Alþýðublaðið - 07.08.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.08.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 7. ágúst 1958 AlþýðublaSiS 7 Leiöir allra, sem letla >9 kaupa eða selja Bf L liggja til okfear Klapparstíg 37. Síml 1&G32 Hiiseigendyr önnuœst allskonar vatna- og hitalagnir. Hltalagnlr s.f. Símar: 33712 og 12899. Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. Akl Jakobsson Krisfján Brftsson hæstaréttar- og héraSs dómslögmeua. Málílutningur, innheimta, sammngageæSir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavamafélag Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa vamadeildum um land allt. I Reykjavík í Hanny?ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Hallöórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavaraafé lagið. — Það bregst eVtri, — K/k UFUl prjósatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Mngholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Kiapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytiúgar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á ölliun heimilis— ttekjum. IVIInnlngarspföld Un A. S. tást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Vciðarfæraverzl. Verðanda, eími 13788 —- Sjómannaíé lagi P.eykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzL Fróða, Leifsgötu 4, BÍml 12.037 — Ólafi Jóhanns | *yni, RauðagerSi 15, sími 83©&0 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull «mið, Laugavegi 50, sími 13789 — í Hafnarfirði í Póst Uabn, ifml 80287. Þorvaldur Ari Arason, tidi. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkóUvörSustíg 38 c/o Piii fóh. Þorlcilsson h.J. - Póslh. 621 Usaor 1)4/6 oi 1)41} - Slmnc/ni. Ati Harry Carmichael: Nr.38 Greiðsla fyrir morð Minningarspjöld Styrktarsjóðs iðnaðar- mannafélagsins í Hafnar firði fást hjá frú Jóhönnu Danivalsdóttur Reykjavíkur veg 19, Skipasmíðastöðinni Dröfn og stjórn félagsins. KEFLVÍ KIN G AR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesj* greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um aparifé yðar hjá oss. Kaupíélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Höfum úrval af barnafainaðl og kvenfalnaði. Strandgötu 31. (Beint á móti Hafnar- fjarðarbíói). Vasadagbókln Fæst f öllum Bóka verziunum. ¥erð kr. 30.00 Segulbandslæk! Smaragð segulbandstæki nýkomin, — Einkaumboð Rammageröin Hafnarstræti 17 LEIGUBÍLAR Eifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkuí Sími 1-17-20 áhyggjur af bátnum. Ég skal skila honum aftur óskemmd um, eða greiða alla viðgerð að ' öðrum kosti;‘. „Til þ.ess kemur ekki, þar eð báturinn- er ekki til leigu. Og hvað hyggizt þér gera, ef þér skylduð komast að raun um að hvorki hafi verið um sjálfs morð né slys að ræða?“ Piper reiddist. „Hvers vegna sögðuð þér það ekki strax, að þér vilduð ekki lána bátinn? Það hefði sparað mér tíma . .. /,-Hvað er ,tíminn?“ spujrðji Slater um leið og hann dró stokk með tveim vrndlingum upp úr vasa sínum. Reykið þér . . . ? Gott. Ég var hræddur um að þér þægjuð síðasta vihdlingi-nn minn af rangtúlk aðri hæversku.“ Hann kveikti sér: í öðrum vindlingnum og hélt síðan áfram máli sínu. „Nej, eins og ég sagði er bátur inn ekki til láns eða leigu. Ann að er það, að ég kynni að hafa þann áhuga á þessu máli að ég léti til leiðast að koma með yð ur út á ána endurgjaldslaust“. Það kom glettnisglampi £ augu honum þegar hann bætti við. „Ekkert að þakka, ég geri það síður e>n svo ýðar vegna. En það vill svo einkennilega til“, og enn brosti hann, „að ég sá þetta telpukorn tvisvar sinn um eða þrisvar síðastliðið sum ar og mér hefur öðru hvoru dottið í hug að ég skyldi stíga í vængkin við hana ef hún kæm£ aftur £ sumar. Og' þar sem nú virðist loku fyrir það skotið að ég megi njóta þeirr ar skemmtunar, þá er að taka þeirri er býðst .. . eða eruð þéi' mér ekki sammála?“ „Hvar sáuð þér hana?“ „Á ýmsum stöðum hér £ ná grenninu". „Var hún efn síns liðs?