Morgunblaðið - 24.01.1973, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 24.01.1973, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUÍl i4. JANÚAK 1973 r ! HAMFARIRNAR I VESTMANNAEYJUM ÞAÐ voru svo margir aðilar sem tóku þátt í björguninni frá Vestmannaeyjum að þeir verða ekki taldir upp í þess- ari frásögn, enda getið í fréttafrásögnum annars stað- ar í blaðinu. Hitinn og þung inn af aðgerðunum hefur þó hvílt á Almannavamaráði, sem samhæfði og stjórnaði þeim öllum. Það hefur stundum verið sagt með nokkurri illgimi á undanfömuim árum að úrræði Almannavarna á neyðarstund væru nokkur teppi sem flæddu þegar mikið væri í Elliðaánuim. Það eru litlar líkur til að þetta verði sagt framar. í Aknannavarnaráði eiga sæti Pétur Sigurðsson, for- stjóri Landhelgisgæzlurmar, sem er forstöðumaður Al- mannavarna, Sigurjóm Sig- urffeson, lögreglustjóri, Jón A. Skúlason, póst og síma- málastjóri, Sigurðuir Jóhanns- son, vegamálastjóri og Ólafur Ólafsson., landlæknir. Ritari er Ólafur Walther Stefáns- son, deildarstjóri í dómsmála- ráðuneytinu. Hamfarirnar í Vestmanna- eyjum hófust um klukkan 2 aðfaramótt þriðjudagsins. Um það bil hálftíma síðar var Almannavarmaráð komið saman í höfuðstöðvum sinum undir nýju lögregkistöðinni við Hverfisgötu og skipulagn- ing björgunaraðgerðanna var hafin. Auk þeirra sem eiga sæti í ráðinu var þar og Will H. Perry, almannavamasér- fræðingur frá Sameinuðu þjóðunum. Hann var hér fyrir um tveim árum og vann þá að samningu neyðaráætlana, ásamí starfsmönnum AJ- mannavama hér. Umrnæli hans um frábært starf Al- manmavamaráðs, er að finna annars staðar í blaðinu. Þegar fréttamenn Morgun- blaðsins komu í höfuðstöðv- ar Almannavama um kvöld- matarleytið í gærkvöldi, sat ráðið enn og hafði setið nær sleit.ulaust síðan það var kali að út. í stöðvunum er talstöð og fjöldi síma sem sjaldam þögnuðu. Ráðið fýlgdist þann ig nákvæmlega með öOlu sem gerðist og tók sinar ákvarð- anir og gaf fyrirskipanir eftir því sem þörf krafði. Sérfræðingarnir stukku i símann eftir þvi hvert vanda- málið var; vegamálastjóri ef aitthvað gekk úr lagi með samgömgur, Ólafur, landlækn ir, ef taka þurfti ákvörðun Úr höfuðstöðviim Almannavama. Frá v. Sigurður Jóhannsson, vegamálastjóri, Signrjón Sigurðsson, lögreglustjóri, og Pétur Sigurðsson, forst iðiimaður Almannavarna. um sjúkrahúsmál o. s. frv. Þótt þeir hefðu setið lengi var ekki miki'l þreytumerki á þeim að sjá og þeir hresstu sig öðru hvoru með kaflfi og samlokum sem framreiðslu- mamnnaskólinn hafði sent, einn fjölmargra aðiia sem var fús tii að leggja af mörk- um allt sem hann mátti, eins og þeir geta borið vitni um, sem nutu aðhlynningar þeirra í skólanum. Ráðið hafði að vonum mik- ið að gera en við fengum að leggja fyr.r það nokkrar spurningar: — Nú hefur björguniarstarf ið gengiö svo vel að gengur kraftaverki næst, en voru einhvers konar erfiðieikar, sem eklki varð ráðið við? — Nei, það er ekki hægt að segja að neitt hafi gerzt sem ekki var hægt að finna lausn á. Líklega hafa mestu erf ð leikarnir orðið í