Morgunblaðið - 24.01.1973, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 24.01.1973, Qupperneq 13
. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUU 24. JANÚAR 1973 13 HAMFARIRNAR I YESTMANNAEYJUM Danmörk: Fáir atburðir vakið slíka samúð og athygli Eldgosið aðalfréttaefni danskra fjölmiðla Kaupmarmahöfn, 23. jan. FYRSTU fréttimar um eld- gosið í Vestmannaeyj'um bár- ust dönsku þjóðinni með íyrstu morigiuinfréttuim út- varpsims kl. 7 í morg-un. Á þann fréttatímia er talið að 1.4 milljónir Dana htostí. Vakti fréttin gifurlega athygli og birtist síðan i fréttatima útvarpsins kl. 8, kd. 9 og sér- stakri frétt a útsendjnigu kl. 11 f.h. EnnÆremur i hádegis- fréttuim kl. 12,30. Var i ölluim f réttatírmmum aðaMréttin fréttin uim eldgosið í Vest- mannaeyjum og björgunar- startfið þar. Útvarpið birti fréttir sínar um atburðinn með samtöium vlð þá Stefán Baldursison og Siigiurð Sigurðsson hjá frétta- stofu íslienzka útvarpsins og Sverri Þórðarson fréttaritara Ritzau í Reykjavik. Einnig kom Matthías Johannessen ritstjóri, sem er staddur hér í Kaupmannahöifn fram í þremur fréttasending.um með ýtarlegar frásagnir frá Vest- mannaeyjum. í fréttasiending unni var einnig skýrt frá því, að björgunarsveitar danska rikisspítaians — Rigshospital ets katastrofekorps — hefðu kl. 8 um morguninn haft sam- band við Sigurð Bjarnason sendiherra íslands og boðið islenzku ríkisstjórninni að senda fudikomnar hjálpar- sveitir til Vestmamnaeyja. Sendiherrann sendi þá strax skeyti um þetta til utanríkisi- ráðuneytisins og hringdi upp Siigurjón Siigurðsson lögreglu stjóra og tjáði honum tilboð danska rikisspítalans hér um tafarlauisa aðstoð. Taldi lög- regiustjórinn þess ekki þörf. Sendiherrann hefur borið fram inniHegar þakkir fyrir hið danska hjálpartilboð. Hef ur danska útvarpið skýrt ýtar lega frá þvi. Matthias Johann essen skýrði nákvæmlega frá öllium aðstæðum i Vestmanna eyjum og þýðingu þeirra fyr- ir islenzkt atvinnulíf. Óhætt er að fullyrða að fáir atburð- ir hafa vakið aðra eins at- hygli og samúð í garð íslands hér i Danmörku og þessar stórkostlegu náttúruhamfar- ir í Vestmannaeyjum og vandamál fólteins þar og ís- lenzku þjóðarinnar í heild. Óttuðust margir í fyrstu, að um manntjón yrði að ræða, þar sem kaupstaðurinn liigg- ur svo nálægt eldstöðvunnm. Síðan hefur mönnum létt, er það spurðist, að flestu fólki hefði verið bjargað frá eyjun- um og þeir sem enn eru þar séu ekki í lífshættu. Er það talið meðail stórafreka, að slíkt skyMi takast. Útvarpið hefuir birt samtal við prófessor Noe Nygaard jarðfræðing um eldgos á ís- landi fyrr oig siðar. Einnig hefur það birt umsagnir pró- feissors Sigurðar Þórarinsson- ar um atburðinn i Vestmanna eyjum. Fjöldi fólks hetfur í da.g leit að frétta uim atburðina hjá ís- lenzka sendiráðinu hér. Sið- degisblöðin hafi birt stórar fyrirsagnir um eldgosið á for síðum sínum. Danska sjónvarpið hafði kl. 9 í morgun sérstaka útsend- ingu um Vestmamnaeyjar og atburðina þar. Sjónvarpið sendi í dag sérstakan leiðang- ur til íslands. í kvöldfréttum sjónvarps- ins, sem voru í 35 minútur og voru óvenju langar, var fjal'l- að um eldgosið í 20 mánútur. M.a. voru sýndar áhrifamikl- ar kvikmyndir af atburðinum. Vakti aðöáun Dana, hve vel skipulagt björgunarstarf ís- lendinganna var. Vinabær Vestmamnaeyja, Fredrikshavn, hafði sam- band við ísilenzka sendiherr- ann og spurðist fyrir um, hvort bærinn gæti ekki hafið söfnun fyrir Eyjabúa. — Fréttaritari. Þúsundir á f lótta undan hraunstraumnum Frásögn