Morgunblaðið - 10.11.1972, Blaðsíða 23
MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1972
23
am til Daunimerkur og stumdaði
nám í tækniskólia. Hamm vinmjur
mú við húsaiteikmimigar og bygg-
imgaeftirlLt hér í borg. Ágúst
er kvæntur Auði Hafsteinsdóttur
og eiga þau bvö efmileg öörm.
Eftir að þau Þorbjörg og Ágúst
korniu heim frá náimi, var Hösk-
uMur mjög áhugasaamiur um vel-
ferð þeirra og situddi þau með
ráðum og dáð meðam kraiftar
leyfðu. Lifl'u somarbömin voru
augasteinar hams. Börnim endur-
guldu Mka föður simum um-
hyggjuna, ekki síður tengda-
dóttirin. Bn í hans lamgvaramdi
veikindum var það þó eigim-
konan, sem bar hitamn og þumg-
amn og veitti homum góða um-
önnun, þrátt fyrír lamgam vimnu-
diaig utian heimiiis.
Þannig er í mjög stuttu máli
saga HöskuMs. Hún er saga
hins aimenna borgara, sem
vinnur sitt dagsverk i kyrrþey.
Hún er saga hins sbritsama
manns, sem er hin raunveru-
lega undirstaða þjóðarMifsins á
hverjum táma.
Ég vil enda þessi orð mín
með því ad færa Höskuldi
þakkir okkar hjóna fyrir hart
nær 35 ára samfylgd, þakka
honum og hams fóiki fyrir all-
ar samverustumdirmar i blíðu og
stríðu. Ég er þess fullviss að
HöskuMur hefir hlotið góðar
móttökur handan móðunnar
miklu, því þar fór góður drenig-
ur.
. Loks vil ég færa Gyðu systur
inimmi, börnum hennar, tengda-
dóttur og barniabörnum samúð-
arkveðjur frá mér og minium.
Jón E. Ágústsson.
I dag kveðjum við Höskuld E.
Helgason, er verður jarðsettur
frá Fossvogskapellu. Höskuldur
var fæddur á Akureyri 8. júlí
1902, sonur hjónanna Signýjar
Jónsdóttur og Helga Benedifcts-
sonar skipstjóra. Voru þau sex
systkinin og eru nú eftirlifandi
Katrín og Lovísa. Hlýtt sam-
band rífcti all*a tíð milli systk-
inanna og þó einfcuim milli
Katrinar og Höskulds, svo og
var Höskuldi sérstaklega kær
systurdóttir hans Olga, sem bú-
sett er eríendis.
Höskuldur ko-m ungur maður
til Reykjavíkur og stundaði þar
vinnu jafnt til lands og sjávar.
Var hann verklaginn maður og
reglusamur í allri umgengni.
Hinn 17. júní 1939, gekk hann
að eiga reykvízka konu, Gyðu
Á-gústsdóttur. Stoínuðu þau
heimili að Hverfisgöbu 60
og bjuggu þar til ársins 1960,
er þau fluttust inn í Efstasund
98. Þau Gyða og Höskuldur eign
uðust tvö böm, Þorbjörgu
Signýju listmálara, sem undan-
farið hefur haMið sýningu á
verkum sínum í Gallerí SÚM, og
Ágúst bygigingafræðing, sem
kvæntur er Auði Hafsteinsdótt-
ur.
Gott samband ríkti milli
þeirra hjóna, Höskulds og
Gyðu, og var umhyggja hans
fyrir heimilinu og bömun-
um einstök. Höskuldur var
smyrtimenni mikið og lét
sér sjaMan verk úr hendi falla.
Var hann ætíð að dytta að og
prýða heimilið, enda elskur að
öilu, er fagurt var. Yndi og
ánægja þeirra hjóna var að tafca
börnin með sér í ferðalög og
kenna þeim að meta íslenzka
náttúru. Somartoörnin, Auður
Gyða og Hafsteinn HöskuMur,
voru hans augasteihar og sóttu
þau mikið til „afa Hössa“, þvi
afi taldi það ekki eftir sér að
stybta þeim stundir með ævintýr
um og sögum.
Þó svo að Höskuldur ætti
löngum við mikla vanheilsu að
stríða, bar hann sig karlmann-
lega og svaraði jafnan, er hann
var spurður ixm líðan sina: „Ég
er ágætur."
Að lokuim viljum við tengda-
fólkið þakka Hösfculdi fyrir góð
kynni og ánægjulegar stundir,
um leið og við sendum Gyðu og
öLlum ástvinum hans ofckar inni-
legustu kveðjur.
Haukur Hauksson.
Húsgagnadeild
OPIÐ TIL KLUKKAN 10 í KVÖLD
BJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA YFIR 50 SÓFASETT Á TVEIM HÆÐUM (3. OG 4. HÆÐ)
í HINNI NÝJU HÚSGAGNADEILD OKKAR.
AUK ÞESS EITT MESTA ÚRVALIÐ AF HVERSKONAR HÚSGÖGNUM
OG JÓSUM í BORGINNI.
NÆG BÍLASTÆÐI - INNGANGUR AUSTURENDA (LYFTA).
SAVOY - 3JA SÆTA SÓFI - 2 DJÚPIR STÓLAR.
BJÓÐUM OKKAR HAGSTÆÐU GREIÐSLUSKILMÁLA, ENGIR VÍXLAR - HELDUR
SKULDABRÉF - ÞÉR GREIÐIÐ MEÐ PÓSTGfRÓSEÐLUM MANAÐARLEGA T. D.
EINS OG SÍMAREIKNINGA.
VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ EIR MEST - OG KJÖRIN BEZT.
JÓN LOFTSSON HF
Hringbraut 121 ®10 600
ROYAL.