Alþýðublaðið - 07.08.1958, Síða 8
VEÐRIÐ: NorSan kaldi, léttskýjað.
Alþýöublaöiö
Fimmtudagur 7. ágúst 1958
«:
vegum
krifstofunnar og BSI í þessari viku
DeGauÍlefer fi!
a:
Áfríku í ágúsl
PARÍ'S, miðvikudag. De
Gaulle, hershöfðing;, hyggst
fara í opinbera heimsókn til
frönsku Vestur-Afríku svæð
FERÐASKRIFSTOFA RIKISINS oa: Bifreiðastöð Islands
eftta til fjölbreyttra ferðalaga í næstu viku. Er þar á meðal 16
daga óbyggðaferð.
Ferðirnar eru þessar: 1 sýslú, se mhefst einnig á laug-
Ferð um Þingvelli, Sogsfossa | ardag kl. 24. Farið verður allt
ogíHveragerði fimmtudaginn_7.! austur að Núpsstað. Á heimleið , anna > Mið Afriku, Madagaskar
ágúst, sem, hefst kl. 13.30. ! inni verður ekið upp Markar- j og Algier fyri'r ágústlok, að því
Ferð að Gullfossi cg Geysi fljótsaura, um Fijótshlíð og er sagt er a skrifstofu hans.
fóstudaginn 8. ágúst, sem hefst í Keldúr á Rangárvöllum. | Tíminn hefur enn ekki verið á
kl- 9- i Lagt verður af stað í aiiar kveð.nn.
Krýsuvíkurferð iaugardag- i þessar ferðir frá Bifreiðastöð
ian 9. ágúst, sem hefst kl. 13.30. íslands við Kalkofnsveg. j - ' ----
Lagt verður af stað í þessar... j
ferðir frá Ferðaskrifstofu rík- j 16 DAGA ÓBYGGÐAFERÐ
isins, Gimli, Lækjargötu. I Loks efnir Ferðaskrifstofan
Sunnudaginn 10. ágúst verð til 16 daga ó'byggðaferðar með
ur farið í tvær dagsferðir: í Guðmundi Jónassyni. Lagt
1) Gullfoss- og Geysisferð, j verður af- stað laugardaginn 9.
sem hefst kl. 9.
2) Borgarfjarðarferð. Farið
verður um.Þingvöli, Uxahryggi
•og Hálsasveit, Kalroanstungu,
fiiður Hvítársíðu o,g síðan heim' og þar verður dvalizt einn dag.
urn 'Hvalfjörð. Lagt verður af | Síðan liggur leiðin norður
Þjóðaratkvæði
li september
PARÍS, miðvikudag. Franska
um og Illugaveri til Jökuidals j stjórnin tók bá ákvörðun í
þ. m. og fyrst haldið til Land-
mannalauga og umhverfið skoð
að. Farið verður hjá Fiskivötn- J
stað kl. 9.
TV'ÆK HELGARFERÐIR
Þá efnir Ferðaskrifstofan til
tveggja helgarferða:
1) Þórsmerkurferðar, sem
hefst á laugardag kl. 14 og lýk-
ti.r á sunnudagskvöld.
2) Ferðar til V-Skaftafells-
Millisvæðamótið:
íriðrik á befri
PORTOROZ í gær, í fyrstu
M-mferð á millisvæðamóíinu,
sem hófst í Portoroz í gær,
fóru leikar þannig, að Benkö
vann Fuerter og Tal vann de
Greiff. Jafnteflj gerðu Fischer
og Neikirch, Larsen og Filip og
tPanno og Paehmann. Aðrar
skákir fóru í bið. Friðrik hefur
hetrj stöðu í biðskákinni við
Sz.abo.
INGVAR.
ir Framarar gerðu
39 mörk gegn 3 í
keppnisför nyrðra.
