Alþýðublaðið - 07.08.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.08.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. ágúst 1958 A 1 þ ý ð u b 1 a ð i 9 >5 S S S s V s t s s \ . ;S s s S S s 5 s s s s V $ s s s S $ 5 s $ s S I fc. * § s s s s s § S s s s § $ N y s ' „Víkinffarnir“ Víkingarnir hans Kirk Douglas hafa fengið mjög góðar viðtökur þar sem þeir 'hafa enn verið sýndir, m. a. fengið fjórar stjörnur víðast hvar. Gagnrýnandi Picturgoer segir m. a. um myndina ,,Ö11 myndin ber þess merki að vera gerð af mönnum sem ekki taka allt hátíðlega sem sagt Var eða gert í þá gömlu góðu daga þegar víkingarnir voru á ferli, en þó hefir þeim tekizt meistaralega að ná því sem telja verður rétta útkomu“. Víkingarnir eru sýndir all harðneskjulegir í þessari mynd. T. d. er það ein af uppáhaldsiðju þeirrá, að drekkja þraelum á þann hátt að þeir eru bundnir við staur þegar lágfjara er og síðan er sjórinn látinn flæða yfir þá. Krabbar háfa þá sér til mat- ar meðan sjórinn sevtiar yf ir þá og séu þeir ekki dauðir áður en fallið er alveg að, þá sér sjórinn fyrir þeim, því að hann fellur yfir höf- uð beirra. Vilji þeir reyna trúnað eiginkvenna sinna, þá stilla þeir þeim upp við þil og reyna að negla hár þeirra fast við þilið með því að henda öxi í það. Takist þetta er konan trú, ef það tekst ekki, þá fær hún vitanlega um leið maklég málagjöld. „The Wind Cannot Read“ Önnur mynd, sem tekin hefir verið til sýninga er- lendis nýlega er „The Wind Cannot Read-“ með Dirk Bor garde og Yoko Tani. Austur og vestur hittast á ný og útkoman er sögð vera betri en í myndinni ,,Sayonara“, sem þó var góð. Myndin fékk geysigóðar viðtökur og dóma eftir því. Fjórar stjörnur eru sagðar vera lágmarkið fyrir hana. Þessi ástarsaga Quinn og Sabby er átakanleg, og svo vel leikin í myndinni, að er- lendis heyrast grátstunur, hvað þá þegar hún kemur hingað. — o — Þakkír FiÉLAG íslenzkra bifreiða,- eígenda fór með vistmenn frá Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund og Elli- og dvalarheim- ilinu Ási, Hveragerði í skemmtiferð til Keflavíkurflug vallar fyrra.laugardag. Félagið Siefur árum saman boðið vist fólkinu á hverju sumri í skemmtiferð, veitt kaffi og alls konar sælgæti, gosdrykki og öl og haft ýmis skemmtiat- riði fyrir það. Er bæði ljúft og skylt að þakka þetta allt sam- an og alla þá miklu vinnu sem þetta hefur kostað forgöngu- mennina, sem og alla bifreið- arstjóranna. Að þessu sinni var farið til Kejflav'íkurflugvallar og tóku lögregustjóri, fulltrúar vam- arliðsins og forstjóri Aðalverk taka á móti fólkinu. Síðan var íarið um Jlugvöllinn og ýmis- i5 tegt' í nýstá-rlégtí $kfoSá&. > -M.> <ái Þetta var aðeins kynning á tveim nýjum myndum, sem teknar hafa verið til sýn ingar úti núna nýlega. Auk þessara mynda hafa margar fleiri einnig verið frumsýnd ar nýlega svo sem „A Night to Remember" eða hin nýja Titanic mynd Rank félags- ins. Er mynd sú gerð eftir sannri frásögn af atburðun- urn og því sú fyrsta af bví tagi er skýrir allt það er skeði í réttu ljósi. Þá hefi-r einnig nýlega ver ið frumsýnd mynd sem nefn ist „Too Much, too Soon“ og segir frá því hvernig ung stúlka fær að rsyna of mik- jð af forboðnum ávöxtum' of snemma (nokkuð sem gerist of mikið af nú á tímum). Um þessar myndir og aðr- S S hættúl "Eva Bár'tok’hefir ver ^ ið ráðin þangað og nú spyrja ^ blöði'n í Enlandi, „Nser Pine- ^ wood sér nokkurn tíma ^ aftur?