norskra blaða og útvarps af eldgosinu Osló, 23. janúar. Frá blaðamanni Morgunbiaðs- ins, Sigrúniu Stefánsdóttur. NORSKA ríkisútvarpið skýrði frá því í morgunfréttum í dag, að gos væri hafið í Helgafelli. Var sagt frá neyðarútkalli ís- lenzka útvarpsins til skipa í ná- grenni Vestmannaey ja og til þess að undirstrika hversu alv- ariegt ástandið væri, var það tekið fram, að skip sem voru allt að 22 tíma siglingu í burtu, voru hvött til þess að fara til aðstoðar við brottflutning á fólki frá eyjunni. Hefur útvarpið skýrt frá framgaugi mála í öll- um fréttatímum í dag og haft upplýsingar frá mismunandi fréttastofum. Klukkan 17.00 hafði fréttamaður frá norska út- varpinu flogið yfir gosstaðinn og sagði hann frá ástandinu. ÖIl morgunbiöðin hér í Osló voru komin í prentun, þegar fréttirn- ar bárust hingað, en þau blöð, sem komu síðar um daginn, höfðu frásagnir af þessum þess- um ógnvekjandi atburði. Efst á forsíðu kvöldútgáfu Aftenpó-stsins er frétt um at- burðina í Vestmamnaeyjum und- ir titlinum: „Þúsundir á flótta unidan hraunstraumnnm.“ f frétt- inni er skýrt frá í aðalatriðum, hvernig gjá myndaðist í Helga- feli og hraum og aska strejnmdu í átt að bænum. Einnig er slkýrt frá þvi, að aðeims 300 af 5000 íbúum eyjarinnar væru eftír á staðnum og væiru þeir tilbúnir til brottferðar, hvenær sem væri. í fonsíðunni var eiinnig mynd, sem tekin var i nótt við Vestmannaeyjar. — Inmi í blað- Daily Telegraph: --- Bretar ættu að afla EDLENT s^?nings NATO ríkja — ef flotaaðgerðir skyldu reynast nauðsynlegar við ísland 15 mánaða barn lézt á flótta Berlín, 23. jan. AP. FIMMTÁN mánaða baa-n beið bana, er foreldrar þess flúðu með það tU Vestur- Berlínar frá Anstur-Þýzka- landi. Er talið, að það hafi kafnað af loftleysi í kassa, seim fjölskyldan hafðt látið loka sig inni í og flytja á vörubílspalli yfir landamær- in. Enga áverka var á barn- inu að sjá en málið er nú í rannsókn. Flóttatilraumium frá Aust- ur-Þýzkalandi heldur stöðugt áfram þrátt fyrir aukið stjámmiálasamiband A-Þjóð- verja við önmur ríki. A-þýzk stjómvöld hafa heitið því að taka til athugunar að slaka ofurlítið á taumunum á A- Þjóðverjuim í sérstökum til- vikum. Samningar A- og V- Þjóðverja hafa nær eingöngu orðið til þess að auðvelda ferðir V-Þjóðverja austur fyr- ir tjald — en efttíki gagn- kvæmt. f EINKASKEYTI til Morgun- blaðsins frá AP í gær segir frá meginatriðum ritstjórnagreina um landhelgismálið í tveimur brezkum íhaldsblöðum, Daily Mail og Daily Telegraph. Daily Maii skrifar, segir AP: „Fisftdmenn okkar eru áreittir á höfum úti af smáflota dverg- ríkis — og hvað gerum við? Senduim dráttarbát . . . Kannski er ekki enniþá þörf íhlutunar vopnaðra her.sikipa flota hennar hátigmar í þessari ömurlegu deilu. Til þeirra verður að grípa ef ekkert aninað dugar — en vii'suilega ætti að bdða mieð slik- ar ráðstafanir unz örþrifaráða er þörf. Daiiy Telegraph siegiir: Deilian er arfar fl'óikin og erfið viðuneign ar. Þeir þættir, sem gera hana svo flókna er m. a. ástandið í stjórmmáluim og efinaibagsmál'um íslands. Ríkisstjómðn er sam- steypustjórn, sem efttíki er altitof föst í sessi. Eniginn stjórn.mála- filökkur í landimr er niægi'ega sterkur til þess að mynda stjórn einn sér. Lúðvík Jósepssynd og kommún istafiokki hans yrði etkk ert kærara en að geta storkað Bretium svo, að þeir gripu tii Eotaaðgerða. Sliik ráðstöfun yrði vatn á mylftu þeirra í baráttunni fiyrir því að losna við hina rmkil vægu eftírlitsstöð i Kefiiavík. Bretar ættu að aff.a sér stíiðn- ings annarra NATO ríkja, ef svo skyldii fara, að flotaaðgerðir reyndust nauðsyntegar.