sambandi við símann. Þegar fréttist um gosið varð þegar mikið álag á símakerfinu. Það er eðlilegt að fólk vilji spyrjast fyrir um ættingja, en þetta getur skapað erfiðíeika. En við höfð um talstöðvar að gripa til þegar með þurfti svo þetta varð ekki alvarlegt. — Hversu mikið er vald A1 mannavarna? Nú baifia borizt fregnir um að flólk haifi neit- að að yfirgefa eyjarnar, getið þið skipað þeim það? — 1 lögum um ailmanna- vamir segir að hlutverk þeirra sé að skipuleggja og fraimikvæma ráðstafanir sem miða að því að koma í veg fyr ir að atonenniniguir verði fyrir likaims- eða eigniaitjóni aif völd um hemaðaraðgerða, náttúru hamfara eða af annarri vá. Starfssvið Almannaivama ei því slikt að það verður að haifa töluvert vald og getur því gert kröfur tiil og geifið fyrirsikiipanir, opinberum aðil- um, einstakiingum eða stoifn- un-um. Rikisstjórnin heifur hins vegar úrsl'itiavald, þar sem lailmannavamir liúta henn ar stjóm oig hún getur geifið fyrirsikipanir um nauðflutn- iniga ef þörf krefur. f sambandi við vald ráðs- ins má geta þess að í lögium um almannavarnir er kveðið á um að ríkisistjóminni sé heimilt að taka leigunámi skip, flugvélar og vélknúin ökutæki fyrir brottflutning þess fól'ks sem ekki getur séð sér sjálfit fyrir farkosti. Hún má einrnig gefia fyrinmæli á neyðarstund um að húseigandi eða húisráðandi Skuli taka við fólk sem flutt er af hættu- svæði og veita því fæði ef nauðsyn er. _— Þar sem ríkisstjórnin fól Almannavarruaráði fram- kvæmd björgunarstarfsins má segja að vald þess i þessu tilvilki sé mikið. Það skal hins vegar tekið skýrt fram að það þurfti engar fyrirskipanir að gefa í þessu efni, það buðu svo rraargir aðstoð sina að við gátum ekki notað nærri öll til'boðin. — Nú var til neyðaráætlun um brottflutning frá Eyjum, sem hægt var að styðast við að nokkru lieyti. Hvað eru til margar sams konar áætlianir fyrir aðra staði? — Það eru fullbúnar áætl- anir fyrir HúSavík, Vik í Mýr dai og ísafjörð og svo fluig- vellina í Keflavík og Reykja- vík. Það er nú verið að vinna að áætlun fyrir Reykjavík og Akiureyri. Undir Reykjavík faffla einnig í þessari áætlun, Kópavogur, Seltjamarnes, Hafnarfjörður, Garðahreppur og Mosfellshreppuir. —: Nú er mesta hættan á mannskaða úr sögunni, hvað teflcur þá við hjá ykkur? — Hættan er nú ekki úr sögunini enin, það eru enn menn í Eyjum og verða næstu daga ef eklki gerizt eitthvað nýtt. Við fylgjuimst að sjálí- sögðiu með öryggi þeirra sem þar eru enn, en þar að auki byrjum við nú að vinna að því að hindra eignatjón eftír því sem við getum. Við erum t.d. að senda skip til að ná i bifreiðar til Vestmannaeyj-a og einnig fiak sem þar er í fryS'tifhúsum. Fleiri samibæri- legar ráðstafanir verða vænt- antega gerðar á næstu dög- um. — ót. Jón A. Skúlason, póst- og símamálastjóri, Ólafur Ólafsson, landiæknlr og Will Perry, aJ- mannavarnasérfræffingur frá Sameiniiðu þjóðiinum. (Ljósm. Sv. Þ.) 0 I höfuðstöðvum Almannavarna sátu fimm menn og stjórnuðu björgunaraðgerðunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.