Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973
Menningarstofnun Bandaríkjanna:
Þöglar myndir
á kvikmyndahátíð
MENNINGARSTOFNUN Banda-
ríkjanna gengst fyrir kvikmynda
hátíð jþessa viku og hina næsta,
eða frá 12. til 24. febrúar, þar
sem kynntar verða þekktar kvik-
myndir frá þögla tímabilinu i
kvikmyndaiðnaðinum. Sýningar
verða haidnar að Nesvegi 16 frá
mánudegi til laugardags báðar
vikurnar og eru sýningar í tveim-
ur hlutum. Fyrri hlutinn verður
sýndur mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga, en síðari hlutinn
þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga báðar vikurnar. Sýning-
arnar eru opnar öllum almenn-
ingi og áhugafólki, en aðgöngu-
miðar og sýningaskrá liggja
frammi í Ameríska bókasafninu
frá kl. 1 til 7 daglega.
Kvikmynidirnar, sem sýndar
verða að þessu sinni, eru gerðar
á árunum 1920 til 1923, en eru
hér sýndar í nokkuð styttri út-
gáfu og þulur rekur söguþráð-
inn. ÁUar eiga þessar myndir
það sameiginlegt að teljast til
kiassískra verka kvikmyndanna.
Eftíríarandi myndir eru á sýn-
ingansfcrá:
„Dr. Jekyll og Mr. Hyde“ —
fyrsta bandaríifoa hryllingsmynd-
in og gerð eftir samnefndri sögu
Robert Louis Stevénsons árið
1920. A. m. k. þrjár útgáfur hafa
vetið gerðar eftir þessari sögu
síðar. í aðalihlutverkurm eru John
Bárrimore og Nita Naldi.
„Ðiood and Sand“. — Þar fer
hinn annálaði elskhugi kvikmynd
anna, Rudolp Valentino með aðal
hlutverk ásamt Nibu Naldi. —
Myndin var gerð árið 1922 og
átti hún stærsta þáttinn í því að
gera Valentino að helzta átrúnað
argoði (kvenna þessara ára ásamt
myndinní „The Sheik“.
„Þjófurinn frá Bagdad“ —
gerð árið 1923, fram/leddd og
stjómað af Douglas Fai/rbanks,
sem einnig fór með aðalhlutverk-
ið. Þetta er sannfcöliuð ævintýra-
mymd og á margan hátt merki-
leg nýjung 1 kviikmyndatæfcni,
þó að hún hafi í fyrstu vakið
meiri atbygli fyrir íburð á þeirra
tíma mælikvarð'a. Heildarkostn-
aður við gerð hennar var um 2
miUjónir dollara og var hún því
ein dýrasta mynd, sem framleidd
var á þeasum árum.
Lofcs verður sýnt stutt yfir-
lit um sögu kvi'kimyndagerðar
á þögla tímabilinu, og gefur þar
að l'íta stutta kafla úr nofckr-
um myndum Davids W. Griff-
iths, úr fyrstu ‘kúrekamyndinni,
„The Great Train Robbery“, um
hljómimyndatilraunir Edisons og
sitthvað fleira, og að síðustu
kvibmynd um ævi Veltions.
Afhend miða á þessa kvik-
myndahátíð hófst í gaer.
Skjöldur RE 8 í fjönmni í Njarðvíkum.
tLjósm.: Heimir Stígsson.)
Stórviðrid:
OLLI MINNA TJONI EN
BÚAST HEFÐI MÁTT VIÐ
STÓRVIÐRIÐ, sem gekk yfir
landið i f.vrradag og í gær, olli
minna tjóni en búast hefði mátt
við. Rilanir á síma- og raflínnm
vorn smávægilegar, ekki var nm
neitt tjón á öðruni mannvirkjnm
að ræða, svo að Mbl. sé kunnugt
um, og þar sem bátar lágu víð-
ast hvar i höfn yfir helgina var
minna um að bátar lentu í erfið-
leikum en hefði getað orðið.
Stórviðrið byrjaðd á Vestfjörð-
um seinni hluta sunniudaigsins og
var vindur af NA og komst úpp
í 10—12 vindstig. Veðirið barst
síðan austur, þanndg að í gær-
kvöldii var hægur viindur á Vest-
urlandi, en NV-stormur, 9 viind-
stig að jafrtaði á Norðaust/ur-
landi, og náði vestiur í Grimsey.