“ Hún er nefnilega S þekkt að því að breyta öllu S í kringum sig eftir sínu höfði. Hún er víst einhver mesta kynbomban sem til Pinewood hefir komið og auk þessa er hún persónu- leiki, sem flestir hafa gefizt upp á að aðlaga þeim að- stæðum er verið hafa fyrir hendi hverju sinni. Hún fer sínar eigin leiðir og ekki nóg með það, hún s krefst þess að aðrir verði s samferða. S James Mac Arthur leikari, ^ er alveg í vandræðum sök- ^ um þess hve honmn er rugl- s að saman við hinn fræga s c i nr» 3 Skatfar og álögur ÞEGAR ég á dögunum kom 1 ag spila. En það er nú eitthvað heim úr sumarleyfinu gaukaði kona nokkur að mér Alþýðu- blaðinu, dags 29. sl. (á Ól- annað. Dæmið lítur þannig ú.t, miðáð við skattárið 1958. Hjón in A. og B. teljast hvort um afsmessu hinni fyrri) og benti I sig hafa brúttó tekjur á heim- mér á grein, sem blaðamaður- j ni 100 þúsund kr., en þar sem inn „Vöggur“ helgar laugar- , konurnar hafa aflað 40 þúsund degi sínum í Vasabók vikunn- kr af þeirri upþhæð fá þær ar, 0g hefst á þessum orðum: heiminginn skattfrjálsan eða „Nú tala margir um skatta og 20 þúsund kr. Þá yrði heimiJ- álögur“. | Unum hvoru um sig gert - áð Konan, sem ekki var ánægð greiga skatt af brúttótekjum með hversu herfilega Vöggur 80 þúsund kr. eða nánar út- virtist misskilja nýju breyting- ' reiknað 5181 kr. En hver yrði arnar á skattalögunum, spurði | þa skattur hjónanna C. Þau 'hvort ég vildi ekki leiða hann þyrftu ekki að telja fram í nokkurn sannleika í því máli. | nem.a 60 þúsund kr. og greiddu Og þar sem ég trúi því að Vögg þá { skatt 2151 ki'. Mismunur ur eins og allir góðir blaða- 3(13q kr> menn vilji hafa það sem sann- j ^.uk þess þyrftu. A. og B. að ara reynist vil ég leitast við að ' greiga tryggingagjöld af ,,vinnukonum“ sínum. En nú myndi einhver spyrja, af hverj.u fer þetta misræmi 1 í verða við tilmælum konunnar. Vöggur telur það góÖa skrítlu. Vöggur heldur því fram að ^ skatti, þar sem allar konurnar konan, sem vinnur á eigin ' stUnda sams konar vinnu. Svar Yoko Tani og Dirk Borgard í kvikmyndiimi The Wind Cannot Read ar fleiri mun svo verða rætt í þáttunum á næstunni. — o — Pinewood kvikmyndaver- ið hefir hingað til verið þekkt víða fyrir hið sérstaka andrúmsloft er þar ríkir með al fólks þess er vinnur þar. En nú er fyrirtækið í segir fyrir vera hershöfðingja. Hann að það sé óþolandi Ifeikara að til skuli persóna með sama nafni, sem er svo fræg að leikarinn hverfur í skuggann. Því vil ég framvegis láta kalla mig James MacArthur, leikara, segir hann. þyrilþota (helikopter) og síðan ' sezt að kaffiborði hjá Aðal- verktökum. Ferðin tókst ágætlega, allar j viðtökur hj artanlegar og veit- | ingar rausnarlegar. Færi ég þvf öllum, sem að þessari för stóðu innilegt þakklæti allra vistmanna og annarra, sem í ferðinni tóku þátt. Gísli Sigurbjörnsson. Efsenhower Framhald af 1. bIBu. andi, að hægt væri að ein- skorða fundi allsherjarþings- ins við Líbanonsmálið eitt saman og gerði það ljóst, að Bandaríkjmenn mundu hall- ast að því að taka fyrir allt vandamálið í sambandi við Austurlönd nær. Veigamesta takmark Bandaríkjamanna í þéim úmræðum mundi verða að sýna fram á, að þeir hefðu hegðað sér í samræmi við sátt mála SÞ og því næst að leg-gja megináherzlu á að koma fram jákvæðum ráð- stöfunum til hjálpar þjóðum Austurlanda nær. Ekki vildi hann ræða hverjar hinar já- kvæðui ráðstafanir væru, er hann hefði í huga. Kvað hann Bandaríkjastjórn fúsa til að vinna með bverju landi fyrir sig eða Arabaríkjunum sem heild. fundur æðstu manna EKKI ÚTILOKAÐUR Eisenhower kvaðst ekki sam- mála því, að þróun mála síðasta sólarhringinn hefði komið í veg fyrir fund æðstu manna, sem hann þó lagði áherzlu á, að yrði að vera vándlega und- irbúinn. Loks benti hann á, að líklega hefði Mao Tse Tung, forseti kínverska „alþýðulýð- veldisins'V haft mikil áhrif á breýttas aÍ6töðu 5 Sovétl'íkáít>mia.