Morgunblaðið - 10.11.1972, Blaðsíða 8
8
MORGUNÐL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1072
2ja herb. við Álfaskeið Hnin.
Höfum til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Álfaskeið í Hafnar-
firði. Harðviðarinnréttingar. Ibúðin er teppalögð, einnig stiga-
hús. Góð eign. Verð 1450 þús., útborgun 700 — 850 þús. fer
eftir losun á íbúðinni.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR,
Austurstræti 10, 5. hæð
Sími 24850, kvöldsími 37272.
1YNDAMÓT HFj
AÐALSTRÆTi 6 — REYKJAVlK A
RRENTMYNDAGERQ SlMI \T\SíÆ
^AUGLÝSING ATEIKNISTOFAÆ
SIMI 25810
Við Holtsgötu
3ja herb. v/ð Hraunbœ
Höfum til söiu mjög vandaða íbúð á 1. hæð um 95 fm...
þvottahús á sömu hæð, teppalögð, flísar á baðveggjum og
milli skápa í eldhúsi, harðviðar- og plastinnréttingar. lóð frá-
gengin með malbikuðum bílastæðum. Verð 2.3 millj., Útborgun
1500 þús. sem má skiptast á nokkra mánuði.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR,
Austurstræti 10, 5. hæð
Sími 24850 og kvöldsími 37272.
Álfhólsvegur sérhœð
JRDtpnMátib
nucivsincnR
^-«22480
2ja herb. 75 fm íbúð á 1.
hæð. Teppi. Þvottaaðstaða
á hæð á hæð, skápar í hoii.
Útborgun 1250 þús.
411:™»
VQNARSTRÆTI 12, slmar 11928 og 24534
Söluatjórl: Sverrir Krlatinsson
VINNtNGUR:
YOtVO 1« G-or-i u,
árgerð 1973
VERÐMÆT!
KR: 630.100.00
KR. 20088 j
' ■ '5 ■ ■
TjírvNW'ÍAR I O.Mi : : y. tifpfyx< tk f)GO\to* U6 ’1- ••O's
Stórglæsileg efri hæð í tvibýlishúsi. Hæðin er 140 ferm. og
skiptist í 4 svefnherb., stóra stofu. eldhús og bað. Mjög
fagurt útsýni. Bílskúrsréttur.
MIÐSTÖÐIN
KIRKJUHVOLI
Siml 26261.
Safamýri
Skaftfeliingar
HAUSTFAGNAÐUR verður haldinn laugardaginn 11. nóvem-
ber n.k. í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi.
Dagskrá: kl. 21. Gömlu dansamir.
kl. 22. Litkvikmynd úr Lónsöræfum.
kl. 23. Jörundur skemmtir.
Grímstungubræður kveða.
Léttir tónar sjá um fjörið.
SKAJFTFELLINGAFÉLAGIÐ.
Til sölu er 4ra—5 herbergja 130 fm. jarðhæð við Safamýri.
Ibúðin sem er mjög rúmgóð, skiptist í 3 svefnherbergl vinnu-
herbergi og stóra stofu. Úr stofu er gengið út á garðsvalir.
Stórir gluggar. Sérhiti, sérþvottahús, sérinngangur.
Fasteignasalan Lækjargötu 2
(Nýja bíó).
Sími 25540, heimasími 2674S.
Auglýsing
STYRKIR TIL ISLENZKRA VÍSINDAMANNA TIL NÁMS-
DVALAR OG RANNSÖKNASTARFA I SAMBANDS-
LÝÐVELDINU ÞÝZKALANOI.