Þessu veðri fylgdi 8—9 stiga
frost víðast hvar og var kæling-
in það mikil, að samsvaraði 30—
40 stiiga frosti í logni.
Rafmagnsbilamir voru ekki
ýkjia miklar, siamkvæmt upplýs-
ingum Baldurs Helgiasonar, raf-
veitustjóra hjá Rafmiagnsveitum
rikisiins, en þær voru erfiðar við-
ureignar, því að veðrið gerði
mönnu m mjög erfiitt fyrir með
viðgerðir. Helzta biluniin varð á
Vestmarmaeyjaliniunni, neðar-
lega á Landeyjasandi, skamrnt
þar frá, sem dælusitöðin fyrir
Vaitinsveitu Vestmiannaeyja er, og
stöðvuðust þvi dælumar í um
sólairhrin'g, frá miðjum suiuíu-
degi fram á miðjan dag i gær.
Víða urðu nokkrar trufiamir,
bæði af völdum samsláttar og ís-
ingiar, en ekki var um neinar
stórfelldair bilamir að ræða, svo
að heiitið gæti.
Símalínur stóðust líka stór-
viðrið að mestu og þær bilan-
ir, sem urðu, voru ekki alvar-
legar, að sögn Ársæls Magnús-
sonar, yfirdeildarstjóra hjá
Landssímanum, en erfiðar við-
ureignar í þessu veðri og ekki
hægt að gera við þær fyrr en
það lægir. 1 gærkvöldi var sam-
bandslaust á þremur stöðum, á
Raufarhöfn, á Hólmavík og inni
í Isaf jarðardjúpi. Einnig var um
að ræða línubilanir á Snæfells-
nesi og í Barðastrandarsýslu, en
þar var þó ekki sambandslaust.
Ekki var vitað til þess að
síma- eða rafmagnsstaurar
hefðu brotnað í þessu veðri, og
var það á allan hátt mun væg-
ara línulögnunum en aftakaveðr
ið, sem gerði í lok okt. sl., er
miklar skemmdir urðu á síma-
og raflínum og staurum.
Samkvæmt spá Veðurstofunn-
ar í gærkvöldi var búizt við litl-
um breytingum á veðrinu í dag
frá því sem var í gær, enda er
lægðin, sem veðrinu oMi nú orð-
iri það stór, að hún hreyfist lítið
úr stað. Hún var óvenjudjúpj
eða 945 miMibör, og var storm-
urinn því svo mikill sem raun
bar vitni.
Hér fara á eftir frásagnir
Framh. á bls. 30.
Borgarafundur
í Hafnarfirði
BORGARAFUNDUR verður hald
inn í kvöld í Skiphóli og verður
fundarefnið hitaveituniál bæjar-
ins. Málshefjandi verður Björn
Árnason, bæjarverkfræðingur,
en bæjarfuUtrúarnir Árni Grét-
ar Finnsson, Ragnheiður Svein-
björnsdóttir og Vilhjálmur G.
Skúlason munu leiða frjálsar
umræður. Fundurinn hefst klukk
an 20„30.
Fundurinn er haldinn að tU-
hlutan Landsmálaf élagsins
Fram, en allir Hafnfirðingar,
konur og karlar, eru velkomn-
ir á fundinn. í fréttatilkynningu
frá fundarboðendum segir að
þess sé vænzt að Hafnfirð-
ingar fjölmenni og sýni þannig
áhuga sinn á hitaveitumálunum,
sem séu hagsmunamál allra bæj-
arbúa.
Sýningin i Lista-
safninu framlengd
MÁLVERKASÝNINGIN í
Listasafni íslands verður opin
út þessa vikiu. Aðsókn hefur
verið góð, á sunnudaginn sáu
sýninguna t.d. 1400 manns. —
Tilboð hafa borizt í meira en
helming myndanna og það
mörg í hverja, allt upp í 12 til
boð í málverk. — Þá hefur
verið góð sala á pilakatinu og
sýningarskránni, sem ja±n-
framt gildir sem happdrættis-
miði.
Sýning þessi er á vegwm
Listasafnsins og Félags isl.
myndlstarmanna. Allur ágóði
og söluverð málverka rennur í
Vestmannaeyjasöfnunina. —
Sýningin er opin kl. 1,30—6
alla virka daga, en til kl. 10 á
laugardag og sunnudag.