* heimili og annast bú og börn, sé réttlaus gagnvart skattalög- unum, þar sem konan sem vinn ur úti fái skattfríðindi, en bæt- ir svo við, að húsfrej>-ja, sem vinnur heima sé af skattayfir- völdunum talin vinna kaup- laust. Þetta stangast nú illa hjá. honum blessuðum. Eru það ekki töluverð skattfríðindi að teljast vinna kauplaust í eig- in þágu? Sá sem þannig er sett ur greiðir nefnilega alls engan skatt. En svo kemur hin dæma lausa rúsína í vikulokin. Orð- rétt þannig: „Tvenn hjón voru að tala saman um hina gríðarlegu skatta. Þá sagði önnur konan, við hina: Ég hef fundið ráð við þe&srn. Við förum báðar að vmna úti. Þú verður vinnu- kona hjá manninum mínum og ég verð vinnukona hjá mannin um þínum. Þannig vinnum við báðar utan heimilis og tekjur okkar verða skattfrjálsar, en, mennirnir fá að draga frá til skatts kaup „vinnukvenna“, af, því að við vinnum úti“. Vöggur telur þetta góða skrítlu. Það er máske skrítla, en góð er hún ekki. Ríflega þrjú þúsund króna skattatap á fyrirtækinu. En tökuin dæmið til athug- unar. Þrenn hjón A. B. og C. hafa sömu peningatekjur. Við skulum t. d. segja 60 þúsund kr. og heimilisfeðurnir vinna fyrir þessum launum. Hjónin A; 0g B. taka heil- ræði Vöggs bókstaflega og ætla sér að njóta skattfríðinda og konurnar ráða sig sem vinnu- konur á víxl, en hiónin C hafa gamla lagið og konan sýslar sjálf um sín hússtörf. Ef kon- urnar vinna 48 stundir á viku myndu árslaun þeirra verða um 40 þúsund kr. miðað við núverandi tímakaup. En bar sem konurnar væru vinnukon- ur á víxl myndu tekj.ur þessar étast alveg upp, þar sem þær aðeins jöfnuðu vinnukonukaup ið. En það er ennfremur rétt að benda á það, að það er eng- inn frádráttur leyfður vegna aðkeyptrar vinnu á heimili. Sú fiárhæð, sem hvort þessara heimila hefðu í raun og veru t.il afnota væru því aðeins 60 þúsund krónur. En hvað með skattinn? Vöggur heldur að hjónin A. og B. hafi einhver skattfríðindí • UMffám’ C., sem Kafá'úf' Hákváfltófegá 'Jáffltiitldtf ið er einfaldlega það, að kon- umar A. og B. hafa einungis helming vinnulauna sinna skattfrjálsan, en vinna C. er ekki framtalsskyld og þess vegna skattfrjáls. Nú myndi engum, detta í hug að vinna C. væri minna virði en vinna hinna kvennanna og vart myndi vinna hennar vera . minni en 48 stundir á viku. 'Ekki myndi álagt útsvar verða þessu fólki hagstæðara að tiltölu, og færi þeim vissu- lega illa, sem tækju heilrseði Vöggs bókstaflega. Það er betra að kynna sét málin. Dæmið, sem Vöggur leggtrr til, sýnir éf til vill betur en nokkuð annað, að konan, sem vinnur úti hefur vissulega ekki skattfríðindi umfram þá konu, sem vinnur heima. Sú breyt- ing, sem á síðasta þingi var gerð á skattalöggjöfinni, var aðallega sú, að nú greiða kon- ur ekki hærrj skatt af launa- tekjum sínum giftar en ógift- ar. Og þótti flestum tími til þess kominn að afnema þann blett á skattalögunum, að þáð varðaði „sektum“ að gifta sig. Það er illa farið að menn skuli vera að túlka þessa laga- breytingu án þess að kvnna sér hana, og leitast við að gera. hana óvinsæla af vanþekking einni saman. - - . i* líeimavinna húsmóður hltirú af þjóðartekjunum. Hitt er svo annað mál, áð öU sú vinna, sem duglegar Og notinvirkar húsmæður leggia fram er hvergi metin í hag- skýrslum og því ekki talin með tekjum þjóðarinnar. Mösg um konum gremst að vonum, þetta vanmat á mikiisveröu starfi húsmóðurinnar og mættí gjarnan þar um bæta. En þáð er önnur saga og kemur skatt- lögum ekki við. Skrifað á Ólafsmessu hinni. síðari 1958, Valborg Bentsdóttir. 'jiöÍJ; finn intjarópjoi SJ.ES.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.