Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973 19 IfFI AGMÍrl □ HAMAR 59732138 — 1 □ EDDA 59732137 — 7 I.O.O.F. Rb. 1 s 1222138J — Sstn. Rb. 3 Vilvorgu velk. Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109—111 Miðvikudaginn- 14. febrúar verður „opið hús" frá kl. 1.30 e.h. auk venjulegrar dag- skrár verður tvísöngur. Fimmtudaginn 15. febrúar hefst handavinna, föndur og félagsvist kl. 1.30 e.h. Blái krossinn leitast við að safna og dreifa fræðslu til varnar ofdrykkju. Uppl. veittar kl. 8—11 f. h. í síma 13303 og að Klappar- stíg 16. Handavinnukvöldin eru á miðvikudögum kl. 8 e. h. að Farfuglaheimilinu, Lauf- ásvegi 41. Kennd er leður- vinna, tauþrykk, smelti og hnýtingar (macramé). — Öll- um eldri en 14 ára er heimil þátttaka. — Stjórnin. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit- arinnar. Munið aðalfundinn miðvikudagskvöld 14. febr. kl. 20.30. — Stjórnin. Fíladelfía Almenn guðsþjónusta í kvöid kl. 8.30. Ræðumaður Willy Hansen. Gideonfélagið Fundur í kvöld, þriðjudag 13. febr. kl. 8.30 í Betaníu, Lauf- ásvegi 13. — Stjórnin. K.F.U.K. — A.D. Fundur i kvöld kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson flytur er- indi: Hreyfing sem fer um aII- ar kirkjudeildir. — Allar kon- ur velkomnar. — Stjórnin. VERKSMIDJU ÚTSALA! Opin þriðjudaga kl,2-7e.h. og föstudaga kl.2-9e.h. A UTSOUUNNI: Rækjulopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bílateppabútar Rækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvíkingar reynið nýju hraöbrautina upp i Mosfellssveit og verzlið á útsölunni. A ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT t Eiiginnkona mín, Rannveig Guðmundsdóttir, Erpsstöðuni, Miðdöluni, amdiaiðiLst í Boi-garsj ú krah ús- iuiu aðfaranóitt 12. þ.m. Ágúst Sig-urjónsson. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Landsmálafélagið Vörður Utanlandsferð á vegum Varðar. Miami — Florida 7. marz til 18. marz. Mjög ódýr og hagkvæm ferð. Verð frá kr. 29.900,00. Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval. Stmi 26900. Málfundanámskeið Akveðið hefur verið að efna til málfundanámskeiðs á vegum Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Óð- ins. í ræðumennsku. fundarstjórn og fundasköpun. Námskeiðið hefst sunnudaginn 18. febrúar kl. 14.00 í Miðbæ við Háaleitisbraut. Leiðbeinandi: FRIÐRtK SOPHUSSON. Þátttaka tilkynmist í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Laufásvegi 46, sími 17100, í siðasta lagi föstudaginn 16. febrúar. Bent skal á að þátttaka mun verða takmörkuð við 25 þátttakendur. Málfundafélagið Óðinn heldur STÓRGLÆSILEGT BINGÓ að Hótel Borg miðvikudag- inn 14. febrúar n.k. kl. 20.30. Spilaðar verða 16 umferðir. Aðalvinningur verður VÖRUÚTTEKT KR. 10.000.00. STJÓRNIN. Hvöt Félag Sjálfstæðiskvenna Fundur verður haldinn fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.30 stund- víslega að Hótel Sögu. hliðarsal (inngangur um aðaldyr hótels- ins). — FUNDAREFNI: ER JAFNRÉTTI I LAUNAMALUM? Frummælendur: Bergljót Halldórsdóttir meinatæknir, Guðmundur H. Garðarsson. formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Ingibjörg Ingimarsdóttir, bankagjaldkeri, Jón Júliuson. starfsmannastjóri Loftleiða. Umræðustjóri: Elín Pálmadóttir, blaðamaður. Að loknum framsöguerindum munu frummælendur svara fyrir- spumum. — Sjálfstæðisfólk, fjölmenuið. STJÓRNIN. Evenrude-snjósleði 16 ha, 20 tommu belti, mjög lítið notaður og i 1. flokks lagi, er til sölu. Upplýsingar í síma 14191. STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS A fyrirtækið að kaupa tölvu? — A að kaupa bókhaldsvél? _ A að leigja tima á tölvu? — Hverjir eru möguleikar tölvu- tækninnar? TÖLVUTÆKNI Vegna fjöida tilmæla verður námskeið f tölvutækni endurtekið 16. og 17. febrúar nk. að Hótel Loftleiðum (Kristalssal). Námskeiðið hefst klukkan 9:00 báða dagana. Meðal annars verður fjallað um: ★ Gatspjöld og pappirsræmur. ★ Vélbúnað og hugbúnað tölvu. ★ Fjarvirmslu og forritunarmál. ★ Skipulagningu verkefna fyrir tölvur. ★ Hvenær borgar sig að taka upp sjálfvirka gagnavinnslu? ★ Stjórnun og tölvur. Leiðbeinandi er Davíð A. Gunnarsson, vélaverkfræðingur og hagfræðingur. Aðilar, sem reynslu hafa af notkun ýmissa tölugerða gefa upp- lýsingar og svara spurningum í lok námskeiðsins. Ennfremur vei-ður þátttakendum gefinn kostur á að fylgjast með starfi fullkomnustu tölvusamstæðu hérlendis. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í sima 82930. Hvernig er bezt að nýta bókhaldið við stjómun fyrirtækisins? — Hvemig á að reikna út birgðir án vörutalningar? — Hvemig á að gera fjárhagsáætlanir og greiðsluhæfisáætlanir? BÓKHALD SEM STJÓRNTÆKNl Dagana 16. og 17. febrúar nk. (föstudag og laugardag) verður haldið námskeið um „Bókhald sem stjómtæki" að Hótel Loft- leiðum (Vikingasal). Jan Weyergang deildarstjóri frá Noregi og Gunnar Sigurðsson lögg. endurskoðandi kenna á námskeiðinu. sem nú verður hald- ið i fjórða og síöasta sinn. Námskeiðið hefst kl. 9:00 báða dagana. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. STJÓRNUNARFÉLAG fSLANDS Nauðungaruppboð sem auglýst var ! 75., 77. og 78. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972, á eigninni Víkurbraut 12, Grindavík, þinglesin eign Fisk- verkunar hf, fer fram eftir kröfu Hilmars Ingimundarsonar, hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 15. febrúar 1973 kl. 5.00 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 77. og 78 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni Akurbraut 7, Innri-Njarðvík, þinglesin eign Ara Jáhannessonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar, hrl.# á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 15. febrúar 1973 kl. 3.30 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 77. og 78. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á mb. Úlfari GK-41, þinglesin eign Þorsteins Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs við eða í bátnum í Höfnum, fimmtudaginn 15. febrúar 1973 kl. 2.00 e. h. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Miðbraut - Lynghagi. ÚTHVERFI Nökkvavogur - Gnoðarvogur frá 48-88. AUSTURBÆR Baldursgata - Sjafnargata - Ingólfs- stræti - Þingholtsstræti - Skólavörðu- stígur. YTRI-NJARÐVÍK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. Sími 2698. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog. Sími 40748.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.