Alþýðublaðið - 01.08.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 1. ágúst 1958
iilþýSnblaSill
3
yT,r7<rp'i
Alþýöublaöió
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Auglýsingast j óri: Emilía Samúelsdóttir.
Ritstj órnarsímar: 14901 og 14902.
Auglýsingasími: 1 4 9 0 6
Afgreiðslusími: 1 4 9 0 0
Aðsetur: Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. v_
Ekki sér hann sína menn . . .
ÞJÓÐVILJINN fjallar í forustugr.ein sinni f gær um
mnd'helgismálið og efnahagsmálm og reynir að halda því
fram, að þáttur Alþýðubandalagsins í afgreiðslu þeirra sé
mikillar fyrirmyndar. Framsciknarflokkurinn fær að
njóta samfylgdar varðandi landhelgismálið, en Alþýðu-
flokkurinn á að hafa brugðizt vonum kommúnista. Tilefnið
er hins vegar dálítið óþægilegt fyrir Þjóðviljann. Tíminn
bar sem sé til baka fyrir nokkrum dögum þessar fullyrð-
ingar kommúnistáblaðsins og taldi, að enginn efnislegur
ágremingur haf: verið milli þingflokkanna í landhelgis-
Málinu og að stjórnarþátttaka Alþýðubandalagsins hafi
engu ráðið um úrslitin, Ennfremur gaukaði Tíminn þvi að
Þjóðviljanum, að hættulegt sé, að annað komi fram en
þjóðin sé einhuga í málinu.
Alþýðublaðið þarf ekki að taka annað fram af þessu
tilefni en vitna í orð Tírnans. Þjóðviijinn kallar það ó-
vefengjanlegar staðreyndir, að Alþýðúbandalagið hafi
séð afgreiðslu landhelgismjálsins borgið. Staðreyndirnar
reynast hins vegar ekki fyrir hendi í forustugreininni
og koma sjálfsagt seint í leitirnar. Þjóðviljinn er hér
ekki að þjóna sannleikanum, heldur að hafa í frammi
tilburði, sem enginn tekur mark á. Og hann ætti vissu-
lega að fai’a varlega í þá furðulegu fullyrðingu, að Al-
þýðubandalagið hafi ráðið stefnunni í landhelgismálinu.
Sú lygi er sem sé hiægileg hér heima fyrir, en öllu al-
varlegra fyrirbæri út á við.
Þjóðin veit staðreyndir landhelgismálsins, og kommún-
istablaðið breytir þeim ekki. Hitt er mikið ábyrgðarleysi
að rifia upp einmitt nú deilurnar um aukaatriði þess. Al-
þýðublaðið leggur þær ó'hikað undir dóm sögunnar og al-
menningsálitsins, en íslendingar ættu að láta það uppgjör
bíða úrslita málsins gagnvart öðrum ríkjum. Þau eru mjög
undir því komin, að þjóðareiningin um aðalatriði haldist
og treystist. Þess vegna er fr.amkoma Þjóðvilians fljót-
færni, ef hann hefur rrjálstað Alþýðubandalagsins í huga,
og ábyrgðarleysi, ef tekið væri mark á íslenzka kommún-
istablaðinu einíhvers staðar í útlöndum, En svo mun fyrir
að þakka, að sl'íkt þarf víst ekki. að óttast.
Þá er bað sii staðhæfing, að Alþýðubandalagið hafi
haft aðra og farsællj stefnu ií eifnahagsmiálunum en AI-
þýðuflokkminn og Framsóknarflokkurinn og sér í lagi
boi-ið kjör verkalýffisins fyrir brjósti. Þjóðviljinn gleym-
ir í þessu sambandi mikilvægri staðreynd. Hún er sú,
að sjö af átta þingmönnum Alþýðúbandalagsins greiddu
efnahagsírlálafnxmvarpinu atkvæði á nákvæmlega sama
grundvelli og þingmenn Alþýðuflokksins og Framsókn-
arflokksins- Og önnur afstaða Alþýðubandalagsins hefur
ekki komið fram, svo að vitað sé, nema yfirborðs-
mennska Einars Olgeirssonar, sem ekkert á skylt viS
málefni. Þjóðviljinn ætti því að kynna stefnu Alþýðu-
bandalagsins og reyna að vinna henni fylgi í stað þess
að leggja siö af átta þingmönnum þess í einelti dag eftir
dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð.
Það er ffott og blessað, ef Alþýðubandalagið man eftir
verkalýðslhreyfingunni. En Þjóðviljinn seilist svo langt
eftir þvií siálfslofj að gefa í skyn, að sjö af átta þingnVönn-
um þess hafi brugðizt henni við afgreiðslu alþingis á efna-
hagsmálunum. Tilgangur.inn á að vera sá að gera Alþýðu-
flokkinn og Framsóknarflokkinn tortryggilega. En Þjóð-
viljinn sér ekki sína menn — og ber þá þess vegna. Hinir
sleppa sennilega.
