Alþýðublaðið - 01.08.1958, Side 11

Alþýðublaðið - 01.08.1958, Side 11
11 Föstudaa ust 1958 A1þ ý 8 ubluðið ■ • S S s s s s s s s ,s ,s s s * s s s Dspst.iayerzlun HafnarfjarSar. Húsgögn í mikln úrvali: 4 gerðir af svefnsófum, eins og tveggia manna 6 gerðir af sófasettum úrskórin op léttbyggð. Borðstofu' ' sgögn, Svefnherbergishúsgögn, Sófaborð, Hansahiílur og ennfremur margt fl. Húsppawrzlun Hafnarfjarðar. Ssini 50-148. s S s s s s s s s s s s s s s s Harry Carmichael: Nr, 32 GREIÐSLA FYRIR MORD ^■WW' > f Framhald aí 12. aiðu. IV) Ákœrðj var er.nfremur talin sekur um að hafa sett viss verðbréf skólar.s, samtals að nafnverð; kr. 60,000,00, að handveði í lánastofnunum fyrir einkaskuldum' sínum. Akærði hefur staðið gkil á sumum þess ara verðbréfa, en andvirði sumra bréfanna fór til greiðslu á einkaskuldum ákserða'. V) Loks var ákærðj talinn sekur um stórfellda vanrækslu og hirðuleysi í skólastjórastarfi sínu með því að blanda saman og við sitt einkafé fjárreiðum hinna ýmsu sjóða skólans og misfara með fjármuni skólans. — Ákærði var talin brotleg- ur gegn 247. gr. alm. hegning- ariaga nr. 19/1940, 261. gr. og 141. gr. sbr. 138. gr. alm. hegn ingarl. nr. 19/1940 Endurkröf- ur lágu ekki fyrir í ihálinu og ,komUi því ekk; tál álita. Dóm- prófið sjálft var 650 válritað- ar síður, auk fjölmargra skjala og skýrslna, sem fylgja í frum riti. Ákærði hefur óskað cftir, að 'málinu verði skotið til Hæsta- réttar. GANGUR MÁLSINS. Rannsókn málsins hófst 23. maí 1955, málið var sent dóms- málaráðuneytinu til fyrirsagn- ar 15. júní 1956 og aftur að lokinni frambaldsrannsókn 16, júlí sama ár. Ráðúnevtið gaf út ákæruskjal 25. júlí 1957 október 1957, en var frestað til frekari gagnasöfnunar til 11. hvers vegna eiginmaður, sem strýkur frá konu siiini, telur ómaksins vert að hafa á brott með sér gamalt ástarbréf frá henni sem tryggðapant? — Nei, ó, nei, svaraði Pick- en. — En yður? Annar síminn hringdj með dóms. júlí s. L, er það var tekið til hávaða. Picken rétti letilega út hendina eftir tal- nemanum, leit á Piper og bað hann hafa sig afsakaðan eitt andartak. Já, halló, Hoyle. Mig langaði1 til að fræðast um mann sem er staddur hjá mér...... Piper, heitir hann, John Pip- er, og kveðst fást við rann- sókn vátryggingamála þegar hann er ekki önnum kafinn að kenna lögreglunni Frh af 1 síðu.i OVIST UM STEFNU. Enn er óljóst hver verður stefna hins nýja forseta. ---- Stjórnaranástaðan heimtar að við hann láti þegar í stað flytja hvernig hún eigi að haga rann- bandaríska herliðið burtu. — sókn glæpamála og rækja starf Hefur Bandaríkjastjórn þegar sitt yfirleitt. . . Það vottaði lýst því oft yfir, að herinn fyrir eins konar glettnisbrosi verði fluttur burtu, þegar lög- um varir lögregluforingjans. leg yfirvöld landsins óski þess Það heyrðist urg og orða- og öryggj og sjál'fstæði Líhan- kliður í símanum og Picken ons sé tryggt. kinkaði kolli öðru hvoru og skaut inn orði og orðj til svars. STERKUR HERVÖRÐUR. Loks sagði hann : Þakka yður Alla nóttina fyrir kjöriö var fyrirj Hoyle. .. Það er undir