Alþýðublaðið - 01.08.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 1. ágúst 1958
Alþýðublaði8
IÞróttir
fslandsmótið:
i Keflavik
SJÖUNDI leikur knatt-
spyrnumóts íslands fór fram sl.
miðvikudagskvöld milli Akur-
nesinga og Keflvíkinga. Guð-
björn Jónsson dæmd; leikinn
vel. Viðureigninnj lauk, eftir
fremur tilþrifalítinn leik, með
plgjörum sigri Akurnesinga,
sem skoruðu fimm mörk gegn
aðeins einu. Veður var gott,
hæg gola stóð á annað markið,
Og kusu Akurnesingar sem
unnu hlutkestið, sér hana til
fulltingis. Þrátt fyrir það þó
leikur Akurnesinga að þessu
sinni væri heldur daufingjaleg
urí báru þeir mótiherjum sín
um um alla knattmeðferð. Kefl
víklnga, sem eru duglegir skort
ir mjög leikni og samvinna
þeirra er af skornum skammti.
Framan af stóðu þeir nokkuð £
Skagamönnum og fengu t- d. á
fyrstu 15 mínútum leiksins
þrjár hornspyrnur á þá og úr
einnj þeirra skalla í siá, var
það það næsta, sem þeir kom-
ust með að skora í þessum háif
leik. Enn fremur átti hægri út-
herji, sem er snar-og fljótur að
hlaupa, ágæta sendingu fyrir
markið og hefðj miðherjinn
kunnað að skalla var það vissu
lega upplagt mark, en hann
stangaði knöttinn hátt yfir.
Það tók Skagamenn rúmar 28
Seinni dagurinn í Moskvu
EINS og skýrt hefur verið
frá í blaðinu, lauk keppni
Rússa og Bandaríkjamanna
þannig, að Bandaríkjamenn
sigruðu í karlagreinum með
126 st. gegn 109, en Rússar í
kveinnagreinum með 63:44.
Eins og gefur að skilja bauð
keppni þessi upp á margt ó-
vænt, það munaði t. d. minnstu
að Bandaríkjamaður sigraðj í
5000 m. hlaupi, Rússar unnu
stökki, þar sem Bandaríkja-
menn vantaði Gutowsky.
Skilyrði til keppn; voru ekki
góð, fyrri daginn voru brautir
þungar og á mánudaginn rigndi
og töluverður vindu.r var, ekki
þó vitað hvort þrístökkið
er
var löglegt en þar bætti Ria-
hovski met da Silva um 3 sm.
-tvöfaldan sigur í hástókki og
áttu fyrsta mann í stangar-
URSLIT SIÐARI
200 m hlaup:
Collymore, USA
Konovalow, USSR
Bartenew, USSR
Segrist, USA
800 m hlaup:
Courtney, USA,
Govorow, USSR,
Vararck, USSR
Peake, USA
400 m grindahiaup:
Davis, USA
Culforeath, USA
Litujew, USSR
Yuline, USSR
5000 m hlaup:
Piarnakavi, USSR
Dellinger, USA
Truex, USA
Bolotnikov, USSR
1500 m hlaup:
Grelle, USA
Pipyne, USSR
Moran, USA
Valyavko, USSR
Ilástökk:
DAGS
21.3
21.4
21,8
21,9
mínútur að komast í öruggt
færi við Keflavíkurmarkið, en
þá skoraði Helgi Björgvinssön
fyrsta mark þeirra, eftir send-
ingu frá 'h. útherja. Rúmum
fimm mínútum síðar bæta svo
Skagamenn við seinna marki
sínu í fyrri hálfleiknum, það
gerði Þórður Jónsson v. út-
herji, eftir að Ríkharður og
Þórður Þórðarson voru búnir
að ryðja brautina að marki. í
seinni hálfleiknum kom golan,
sem hélzt lítt breytt, til liðs
við Keflvíkinga, en hún virt-
ist gera þeim frekar erfiðara
fyrir en hitt. Er 8 mínútur
vcru af le:k, fær Þórður Þórð-
arson snögga sendingu frá Rík-
harðj brunar í gegn og skorar
örugglega, og aðeins tveim
mínútum síðar skorar Rvkharð
ur annað mark með hröðu
gegnumbi-oti, sem vörn Kefl-
víkinga megnar ekki að stöðva.
Tæplega mínútu síðar er Þórð-
ur Jónsson í skotf.æri og skor-
ar þriðja markið. Stóðu nú leik
ar góða stund fimm mörk gegn
engu. Loks tókst Keflvíkingum
að skora þetta eina mark sir.t,
en það gerði miðherji þeirra
Högnj Gunnlaugsson með all-
góðu skoti, sem sendj knöttinn
innan á stöng og þaðan í mark
ið.
1:48,8
1:50,4 1
1:50,41
1:51,4
50,4
50,7
51.3
51.4
14:28,4'
14:28,4 ‘
14:32,0 j
14:43,4
Bezti maðurinn í liði Kefl-
víkinga var Hafsteinn Guð-
mundsson miðframvörður. —
Hann er hreinn í spyrnum .og
öruggur með skalla.
