Morgunblaðið - 14.11.1972, Blaðsíða 19
Félagsstarf eldri borgara, Lang-
holtsvegi 109—111
Miðvikudaginn 15. nóv. verð-
ur opið hús frá kl. 1.30 e. h.
Meðal annars verður upplýs-
ingaþjónusta, bókaútlán og
einsöngur. Kristinn Hallsson
syngur við undirleik Láru
Rafnsdóttur.
Fimmtudaginn 16. nóv. hefst
handavinna og föndur kl.
1.30 e. h.
□ Edda 597211147 = 2
I.O.O.F. Rb 1 = 122111480 —
9. III.
K.F.U.K. — AD.
Alþjóðabænavika K.F.U.M. og
K. Biblíulestur í kvöld kl.
20.30 í umsjá Kristínar
Markúsdóttur. Efni: Hann
leiðir þig. Allar konur vel-
komnar. -—- Stjórnin.
Kæri félagi.
Gídeonsfélagið heldur fund
14. nóv. kl. 8.30 e. h. í Bet-
aníu, Laufásvegi 13. Eldri
Gídeonsfélagar sjá um efni
fundarins. Reynið að mæta
vel, því það er igott að vera
í hópi trúaðra vina.
Sálarrannsóknarfélag (slands
Skrifstofa Sálarrannsóknarfé-
lags íslands, bókasafnið og
afgreiðsla „Morguns", Garða-
stræti 8 er opin á fimmtudög-
um kl. 5.30—7 e. hád. (ekki
á miðvd. eins og áður). Tekið
á móti pöntunum á miðils-
fundi hjá frú Björgu Ólafs-
dóttur aðeins á miðvikudög-
um kl. 5—6 e. hád. í síma
18130.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1972
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Aðalfundur FUS, Kjósarsýslu
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn
Keflavík, heldur aðalfund í Æskulýðsheimilinu Austurgötu 13
fimmtudaginn 16. nóv. n.k. kl. 9 siðdegis.
Venjuleg aðalfundarstörf, kaffidrykkja og siðan spilað bingó.
Félagskonur fjölmennið. STJÓRNIN.
Aðalfundur
í Hvöt, félagi • Sjálfstæðiskvenna, verður haldinn í Atthagasal,
Hótel Sögu, þriðjudaginn 21. nóv. kl. 8,30.
Fundarefni: Stjórnarkjör og önnur aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Spilakvöld í Hafnarfirði
Spilað miðvikudaginn 15. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu í Hafnar-
firði. — Verðlaun — Kaffi.
SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN I HAFNARFIRÐI.
verður haldinn að HLÉGARÐI mánudaginn 20. nóvember n.k.
og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ellert B. Schram mætir á fundinum
og flytur ávarp.
Félagar eru hvattir til að mæta vel
og stundvíslega.
STJÓRN F.U.S. KJÓSARSÝSLU.
*
Arnessýsla
Sjálfstæðiskvennafélag Arnessýslu heldur aðalfund sinn að
Bláskógum 2 Hveragerði miðvikudaginn 15. nóv. 1972 kl. 21.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Frú Unnur Þórðardóttir ræðir við
fundarkonur um laukblóm í görðum.
3. Önnur mál.
4. Sameiginleg kaffidrykkja.
STJÓRNIN.
□ Edda 597211147 — 1
Filadelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Ræðumenn Daníel Glad
og Willy Hansen.
Þingstúka Reykjavíkur
Fundur verður haldinn í Þing-
stúku Reykjavíkur, Templ-
arahöllinni, Eiriksgötu 5 í
kvöld kl. 8.30.
Fundarefni:
1. Stigveiting.
2. Erindi um starfsemi áfeng
isvarnarnefndar Rvíkur.
3. Önnur mál.
Kassi eftir fund.
Allir templarar velkomnir á
fundinn. — Þingtemplar.
Knútur Bruun hdl.
'A'".: v •
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.
^imiiiiiiiiiiimur
■ BtTI» VEL. OG ÓDÝRT
| í KAUPMANNAHÖFN
Vliklð lækkuð vetrarffjöld.
