðarsamkeppn inni í Istanbul og Britt Gárd- man frá Svíþjóð. Vikuritið bauð ungfrúnun} ; lystilega reisu á iitlum ba 1 um Oslófjörð. Segir í útind> að báturinn hafi einmitt vexm hasfilega lítill til þess að fa;' þegar gætu setið þægiícga na^ lægt hver öðrum. Stúlkur ÞeSf ar hafa vakið mikla athy’» *» hvar sem þær hafa komið oS lítinn frið haft fyrir ágengun- blaðamönnum og Ijósmynöux um. FÍLIPPUS OG GAMLi TURNINN Jónas stóð úpp og gekk í átt ina til kastalans- Hann var enn ruglaður og mu.ndi eirju.ngis eftir hertoganum, her Svarta riddarans og hættunni, sem vofði yfir kastalanum. Og svo mundi hann alveg sérstaklega eftir öllum beim gómsæta mat, sem hann hafði fengið hjá her- toganum. „Sæll, Jónas“, kallaði Filippus, þegar ’hanr. sá hann koma kjagandj í áttina til kast alans. „<SæU“, svaraði „hvar hefur þú verið ‘ e an tíma?“ i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.