Alþýðublaðið - 07.08.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.08.1958, Blaðsíða 2
2 AlþýSublaðiS Fimmtudagur 7. ágúst 1958 Fimmtudagur 7. ágúst 219. dagur ársins. Bonatus. SlysavarSstofa Reykjavitcur í jHeilsuverndarstöðinni er opin ♦tllan sólarhringinn. Læknavörð <ur LR (fyrir vitjanir) er á sama «tað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla vikuna 3.—9 ág- úst er í Ingólfs-apóteki, sími 11330. — Lyfjabúðm Ið- uan, Reykjavíkur apótek, Laugavsgs apótek og Ingólfs tapótek fylgja öll lokunartíma •sölubúða. Garðs apótek og Holts ■apótek, Apótek Austurbæjar og 'Vesturbæjar apótek eru opin til ‘ki. 7 daglega nema á laugardög- «um til kl. 4. Holts apótek og ■Garðs apótek -.eru opin á s.unnu tdogum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið «lla virka daga kl. 9—21. Laug- terdaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Ein- *rsson. Kópavogs apótek, Alfhólsvegi er opið daglega kl. 9—20, toema laugardaga* kl. 9—16 og ihalgidaga kl. 13-16. Sími 23100, OrS uglnnnar. Ef við gerðum nú þær gagn- **iðstafanir að sameina Vestur- E’ýzkkland Austur-Þýzkalandi.. Fiugferðir Flugfélag íslands. Millilandaflug: Milliíandaflug véiin Gullfaxi fer til Osióar, Kaupmannahafnar og Kamboi'g' ar kl. 8 í dag. Væntanieg aftur til Reykjavíkur kl, 23.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Millilandaflugvél- Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10 í dag. Væntanleg aftur til Tungufoss kom til Siglúfjarðar í gær, fer þaðan til Gautaborg- ar, Reinbeck fór frá Leningrad 2/8 til Rotterdam og Reykjavík ur. Drangajökull lestar í Ham- borg 12/8 til Reyk-javíkur. Reykjafoss fer. frá Huli á morg- un til Reykjavíkur. „Eg verð að kveðja þig núna, elskan. Það bíður fjöldi fólks eftir símanum“. Reykjavíkur kl. 21 á morguri. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa skers, Patreksfjarðar, Sauðár- królcs og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),- Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmaví-kur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir._____ Leiguflugvél Loftleiða h.f. er Vsentanleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Hekla er væntanleg kl. 19 frá Stafangri og Osló. Fer kl. 20.30 til New York. AÐALSAFNIÐ, Þingholts. stræ-ti 29 A (Esjuberg). Útláns- deild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga .kl. 13 —16. Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardag kl, 10—12 og 13—16., a Útibúið Hólmgarði 34. Út- lánadeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, miðviku daga og föstudaga kl. 1Ú—19. Útlánad. fyrir börn: Opið mánu daga, miðvikudaga og föstu- dagá kl. 17—19. Útib.úið Hofsvallagötu 16. Út lánad. fyrir börn og fuliorðna: Opið aílla virka daga- nema laug ardaga kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Út- lánad. fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Tvö heimsmef Á ÍÞRÓTTAMÓTI í Ðubliu í gærkvöldi setti Ástralíumað- urinn Elliotf nýtt heimsmet í míluhlaupi (1609 m.). Hann [hljóp vegalengdina á 3:54,5 mín. Gamla heimsmetið áttl Englendingurinn Ihhotson, 3:57,2 mín. i Einnig var sett heimsmet á íþróttamóti í Búdapest í gær, er Bandaríkjamaðurinn Glen Davis fékk tímann 49,2 sek. í 400 m. grindahlaupi. Hann átti sjájfur gamla metið, sem var 49,5 sek. israel vl!I beltia samninga við Dagskráin 1 ðag: kyöld verða esin upp Ijóð Snorra Grísli Halláórs- leikari les. 12.50—14 ,,Á frívaktinni1*, sjó- mannaþáttur (Guðrún Er- leádsdóttir). 19.31 Tónleikar: Harmonikulög. 29.3® Erindi: Prestafélag ís- lands 40 ára (Séra Jón Þor- varðsson). . 20.55 Tónleikar. 21.15 Upplestur: Gísli Halldórs- son leikari les Ijóð eftír Snorra Hjartarson. 21.30 Einsöngur: Josef Greindl. '21.45 Upplestur: „Mennirnir áiykta“, smásaga eftir Guð- laugu Benediktsdóttur (Sig- urlaug .Árnadóttir). 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr, XVII (Sveinn Skorri Hösk- uldsson). dersen (Martin Larsen lekt- or). 