I FYRRINÓTT komu heim
úr keppnisför til Norðmlands
3. og 4. flokkur Knattspyrnufé
lagsins Fram. Léku Fxamarar
við< jafnaídra sína á þrem stöð-
Min nyrðra og stóðu sig með
miklum ágætum. Unnu alla 7
Jleikina og skoruðu alls 39 mörk
gegn 3.
Lagt var af stað á fimmtu-
<: igskvöld áleiðis til Siglufjarð
og leikið þar daginn eftir.
Leiknir voru fjórir leikir við
Sglfirðinga og vann Fram alla:
í 4. fl. A. með 4:1, í 4. fl. B. rneð
9:0; í 3. fl. A með 3:1 og í 3. fl.
B. m,eð 3:1. Á laugardaginn iék
4 fl. A á Sauðárkróki og sigr-
aðí méð 8:0. Þá var baldið til
ISúsaví'kur og leiknir tveir leik
‘1:.. í 4. fl. A va>nn Fram með
6:0 Og í 4. fl. B með 8:0. Fyrir-
fcugað hafði verið að leika á
'Ákureyri, en úr þvj varð ekki.
Eins og fyrr segir, kom hópur-
' m til Reykjavíkur í fyrrinótt.
í férðinni voru uni 60 drengir
óg\ 4 fararstjórar. Láta ungu
mennirnir vej 8f móttökunum
■sHis staðar og segjast vera mjög
ánægðir' með ferðina-
Sprenisand, hjá Gæsavötnum
til Öskju og þaðan til Herðu-
breiðarlinda. Gengið verður á
Herðubreið ef veður leyfir. Þá
verður ekið um Námaskarð til
Mývatns og Mývatnssveitin
skoðuð. Frá Mývatnj liggur
leiðin til Dettifoss og Ásbyrgis
og þaðan til Akureyrar. Á heim
jeiðinnj verður ekið um Varma
hlíð og^uður Kjöl, við viökomu
á Hveravöllum. Ferðaskrifstofa
ríkisins veitir allar nánarj upp
lýsingar um ferðir þessar.
Væntanlegir þátttakendur eru
beðnir um að taka farseðla sína
í tíma.
dag, ?.ð þjóðaratkvæði skyldi
fara fram 28. september n.k.
um stjórnarskrár frumvarp de
Gaulles. Var ákvörðunin tekin
á tveggia tí.m.a ráðuneytisfundi
undir forsæti hershöfðingjans,
segja opinberij. aðilar.
Ráðherrann Hauphquet-
Boigny, sem er svertingi,
skýrði frá því eftír ráðuneytis
fundinn, að de Gaulle mundí
heimsækja Algier enn einu
sinni, áður en þjóðaratkvæða
greiðslan fer fram. 60 þing-
menn jafnaðarmanna sam-
þykktu í dag ályktun, þar sem
stjórnarskrárfrumvarpi de
Gaulles er lýst sem alvarlegri
hættu fvrir franska lýðveldið.
álSs hafa veiðzf 316 hvaSi
120-130 manns vinna við hvalveiðarnar
MiKLAR HREINSAN-
IR í ÍRÁK
BAGDAD, miðvikudag. Hin
nýja stjórn í írak hefur fram-
kvæmt víðtæka hreinsun með-
al opinberra starfsmanna í
landinu eftir byltinguna. ltúm-
lega 150 háttsettir embættis-
menn hafa verið látnir víkja
eða settir á efirlaun fyrir tím-
ann. Auk þessa sitja um.lOO
manns í fangelsi á meðan hin
nýju stjórnarvöld rannsaka
pólitísk störf þeirra í’yrir bylt-
inguna. Meðal fanganna eru
Fadhil Jamali, utanríkisráð-
herra í stjórn Nuri as Saids.
Engar opinberar tölur um
fjölda handtekinna Jiggja fvrir.
ismót Skátafélags Reykjavík*
ur hefsí í Þjórsárdal í dag I
Þátttakendur eru hátt á annað hundrað
skátar, Um 50 ©rlendir.