sterkur hervörður við þinghús- honum sjálfum komið. Ef hann ið. Settar voru upp gaddavírs- yill _ _ þa er það vitanlega ekki girðingar á götur f grenndinni nema sjáifsagt. .. Jú, það er í og vélíbyissum komið fyrir á sambandi við stúlku, sem nærliggjandi húsþökum. Ekki fnll(St drukknuð undir’ Meyj- kom tiþ neinna óeirða, en er arhöfða í gær. úrslit urðu kunn, skutu menn Howard. .. Hvað. Munnlegur flutningur málsins átti upþhaflega að fara fram 12. Framhald af 9. síðu. af byssum af ánægju. ÓVISSA RÍKTI ALT.T TIL KJÖRSINS. Þangað Ul rétt áður en kjör- ið skyldi fara fram, var alH á huldu utn, hvort af því yrði eða ekki. Forsætisráðherrann, Samj Solh, vann ötullega . Hann greip blýantinn og tók að skriía eitthvað sér til minnis. — Já, já, það virðist ' liggja í augum uppi, .. jú, þakka yður fyrir. Hann hlýtur að hafa áhuga á því. .. Það sakar að minnsta kosti ekki að segja honum það, eða hvað? _ . , Þegar símtalmu var lokið því að hindra, ao þmgið gæ í hallaði hann sér aftur á bak í gtreitt atkvæði, en tilraunlir hafði nefrit naf-i Christinu Howards og þá höfðu nokkr- ir dágar verið liðnir frá því er Chriskia fór að heiman. . . Ef frú Barrett var með öllu ókunnugt um hana þá, hvenær í ósköpunum hafði hún. Hann sþurði. .. Gat læknirinn nokk- uð um það sagt hve lengi líkið hefði legið í vatninu. — í nokkra sólarhringa að minnsta kosti, svaraði Picken. Hann reis úr sæti sínu eins og hann væri stirður orðinn, gekk að miðstöðvarofninum, skrúf- aðj með hægð. frá heita vatn- inu og varð á svipinn eins og maður, sem einbeita verður allri sinnf hugsun að stjórn flókinnar vélar. Snéri sér síðan að Piper og lét bak- hlutann vermast við ofninn. Getið þér, mælti hann, fært fram nokkur skynsamleg rök fýrir því, hvers vegna hún skyldi ekki hafa getað framið sjálfsmorð? Hún harm- aði Barrett mjög, var ekki svo? Stúlkur,- sem verða á bak að sjá .. hjálpsömum kunningj- um .. taka oft upp á hinu og þessu. í stað þess að færa fram nokkur rök, mælti Piper, ætla ég að spyrja ýður nokkurra spurninga. Hvers vegna lét Christina t hún það dragast svo á langinn Þér? ^ að drekkja sér? Hvaða kona Stepanov, USSR 2,12 Kashkarov, USSR 2,03 Dumas, USA 2,03 Stuber, USA 2,03 Kringlukast: Babka, USA _ 57,00 Oerter, USA 56,37 Trusenew, USSR 52,23 Bukhanstev USSR 51,02 Spjótkast: Kuznetsow, USSR 74,67 Valman, USSR 74,49 Canteílo, USA 72,71 Held, USA 72,37 Þrístökk: Riakhovski, USSR 16,59 (heimsmet) Kreer, USSR 16,30 Floerke, USA 15,51 Davis, USA 15,36 3000 m hindrunarhlaup: Rzichin, USSR 8:42,0 Coleman, USA 8:47,6 Ponomarew, USSR 8:49,0 Jones, USA 9:39,4 4X400 m boðhlaup: USA 3:07,0 USSR 3:11,7 Tugþraut: Johnson, USA 8302 <10,6 — 7,17 — 14,69 — 1,80 — 48,2 — 14,9 — 49,06 — 3,96 — 72,59 — 5:05,0) Kuznetsow USSR 7897 , Edström, USA 7379 Kutanko, USSR 7279 en hans háru ekk árangur. — í fyrstu umferð fékk Shehab 43 atkvæði a'f 66 og vantaði að- eins eitt atkvæö; til að ná kjöri. Hinn. frambjóðandnn, — ítaymond Ed.de, fékk þá tíu atkvæði, en þrír sátu hjá. 1 annarri umferð fékk Shehab 48 atkvæði, en Edde 