Morgunblaðið - 13.02.1973, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 13.02.1973, Qupperneq 9
MOR'GUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRUAR 19T3 9 Varið yður á hálkunni Mannbroddarnir fást hjá okkur 1 VERZLUNIN I GEísIPf SÍMAR 21150-21370 Lokað frá kl. 12 — 2 síðdegis. Til sölu mjög gott steinhús í Smátbúða- hverfi með 4ra herb. ibúð á hæð og 3ja herb. ibúð í risi. Getur varið ein stór íbúð. Allt nýmálað og veggfóðrað. Stór bílskúr í smiðum. Stór ræktuð ióð. Skiptamöguleiki á 4ra — 5 her- bergja góðri íbúð. Hœð og ris 3ja herb. ibúð á 3}u hæð (efstu) við Laugarnesveg, með 3 íbúðar herbergjum í risi. 3/o ára úrvals íbúð í Hafnarfirði á 2. hæð 110 ferm. við Sléttahraun með bílskúrs- rétti. Sameign frágengin. Laus til afnota 3ja herb. íbúð á 1. hæð í gamla vesturbænum. Öll nýstandsett, nýmáluð með nýju baði og sér- hitaveitu. Útborgun má skipta. 2/o herbergja mjög góð íbúð um 60 ferm. við Hraunbæ. Verzlunarhúsnœði 120x2 ferm. í verzlunarsam- stæðu á mjög góðum stað. Fast í leigu næstu ár. Mjög hagkvæm fjárfesting. Hfíðar — nágrenni 5—6 herb. góð íbúð óskast, helzt í Hlíðum eöa nágrenrri. Lítil 2ja — 3ja herb. ibúð ósskast, má vera í timburhúsi. Einbýlishús eða raðhús á einni hæð óskast í borginni eða nágrenni. Háaleiti - nágrenni rað'hús eða sérhæð óskast. Eign arskipti möguleg. Komið oa skoðið IENNA fíiíí I6NASALAN nmmu tSIHM M.m Húseignir til sölu 5 herbergja sérhæð m/bilskúr. Skrifstofu- og lagerpláss i mið- borginni. 5 herbergja íbúð í Laugarnesi. Sölubúðir á mörgum stöðum. 4ra herbergja íbúð í gamla bæn um. Kaupendur á biðlista. Rannveig Þorsteinsd., hrL máloflutning8akrifBtof« Slgurjón SJgurbJömsson fattelgnavlðsklptl Lauféav. 2. Sfml 19960 - 13243 26600 allir þurfa þak yfirhöfudið Dvergabakki 2ja herb. líti'l íbúð á 1. hæð í blokk. Góð íbúð. Verð: 1.700 þús. Útb.: 1,0 millj. Crundarstigur 4ra herb. íbúð á hæð I stein- húsi. Nýstandsett íbúð. Veð- bandalaus. Laus strax. Verð: 2,6 millj. Útb.: 1.650 þús. Fossvogur Til sölu er raðhús á tveimur hæðum, tilbúið undir tréverk. Húsið sem er um 190 fm hefur 5 svefnherbergi. Skipti á 4ra — 5 herbergja íbúð möguleg. Verð: 4,0 millj. Hrísateigur 3ja — 4ra herb. íbúð í múrhúðr uðu timburhúsi. Góður bílskúr fylgir. Verð: 2,2 millj. Kleppsvegur 4ra herb. um 104 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Góð ibúð. I sam- eign fylgir m. a. vélaþvottahús og frystihólf. Verð: 2.850 þús. Lyngbrekka Parhús, tvær hæðir og kjallari undir hluta, alls um 160 fm. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi og baðherbergi. Á neðri hæð er góð stofa, eldhús og snyrting. I kjall ara er m. a. eitt herbergi. Verð: 4,5 millj. Mávahlíð 3ja herb. litil snyrtileg risibúð. Verð: 1.600 þús. Mávahlíð 5 herb. 130 fm. ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sérhiti. Bílskúr fylgir. Verð: 3,9 millj. Meistaravellir 4ra herb. 117 fm suðurenda- íbúð á 2. hæð í blokk. Miklar og góðar innréttingar. Verð: 3,3 millj. Útb.: 2,2 millj. Nýbýlavegur 3ja herb. ný, vönduð íbúð í þrí- býlishúsi. Sérinngangur. Sérhiti, sérþvottaherbergi. Verð: 2,5 millj. Útb. 1500—1600 þús. Rauðarárstígur 3ja herb. um 85 fm íbúð á 2. hæð. Nýstandsett ibúð og stiga hús. Getur losnað um næstu mánaðamót. Verö: 2,2 millj. Skipholt 5 herb. 127 fm íbúð á 1. hæð í blokk. 4 svefnherbergi. Sérhiti, herbergi í kjallara fylgir. Verð: 3,5 millj. Skólagerði 4ra herb. u-m 110 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Stór bílskúr fylgir. Verð: 2,8 millj. Sólheimar 3ja herb. íbúð í háhýsi. Verð: um 2,5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstneti 17 (SiJ/i&Va/di) shni 26600 Slíl [R 24300 Til sölu og sýnis 13. 4ra herb. ibiíi um 110 ferm. efri hæð í tví- býlishús í Kópavogskaupstað. Rúmgóður bilskúr fylgir. Gaeti losnað flijótlega ef óskað er. f Árbœjarhverfi nýleg 4ra herb. íbúð um 116 ferm. á 3. hæð. Rúmgott her- bergi og geymsla fylgir í kjatl- ara. Tvennar svatir. f Vogahverfi 4ra herb. íbúð um 108 ferm. á 1. hæð. Bílskúrsréttindi. Við Sólheima rúmgóð 3ja herb. ibúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Sérhita- veifa. Tvennar svalir. Bílskúrs- réttindi. Við Ljósheima 3ja herb. íbúð um 80 ferm. á 6. hæð með vestursvölum og góðu útsýni. Bílskúrsréttindi. Við Crettisgötu laus 3ja herb. íbúð um 90 ferm. á 3. hæð í steinhúsi. íbúðin er nýstandsett með nýj- um teppum á stofum. Ekkert áhvilandi. Útborgun má skipta. Einbýlishús 60 ferm. kjallari, hæð og ris á eignarlóð við Grettisgötu. í Vesturborginni 3ja herb. íbúð um 80 ferm. á 1. hæð í stainhúsi. Sérhita- veita. Bílskúr fylgir. Útborgun um 1 milljón. Einstaklingsíbúðir í eldri borgarhlutanum. Lægsta úthorgun 400 þús. Nýlenduvöruverzlu n og söluturn í fullum gangi í Austurborginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari Nfja fa8teignasalan Sinti 24300 Utan skrifstofutíma 18546. w Æ. usava fASTIIBNASAlA SKðLAVÖBBBITlfi U SlMAR 24647 & 25590 Einstaklingsíbúðir einstaklingsíbúðir í Hlíðunum. 3ja herbergja 3ja herb. íbúðir við Ásvallagötu og Grettisgötu. Við Hjarðarhaga 5 herb. ibúð á 2. hæð, 3 svefn- herb. Akureyri einbýlishús, 5 herb. með bíl- skúr, ný falleg eign. Þorlákshöfn einbýlishús, 7 herb. 150 ferm. Alkt á einni hæö. Jörð til sölu bújörð í uppsveitum Ár- nessýslu. Jarðhiti. Veiðiréttur. Skógur. Þorsteinn Júliusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsimi 21155. 11928 - 24534 Við Nýbýlaveg 3ja herbergja ibúð á 2. hæð (efstu) i sérftokki. Teppi. Harð- viðarinnréttingar. Sérinng. og sérhitalögn. Glæsilegt ut- sýni. Sérgeymsla og þvottahús. Utb. 1500 þús. Við Leirubakka 3ja herbergja glæsileg íbúð á 3. hæð (efstu). Íbúðin er: Stofa, 2 herb. o. fl. Sérþvottahús og geymsla á hæð. Veggfóður, teppi, varjdaðar innréttingar. Gott skáparými. Útb. 1950 þús. sem má skipta á árið. Við Bergþórugötu 2ja herbergja kj.ibúð með sér- inng. og sérhita. Útb. 450 þús. Við Hraunbœ 4ra herbergja íbúð á 2. hæð (efstu). ibúðin er m.a. stofa og 3 herb. Suðursvalir. Fallegt út- sýni. Teppi. Vélaþvottahús. Útb. 1600—1800 þús., sem má skipta á 6 mánuði. Einbýlishús í Mosfellssveit í smíðum Nýkomin í sölu Húsin sem eru á einni hæð eru um 140 ferm. auk tvöf. bílskúrs. Hvert hús er 6—7 herb. Húsin verða uppsteypí, múrhúðuð að utan, m. tvöf. gleri, útihurðum, svalahurð og bílskúrshurð. Lóð jöfnuð. Afhending seinna á ár- inu. Kr. 800 þús. lánaðar til 2ja ára. Staðsetning húsanna er mjög góð. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Einbýlishús Við Vesturberg Húsið afhendist uppsteypt með gluggum i marz n.k. Uppi 144 ferm., sem skiptist i 4 herb., stofur, eldhús, báð o. fl. ( kj. 44 ferm., sem skiptist i geymsl- ur o. fl. Teikningar á skrifstof- unni. í smíðum Einbýlishús í Kópavogi sem er hæð og kj. Bílskúr innb. í kj. Húsið afhendist upf>steypt í júm n.k. Teikningar á skrifstof- unni. '-ŒIIAHEIIF VQNARSTBATI II simar 11928 og 24634 SMuatjórl: Svarrlr Krietlnsaun SÍMI 29633 Til sölu 2ja herb. íbúð við Framnesveg. 3ja herb. ibúð við SóSheima. 3ja — 4ra herb. ibúð við Hraun bæ. 4ra herb. ibúð við Kleppsveg. Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð við Sléttahraun. Seltjarnarnes 3ja herb. íbúð, sem þarfnast lag færingar. Laus strax. urinn Aöatetrarti 9 >l»ötoaej3fmarkadunnn’ simi: 26933 EIGNASAL41M REYKJAVÍK INGÓLFSSTRÆTI 8 2ja herbergja líti'i kjaliaraibúð i miðborginni. (búðin er lítið niðurgrafin, sér- ínng. Sérhiti. Verð kr. 1200 þús. 3/o herbergja íbúð á 1. hœð við Nýbýlaveg. íbúðin er um 100 ferm. ÖH' í mjög góðu standi, bílskúrsrétt- indi fylgja. 4ra herbergja Vbúð á I. hæð við Miðtún, ásamt 2 herb. i risi, sérmngangur, teppi fylgja. Lítið hús í nágrenni borgarinnar. Húsið er um 60 ferm. Verð 350—400 þús. Parhús vtð Lyngbrekku. Á I. hæð eru stofa, eitt herb. og eldhús. Á II. hæð 3 herb. og bað, í kjallara eitt herb., geymsla og þvotta- hús. Eignin öll í góðu standi, bíl skúrsréttindi fylgja. I smíðum 4ra herbcrgja ibúð á III. hæð við Hjallabraut, sérþvottahús og búr á hæðinni. íbúðin selst tilbúin undir tré- verk og málningu með frágeng- inni sameign, þ. m. t. lóð, mjög góð teikning. Einbýlishús i Skerjafirði og Mosfellssveit, seljast fokheld og tilb. undtr tré verk. EIG1MA8ALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. Til sölu s. 16767 2/o herbergja 2ja herb. ibuð við Frakkastíg. Útborgun 750 þús. 2/o herbergja ibúð við Hraunbæ. AIH sameig- infiegt frágengið. Malbikuð Mla- stæði. 3/a herbergja 3ja herb. risibúð í Vesturbæ. 3/o herbergja um 110 ferm. íbúð við Rauða- gerði i mjög góðu stancíi. Sér- þvottahús. Allt f toppstandi. I Kópavogi 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð í fjórbýl'ishúsi. Sérþvottahús. Suðursvalir. Við Snorrabraut 4ra herb. íbúð á 3. hæð. 5 herbergja 5 herb. íbuð við Háaleitisbraut á 3. hæð. Bítskúr fylgir. Undir tréverk raðhús í Breiðhoiti. I Kópavogi einbýlishús við Digranesveg. Ttl greina kemur skipti á 4ra herb. ibúð i Kópavogi. Einar SigurSsson, hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, KvöMsími 84032.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.