Alþýðublaðið - 01.08.1958, Page 8

Alþýðublaðið - 01.08.1958, Page 8
8 Alþýðublaðið Föstudagur 1. ágúst 1958 LeiSir allra, eem ætla «8 kaupa eSa selja B f L llggja til okkar lílasalan KHapparstíg 37. Sími 19032 Húseigendur öunumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hitaiagnlr s.L Símar: 33712 og 12899. LokaS vegna sutnarieyfis Husnæðisraiðlunin Viíastíg 8a. ■■a KAUPU M prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Aíafoss, Jþlnfsfhoitsírseti 2. SKINFAXi h.f. ipparstíg 30 1-6484. raflagnir og breytingar á lögnum. MótorviðgerSir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. ’ 'fj. :.} issr Mlnníngarspjöld D. AL S. fáít hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — VeiðarfæraVerzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka yvrzl. Próða, Leifsgötu 4, •ími 12037 - Ólafl Jóhanns j syni, RauðagerSi 15, sími I 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull rnaið, Laugavegi 50, sími ÍS7«e — f Hafnarfirði í Póst ÍKSsbMi. stmi smm Ákl Jakobssoit •i Krlstján Eiríksson hæstaréttar- og héraSe dómslögmenœ. Málflutningur, ínnheimta, samningageirðir, fasteign* og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. SamúSarkort Slysavamafélag Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa vamadeildum um land allt. I Reykjavík í Hannyi'ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþómnnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — ÞaS bregst ekM. — _ UO # 18-2-18 PILTAR efþið cigiþ un'hustuna ÞÁ Á to HRINCANA / 'Áförfðff' 4 /W' V • jjMffrrjet/'S , •.%— Þorvaidyr Ari Árasoo, Eidi. LÖGMANKSSKKIFSTOFA SkólavörSuetín 38 c/o Póll Jóh. Þorlcifsson h.f. — Póslh. 621 15416 Og 15417 - Slmnefni; AU Siprður Ólason hæstaréttarl ögmaður héraðsdómslögmaður Nrvaidur Lúðvíksson Ausíurstræti 14 Sími 1 55 35 VELKOMIM í laugaRda-linn um verziunarmanna- helgina. Daglegar ferðir. Tvær ferðir á dag næstu daga. BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS, Sími 18-9-11. ÓLAFÚR KETíLSSON. Arnesingar. Get bætl við mig verk- um. HILMAR JÓN pípulagningam. Sími 63 — Selfossi. KEFLVÍKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Suðurnesja, Faxabraut 27. Höfum úrval af barnafaínaði og Strandgötu 31. (Beint á móti Hafnar- fjarðarbíói). Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 Framhald af 3. síðu. þarna er frönsk list í 56 her- bergjum, 51 málverk eftir Pi- casso og fjöldamörg af verk- um gömlu meistaranna. Mikið af ítölskum listaverkum, spönskum, indverskum o, s. frv., o. s. frv. Út yfir tekur þó, þegar kom ið er í dýrgripageymslur.a, en til: þess að komast þangað inn, skilst mér að þurfi sérstakt leyfi, enda rammþvggileg járn hurð fyr;r dyrum. Þarna er mikið af gimsteinum og gull- stássí frá keisaratímunum, svo tugum þusunda stvkkja nem- ur. Er þar margt býsna merld- legra hluta, t. d. reiðtygi ein- hvers keisara, alsett gimstein- um, Virtust þarna vera í fáum herbergjum alveg ægileg auð- æfi. Síðari hluta dagsins þess 9. júlí fórum við og skoðuðum Petershof, sem er eins konar lystigarður þeirra Leningrad- búa, ekkj mjög langt fyrir ut- an borgina sjálfa. Garðurinn er 102 hektarar og tveggja kíló- metra langur. Garðurinn ásamt stórri höll var byggður og skipulagður af Pétri mikla og er hann forkunnar fallegur. í garðinn koma stundum á sunnudögum allt að 200 þús. manns. Þarna eru 140 gos- brunnar með alls könar mis- munandi fyrirkomulagi. Sumir eru jafnvel hrekkjóttir, þannig að ef maður stendur á einhverj um vissum bletti ;£ nágrenn- inu, byrja þeir allt í einu að gjósa, Aðrir gjósa með vissu millibili o. s. frv. Allt vatn í þessum gosbrunnum er sjáJf- rennandi