7. þá BROT Á STJÓRNAR- SKRÁNNI. Forsætisráðherrann gaf ástæðu fyrir baráttu sinni gegn Shehab, að það vær.j hrot á stjórnarskránni að kjósa hánn. Hann hélt því fram, að sam- kvæmt lögunum mætti ekki kjósa herforingja til forseta fyrr en sex mánuðum eftir að hann hefði gengið úr hernum. Afgreiðslubann Amsterdam, 31. júlí. ('NTB). ALÞJÓÐASAMBANO flutn- ingþverkamanna sam' kkti í dag á 25. þingi sínu n’yktun, þar sem bannað er að afgreiða skip, pem sigla undiv fána þeirra landa, er stantlá utan Alþ j óð askip askoðun ar s a ,n - bandsins. 1 ályktuninni er ekki nánar farið út í þessa sálma, en að- gerðunum er beint gegn öliúm þeim skipum, sem ekki hafa neina gagnkvæma sammr.ga við Alþjóðasambandið, að því er sagt er. stólnum. — Hoyle yfirforingi virðist hafa mikið álit á yður. Hann virðist líka þekkja þenn- an blaðamenn, þennan Quinn. Hann hafði átt símtal við hann í morgun og sagt honum mikið til það sama og þéj- hafið sagt mér, varðandi þessa stúlku. — Lagði svo mikla áherzlu á það, að Hoyle hefur sjálfur tekið að sér ramnsókn málsins. Ætl- ar að skreppa og ræða við fólkið þarna í þorpinu við Meyjarhöfða. -— Og ? spurði Piper. var það, sem hún átti símtal við laugardaginn, sem hún hvarf að heiman? Hvers vegna varð hún svo óttaslegin, að hún virtist sem viti sínu fjær? Og hvers vegna tók hún með sér böggul, eins og hún bygg- ist við að verða. nokkuð í burtu? Og hvers vegna fór hún alla leið út að Meyjarhöfða, — eins og Thamesáin hefði ekki verið nægilega djúp við brúna? — Kunni ég að telja, varð foringjanum að orði, eru þess- ar nokkrar spurningar yðar orðnar sex talsins. Hann strauk svart hárið frá enninu og starði dápurlega út í blá- inn. Og svar mitt verður að- eins eitt við þeim öllum sex, — ég hef ekki minnstu hug- mynd um það. Og án þess að breyta um svip hélt hann á- fram máli sínu. Mér þykir fyr- Picken teygðj fram hökuna ir því, kunningi, en ég er ekki og varð eins og bolabítur a svipinn. Yppti öxlum. Það sást ekkert á líkinu eða fötum stúlkunnar, sem benti til að um ofbeldisárás hefði verið að ræða. Lykkjufall á öðrum sokknum og hællinn undan öðrum skónum og búið. Luíig- un full af vatni. Hann strauk kjálkana. Lögreglulæknarnir segja að hún hafi drukknað. Og sé ekki um slys að ræða, þá hafi hún steypt sér sjálfkrafa í ána. og ekki ætlað sér að koma uPP úr henni aftur. Og það e'r hyggilegást fyrir yður áð segja allt, sem yður dettúr í hug í þessu sambandi á með- an yður vinrist tími til. — Mér kemur það sama i hug og vðíir, sváraði Pipier. Þetta ætlar að verða meiri sjálfsmorðafaraldurinn, eða ér það ekki það, sem yður dettrn- helzt í hug? Piper minntist undrunarinnar í aug- um frú Barretts. þegar hann gæddur sagnaranda. .. Eg get bókstaflega ekkert um það sagt hvort þarna muni um slys eða sjálfsmorð að ræða. Nei, það er ekki gaman að þessu, . . það er síður en svo gainan að þessu. —■ Oa.nú, þegar við virðumst komnir á svioaða skoðun, leyf-, ist mér ef t.l vill að spyrja hvað þér hyggist fyri.r í mál- inu? — Það er ekki gott að segja, bendir til þess. En líka