20.55 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Þórarin Jónsson. 21.30 Útvarpssagan: „Sunnu- fell“ eftir Peter Freuchen, XXI (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur ). 22 Fréttir, íþróttaspjall og veð- urfregnir. 22.15' Kvölösagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr, XVIII (Sveinn Skorrj Hösk- uldsson). 22.35 Frægir hljópisveitarstjór- ar: Sir Eu.gene Goossens. Skipafrétlir Ríkisskip. Hekla er í Kaupmannahöfn á ■ leið til Gautaborgar. Esja fór | frá Reykjavík i gær vestur um ! land' í hringferð. Herðubreið, er á Austfjöröiim á norðurleið. i’ Skjaldbreið kom til Reykjavík-! ur í gær að vestan frá Akur- eyri. Þyrill er væntanlegur til Raufarhafnar síðdegis í dag. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fór frá Siglufirði 1. þ. m. áleiðis til Helsingfors, Hangö og Ábo. Jökulfell fór frá Ant- werpen 5. þ. m„ væntanlegt til Reyðarfjarðar 9. þ. m. Dísarfell átt; að fara í gær frá Leningraö áleiðis - til Húsavíkur. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Akureyri til Vesturlands- og Faxaflóa- hafna. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 13. þ. m. frú Batum. Eimskip. Dettifoss fór frá Leningrad í gær til Iíelsingfors, Kotka, Gdynia, Flekkefjord og Faxa- flóahafna. Fjallfoss fór frá Hjalteyri í. gær til Þórshafnar, Seyð'isfjarðar, Norðfjarðar, Eski fjarðar, Reyðarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar og Reykjavíkur. Goðaíoss fór frá Reykjavík 4/8 til New York. Gullfoss fór Leith 4/8, var væntanlegur til Reykjavíkur í morgun. Lagar- foss fór frá Hamþorg 2/8, var væntanlegur til Reykjavíkur í morgun. Tröllafoss fór frá New York 1/8 til Reykjavíkur. í JÚNÍ sl. bauðst Macmiilan 'til að sitja fund með forsætis- ráðherrum Tyrklands og Grikk lands, annaðfivort báðum í einu eða sitt I fivoru lagí, til að ræða Kýpurdeiluna. Hafa nú báðir ráðherrarnir fallizt á þessi tilmæli Macmillans. Fer Macmillan til Aþenu í dag og mun halda þar fundi með for- sætisráðherrunum og sir Hugfi Foot, landstjóra á Kýpur. m a PARÍS, miðvikudg. — Frú Golda Meir sagði í dag, að Is- raelsstjórn væri þeirrar skoð- unar, að vandamálin í sam- bandí við samskiptj ísraels og Arabaríkjanna verði aðeins Jeyst með beinum samntngavið ræðum. Hann kvað ísrael mundu biðja stórveldin um að tryggja landamæri ísraels, ef jandinu væri boðið að taka þátt í fundi æðstu manna. í’ramhald af 1. sföu. (Frh. af 1. síöu.i útflutnings og pakkað í 14 lbs, pakka. Mun vinna við hvalinn í frystihúsinu skapa mjög’ mikla atvinnu. — Það hefur aldrei komið fyrir áður, að marsvín hafi verið rekin inn í Vestmannaeyjafiöfn, og er at burður þessi því einsdæmi í sögu Vestmannaeyja. Ylirmaður 6. flotans bandaríska, Charles R. Brown, sem nú heldiif sig á Miðjarðarhafi, stendur hér á hrúnni á flugvéla móðurskipinu Saratoga. Megnið af 6. floíanum er nú á aust- anverðu Miðjarðarhafi, en það voru landgönguliðar út þeirri flotadeild sem gekk á land í Libanon. FILIPPUS OG GAMLI TURNINN 22.30 Lög af léttara tagi. Dagskráin á morsmn: 19.30 Tónleikar: Létt lög. 20.30 Erindi: Það sem Grímur , Thomsen skrifaði H.. C. An- F'ilippus þurfti ekkj lengi að leita að kjallara prófessorsins. Þegar þeir höfðu heilsazt með miklum fagnaðaríátum leiddj Filippus prófessorinn út úr ryk inu og köngulóarveíunum í kjallaranum: Þeir gengu á fund Jonasar og borgarstjórans í þann mund, er Jónas lauk við sögu sína. „Hér er hinn göfugi prófessor “ sagði Jónas hreyk- inn. íBorgarstjórinn starði á prófessorinn stundarkorn, en yppti síðan öxlum og gekk burt. „Hvað er að honum?“ spurði Filippus. „Hann hefur isennilegaí ekki skilið söguna,“ svaraði Jónas, „eða kannski tráir hann hennj ekki.“ „Komum! Við skulum fara aft- ur til kastalans/1 sagði Fiupp- us, og síðan héldu þeir allir þrír af stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.