Þýzka sendiráðið í Reykjavík hefur tjáð íslenzkum stjóm-
völdum, að boðnir séu fram a.m.k. 10 styrkir handa íslenzkum
visindamönnum til námsdvalar og rannsóknastarfa í Sam-
bandslýðveldinu Þýzkatandi um allt að þriggja mánaða sketð
á árinu 1973. Styrkimir nema 1.000 mörkum hið lægsta og
2.100 mörkum hið hæsta á mánuði, auk þess sem til greina
kemur, að greiddur verði ferðakostnaður að nokkru.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðu-
neytisins, Hverfisgötu 6, Reyjavík, fyrir 1. febrúar n.k. —
Sérstök umsóknareyðufolöð fást í ráðuneytinu,
MENNTAMÁLARAÐUNEYTIÐ,
27. október 197Z
Kuldaslígvél Frúarskór
með yiirvídd í breiddom
SKÓSEL
Laugavegi 60,
sími 21270-
P0STSENDUM.
3Ja herb. IbúO & 3Ju hæO viO Hla-
leitisbraut. IbúOin er 1 stofa 2
svefnherb., eidhús os baO. Fallegt
útsýnL
3Ja herb. IbúO 1 risl, nýstandsett, l
GarOahreppi. IbúOin er 1 stofa, 2
svefnherb, eidhús os baO. 45
ferm bllskúr fylgir.
5 herb. lbúö, 115 ferm ásamt bll-
skúr viO Álftamýri. IbúOin er 2
stofur, 3 svefnherb. eldhús og baO.
Sérgeymsla.
ÍBÚÐA-
SALAN
GÍSU ÓLAFSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.
HEÍMASfMAR
20178
5 herb. IbúO I NorOurmýri. lbúOin er
2 stofur, hol, 3 svefnherb. eldhús
og baO. Sérgeymsla.
Nýlegt einbýlishús meö bilskúr I
Vesturbænum I Kópavogi. Húsið
er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús
og baO. ~ Þvottahús, geymslur.
Falieg elgn.
3Ja og 4ra herb. lbúOir tlibúnar und-
ir tréverk pg málningu I Breið-
holti.
Fokhelt raOhús meO innbyggðum
bilskúr I BreiOhoItt.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúð í Árbæ.
Höfum kaupanda að raðhúsi
eða einbýii í smíðum í Mos-
fellssveit.
Höfum kaupanda að raðhusi í
efra Breiðholti í fokheldu
ástandi.
Höfum kaupanda að 2ja herb.
íbúð í Háaleitishverfi á 1.
eða 2. hæð.
Hdfum kaupanda að 2ja herb.
íbúð á hæð með bílskúrs-
rétti.
Höfum kaupendur að 2ja og 3ja
berb. íbúðum í smíðum f
Reykjavík og Kópavogi.
OPIÐ TIL KL. 8.
V 85650 85740
J*""" 3351C
lEKNAVAL
Suðurlcmdsbraut 10
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustlg 3 A.
Sími 22911 og 19255.
Tií sölu m.a.
3ja herbergja íbúð
mjög glæsileg, I Breiðholti I,
allt frágengið.
4ra herbergja íbúð
í háhýsi við Heimana.
5 herb. nýtizku íbúð
við Eyjabakka.
Falleg 5 herb. íbúð
á hæð í Hafnarfirði.
Raðhús,
sem selst fokhelt, á góðum stað
í Kópav. Vel heppnuð teikning.
Einbýlishús,
sem er fokhelt, í Kópavogi.
4—5 svefnherb., góð teikning.
Einbýlishús,
fokhelt nú þegar, um 140 fm
ásamt bílskúr, við Skógarlund
í Garðahreppi.
Raðhús,
sem selst fokhelt, víð Torfufell.
Um 130 fm. Greiðsla við kaup-
samning 200.000.
Raðhús
við Miklubraut með 6 herb. íbúð
og eínstaklingsibúð. Bílskúr
fylgir. Eignaskipti möguleg á
3ja herbergja íbúð.
Hœð með bílskúr
víð Álfheima í fjórbýlishúsí.
3—4 svefnherbergi, 2 stofur,
suðursvalir. Laust fljótlega.
—
íbúðir
ósknst
MiÐSTÖOI I\l
r KIRKJUHVOLI
SIMAR 26260 262 61