í AG hefst félagsmót Skáta- ým,islegt fáséð, hver frá sínu
félags Reykjavíkur i Þjórsár- landi. Um kvöld.ið verður sv®
dal. Þátttakendur eru hátt á varðeldur.
annað hundrað skátar, og eru t >
flestir þeirra frá Réýkjavík, en LÝKUR Á MIÐVIKUDAG
auk þess eru nokkrir frá Kefla- Mótinu verður slitjð mið-
vík og Akranesi. Um 50 erlend vikudaginn 13. ágúst, en þá
ir sfeá-tar verða á mótinu og eru fara skátarnir í þriggja daga
þeir frá Bandaríkjunum, Eng- , ferð á Kjöl með viðkomu hjá
landi og Þýzkalandi. j Hvítárvatni og Hveravclium, Á
Mótstjóri er Páll H. Pálsson, ! heimleiðinni munu þeir dvelja
en. tjaldbúðarstjóri Ágúst Þor- stund hjá skátunum á skáta-
* ÞAÐ SEM af er hvalveiði
tímabilinu liafa alls borizt á
land 319 hvalir. Er það heldur
minna en á sama tíma í fyrra.
Hvalveiðarnax hafa gengið aH-
vel að undanförnu, sagði Loft
ur Biarnason útgerðarmaður,
er blaðið áttj tal við hann í
gær.
Annars hefur verið stormur
á miðunum um tíma og heldur
dregið úr velði. Hvalurinn,
sem veiðist er góður og nýtist
aflinn vel. Framan af veiðitíma
bilinu var einmuna veður til
j ve ða. í fvrra veiddust 517
hvalir. Veiðitíminn er venju
j lega fram yfir miðjan septem
ber.
120—130 MANNS í VINNU.
skólanum að Úlfljótsvatni. Og
heim koma þeir svo úr þéssarj
ferð á föstudagskvöld.
Áætlunarferðii- í Þjórsárdal-
inn verða föstudagskvöld. laug.
ardao (þrisvar) og á sunnudag®
morgun. Farseðlar verða seldii?
í Skátabúðinni við Snorra-
braut. 1
Mótinu mun svo ljúka surnw
daginn 17. ágúst með Skata-
steinsson. Auk þeirr.a sjá þess-
ir skátaforingjar um stjórn
mótsins: Magnús Stepher.sen,
Sævar Kristbjörnsson, Bjarni.
Ansnes og Þórður M. Adólfs-
son, auk aðstoðarforingja.
ÍÞRÓTTIR O. FL.
Á mótinu matreiða skátamir
sjálfir allan mat og æi'a ýmsar
skátafþróttir, svo sem hjálp í
viðlögum, ratvísi, merkjasend- degi í Tivoli. Verða þar ýrasaé
ingar o. fl. Auk þess munu þeir skátasýninga'r allan daginn, en
gsinga á Dímon og Sestfjalia- ; um kvöldið halda skátarnir þaj
hnjúk. Þar að auki munti þeir varðeld.
fara fótgangandj að Hjálp, j
Þjófafossum, Tröllkonuhiaupi,
Stöng og Háafossi.
Á laugalrdaginn kemur verð-
ur þeim skátum á Suðurlandi,
sem geta komið því við, boðið
að heimsækja tjaldbúið skát-
anna. Um kvöldið verður m.jög
fjölmermur varðeldur í Skriðu j
fellsskógi.
f?
J1
UTIGUÐSÞJONUSTA
Á sunnudagsmorguninn verð
ur haldin ú tiguðsþjónusta og
verður það jafnframt minning-
arguðsþjónusta um skátahöfð-
jngjann, Helga Tómasson. Séra
Hannes Guðmundssor., sóknar-
prestur að Féllsmúla, préd:kar.