“ Aðalfrétt Stokk- hólmsblaðanna — ÞETTA var aðalfrétt sið- degisblaðanna í Stokkhólmi, sagði Hrafn Gunnlaugsson í sftmaviðtali þaðan í gær um frásögn biaða og annarra fjölmiðJa af náttúruiiamför- unum i Vestmannaeyjum. — Aftombladet segir þanniig frá þessu með risafyrirsögn þvert yfir forsíðuna efst. Bæði í útvarpi og sjónvarpi var sagt frá þessu hvað eftir anmað í dag. Það er ijóst, að hér er litið á það, sem gerzt hefur í Vestmarmaeyjum sem stór- tiðindi. Togara- menn hugðust hjálpa London, 23. janúar Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá AP. ÞRJÁTlU brezkir togarar yfir- gáfu fiskimið sín við norðaustur strönd fslands snemma í morgun til þess að aðstoða við brottfftutn- ing fóllcs frá Vestmannaeyjum. Var frá því skýrt af samtökum brezkra togaraeigenda, að togar- arnir hefðu dregið inn veiðar- íæri sin, eftdr að þeir hefðu heyrt neyðarmerki frá fólki í Vest- mannaeyjum. Togararnir hefðu snúið aftur til veiðisvæðanna efit ir að tilkynnt hafði verið af ís- lenzku strandgæzlunni, að eklki væri þörf llieiri skipa til fólks- filutninga. inu er atburðurunm gerð ítar- lega Skil í máli og myndum. Þar er m.a. viðtal við Thore Siggerud í norsk polarinstitutt, þar sem hann segir m.a. að jarð- fræðingar hafi lengi búizt við gosi á því svæði Atlentshafs- hryggsinis, sem ísland steindur á. Skýrir hann nákvæmlega frá ýmsuim fyrri gosum á íslandi og jarðsögu landsins. „Skip utan við suðurströnd ís- lands voru snemma í morgun beðtn um að sigla til Vest- manmaeyja til þess að flytja 5000 eyjaskeggja til lands eftir hraungos, sem hófst í eyjunni í nótt“. Þanndg hafst stór frétt á forsnðn Dagbladet í dag. Verdens Gang gaf hins vegar út aulkaútgáfu og er öll fiorsíða blaðsins og heil opna inni í blað- inu eingöngu með efni firá Vest- mannaeyjum. „7000 ísilendingar á fftótta undan hraunstraumd“ er forsíðutátill blaðsdns og undir honum er mynd sem tékin er af hraunstraumnum þar sem hann rennur til hafs. fréttir í $tuttu máli Svissneski frankinn á að fljóta Zúrich, Sviss, 23. jan. AP—NTB. SVISSNESKA stjórnin til- kynnti i dag, að gengi sviss- neska frankans yrði fyrst um sinn látið fljóta. Var þessi ákvörðun tekin eftir fund stjórnarinnar með banka- stjórn þjóðbankans eftir að hann hafði tilkynnt að ekki yrði lengnr stntt með kaup- um undir gengi dollarans. Eru þessar ákvarðamir af- leiðingar mikiJlar dollarasölu í Svdss í gær, sem varð til þeæ að dollarinn er nú kom- in-n niður í 3.70—3.71 sviss- neska franka í staðinm fyrir verðgildið 3.84—3.85 sv. fir. sem ákveðið var á alþjóða- lega fjáirmálafuindi'num í des- ember 1971. Þetta þýðir í raun hækk- uin á gengi svissneska frank- ans og lækkun á gengi doll- arans. Morðingjar Cabrals handteknir? Abidjan., Fílabeinsströnd- inni, 23. jan. NTB. SEKOU Toure, forseti Guineu, sagði frá því í út- varps\’iðtali, sem fréttamenn í Abidjan heyrðu í dag, að þeir, sem myrt hefðu afriska byltingarleiðtogann, Amilcar Cabral, hefðu einnig rænt nokkrum af nánustu sam- starfsmönnum hans, en mönn- um úr sjóher Guineu hefði tekizt. að ná þeim á hafi úti um tólf kiukkustundum eftir ránið. Sekou Toure sagði, að portúgaLskir nýlendúhermenn hefðu ræm>t mönnumim — og myrt Cabral — og hefðu þeir verið að fftytja meninina til partúgölsku Guineu er þeir voru stöðvaðir og handteknir — og fluttir aftur tii Cona- kry, þar sem þeir sitja nú í varðhaldi að sögn forsetans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.