Heildarloðnuaflinn
86,5 þúsund lestir
Seydisf jörður hæsta löndunarhöfnin og
Guðmundur RE aflahæstur
HEILDARLOÐNUAFLINN síð-
astiiðinn laugardag va<r orðinn
86,584 lestir og hafði vikuaflinn
frá 4. febrúar til 10. febrúar þá
nnmið 42.370 lestum. Á sama
tíma í fyrra höfðu borizt á land
59.174 lestir af loðnu og þá höfðu
48 skip fengið afla, en nú hafa
samtals 65 skip fengið einhvem
afla. Hæsta löndunarhöfnin á
laugardag var Seyðisfjörður, en
þangað höfðu borizt 18.045 lest-
ir. 39 skip höfðu þá fengið 1000
lestir af loðnu og þar yfir. Afla-
hæsti báturinn var Gnðmundur
RE með 4.072 lestir af loðnu.
Þessar upplýsinigtar fékfc Morg-
unblaðið í gœr hjá Fiskifélagi
íslands. Löndunarha'fnimar, 18
að tölu, höfðu þá tekið á móti
efti rfarandd tonnaitölu af loðnu:
Krossanes 420, RaufamhöÆn 1.314,
Seyðisfjöíður 18.045, Neskaup-
Framhald á bls. 31
Smáýsumagn mjög
mikið við Eldey
RANNSÓKNASKIPIÐ Hafþór
hefur athugað ýsumagn á rækju
veiðisvæðinu við Eldey og hefur
komið í ljós að magn smáýsu á
þessu svæði er mjög mikið, eða
tvisvar til þrisvar sinnum meira
en á sama tíma í fyrra. Hlutur
tveggja ára ýsu í aflanum er
óvenju stór, eða 25 til 30%. Frá
þessu er skýrt í fréttatiikynn-
ingu frá Hafrannsóknastofnun-
inni, sem Mbl. barst um heigina.
„Dagana 31. 1. til 3. 2. var rs.
Hafþór við athuganir á rækju-
veiðisvæðinu við Eidey. Auk al-
bliða 'atJhugana á magni amáýsu
og rækju var kaninað, hvort
lengd víra milli nets og hlera
(grandara) hefði áhrif á magn
smáýsu í aflanum.
Helztu niðurstöður urðu þess-
ar: Á því dýpi, sem raefcjau virð-
ist vena þéttust á þessum árs-
tíma (70 fm), fékkst um það bil
tvöfaldur afli miðað við sam-
bærilegan tíma fyrir ári. Á 80
fm dýpi fekkst enginn afli og
bendir það til þess, að ræfcjan
haldi sig nú á takmarkaðra svæði.
Ekfci er hægt að segja um, hvort
meira rækjumagn var á svæðinu
í heild. Efcki er heldttr vitað,
hvort su ræfcja, sem er á svæð-
inu á vetuma haldi þar kyrru
fyrir eða smásígi norður á við
ei-ns og ýmislegt virðiist benda
tu.
Magn smáýsu var mjög mikið,
eða 2—3 sinnum meira en í fyrra.
Hlutur tveggja ára ýsu í aflan-
um var óvenju stór eða 25—30%.
Þetta mikla ýsumagin virðist
benda til þess, að friðuin svæðis
ins haustin 1971 og 1972 hafi haft
tilætlaðam árangur. Þar að lút-
andi verður þó að taka fram, að
frumrannsókn leiddi í Ijós, að
Framhald á bls. 31
Ábending læknastúdenta:
Sænsku húsin i
Stóragerðið?
ÞRETTÁN læknastúdentar
við Borgargpítalann hafa sent
félagsmálaráðuneytinu bréf,
sem þeir allir undirrita, en
með bréfinu koma þeir á
framfæri þeirri hugmynd, að
hluti þeirra húsa, sem gefin
verða frá Svíþjóð, verði sett-
ur niður á „Stóragerðissvæð-
inu“, þar sem er þegar fyrir
hendi aðstaða fyrir þau, en
einmitt hana skortir annars
staðar eins og segir I bréfl
stúdentanna.
Stúdentarnir rökstyðja mál
sitt með því að segja: „Þar
sem fflestir þeirra, sem fengu
úthlutað íbúðum á svaeðinu,
eru efnafólk og ekki á hrak-
hólum með húsnæði, finnst
okkur sýnu réttiátara að fara
þess á leit við þetta fólk, að
það láti Vestmannaeyingum
þessar lóðir eftir en að fara
hins sama á leit við efna-
minna fólk, sem væntir út-
hlutunar í Breiðholtshverfi":
*