■ Hotel Viking býður yður ný-
■ tízku herbergi með aðg'angi
■i að baði og herbergi með
I baði. Símar í öllum her-
[ bergjum, fyrsta flokks veit-
I ingasalur, bar og sjónvarp.
■ 2. mín. frá. Amalienborg:, 5
VI mín. til Kongens Nytorv og
■ Striksins.
= HOTEL VIKING
. Bredgade 65, DK 1260 Kobenhavn K.
■i Tlf. (01) 12 45 50, Telex 19590
Ol Sendum bæklinga og verðl.
ÞAKKLÆTI TIL VINA
Hjartans þakklæti flytjum við hjónin vinum okkar, sem
fylltu Súlnasalinn á Hótel Sögu og héldu okkur kveðjusam-
sæti með höfðinglegum gjöfum og dásamlegum mannfagnaði
þann 29. okt. siðastliðinn I tilefni af sjötugsafmæli mínu.
Við þökkum þjóðfrægu listafólki, óperusöngvurum og upp-
lesara og ræðumönnum þjóðkunnum, sem mæltu fyrir minni
okkar hjónanna, svo og starfsbræðrum mínum innan kirkj-
unnar, sem mæltu á sama hátt til okkar.
En fyrst og síðast þökkum við þeim vinum okkar, sem
stóðu fyrir þessu gríðarlega fjölmenna samsæti af mikilli
vináttu, höfðingslund og rausn.
Sömuleiðis þakka ég heillaóskaskeyti, blóm og gjafir, sem
mér bárust í sambandi við afmæli mitt, sem allt ber vitni um
gamla og gróna vináttu, tryggð og kærleika.
Hjartans þakkir.
Guð blessi ykkur öll.
Lifði heil.
Jón Thorarensen.
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BHHH||HHHHHHHaHHHHHHHH||HHHHHHa
ÞETTA GERÐIST 1 APRÍL 1972
AIÞINOI
Ríkisstjórnin fellst á sjónarmið
USA um framkvæmdir á Keflavíkur-
ílugvelli (7).
Miklar umræður um varnarmál
(7).
Stjórnarfrumvarp til nýrra fram-
leiðsluráðslaga (11).
Stjórnarfrumvarp um heilbrigðis-
þjónustu (13).
Umræöur um sjónvarp (18).
Stjórnarfrumvarp um Húsnæðis-
málastofnun (18).
Þingsályktunartillaga rikisstjórn-
arinnar um, að öll meginraforku-
vinnsla og örkuflutningur verði i
höndum eins aöila (20).
Umræður um frumvarpið um heil-
brigðisþjónustu (22).
Stjórnarfrumvarp um heildarlög-
gjöf vátryggingastarfsemi (28).
Stjórnarfrumvarp um 500 millj.
kr. spariskirteinalán (29).
VEDVR OG FÆBÐ.
Grimsvötn sigin um 85 metra (7).
Fárviðri gengur yfir Reykjavik og
nágrenni (30).
t)TGER»IN
Tregur afli suö-vestan-lands (6).
Mokafli Ólafsvikurbáta (6).
Afli togaranna stórminnkar (19).
Heildarrækjuafli Vestfjarðabáta
1570 lestir frá áramótum (20).
Heildaraflinn sunnanlands frá
Hornafirði til Stykkishólms 108 þús.
lestir (25).
FRAMKVÆMDIR
60 ibúðir fyrir aldraða I Reykja-
vik teknar i notkun (7).
Miklar byggingaframkvæmdir á
döfinni 1 Garðahreppi (7).
Þrir nýir skuttogarar keyptir til
Reykjavikur (14).
Stálvik h.f. hefur samið um smíði
þriggja skuttogara (15).
Nýjum 103 lesta báti, Sigurborgu
AK 375 hleypt af stokkunum hjá
I»orgeir & Eliert á Akranesi (16).
Nýr gæzluleikvöllur teklnn 1 notk-
un 1 Kópavogl (16).
Landhelgisgæzlan semur um kaup
á Fokker-Friendship-flugvél frá
Japan (16).
Stóriðjunefnd ræðir við United
Carbide um málmblöndunarverk-
smiðju á Islandi (22).
