Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973
5
VÍK í MÝRDAL
OG ALFAÐIR
RÆÐUR
er ný hljómplata, sem á erindi til
allrar þjóðarinnar í dag.
Á annarri hliðinni er spjall um
Vik í Mýrdal og sjóslysin við
sandana í grennd, sem urðu
kveikjan að Ijóði Sigurðar Egg-
erz, fyrrverandi ráðherra, AL-
FAÐIR RÆÐUR. Er það flutt hér
af syni hans, Pétri Eggerz.
Á hinni hliðinni syngur Guðrún
Á. Símonar, óperusöngkona, lag
Sigvalda Kaldalóns af sinni al-
kunnu snilld með undirleik Ragn-
ars Björnssonar, dómorganista.
FÁLKINN
Hljómpiöludeild
FACO FYRIR ÞÁ SEM FYLGJAST MEÐ
45 SNÚNINGA PLÖTUR
l'd love you to want me — Loho
Crocodile Rock — Elton John
You’re So Vain — Carly Simon
HiHiHi - Wings
Maniana — Bay City Rollers
Dreidel — Don Mclean
The World is a Ghetto — War
Gudbuy t’ Jane — Slade
Superstition — Stevie Wonder
Og svo þær, sem eiga eftir
að slá i gegn:
Hello Hurray — Alice Cooper
Do It Again — Steely Dan
It Never Rains in Southern California —
Albert Hammond
Jesus is Just Alright — Doobie Brcthers
The Cover of The Rolling Stone —
Dr Hook & The Medicine Show
LP PLÖ’TUR
Don’t Shoot Me — Elton John
Moving Waves — Focus
They Only Come Out at Night —
Edgar Winter
Talking Book — Stevie Wonder
No Secrets — Carly Simon
Something to Say — Joe Cocker
Holland — Beach Boys
Garden Party — Rick Nelson
Sold for Prevention Of Disese Only —
Wilderness Road
Hot August Night — Neil Dimond
Sloopy Seconds — Dr. Hook & Co
Who Do You Think We Are —
Deep Purple
Inner Mounting Flome og Birds of Fire —
Mahavishnu Orchestra
Cant Buy a Thrill — Steely Dan
Tommy — London Symphony
Loggins & Messina
Guitar Man — Bread
SENNILEGA ÞEKKIÐ ÞIÐ EKKI ALLAR
ÞESSAR PLÖTUR - KOMIÐ ÞVÍ OG KYNNIZT ÞEIM
- SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU -
Sími 13008.