og er a'llt vatnsmagn- ið fyrir alla brunnana 3000 sek/1. Það verður að hafa í huga, að þessar miklu fram- kvæmdir eru gerðar um 1710, og er það alveg einstakt hug- myndaflug, sem sá maður h.ef- ur haft, sem. þessu verk; hefur stjórnað. í síðasta stríði var garðurinn aði mestu eyðilagður af Þjóðverjum, en hefur nú verið endurbyggður á sama hátt og hann var áður, og höll- in er í endurbyggingu. Ég get ekkj skilizt svo við Leningrad, að segja ekki nokk- ur orð um neðanjarðarbrautina Kauplð ÁSþýðufolaðiH F eiriláfafthaður allskonar Fatadeildin. þar, en hana skoðuðum við og ferðuðumst með henni. Okkur vat að vísu sagt, að sumt af neðanjarðarbrautinni í Mosk- vu væri ennþá stórkostlegra. Hana sá ég ekki, en surnir fé- laga minna sáu hana. Ég verð þó að segja, að mér fannst ai- veg nóg til um allan íburðinn í brautinni í Leningrad. Sums staðar eru veggirnir marmara- klæddir, annars staðar málaðir í mismunandi litum. Skrautið á brauarstöðvunum er ægilegt. Stórar súlur úr gleri, mynda- <;tyttur úr marmara, afarstórar ljósakrónur og allt eftir þessu. Vagnarnir eru ljósleitir, hrejn- :r og mjög þægilegir. Allt er þetta eins og hægt er að hugsa sér það fullkomnast. En þetta hlýtur að kosta óhemju mikið fé. Og sú hugsun kemur upp í huga mínum, að þessar neðan- jarðarsamgöngur gaetu verið góðar, þó að fé værj ekki aus- ið svona í skraut .og fburð. Mis muninn hsfði mátt nota t>l ann arra hluta, segjum til að lækka dýrtíðina! Ríkið á attðvitað neð anjarðarbrautina, sem er 13 km löng, og það kostar hálfa rúblu eöa 2 krónur að ferðast með henni. Á hverri stöð er alltaf lest á 2ja mínútna fresti. Um kvöldið hélt borgarstjórn- in okkur stóra veizlu. FARIÐ AFTUR TIL MOSKVU Það hefur líklega; á sínum tíma veri'ð' eitthvert csam- komulag um það, hvar járn- brautin á mill; Moskvu og Len ingrad skyldj liggja. Sagt er, að Nikulás I. hafi þá gert á kortinu beint strik a milli þess ara borga og sagt: ,.Hér skal járnbrautin liggja.“ Svo mikið er víst, að járnbrautarlírian liggur þráðbeint á milij borg- anna. Lsstin heitir. ,,Rauða ör- in“ og með henn; fórum við frá Leningrad til Moskvu að- faranótt þess 10. júlí. Við fór- um af stað laust eftir miðnætti og komum til Moskvu um kh 7 næsta morgun eflir nijög þægilega ferð. Svefnvagitar eru ágætir og lestin hreinleg og skemmtilég. Vegalengdin er víst um 650 krn. Ég hef áður sagt frá sam- tah okkar við fiskiniálaráð- herra Ráðstjórnarríkjanna. en eftir það sanrtal fórum við og skoðuðum . Moskvu-háskóla. Þetta er mjög stór og myndar- leg bygging, líklega héesta byggingin í Moskvu, um 30 hæðir. Við hittum vara-rektor skólans, sem sagði okkur ým- islegt frá starfseminni. Moskvu háskóþ er 204 ára gamalh Skólinn hefur aðsetur í nokkr- um húsum, en stærsii hluti hans er í hinni mildu nýju byggingu, sem varð tilbúin 1953 og háfði verið 4 ár í bygg ingu. Þessi bygging stendur hátt, . á Leninhæðum, og ber því mikið á henni. Okkur var sagt, að nemendur væru 22 þúsund, en auk þess kærnn margir aðeins til að taka próf. 80% af nemendunum hafa beinan styrk frá rdkinu. 49% nemenda eru piltar, en 51% stúlkur. Nárnið tekur venjulega 5 ár. Skólagjöld eru engin. 1500 nemendanna eru útlend- ingar, frá 36 löndum. Þar af 3 frá íslandi. Kennaralið og pvó- fessorar eru um 1700. í skól- anum eru stórar rannsókna- stofnanir og ýrnis koriar söfn. Vitanlega eru námsgreinar fjölmargar. Þegar nemandj hef ur lokið prófi, fær hann um leið ávísun á tiltekið starf. Hvort haijn hefur möguleika á að velja á milli starfa, skal ég ekki segja úm, en svo mikið er ví'st, að ríkið sér honum fyrir vinnu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.