Unnið að skipulagi svæðisins við
Árbæ (23).
Iðnþróunarsjóður samþykkir 102
millj. kr. lánveitingar (25).
Fóstbræöur vigja eigið félagsheim-
111 (26).
MENN OG MÁLEFNI
Gylfi Þ. Glslason skipaður prófess-
or í rekstrarhagfræði við Háskóla
íslands (5).
Björn Dagbjartsson, efnaverkfræð-
ingur, ver doktorsritgerð við Rut-
gers University i New Jersey (5).
Lögreglurannsókn vegna dreifi-
bréfs 1 Keflavík (8).
Forseti Islands, dr. Kristján Eld-
járn, gefur kost á sér til endurkjörs
(12).
Sigrún Guöjónsdóttir hlýtur 1.
verðlaun í samkeppni Þjóðhátiðar-
nefndar 1974 um veggskildi (15).
Kristin Þorkelsdóttir hlýtur 1.
verðlaun fyrir þjóðhátíðarmerkið
1974 (15).
Guðmundur Einarsson sigraði á
Hvanneyri i keppni um Morgunblaðs
skeifuna (18).
Guðmundur Sigurjónsson skák-
meistarl Islands 1972 (19).
Brezk sendinefnd til viðræðna um
fiskveiðilögsöguna komin (19).
H. S. Amerasinghe, formaður und-
irbúningsnefndar Hafréttarráðstatnu
SÞ, í heimsókn (20).
Halldór Laxness kjörinn heiðurs-
borgari Mosfellshrepps (22).
Dr. Selma Jónsdóttir, forstöðumaö
ur Listasafns Islands, heldur fyrir-
lestur viö Edinborgarháskóla (22).
Margrét Guömundsdóttir og Klem-
enz Jónsson hljóta verðlaun úr
Menningarsjóði Þjóðleikhússins (23).
Halldór Laxness kjörinn heiðurs-
doktur við Háskóla Islands (25).
Fundur utanrlkisráðherra Norður-
landa haldlnn I Reykjavik (25).
Amerísku læknasamtökin veita dr.
Sigmundi Guðbjarnarsyni 3 millj. kr.
styrk til rannsókna við Raunvísinda
stofnun Háskólans (28).
Guðmundur Guðmundsson ver
doktorsritgerð i beinaskurðlækning-
um við háskólann i Lundi (29).
Miöilshæfileikar Hafsteins Björns-
sonar kannaðir (30).
fEt.agsmAl
Tíu danskir unglingar i námsferð
til íslands um páskana (7).
Hagsmunásamtök Norðlendinga
vilja tækniskóla á Akureyri (7).
Ölvir Karlsson endurkosinn íor-
maður Samhands sveitarfélaga á
Suðurlandi (7).
Verkfræðifélag Islands heldur ráð-
stefnu um matvælaiðnað (8).
Fyrsta íslenzka myntsýningin
haldin hér (8).
Magnús K. Geirsson kosinn formað
ur Félags islenzkra rafvirkja (9).
Gengið frá sérsamningum vinnu-
veitenda og verkalýðsfélaga (11).
Alþjóðleg ráðstefna um mengun
sjávar haldin hér (11).
ÆSl heldur ráðstefnu um mengun
sjávar og heilbrigðisþjónustu (14).
Veiðifélag Flóamanna stofnað.
Formaður Hörður Sigurgrimsson,
Holti (14).
Fyrsta náttúruverndarþingiö hald-
ið hér (15).
Tómas Steingrimsson kjörinn for-
maður Almennu tollvörugeymslunn-
ar h.f. á Akureyri (16).
Gunnar J. Friöriksson endurkosinn
formaður Félags isl. iðnrekenda (22).
Sigurgrímur Jónsson, Holti, endur-
kosinn formaður Mjólkurbús Flóa-
manna (22).
Jón Þorgilsson formaður Veiðifé-
lags Rangæinga (23).
Sigurður M. Þorsteinsson endur-
kjörinn formaður Flugbjörgunar-
sveitarinnar (23).
Veiðifélag Þingvallavatns stofnaö
(23, 27).