mjög margt, sem bendir til þess að svo hafi ekki verið, mælti Piper. Hafið þér nokkuð hugleitt hvers vegna svo var háttað í vösum hans? Picken brosti gleðilaust og' teygði úr fótunum. Yður kann að þykja það næsta undar- legt, sagði hann, að ég skuli þegar ég er lagstur fyrir á kvöldin að undanförnu, ekki getað sofnað fyrir ásókn hlý- anta og sjálfblekunga. Það er þreytandi .. ekki laust við það. Þér hafið athugað það, að Barrett var hvorki með blýant eða sjálfblekung á sér, þegar hann fannst? Og það er þetta, sem hefur ásótt mig síðan. Maður, sem fæst við verzlun hefur æfinlega á sér sjálf- blekung, eða að minnsta kosti blýant. Það verður föst venja. Það eru einmitt slík smáatr- iðj . . einkennilegt hve þau geta ásótt mann. TVeir símar tóku að hringja samtímis frammi á ganginum. Hurðarskellir heyrðust og fóta tak, hringingarnar þögnuðu svo að segja samtímis og raddir heyrðust ógreinilega. — Engir peningar, að talizt geti, varð Piper að orði. Engin skriffæri, engin vasabók eða einkabréf. .. Ekkert annað en þessi eini farmiði og lykla* kippan, fjögur sterlingspund og nokkrir aurar. .. En einu sinni heyrði hann sjálfan sig segja : — Nema hann hafi látið peningana af hendi við yður .. og enn einu sinnj heyrði hann frú Barrett svara: Néí'hann kvaðst ætla að nota þá til. .. Þetta svar hennar hafði verið jafn falskt og ótrúlegt og sorg hennar, falskt eins og þakk- lætj hennar, þegar hún kvað komu hans hafa orðið til að dréifa hugsunum sínum. Hann varð að taku á til að beina hugsun sinni aftur að samtalinu, en Picken beið enn svars hans af óskiljanlegri þolinmæði. Piper sagði ;..Þessu varðandi fjögur hundn^npund in er áreiðanlega fljó^ýarað, lögregluforingi. Annaðrílhýort hefur kona hans komizt yfir þau, en lýgur því sjálf jsín vegna, að hún hafi ekki gert það, — eða Barrett hefur ver- ið rændur og síðan váíþáð út úr lestinrii. Picken tók til máls og lét sér hvergi bregða : Hver skyldi hafa farið að ágirnast blýant- inn hans eða sjálfblekúng- inn ? Og hvers vegna ;var skjalataskan skilin eftir 7 Ef á hann hefði verið ráðizt tfl að ræna hann, mundi árásaririað- urir.n eða mennirnir ékki hafa skilið skartgripina eftir, þar sem það var Barrelýjneinn, ekki gott að segja. Þorpið við serii vissi að þeir voru í raun Meyjarhöfða ér utan okkar lögsagriarumdæmis, svo við getum ekki aðhafst neitt þar, nema til okkar sé leitað, svar- aði lögrégluforinginn. — En þið fáist enn við rannsókn Barettmálsins, er ekki svo? Þér þurfið ekki að segja mér að þið hafið gert ykkur ánægða með þá lausn málsins, að þar hafi verið um sjálfsmorð að ræða? — Það er mjög márgt, sem inni ;sára lítils virði. Og hefði þjófnum unnizt tími til að leita í vösum hans, mundi honurn ekki síður hafa- gefizt tími til að leita í skjalatösk- unni. . . Hvers vegna hristið þér höfuðið. • — Eg á við það, að Barrett hafi ekki verið eins um ;það að vita, að skartgripirnir ýoru svo að segja einskife Virði. Það var annar aðili, sem yissi það fullt eins vel. * * k Wi

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.