Alþýðublaðið - 01.08.1958, Blaðsíða 5
Fostudagur 1. ágúst 1958
ÆlþýSuTilaðíð
5
3300 ungverskir flóttamenn tá
iandvistarleyfi í Bandaríkjunum
^Hs flúSu 200 þús. frá Urigverjalandi í
samhandi við uppreisnina £S56.
SKRIFSTOFA flóttamannafulltrúa Sameinuðu þióðanna í
enf hefur tilkynnt, »ð Bandaríkjastjórn hafi ákveðið, að veita
lr>n 3.300 ungverskum flóttamönnum Iandvistarleyfi. 3000 þess
®ra t'lóttamanna eru sem stendur í Austurríki, en 300 dvelja á
ALLS flúðu um 200 þúsund
ailRS frá Ungverjalandi í
uppreisnina í
któber—nóvember 1956. Nú
_3fa 95 af hverjum 100 flótta-
ónnum fengið samastað í nýj.
heimkynnum, þax sem þeir
. a fsngið tækifæri til að
!rma fyrir sér og til þess að
^j'a nýtt líf
i
!
17.500 £ Austurríki.
f Austurríki eru enn 17;500
^gverskir flóttamenn. 7000
, e'rra búa í flóttamannabúð-
úm.
, hipphaflega var svo ráð fyr-
r gert, að þeir flóttamenn frá
Wgverjalandi, sem fóru til ít-
I ^veiciu Þai' í landi aðeins
d bráðabirgða, eða þar til tak-
|S **tti að finna þeim varan-
§ neimkynni annars staðar.
. Ahs bíða nú 8000 flóíta_
l_Gnn í Austurríki og 500 á
jjyíu eftir tækifæri til að setj-
að, þar sem þeir geta feng-
fcúða VÍnna fyrir sér fil fram-
IgBandarísk yfir.völd hafa lát-
Vifi^i i_Í°S von’ 1 sambandi
f landvistarleyfi þeirra 3300
ja lamanna frá Ungverja-
"úi, sem þeir nú hafa ákveð-
ið að taka við, að fleiri þjóðir
taki þetta sem fordæmi og
leyfi enn hópum af Ungverj-
um að _ setiast að í löndum
þeirra. Á þann hátt væri unnt
að leysa flóttamannavanda-
málið í tiltölulega náinni fram
tíð.
Laus slaða sendikenn-
ara í íslenzku við Kaup-
mannahafnarháskóte.
AUGLÝST hefur verið
laus til umsóknar staða sendi-
kennara í íslenzku við háskól-
ann í Kaupmannahöfn (heim-
. spekideild). Staðan er æ.tluð
íslendingi ög veitist frá 1. júlí
1958 að telja.
Staðan veitist til þriggja
ára í senn. Árslaun nema 8400
dönskum krónum, auk verð-
lagsuppbótar, sem nú nemur
110%. Umsóknir sendist til
Undervisningsministeriet.
Fredriksholms Kanal 21.
Kchenhavn K. Auglýst til um-
sóknar 10. iúlf 1958. Umsókn-
arfrestur til 14. ágúst 1958.
’-'VÍ uðu Loftleiðir nú að efna
l þeirra aukaferða, sem fyrr
ír frá greint.
Samkvæmt upplýsingum unv
iðsmanna Loftleiða í Banda-
kjunum voru þess allmörg-
emi, að fólk ,er ætlað hafði í
rlofsferðir til Evrópu ákvað a5
‘esta þeim. eftir að ókyrrasi.
'k fyrir botni Miðjarðarhafs,
í þó gætir þess nú orðið ekkt
.ns og fvrstu dagana eftir lanA
ingu Breta og ' Bandaríkja-
\anna.
— ——----------- |
Togaralöndur í Reykjavík.
ir efna tíl aukaferða
&
SKlPAUTGCRg RIKlSINS
milli Evrópu og Bandarikjanna
Mlkiíl farþegastraomur um þessar
mundir.
AÐ UNDANFÖRNU Iiafa ' arakvarðanir hafa enn ekki ver
Loftleiðum borizt svo mafgar ið teknar um það.
farbeiðnir að félagið hefur nú
Esja 1
vestur um land í hringferA
hinn 6. þ. m. Tekið á móíi
flutningi til áætlunarhafna
vestan Þórshafnar í dag og ár-
degis á morgun.
Farseðlar seldir á þriðju-
dag.
