Morgunblaðið - 19.12.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.12.1972, Blaðsíða 1
Hvaða f öt vil j a táningarnir? — farið í verzlanir undir leiðsögn Láru og Egils 17 ára Seinni grein Lára í svarta flaueliskjólnum. Blússan er með rúllukragrasniði og: svart og hvítröndótt. Ég hl.yt að vera ákaflega virðu legur, sagði Egill hlæjandi þegar hann var konrnn í jakkaföt, röndótta skyrtu og með hæst- móðins bindi. Og regnhlifina til að auka á virðuleikann. Það er vitað og að smörgu leyti á’kjósanlegt að föt skipta unga sem aidna md(kiu máíli — og alveg sérstaklega táaiicngana. Fyrir nokkru brugðum við oíkk ur í fáeinar verzlandr ásamt tveimiur fjórtán ára ungimgum og báðum þá að benda á faitnað, sem þedim litist á og þeir myndu kaupa sér, ef þeir væru í þedm hugleiðinguim. Að þesisu sinni völduim við pilt og stúlkiu ögn eldri, 17 ára, tid að kanna til fróðleiks og skemimtunar, hvort smekkur ungflinga á þessum ár- uim værd mjög ólikur. Með otókur fóru í verzianirnar þau Lára Sigurðardóttir, neimandi í 3. bek’k Verzlunarskálans og Egill Guðjohnsen, í 3. bekk Mennta skódans í Reykja vílk. 1 verz'lunirnni Paco hafði Eg- ill hug á að skoða skyrtur. I>að koim í ljós, blaðamanmi til nokk urrar furðu, að hann var mjög á móti litríkum, röndóttum eða kö’flóttum skyrtuim. Einlitar skyrtur, gular eða brúnar féllu honuim langsam-lega bezt í geð. Þær skyrtur kosta 1390 krórnur. Utan yfir skyrtuna. vildi hann skoða peysur, sem færu vel við skyrtuma. Egill var allvandlát- ur og vefliti íhugull fyrir sér ýmisum gerðuim. Loks tenn hann röndótta ullarpeysu, sem kostar 1660 krönmr og við brúnar tere- lynbuxur með uppbroti. Verð á þeim er 1980 krónur. Á mieðan hafði Lára einnig skoðað peysur og buxur, þar seim það er kunnara en frá þurfi að segja, að ungar stúlfcur eru ekfci sérlega gefnar fyrir að ganiga í kjólum hvunndags. Samia var upp á teningnum með srnefck hennar: hún sagðist lítt hrifin af margldtum flífcum, viil heilzt döfcka liti, bláa, gráa eða brúna of sagðist mjög sjoldan nota hálsbönd eða skraiut hvers konar. Hún mát að síðan brúna mahairpeysu, og eru slSfcar til af ýmsuim gerð- um og i ýmisum verðflofckum flaiuelisbuxur eru augsýnfflega vinssedar hjá bæði eldri sem yngri táninguim og Lára mátaði brúnar siíkar, sem kosta 1590. Siðan valdi hún sér köflótita blússu einfalda, en smekklega I verzluninni Snót voru nýstár-Iegar heklaðar peysur, írýjaðar fjóliibláuni og hrúnuin iitiim. Egill í fjólubláimi rúskinnsjakka og Lára í jakka með skinni, frá Faco. og við fór hún í rústrauða peysu mieð mohairáferð sem kost ar 1350 krónur. Siðan var komin röðin að yfir höfnium. Agli leizt vel á fjólu- bláan rúskinnsjakka, sem kost- ar 9.950 krónur. Þessd jafcfci er með sitórum kraga, hriniglaga vösum og stunginn á nýstárleg- an há’tt. Lára skoðaði kven- jafcka sem eru í ýmsutm ddtuim, og mátaði síðan rúskinnsjafcka með sfcinni á ermum og á kraga og breiðum bryddinguim. Sfcinn- ið er úr uil og kosta þessir jaifckar 6.650 krónur. Á ieiðinni til næsta áningar- staðar Popphússins sögðu þau Egill og Lára að þau reyndu bæði að fata sig fyrir eigin pen inga, sem þau ynnu fyrir á suimr in. BgiM vann í Málningu sl. sumar og Lára var gangastúlka á sjúfcrahúsinu á Akureyri. Aft- ur á móti létu þau bæðd vel af því að foreildrar þeirra væru sam'vinnuþýð og h'lypu undir bagiga, þegar kæmi fram á vetur inn, sérstafclega varðandi vasa- eyri. 1 Popphúsinu var aðallega úir val kvenfatnaðar, en þar rakst þó Egffll á forkunnar góðar den- em-gallabuxur, sem kosta 1390 krónur og eru bæði fyrir stúlfc- ur og pfflta. Lára í rústrauðri peysu og rönd óttri blússu. Við er luin í briin- ( •» inn flauelslmxum. Lára fann tvær tegundir af jökkum, sem hún lét í ljós á- nægju með, annár var úr rú- skinni með krullusfcinni á erm um og kraga, verð 6.900 og til i ýmsíurn idtuim og við fór hún í Ijósbláa rúdlukragapeysu sem kostar 1395 og er úr burstuðu angúraefni. Hinn jafckinn var úr drapplituðu ullanefni, mieð Framhald á bls. 34 Egill lagði mikla álierzlu á að máta vesti við fötín og hér sést afgreiðsliiniaður í Herrahúsinu aðstoða hann svo að það færi sein bezt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.