Morgunblaðið - 10.11.1972, Side 1
257. tbl. 59. árg.
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Öryggisráðstefna Evrópu:
Finnland býð-
ur formlega
til viðræðna
Helsimki, 9. nóv., AP.
FINNSKA stjórnin semdi í dag
formlegrt boð til ríkisstjórna 34
landa nm að taka þátt í undir-
búnmgsviðræðum undir óryggis-
ráðsteifnu Evrópu, en þær eiga
að hefjast í Helsinki 22. þessa
mánaðar. Boðin voru send til
sendiheri-a landanna í Finn-
landi.
opinberlega fyrr en allar við-
komandi ríkisstjórnir hafa feng-
ið þær í hemdur, sem ætti að
vera næ.stkomandi laugardag.
Lagt hefur verið til að öryggis
ráðstefnan vérði haidin á næstá
ári, en ek)ki hefur verið ákveðið
hvar hún skuli haldán. Meðal
barga, sem koma til greina eru
Genf, Vín og Helsinki.
Indiána,rnir 400, sem hertóku skrifstofu þá í Washington, sem fer með máieíni Indiána, eru nú
horfnir þaðan á braut og án þess að til átaka kæmi við iögregluna. Hins vegar voru margir
þeirra orðuir vansvefta og æs tir enda höfðu þeir bygginguna á vaidi sinu í fimm daga. Einn
þeirra gekk borserksga.ng og réðst á Indíánastúlkii, en félagi henniar kom fil hjálpar (á miðri
mynd) og leyfði óláta.seggniini að kenna á klubbii simni. Stúlkan or að hlaupa aftnr inn i húsið.
Meðal þeirra er Albanía, sem
er eina larndið, sem ekki hefur
svarað fyrsta, óformlega boði
finnsku stjórnarinnar. Efni orð-
sendiingamna verður etoki birt
Jörgensen gagn
rýndur fyrir um-
mæli um forseta-
kosningarnar
Kaupmannaihöfn, 9. nóvember
— AP
ANKER Jörgensen, forsætis-
ráðherra Danmerkur, hefur
sætt nokkurri gagnrýni fyrir
þau opinberu ummæli sín, að
hann hefði fremur kosið að
MeGoveim hefði orðið forseti
Bandarikj'atnna í stað Nixons.
En Jörgensen, sem varð for-
sætisráðherra í siðasta mán-
uði, virðist ekki ta,ka hana
nærri sér.
1 sjónvarpsviðtiali var hann
spurður, hvort það væri ekki
i ósamræmi við diplómaítískar
venjur að forsætisráðherra
giaginrýndi kosningu leiðtoga
annarrar þjóðar. — Það getur
vel verið, svaraði Jörgensen,
— em ef svo er, veit ég ekkert
um diplómatískar venjur.
Mörg blöð og stjórinmála-
menn virðast siaimmála þess-
ari siðustu yfirlýsimgu forsæt-
isráðherrans.
Bretland:
Englandsbanki frystir
1 prósent af eyðslufé
220 milljón sterlingspund
úr umferð
London, 9. nóvember — AP
BBEZKA stjórnin herti í dag á
ráðstöfuninn sínum til að stöðva
verðbólguna með því að fyrir-
skipa öllum bönkum og peninga-
stofnunnm að afhenda Englands-
banka 1% af öllum innstæðum,
sem í bönkunum verða 15. nóv-
ember. Þetta er í viðbót við 90
daga verðstöðvun og kaupgjalds-
bindingu, sem Heath fyrirskipaði
sl. mánudag. Þetta er gert til
þess að takmarka það eyðslufé,
sem í umferð er, en það hefur
vaxið um 20% á ári.
Banikar og pemimgastofnianir á
Nonðuir-írlandi eru uindiamskiir.m
vegna þess hve mikliu fé bank-
amir verða að veita til uppbygg-
N or ður-í rland:
Skotbardagar
og sprengjur
Bi'lfast, 9. nóvember. AP.
BRKZKIB hei-menn háðu harða
götubardaga við liðsmenn írska
Jfiorijuublabit*
i dag....
Fréttir 1, Bls. 2, 3, 32
Spurt og svarað . 4
íslenzka ullin . . . ... 10
Fischer og Island . . 16—17
Bökmenntir og iistir . 1«—17
íþróttir .... 30
Iýðveldishersins í dag, í mestu
átökiim sem oröið hafa á Norð-
ur-írlandi um margra vikna
skeið. Tveir hermenn særðust í
skotbardögum í Belfast og
a.m.k. tveir menn og ein stúika
urðu einnig fyrir skotum.
Lýðveldisherinn hefuir aftur
tekið til við sprenigjutiiræði og
brezkur hermaður rakst á 700
punda spremgjiu í eftirlitsferð
uim borgina. Önnur sprenigja var
sprengd í bilageymsiu og olli
mi’kluim skemmduim en engum
slysuim á fólki.