Eftir hádegi verða sýningar á
ýmsum ská^aiþróttum og munu
erlendu skátarnir sýna þar
SYNINGIN á verkuro
Muggs, þeim, er danski málar-
inn próf. Elof Risebye he^ur
gefið Listasafni ríkisins, vaP
opnuð í bogasal Þjóðminja-
safnsins í gær. Opnað; Helgi
Sæmundsson, form„ mennta-
málaráðs, sýninguna með
ræðu. Júlíana Sveinsdóttir tók
einnig til máls og afhenti gjöf-
ina formlega fyrir hönd hins
danska málara. Allmargt gesta
var viðstatt opnun sýningarinn
ar.
Allir vinningsmiðar í 4. flokki happ-
drættis DAS seldir í Rvík nema einn
Reykvíkingur keypti hann á ferðalagi á ísafirði
Fjórir bátar stunda hvalveið
arnar oy alls virrna milli 120 og
130 manns við hvalveiðarnar,
bæði á bátunum os í hvalstöð
inni í Hvalfirði. Þegar veiði er,
hefur mannskapurinn nóg að
gera og er bá unnið á vöktum.
í FYRRADAG var dregið í
4. flokki happdrættis DAS. 1.
vinningur, 3ja herbergja íbúð,
kom á miða nr. 53559, eigandi
Kjartan Haraldsson, starfsrnað
ur í Landsbankanum, til hcím-
ilis í Skógargerði 9.
2. vinningur, Voiga fólksbif-
reið, nr. 41032, eigandj Einar
seldir í umþoðinu í Vesturveri,
Rvík. —- 3. vinningur, Moska'-
vich fólksbifreið nr. 28763, eig
andi Axel Mgnússon, 3ja ára
gamall, til heimilis að Hring-
braut 69, Hafnarfirði. — 4. vinn
ingur, Hornung & Möller pí-
anó, nr. 57973, eigandj Páll Vil
hjálmsson, Nesvegi 57, háseti á
togaranum Aski. — 5. vinn-
Sigurðsson, Skipasundi 84. Mið ingur, Zimmermann píanó, nf.
ann keypti Einar a ísafirði,
þegar hann var þar á ferö. All-
ir hinir vinningsmiðarnir eru
Bandaríkjamaður greiðir 200 dollara mánað-
arleigu fyrir þœginda mauðan sumarbústað!
BLAÐID hefur sannfrétt
um eina mestu okurlcigu sem
dæmj eru til og er þá mikið
sagt. Bandaríkjamaður okk
ur tekur þægindasnauðan sum
arbústáð á leigu í mánaðar
tíma og greiði 200,' — tvo
hundruð: —, dollara fyrir.
Sumarbústaður þessl er sagð
ur hinn mestj garmur, illa
feyggóur, engjn vatnsleiðsla o.
s. frv.
Um þessa sögu má segja,
að skratiun hitti iimmu síua:
Annars vegar er bbandarískur
auðmaður, sem ekki veit aura
sinna tal og greiðir uppsett
verð án þess að mögla og mun
ar ekkj um. Hins vcgar er ís
lenzkur okrari, sem klæjar í
lófana eftír bandarískum doll
urum til að svala ágirnd sinni.
Ef menn langar til að vita,
hvað gengið á dollarnum á
svörtum markaði hefur kom
izt hæst, þá ev svarið: fimm-
tíu og.fimm íslenzkar krónur.
28150, eigandi Axel Skúlason,
Úthlíð 3. — 6. vinningur, hús-
gögn að eigin vali fyrir 20 þús-
und kr., nr. 64214, eigandj
Ragnar Karlsson, Álfhólsvegi
54.-7. vinningur, húsgögn fyr
jr 16 þús. kr., nr. 62487, eigandí
Sólveig Erlendsdóttir, Lauga-
vegi 162. — 8. vinningur, vatns
bátur með utanborðsmótor, nr.
52730, eigandi Bogi Jóhannes-
son, Mávahlíð 1. — 9. vinning-
ur, segulbandstæki með 12
spólum, nr. 7799, eigandi Hulda
Ingvarsdóttir, Bergþórugötw
25. —10. vinningur, húsgögn
fyrir 10 þús. kr., nr. 42647. ■—.
Ekki hafðj náðst í eigandann f
gæfc