En vissulega á það við um>
lið Keflvíkinga í héi.ld, e.ins og
ýms önnur knattsjjyrnulið, að
margir eru kallaðir en fáir út-
valdir, en þeir einu eru útvala-
ir sem sýniiega hafa lagt rækt
við undirstöðuatriðj knattspyrn
unnar — að kunna að stöðva
knöttinn og senda hann á hinn
rétta stað hverju sinni. En
hversu margir knettir tapast
ekki leikmönnunum vegna þess.
að þeir missa þá frá sér örstutt
an spöl og fleiri munu þær
3:46,7
3:47,3
3:47,7
3:51,2
sendingar vera, sem fara til
Ég veit ekki hvort ég verð
valinn á EM ” sagði Riahovsky
HINN nýbakaði heimsmet-
afi Rússinn Oleg Riahovsky
r aðeins 24 ára gamall og hef-
r æft íþróttir í 4—5 ár.
Þegar fréttamaður íþrótta-
íðu Alþýðublaðsins var í Var-
já á dögunum átti hann stutt
iðtal við Riahobsky, sem er
íjög viðkunnanlegur. Hann
yrjaði. strax að spyrja um Ein
rsson, þegar hann vissi, að
að var Islendingur,. scm hann
alaði við. „Ég hef aldrej hitt
Jnarsson og langar mikið til
ess, ég vcjt hann er mjög góð-
r stökkvari .og mikili keppnis-
nafður;“ Ég sagði við Riahov-
ky, að enginn vafj værj á því,
að þeir myndu hittast i Stokk-
hólmi. Rússinn var ekki alveg
viss um það, „við eigum svo
marga góða þrístökkvara, það
eru sex, sem stökkva 16 m og
lengra“. Trúlega verður samt
Riahovsky að ósk sinni, því að
búizt er við að hann og Kreer
verði fulltrúar Sovétríkjanna í
Stokkhólmi.
mótherjans en samherjans í
hverjum leik og á þetta sann-
arlega ekki síður við ýmsa þá,
sem lengur hafa iðkað listir
knattspyrnuíþróttarinnar en
þeir sunnanvérar, sem léku
gegn Akurnesingum á miðviku
dagskvöídið 30. júlí sl.
EB.
Riahovsky stundar háskóla-
r.ám eins og fyrr segir og talar
þýzku vel, hann er mjög vel
vaxinn íþróítamaður og með
afbrigðum fjaðurmagnaður. —
Það verður erfitt að koma í veg'
fyrir sigur hans á EM.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ SPORT,
3. tbl. þessa árgangs er nýkom-
ið út. Efni blaðsins er mjþg
fjölbreytt og fróðlegt að vanda,
en það helzta er: Sundmeistara
mót íslands, Drengjameistara-
mót íslands og 17. júnímótið,
Heimsókn Bury F.C., I.engsta
þoísund á Islandi, Beztu frjáls
íþróttaafrek Islendinga frá upp
hafi, HM í knattspyrnu, BpzIu
frjálsíþróttaafrek Dana, Gaml-
ar íþróttamyndir, Unglinga-
meistaramó íslands, Meistara-
mót kvenna, Da Silva, Erlend-
ar íþróttafréttir o. fl.
Ritstjóri SPORTS er Jóhann
Befnhard,
I
MATINK
TIL
HELGAK-
INNAR
Úrvals hangikjöf
dUí
Svínakjöt — Dilkakjöt — Þurrkaðir og
niðursoðnir ávextir — Allar bökunar-
vorur. —
■ats.,
Kjöt & Fiskur,
Baldursgötu — Þórsgötu
Sími 13-828.jc
Hýr lax
Úrvals hangikjöt — Steikur og „Kóteletturanr—
Tryppakjöt í buff og gullash.
S S Kjölbúð Veslurbæjar, \
Bræðraborgarstíg 43 — Sími 14-879.
lax
NYTT HVALKJÖT
FOLALDAKJÖT, SVÍNAKJÖT, HÆNSNI.
S S Matarbúðín, Laugavegi 42.
Sími 13-812.
r lax
S S Malardeildin
Hafnarstræti 5. — Sími 11-2111
IJrvais hangikjöt
Nýtt og saltað dilkakjöt.
Niðursoðnir ávextir, margar
tegundir.
Ávaxtadrykkir
Kaypfélag
Képavogs,
Álfhólsvegi 32
Símil-69-45.
Kjötfars
Vínarpylsur
Bjúgu
Kjötverzl. Búrfell,
Alll í matinn
III helgariitnar:
&10
Kjötverzlun
JCWS
Hjalta Lýðssonar
Hofsvallagötu 16.
Sírni 12373.
ÓBARINN
VESTFIRZKUR
HARÐFISKHR.
Lindargötu.
Sími 1-97-50.
HilmarsbúS
Njálsgötu 26.
Þórsgötu 15.