Brezkir hermenn hamdtótou í
dag þrjá háttsetta foringja i lýð-
veldishernum, þegar þeir gerðu
húsleit í Andersontown-hverf-
inu í Belfast og eru þá 27 hátt-
settir foringjar hersins i haidi.
ingarog lagfæriiniga eftir skemmd
arverk. Ekki var sagt í tilkynn-
ingunni hversu lemgi Engliands-
bainki myndi haida þeim fjár-
munum, sem hann fær með
þessu móti.
Mikið verðfall varð á verð-
bréfamarkaðiin'um í London, þeg-
ar tilkynnt va.r um þessar ráð-
stafanir, og pundið fél'l um heilt
sent gagnvart Bandarikjadaln-
um. Þessi frysting á eyðslufé
þýðir það, að rúmlega 220 millj.
sterlingspunda fara úr umferð
og það hefur m.a. i för með sér
að bankar verða að takmarka
mjög lán fyrir jólaimnkaup.
Margir brezkir sérfræðingar í
efnahaigsmáium hafa um margra
mánaða skeið haldið því fram, að
fryst.ing eyðslufjár væri miklu
mikilvægari en verðstöðvun.
Stjórn Verkamannaflokksins
undir stjóm Harold Wilsons
beitti svipuðuim ráðstöfumum ár-
ið 1966, en Heath aflétfi þeim í
september 1972.
(ialanskov
lézt á
laugardag
Moskvu, 9. nóvember. AP.
RÚSSNESKI rithöfundurinn
Yuri Galanskov lézt í Potma-
fanig.abúðunum í Rússlandi
síðastliðinn laugardag. Hann
hafði að sögn gengizt undir
uippstourð við krabbameini, en
uppskurðurinn ekki heppnazt.
Galanskov var 33 ára gamall.
Hann var handtekimn árið
1967 og árið eftir dæmdiur tíi
sjö ára famgavistar i vininiu-
búðum fyrir að geía út ólög-
legt dreifibréf með ljóðum sSn
uim. Réttarhöldin yfir honum
voru óbeint temgd réttarhöld-
unum yfir Yuri Dandel og
Andrei Sinyavsky, sem báðir
hluitu langa fangelsisvist
eftir að verk þeirra höfðu ver
ið gefin út á Ve.sturlöndum.
Harðir loftbardagar
háðir yfir Sýrlandi
Tei Aviv, 9. nóvemiber. AP.
ÍSBAELSKAB orrustuþotiir réð
ust tvisvar inn í sýrlenzka loft-
helgi I dag, skutu niður tvær
sýrlenzkar orrustuþotur, eyði-
lögðu loft\arnaeldflaugastæði og
vörpuðu sprengjum á stórskota-
liðssveitir. Árásirnar voru gerð-
ar í hefndarskyni fyrir árásir
seni skæruliðar liöfðu gert frá
Sýrlandi.
Sýrlienzka herstjómin viður-
kenindi að tvær MIG-21 þotur
hefðu verið skotnar niðuir, en
sagði jaifnifraimt að fjórar ísra-
elsk'ar fliugvéla.r hefðu eininig ver
ið skotmair niðuir. ísiraelar segja
hins vegar að aillar þeirra véSar
hafa snúið heim, heilar á húfi.
Jaifmfraimt þvi sem barizit var
í loftinu háðu sitóirskotaliðssveit-
i.r andstæðiingiainma einvigi og
voru þessi átök þau hörðustu
sem orðið haía milli landanna
tveggja síðan í ágús-t 1970. Hiins
vegar er þetta í amnað skipti síð
aai 30. október, scm ísraelskar
flugvélar gera árásir á Sýriand.
Saimkvæimt því ssm ísiraelska
herstjórnin segir hefur fB'Uigher
hennar skotið niður 3ð sýrlenzik-
ar vélar siðain í sex daga stríð- | haifi á þeim tíma skotið ndÓU'r
iniu 1967. Sýrlenziki fiuiglherinin | þrj-ár ísraeiskar þotur.
Fjórveldin styðja
aðild begg ja þýzku
ríkjanna að SÞ
Wasihington, 9. nóvember
— AP
FJÓBVELDIN, Bandaríkin,
Bretland, Frakkland og Sovét-
ríkin, tilkynntu í dag, að þau
muni styðja unisóknir bæði
Austur- og Vestur-Þýzkalands
uni aðild að Sanieinuðu þjóð-
unum, ef slíkar umsóknir
verða lagðar fram. Þau muni
jafnframt gæta réttar síns og
ábyrgðar í báðum hlutum
hins skipta lands.
Síðiaisti'iðinn miðvikudag
uindirrituðu Austur- og Vest-
ur-Þýzkaland til bráðabirgða
samning, sem mun færa sam-
búð ríkjamna í eðlilegt horf,
en fjórveldin hafa setið á
fundi í tvær vikur tíl að
semja um stuðnimg við þau.
Bamdarískir embættismenn
segja, að þessi yfirlýsing fjór-
veldiainna feli ekki i sér naun-
veruilega viðurkenningu á
Austur-Þýzkalandi, hvað
Bandaríkin snerti. Þeir sögðu,
að enn væri of smemmt að
tala um viðurkenmimgu.