Elias Sn. Jónsson formaður Blaöa-
mannafélags Islands (25).
Frtðjón Sveinbjörnsson formaður
Sambands ísl. sparisjóða (26).
Félag prentiðnaðarins stofnað, for-
maöur Baldur Eyþórsson (28).
Bergsteinn Guðjónsson endurkjör-
inn formaður Frama (29).
Bahá’i ráðstefna haldin 1 Reykja-
vlk (29).
BÓKMENNTIR OG I.ISTIR
Nemendur Hamrahlíðarskóla sýna
leikrit i Laugardalslauginni (9).
Rudolf Firkusny, píanóleikari, leik
ur með Sinfónluhljómsveitinni undir
stjórn Uri Segal (11).
Málverk eftir Gunnlaug Blöndal
selt á 130 þús. kr. á uppboði (12).
Þorvaldur Guðmundsson kaupir
málverk Jóns Stefánssonar, Áning,
fyrir 380 þús. kr. (13).
Norðanstúlkan, leikgerð Atóm-
stöðvarinnar eftir Halldór Laxness
(19).
Carmen Dragon stjórnar Sinfóníu-
hljómsveitinni I Laugardalshöllinni
(20, 22).
Helgafell gefur Halldóri Laxness
afsteypu i bronsi af brjótsmynd Ólaf
ar Pálsdóttur af skáldinu (23).
Dr. Róbert A. Ottósson stjórnar
„Te Deum“, sem söngsveitin FIl-
harmonla flytur með Sinfóníuhljóm-
sveitinni (26).
Þjóðleikhúsið sýnir Sjálfstætt fólk
í leikgerð Halldórs Laxness og Bald-
vins Halldórssonar (28).
SLYSFARIR OG SKABAR
17 ára piltur fellur i jökulsprungu
við Grímsvötn. Bjargað með aðstoð
þyrlu (5).
Japanskt skip missir ollu i Þor-
lákshöfn (8).
4ra ára drengur biður bana I um-
ferðarslysi i Reykjavík (11).
Trolldræsur stöðva vél Lunda VE
110 og eyöileggst hann i brimróti
(11).
Hafliði GK 210 sekkur út af
Grindavlk (13).
Tveggja ára drengur ferst 1 elds-
voða á Hellissandi (18).
19 ára piltur, Brynjar Ananíasson,
drukknar af togaranum Kaldbak
(22).
Verulegar skemmdir verða 1
Reykjavík og nágrenni í fárviðri
(30).
ÍÞRÓTTIR
Akureyringar í sérflokki á Sk>ða-
landsmóti Islands (5).
Islendingar í 4. sæti í Polar up-
keppninni 1 körfuknattleik (5)
KR Islandsmeistari I innanhjss*
knattspyrnu karla og Akrane 1
kvennaflokki (5).
Armann vinnur sig upp i 1. u uá
I handknattleik karla (5).
Island vann USA I tveimur leikj-
um í handknattleik, með 21:11 og
25:18. Geir Hallsteinsson skorar sitt
300. landsleiksmark (11).
Haraldur Korneliusson tvöfalrtur
meistari á Reykjavíkurmótinú í bad-
minton (11).
Island í 3ja sæti á Norðurlanda-
móti unglinga i handknattleik og I
4. sæti á Norðurlandamóti stúlkna
(4).
Ágúst Ásgeirsson sigrar i Viða*
vangshlaupi IR (22).
Ungmennafélag Njarðvikur flyzt
upp í 1. deild í körfuknattleik, en lið
Umf. Skallagríms fellur i 2. deild
(25).
Úrslit allra flokka í Islandsmótinu
I handknattleik (30).
AFMÆLI
Sundhöllin í Reykjavlk 35 ára (7)
Verzlun Jóns Mathiesen I Hafnar-
firði 50 ára (8).
Verkfræðingafélag Islands 60 ára
(19).
Sparisjóður Reykjavíkur og ná-
grennis 40 ára (22).
Hestamannafélagið Dreyri á Akra-
nesi 25 ára (26).
Kristján Ó. Skagfjörð h.f. 60 ára
(27).
Kvenfélag Hallgrímskirkju 30 ára
(30).