Morgunblaðið - 10.11.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖ6TUDAGUR 10. NÓVEMBER 1972
O
Merkið
tryggir
gæðin
wella
Hef fengið vitranir fr;
ég var lítill snáði
— segir Emanuel Minos frá Osló
HÉR á landi er staddur trú-
boffi Ofif ræðusnillingur frá
Osló, Emanuel Minos að
nafni. Hann dvelst hér i
boði hvítasunnuhreyfingar-
innar og predikar í húsi safn-
a'ðarins að Hátúni 2. Eflaust
ntuna ntargar eftir Emanuel,
því hann kom hingað fyrir
19 ámm og predikaði þá í
Fríkirkjunni fyrir fullu húsi
hva'ff eftir annað.
Við áttum stutt viðtal við
Emanuel að Hátúni 2 í gær,
og spurðuim hann m.a, hvem-
iig honium líkaði dvölitn hér
— Hér er indælt að vera og
samstairf mitt við yfirmenn
Fíiadelfxu er með ágætum,
Ég hef miíkið yndi af að komia
hingað, þar eð ég hef lesið
miikið um sög'u landsins, sem
mér finnst eiga mikið sam-
eiginlagt með söigu eyjarinn-
ar Krítar, þaðan sem faðir
minn er ættaður. Ég hef til
dæmis iiesið sögu Snoma
Sturhxsonar í fráhæxri
norskri þýðingu, en hún er
mér hvað minnisstæðust.
— Hvaða álit hefur þú á
trú íslendiniga?
3 ár og fornleifafræði i önnur
3. Ég lauk einnig doktorsprófi
í guðfræði á þessium árum og
predikaði mikið viða í Eng-
landi, en frá því ég fór þaðan
hetf ég predikað víða um heirn,
m.a. i Ameríku, og Þýzka-
landi.
— í hverju er boðsfcap-
ur hvitasiunnuhreyfingarinn-
ar fólginn?
—- Söfnuðurinn byggist á
reynsliu fruimkristinna safn-
aða, og styrk fáum við frá
postulasögunni og steím heil-
aigs anda með tungutali. Þeg-
ar ég minnist á tungutal vil
ég taka það fram að otekar
steírnarmáti hefur verið tek-
inn upp í mörgurn kirkjiudeild
uim bæði í Evrópu og Amer-
íkiu.
— Hvext er aðalefni í ræð-
um þínum?
Krossinn á Golgata og blóð
Jesú Ki’ists. Meðliimir hvita-
suinnuihreyfingarinnar trúa á
he'laga ritningu, sköpunar-
sögiuna og meyjarfæðing'una
og við það miðast boðskapuir
okkar.
Emanuel sagðist að lokuim
hafa mík’.a samúð mieð íslend
ingum i landhelgismálinu og
að hér væri raunar um liif og
dauða að tefla. Sagði.st hann
bafa gert gi-ein fyrir afstöðiu
sinni i Englandi og víðar.
Emanu&l miun predika að
Hátúni 2 fram á sunnudags-
kvöld, en hann heldur væntan
lega héðan heimleiðis á mánu-
dag.
Emanxxel Minos frá Osló við
orgeliff í kii’kju Filadelfíu.
— Mér finnst trúin bæði
sterk og hlý hjá því fólki, sem
ég hef kynnzt hér. Ég er
ánægður með starfsemi hvíta
siuinmusafnaðartns og finnist
hún hafa tekið mikiiuim fraim-
förum og ná betuir til unga
fól'ksins en áður.
— Hvenær byrjað'ir þú 'að
predika, Emanuel?
— Strax sem litill snáði
byrjaði ég að fá vitranir, sera
ég hef og fengið æ síðan. Ég
man eteki liengur hve gamall
ég var, þegar ég predikaði í
fyrsta sin.n, en það var i
Kongó, þar sem ég ólst upp
fyrstiu æviár mín.
Faðir minn var Grifcki, ætt-
að'ur frá eynni Krít, en móðir
miin var af egypzkum ætfcum.
Þau fiuttuist snemima til Afr-
iteu og setfcuist að í Komgó.
Móðir min dó fljótlegia eftir
komiuna þamgað og ég var ætt
Jieiddiur af norskum trúboðs-
hjómum, sem þar störfuðu um
þetta leyti. Þá var ég liklega
2ja ára gamall og mjög sjúk-
ur.
FósfcurforeMrar minir héldiu
síðan aftur til Noregs, þar
se.m ég ólst upp. Ég l'auk stúd
entsprófi þaðan, en hélt síðan
til Eniglands og stundaði nám
við Oxford-háskólann í 7 ár.
Þjóðféiagtsfræði nam ég í rúm