$ Oerfilimasmiðurinn Muller-Uri
frá Wiesbaden verður í Rvík frá 7. til 14. ágúst. i
Þeir sem á aðstoð hans þurfa að haldg eru beðnir^
að tilkynna það í síma 16627.
. EIIi- og hjúkx-unai'heimilið Grund.
S
s
s
V
s
s
ii:
mm
<»<! •.
: :
; m
:»<<>:<•:}::•<
fíx'+xc*::*:
I;
M-W
< X >.-> ••
»:•>:<«»
, y ■. .
:: >:<•: >>« »:<. <
>: <:»:<<•»:«»:•:
«< » ú.;; í::
• •■• •-, ••,
•»:<x»
>x>»:«
;»:<;X;>>
■
:<« >»:•:•:•:
> :
:<«>»:<-:l
>í> ■ •:
:<«;>.»x,í
<■»:«•»:«■>:•»
>:«•»:«»:<■:<•:
<x:«»:«.»>:
•>:<«<■ x-:
<x>
;X;>>>>:»
Háskólahyggingin á Lsninliæð í Moskvu.
;:iii:::i:i;i;i.
::iix::-
ELEKTROSILA
EFTIR samtalið við borgar-
stjórann fórum við og skoðuð-
um hina stóru máimverk-
smiðju ,,Elektrosila“, sem tal-
in er standa jafnfætis t. d.
Westinghouse varðandi tækni-
þekkingu á framleiðslu þungra
tækja til raforkuvera. Þetfq er
gömul verksmtðja, orðin 101
árs, en örastur hefur vöxtm
hennar orðið eftir 1930. Talið
er að þarna hafi verið búnar
til eða verðj innan skamms
búnar til stærri vatns-túrbín-
ur en þekkist á Vestuiiöndum.
Ekki veit ég hvort það er rétt.
i En hitt er staðrevnd að þarna
1 er ver.ð að byggja 22 túrbin-
u r fyrir StaHngrad-orkuverið,
Og er hver þeirra 105 þús.
kw. Sáum við hvar verið var
að smíða þessi afarstóru stykki,
en hver túrbína vegur 1500
tonn. Undirbúningi er lokið að
mestu til að hefja smíði á 20
túrbínum, hver 200 þús. kw.,
sem á að nota í Angra-orku-
ver.nu í Asíu, sem byggt verð-
ur á næstu árum og framleiðir
4 millj. kw. Einnig er verið að
, teikna tmbínur, sem e:ga að
framleiða 300 þús. kw., og gufu
túrbínu, sem á að geta fram-
leitt 600 þús. kw. Annars var
sá fyrirlestur, sem yfirverk-
fræðingurinn flutti yfir okkur,
mjög tæknilegur á köflum, og
kann ég ekki frá þeim atriðum
að segja.
Upphaflega notaðf verksmiðj
an enskar og franskar teikn-
ingar til að smíða eftir, en er
nú auðvitað löngu farin að
nota eingöngu sínar eigi.n foikn
ingar og hefur því mikinn
fjölda verkfræðinga í sinni
þjónustu. Þarna var okkur sagt
að ynnu 7000 manns, og er all-
stór hluti verkamannanna kon-
ur. Sá ég konur vera að vinna
við stórar vélax og ýmis konar
vinnu. Flestar voru vélarnar
gamlar og frá Vestur-Evrópu,
en nokkrar voru rússneskar og
voru þær sjáanlega nýlegar.
Alls staðar voru þarna hang-
andj spjöld, sem sýndu fram-
leiðsluaukninguna og áætlanir
varðandi hina og þessa fram-
leiðslu. Má það til sanns vegar
færa, sem einhver sagð; í ferð-
inni, að spjöld, sem víða sjást,
bæð; utan húss oa innan, mið-
ast við áróðúr fyrir aukinni
framleiðslu á svipaðan hátt cg
auglýsingaspjöld á Vesturiönd
um miða að aukinn; sölu.
| F;nnst mér þessi áróður fyrir
! aukinni framleiðslu vei’a að
| ýmsu leyti athyglisverður.
LISTASAFNIÐ
„HERMITAGE“
Enginn, sem kemur til Len-
ingrad, Iætur það ógert að sjá
Helmitage, sem er svo stórkost
fegt listasafniað því er líkt við
Louvre í París eða Vatikanið.
■ Þetta mikla safn er í sámtals
1500 heihergjum í Vetrarhöll-
innj og annarri höll áfastri við
hana. 1 Vetrarhöllinni eru 1056
herbergi. í listasafnið koma á
ári um 1,5 millj. gestir. Auk
tveggja milljóna málvei'ka eru
þarna ýmiss konar aðrir list-
munir og svo fornminjar. Auð-
vitað komumst við ekki yfir að
sjá nema örlítinn hluta af
þessu afarstóra safni, en sá
hálfj dagur, sem við eyddum
þarna, er sannarlega eftir-
minnilegur.
'Sem dæmi má nefna, að
Neðanjarðai'brautin í Leningrad.
Framhald á 8. síðu.