Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973
fréttiiin
i(é*
fiaL
€1
☆
CLARA PONTOPPIDAN
ENN í SVIÐSUÓSINU
Danska lei'kkonan Clara Pont
oppidan, sem á 90 ára afmæli
nú í vor, datt á heimili sánu við
Lyngtoyvej í Kaupmannahðfn
fyrir skömmu. t»á tóku sig
upp gömul meiðsl og var hún
lögð inn á sjúkrahus til rann-
sóknar og heiisubótar. Hún er
þó á batavegi og mun útskrif-
ast af sjúkrahúsinu innan
skamms, en 2. marz mun hún
lesa upp í leikhúsi einu í ná-
grenni Kaupmannahafnar.
Þess er skemmst að minnast
er Clara Pontoppidan las upp
í Norræna húsinu á listahátíð
hér fyrir tæpum þremur ár-
um, en þá seldust allir aðgöngu
miðar að upplestiri hennar upp
á örskömmum tíma.
Þess má geta, að isienzkur
maður, Steingrímur Sigurjóns-
son, Sveinssonar byggingafu’l-
trúa i Reykjavik, starfar sem
húsvörftur og nokkurs konar
lífvörður hjá C3öru Pontopp-
idan.
SINATRA 1 MÁLAFERLUM
Höfðað hetfur verið mál á
hiendur leikaranum fræga,
Fnank Sinatra. Sú sem höfð-
ar rnálið heitir Maxine Chesh-
ire og er blaðakona, hún er
betur þekkt í Washington sem
konan er veit allt um aila. I
samkvæmi í Hvíta húsinu ný-
lega kallaði Sinatra hana
drullusokk og slúðurbera og
ráðlagði henni eindregið að
taka sér bað.
Litlu síðar sagði hann í að-
varandi tón við James Stew-
art: — Þama læðist Maxine í
áttina til okkar, ég þekki hana
á lyktinmi. Undirréttur í Wash-
ingtom mun nú dæma hvort
Sinatra hefir þarna orðið fóta-
skortur á tungunni eða hvort
Maxine hefur troðið honum um
tær með skrifum sinu.m. Upp-
haeðin sem hún krefst fyrir
meiðyrðin er ekki svo Ktrl, en
hún hljóðar upp á rúmlega 90
milljónir.
ÞESSI HLVTUR A» VERA ÚR EVJUM ! ! !
FRIÐARFÓRN
Viða í heimiinum berjast
menn fyrir friðí og eru tneðul-
in, sem notuð eru hin margvis-
legustu. Þessi mynd var tekin í
Santo Domingo nýlega og sýn-
ir eiginkonu prófessors Tafao
væta enni húsbónda sins. Hann
var negldur fastur á kmss og
var þar í 20 tírna, ef það mætti
verða til að friftur kæmist á í
heiminuim.
*
HÆTTA BER LEIK ÞÁ
HÆST STENDUR
Þegar hann var 17 ára sendi
hann sina fyrstu bók á mark-
aðinn, áður en hann var þrí-
tugur voru bækur hans orðnar
200 og nú eru þær á að gizka
400 hundruð. Sá sem hefur ver-
ið svo afkastamikill rithöfund
ur heitir Georges Simenon og
hann hefur að sama skapi verið
vinsæll og bækur hans hafa ver
ið þýddar á flest tungumál.
Síðastliðinn mánudag varð
Simenon sjötugur og hann seg-
ist vera hættur að skrifa, hann
hafi ekki heilsu til þess. — Ég
verð að vera í mjög góðu and-
legu og líkamlegu ástandi er ég
skrifa, segir Simenon, ég er
það þvi miður ekki lengur og
bezt er að hætta leik þá hæst
hann stendur.
Margir þekkja hina frægu
sögupersónu hans, Maigret, en
hann er aðalpersónan í 80 af
um 400 skáldsögum Simenons.
Maigret var mjög vinsæll sem
lögreglustjóri í bókum Simen-
ons og það verða örugglega
margir fyrir vonbrigðum þegar
þeir fá ekki að heyra meira um
hann. Simenon gat skrifað
eina bók um Maigret á átta
dögum og allt að 14 bækur á
einu ári.
Simenon hefur breytt lífsvenj
um sínum mikið siðustu ár.
Hann býr nú einn í höll í Sviss
einangraður frá fjölskyldu
sinni, en það er samkvæmt
hans eigin ósk.
BLÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams
I FLUNKEO My FIR5T TEST
AS A DETECTIVE.TROy/ MY
CAR RAN OUT OF GAS AND
My 5U5PECT GOT AWAY /
* BUT MA/BE I CAN PICK UP THE TRAIL.TRCr//
MONCLOVA TURNED EAST ON A RÖAD THAT .
LEADS TO A BUNCH OF E.EACH COLONIEÆ'
THIS IS AS FAR AS yOU GO
ON WHEELS/UIMBO/ T'LL LEAVE
THE CAR HIDDEN BEHIND THESE
DUNES AND FOLLOW THE SHORE
yAROUNO TO HOPE'S COTTAGE J,
Það er meira en kiukkutimi síðan Robin
brtngdi, Troy. Ég held, að við ættum að
hringja í lögregluna. Við gætum farið
flatt á þvi, húsbóndi. Það er ekki víst
að náunerinn. sem Dan er að elta, sé
Jimbó Monclova, eða ... (2. mynd) Ég
féll á fyrsta lögguprófi mínii, Troy. Bíll-
inn minn varð bensínlaus og sá grunaði
slapp. (3. mynd) Þii kemst ekki lengra
en þetta á bil, JimlWi. Ég skil bílinn eftir
hér í skjóli og fer með ströndinni að húsi
Hope.