ákvcðið e.ð koma á nokkrum
aukaferðum í n. k. ágúst- og
septembermánuðum. Samið hef
ur veiið við bar.daríska flug-
félagið Amercan International
Airways og er nú ákveðið að
fai'nar verði aukaferðir frá meg
inlandi Evrópu tij Bandaríkj-
anna 17., 23. og 30. ágúst og 4.
september. Aukaferð verður
farin frá New York til London
4. september FuIIskipað er nú
orðið í allar þessar ferðir
í ráði er að fleiri aukaferðir
frá meginlandi EVrópu til
Bandarlkjanna um mánaðamót
in ágúst-september, en fullnað
Frá því urn miðian þemian
mánuð hefur hvert sæti flug-
vélanna verið skipað á vestur
leið, en farþegastraumurinn er
nú ekki orðinn jafn stríður
austur vfir hafið og í sl. niáu-
uði, en þó eru flugvélar Loft
leiða enn oftast nær mjög þétt
setnar á austurleiðinni. Gera
má þó ráð fyrir, að í næsta
mánuði dragi nokkuð úr ferða
lögunum frá Ameríku. þar sem
flastir kjósa að komast að
heiman f iú'ní- og i úlí-mánuð-
um til þess að veria sumarleyf
unum í Evrópu. Síðari hluta
sumars viliá flestir komast aft
ur vestur á bóginn, en fyrir
LEIGUBÍtAR !
Sifríííðastöð Sícindót* !
Símí 1-15-Sö \
—o—
Bifreiðastcið Reykjavíkur
Símí 1-17-20
B A R N A G A M A N
^ÓBINSON
Eftir Kjeld Simonsen
®gar hann leit inn
bann gríðar stóran
n> sem í jarðskjálft
nr hafði oltið ofan
,lci. og lent inni í
lnum, og heíði vafa
Sl orðið honum að
a> ef hann hefði
1 flúið burt.
Með aðstoð vogar-
stangar tókst honum
að koma steininum út
úr hellinum, sem nú
var næstum því helm-
ingi stærri en áður.
Honum flaug í hug,
hve lánsamur hann.
raunverulega væri í öll
,.um snum mannraun-
um. Þrátt fyrir jarð-
skjálftann og eyðilegg-
ingu hans, sá hann
samt ýmsa möguleika
til þess' að draga fram
lífið á þessum eyðitega
stað.
^5°binson gerði ráð
iíornandi vetri og
erfiðleikum í
cf, >an'U við hann.
íór að æfa síg í að
fcaj. ý a reipi og veiða á
flýj.*'1 Þátt fleiri lama-
sú veiðiaðferð
|iUr 1 aðeins um stund,
Sem ag dýrin urðu
svo stygg, að hann
varð að finna upp aðra
veiðiaðferð til þess að
geta náð í þau. Þá datt
honum í hug að grafa
veiðigryfju í götuna,
sem dýrin fóru eftir
niður að ánni. Gryfj-
una þakti hann með
grjeinum og visnuðu
laufi.
Morguninn eftir, er
hann fór að vitja grvfj
unnar, sá hann sér til
mikihar gleði, að tvö
Iamadýr höfðu fallið í
hana, góð viðbót við þá
ágætu hjörð, sem fyrir
var heima. En vetur-
inn, sem Robinson
1. árg.
Riístjóri: YÍIbergm- Júlíusscn
15. thf,
Þ il. dr. Áskell Löve náttúriifræðing'ur :
14 ¥ M N I 2 T J U R f U H UM
Það þýkir öllum.
vænt um jurtirnar,
þegar þær klæða land-
ið á sumrin, en fáir
vita þó deili á nema ör
fáum þeirra mörgu
jui'tategunda, er vaxa
1 hverri lauf eða á
hverjf, þúfu. Taðan á
túnunum er ekki ein
tegund, heldur margar,
og allar jurtir með gul-
um, opnum blómum
eru ekki sóleyjar. Fíf-
ill og fífill er oftast sitt
hvað, og hvað ætli
margir viti, að litla
dökkbláa blómið, sem
vex í hlíðunum snemma
vors, löngu áður en all-
ur snjór er á burt, heit-
ir vetrarblóm og telst
til steiubrjótanna. Lág'-
vöxnu jurtirnar, sem
vaxa á óræktarjörð og
raklendi og líkjast jóla
trjám, eiga ekkert skylt
við tré, heldur heita
þær elftingar og eru
síðustu leifar þeirra
afarstóru jurta, sem á
miðöldum jarðsögunnar
réðu ríkjum um alla
jörðina. íslendingar aI-
mennf gera sér minni
’grein fyrir fjöi.breytni
og fegurð jurtaríkisins
en aðrar þjóðir okkur
náskyldar, en oftast er
orsakar þess að leita í
öðru en áhugaleysi.
Til þess að kynnast
jurtunum og nöfnum
þeirra, þurfa menn að
fara svipað að og beg-
ar kynnast skal fjöllun
um og. nöfnum þeirra.
Sum nöfnin geta aðrlr
sagt manni, þn oftast
verður að leita að þeim
á prenti. Fjallanöfnin
standa á kortunum, en
jurtanöfnin er'að finiia
í grasafræðinni eða
réítara sagt í þeim bók-
um, sem nefndar ei'u
flórur á öllum málurn.
í nágra nnalöndum okk-
ar eru til margar hand-.