Morgunblaðið - 10.11.1972, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1972
KðFAVOGSAPÖTEK Opið öL’ kvöid til kL 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. ANTIK Rósóttir flauelsborðdúkar og dúllur, margar stærðir, mjög fallegt. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644.
HÚSGCGN Sófasett, svefnsófar, eins og tveggja manna. Skrrfborðs- stólar, 3 gerðir. Úrval áklæða. Greiðsluskilmáiar. Nýja bólst- urgerðin Laugav. 134, s. 16541. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast til leigu strax i Kópavogi. Uppl. I sima 52143.
UNG STÚLKA EÐA KONA óskast til heímilishjálpar. Böm. Mrs. Robert Ohebshalom md, 40 Locust Street, Garden City, New York 11530, U.S.A. GRINDAVfK Raðhús, 5 herbergi og eldbús, til sölu — tiibúið undir tré- verk. Uppl. 1 síma 92-8294.
RÁÐGJAFA- OG UPPLÝSINGA- ÞJÓNUSTA. Geðverndarfélag Islands pósthólf 467, Hafnarstræti 5, sími 1-21-39, póstgíró 34567. VOLKSWAGEN '66, Land-Rover '66, bensín, Saab '65. Bílasalan Höfðatúni 10, sími 18870.
OSKA EFTIR VINNU efbr kl. 4, hef bil. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt 2077. BARNAGÆZLA Kona eða stúlka óskast í einn mánuð til að gæta bams frá kl. 8 30—4, helzt í Ktepps- holti — Laugarneshverfi. Sími 86506.
BARNGÚÐ KONA óskast til að líta eftir börn- um, meðan móðirtn vinnur úti kl. 9—1. Heimtlið er rétt við Tjömina. Laun eför sam- komulagi. Uppl. 1 sima 15781. HERBERGI ÓSKAST til leigu. Upplýsingar i síma 26700.
TIL SÖLU er þriggja hesta pláss ásamt heyt f hesthúsahverfinu i Viðidal. Mjög vandað hús. Uppl. í síma 24730 og 36207. KEFLAVlK Ttl sölu mjög vel með farin þriggja herbergja íbúð við Faxabraut. fbúðin er teppa- lögð. Fasteignasalan Hafnar- götu 27 Kefiavík.
TRAKTOR VÖRULYFTARI Ford 4000 til leigu I vetur. Er með húsi, skóflu að fram- an og 115 lesta lyftara að aftan. Mjög fjölhaef tæki. UppL f síma 43205. VÖRUBfLL til sölu. Góður Man, 650 ha, 1966, 8% tonn. Uppfýsingar í síma 95-4688 eftir kl. 7 á kvöldin.
FORD TAUNUS 17M, 2 dyra, 1969 árgerð, nýinmfluttur, tif sölu. Upp- lýstngar eftir kl. 5 e. h. í sima 35786. STÚLKA Stúlka, með verzlunarpróif, óskar eftir vinnu hátfan dag- inn, fyrir hádegi. Trtboð legig- ist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt 2081.
TIL SÖLU 7 tonna Man vörubifreið með f'amhjóladrifi, tveggja og hálfs tonns Foco krana og á "loksturstækjum. Uppl. I sina 7433, Neskaupstað. LESIfl
l mdeigendofél. Mosfellssvei!
ACaHundur að Hlégarði laugardaginn 11/11 kl. 2.
Matum öll.
STJÓRMN.
EHas Hannesson.
Lokoð vegna jarðaifnrar
frá kl. 12 í dag föstudaginn 10. nóvember.
SÆLGÆTISGERÐIN VlKINGUR.
Nýtt — nýtt — nýtt
Buxnaterylene í 17 litum. köflótt efni, dropótt,
einJrt terylenejersey 7 Htir og hin vinsætu náttíataefni.
SÓLHEIMABÚÐIN, Sólheimum 33.
1 dag er föstudagurinn 10. nóvember. 315. dagur ársins. Eftir
lifa 51 ílagur. Árdegisflæði í Reylíjavík er kL 8,29.
1 honum (þ.e. Jesú) eigum við endurlausnina fyrir hans blóð.
(Efes 1.7).
Almennar upplýsingar um lækna-
og Iyfjabúðaþjónustu í Reykja-
vík eru gefnar í simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar-
stig 27 frá 9—12, síma 11360 og
11680.
Tannlæknavakt
í Keiísuvemdarstöðirmi alla
laugardaga og sunnudaga kl.
5—6. Simi 22411.
Ásgrimssaín, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aogangur ókeypis.
V estmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvari
2525.
AA-samtökin, uppl. í sima 2555,
fimmtudaga kl. 20—22.
NáUúrugripasafnið
Hverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl.
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og mið-
vikudögum kl. 13.30—16.
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fuDorðna
fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kL
17—18.
luiiiuiuitiiiiiiiiuiiiiiiniiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiii
jCrnað heilla
lliliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiii
Laugardaginn 7. okt. voru gef
in saman í hjónaband i Dóm
kirkjun-ni af sr. Jóni Auð-
uns, Vilborg Rafnsdóttir og Jón
Snorrason. Heimili þeirra er að
Skipasundi 1, Reýkjavfk.