“ „Þegar ég sá hana. Annars; mundi mér ekki hafa komið þetta til hugar“. „Vitið þér hvar hún bjó?“ „Hef ekki minnstu hugmynd um það“. Harm klóraði sér enn um vangann og rauðum bjarma af eldinum í vindlingnum sló á andlit honum. „Fleiri spurn ingar.?“ „Hvers mundi ég verða fróðari?“ spurði Piper á móti. ,,Þér sáuð hana aðeins tvisvar sinnum eða þrisvar. og það var allt og sumt. Þér munið ekkert hvernig það bar við; eruð ef til vill ekki einu sfnni viss um að það hafi verið sú stúlka, sem myndin er af“. „Mér skiátlast ekki þar“ svaraði Sláter. „Hún var að vísu talsvert meira klædd en ég kannast við landslagið engu að síður. Það var líka dálítið sem gerði, að ég ve-itti henni sérstaka athygli“. „Hvað var það?“ „Hún sást aldrei á ferli nema urn hábjartan daginn. Það var einmitt þess vegna að mér var chægt um vik að leita nánari kyrina við hana, þar sem ég hef starfi að gegna á sumrin frá þv- um hádegi og fram í rökkur. Og húri var hvergi sjáanleg eft ir að kvölda tók. Ég svipaðist um eftir henni, ekki vantaði það, en það bar aldrei neinn ár angur“. Ha’nn saug vindling inn og lét reykinn leggja út um annað munnvikið. „Fyrri hluta dagsins og nokkuð fram eftir, — en aldrei á kvöldin. ...ég veit ekk£ hvort þér þyk ■ ist mega ráða af því það sama; j og ég ...“ „Fer talsvert eftir þvi hyað þér þykist mega af því ráða“ „Sjáið þér til — annað hvort hefur hún verið í fylgd með aldraðri frænku sinni eða ver ið aðstoðarstúlka eldrj konu. sem ekki vildi vita hana úti á kvöldin, eða.. . “ Slater ræskti sig og deplaði augununj,-".. . hún átti kunningja, sem .sa svo um að hún hafði öðru að sinna ': en flækjast úti við á kvöldiri eftir að skyggja tók. Ekki ó sennilegt að hann hafi sjálfur verið störfum bundrnn á dag inn og ekki getað komið fyrr en vinnu lauk.. . allt gæt£ þetta, svo sem staðizt, — eða hvað finnst yður?“ ... Barrett átti bíl.. .og hing að var um fimmtíu kílómetra leio...eða klukkustunda akst ur frá Lundúnum.. . auðvelt að j finna upp á ýmsu sér til afsok j unar við konuna, þótt seinf' vær£ komið heim... Að vísii í hefði sparazt táminn, sem fcr i‘ ferðirnar, ef þau hefðu getað ; hitzt í íbúð hennar, — en þar; var Pat fyrir þeim.. . og bað var' ekki víst að hún vildi láta hana vita of mikið varðandi. samband þeirra Barretts... Hvers vegna hafði Christiná. ekki sagt skilið við hana og tekið sín eigin hýbýli á leigu.. . Ef til vill ekki kostnaðaxins. vegna. en hann mundi varla hafa getað talizt fjáður maður .. . auðugur flagari hefði notið j alls, er hún hafði að bjóða, ■ en hún umni honum, og það var bæði öruggara og ævintýra' ke'nndara að þau nytu ástalífs ' ins í tilhlýðilegri fjarlægð frá höfuðborginni, — og um leið ó dýrara.. . „Eins og þér segið“, mælti Piper, „er sennilegt að annað hvort hafi verið um aldur hnigna frænku eða náinn kunn ingja að ræða. Það veldur bara nokkrum vandræðum að hvor ugt þeirra skuli telja það ó maksins vert að segja til sín. eftir að lík hennar fannst í ánni. Hvernig e^ það, — hald ; ið þér loku fyrir það skotið að hún haf£ getað búið um borð ; £ bát hérna síðastliðið sumar?“ Sláter saug vindliiaginn. ; „Hafi svo verið getur það tek ið v.Sur tímana tvo að komást : fyrir það. Ekki einu sinnr yíst að báturinn hafi verið héða'n, J og lítil líkind; til að no&úy muni éfitir bát, sem var bund- • inn hér aðeins öðru hvoru,.“ ’ í „Það er þó ekk; óhugsandi.1 Og áreiðanlegra mund; þáð ' veitast auðveldara ef manni ; tækist að finna staðinn.ýiþax' , sem ljósmyndin var tekinftþa'' sem sennilegt er að báturinn i hefði þá haft lægi þar í grennd.j j Það er því ekki að vita nema;; fólk þar myndi eftir að hafa i séð stúlkuna aftur á ferli þar fyrir nokkrum dögum.“ „Og kunningja hennar?“ „Nei, ég tel líklegast að hún hafi verið ein á ferð. Kunn ingi hennar, sá sem húm dyald ist með öll kvöld mun vera dauður.. . “ „Þá var þess rétt til getið hjá mér. að lrún ætt; séx kunn ! ingja“, mælti Slater og lét kvika tennurnar. Yirti Piper i,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.