Ljósm.st. Gunnars Ingœmarss.
I»ann 7. okt. totu gefln sam-
an í hjónaband í Háteigskirkju
af sr. Jónasi Gíslasyni, Nina
Páhsdóttir og Magnús Guð-
mundsson. HeimiK þeirra er að
Ægisgötu 26, R.
Ljósm^t. Gunnars Ingimarss.
Kvenfélagið Framtiðin á Akur-
eyri hefur um áratuga skeið gef
ið út jóiamerki, og hefur frú
Alice Sigurðsson teiknað merk-
ið að þestsu sinni.
Kvenfélagið hvetur alla Akur
eyringa og Norðlendinga tfl þess
að styrkja gott málefni með því
að kaiupa jólamerki Framtið
arinnar, en aliur ágóði rennur
til EBiheimiíisins, Akureyri.
títsölustaður i Reykjavík er
Frkneritjabúsið, Læfejargötu 6.
t»ann 21. október voru gefin
saman i hjónaband í Há-
teigskirkju af sr. Jóni Þorvarðs
syrú, Krisilin Gísladóttir og
Hannes Sigurður Kristinsson.
Heimili þeirra er að Háagerðd
45, R.
Ljósmjsí. Gunnars Ingimarss.
Þann 14. Okt. voru gefin sam-
an í hjórraband í Garðakirkju af
sr. Braga Friðrikssyni, Herdís
Rut Hallgrimsdóttir og Magnús
Grétar Guðmundsson. Heónili
þeirra er að Sjgtúni 23, R.
Ljósnust. Gunnars Irrgimarss.
Tapað - fundið
ViK konan í Breiðholti, sem
var að leita að skátamyndinni
hafa samband yið dagbók.
Enn er leitað að grábröndóttu
og hivitu kisunni, sem týndist frá
Támasaríiaganum. Kisan er með
rauða óL Finnandi vinisamlega
hrinigið í sima 23625.
iwiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiuniniiiiniiiiiii
BLÖÐ OG TÍMARIT
iiiiiiiiiiiiiiiiyiHiiifiuiiuiiiiiiHiiiiiiiuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiii'iiiiniiiiiiiltll
2. hefti tímiaritsinis Heimili og
skóli er nýkomið út. Utgefandi
er Korunarafélag Eyjaf jarðiar.
Meðal efni biiaAsiirus er mairgt
skemmtiillegt og fróðlegt. Harald
ur M. S'igurasson iþróttaikeran-
ari svaxar spumin'guim viaröandl
réttiindi keonara o.fL, afimælis-
grein um Sigurð G. Jóhannes-
son keruniaira, grein um Þóre- .
merkurskólainn í Hörgárdal,
nokkrar uimisagniHr merkra
manina og fierna.
Timairitið Skinfaxi, 3. hefti er
nýkomilð út. Efni blaasiins er í
stuittu málá þetta:
IslendSngar viiíum vér allir
vera, UMSE 50 ára, Fimteilka-
heimsóikn, Viatal við Sveiin Jóns
son, Rætt víð Jón Stefámsson,
Ungime'nniaibúðir UMSE, Andrés
ar-íþróttamótið, iþróttlir fyrir
alla, nýtt féi’ag i Mývatossiveit
og keppmi héraðssam'bandanna.
10. árg. af Búnaðarbí'aðinu er
nýkominn út. 1 blaðinu er m.a.:
Riristjómarrabb: Aftur skal þá
haídið af stað, nauðsyníeg mat-
væli og þýðtnganmikil iðnaðar-
hráefni, heyhiti og hlöðueldur,
Hvað vilja hrsndur lesa? Höf-
um við efni á þessu? Nýju iðn-
ræktarlögin, val lífihrúita, bagga
vagn, ársrit búnaðarsamband-
anma og ýmislegt fleira.
PENNAVINIR
Vestur-þýzkur maður, sem er
nýlega orðinn 25 ára og hefiur
áhuga á músik, bókmennituam, mál
verkum, málum og ljósmyndiun
óskar eftir pennavim béðan.
Hann getur útvegað þýzk fri-
merki, ef óskað er. Æskilegt er
að pennavinurinn skrifi á ensku
eða þýzku. Nafn og heimilrsfang
er: Julian Nowa'k, 2 Nord-
ersíedt 3, Breslauer str. 34, W-
Germany.
FYRIR 50 ARUM
1 MORGUNBLAÐINU
PSanó óskast til leigu i einn
pg hálfan til tvo mánuði. Á sama
stað eru peysuföt til söíu, regn
kápa og saumavél, einndg teknir
menn.til þjónustiu. Á.v.á.
Mbl. 10. okt. 1922.
Ætlarðu v rkilega að fremja sjálfsimiorð, ef ég kyssi þ:g ekki?
— Áuðvitað. það geri égelhaf.