Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973 Frumvarp um sölu Miklaholtshellis A MIÐVIKUDAGINN mælti Ingólfur Jónsson fyrir frum- varpi um heimild fyrir því að jörðin Miklaholtshellir í Hraun- gerðishreppi yrði seld ábúend- um jarðarinnah. Hannibal Valdimarsson, sam- Úrslit þingmála fyrir jólaleyfi í FJÖLRITAÐRI skýrslu frá skrifstofu Alþingis kemur fram, að fram til 21. desember, erþing menn fóru í jólaleyfi, höfðu úr- slit þingmála orðið þessi: Samþykkt höfðu verið 19 stjórnarfrumvörp, en ekkert þingmannafrumvarp. Einu stjórn arfrumvarpi hafði verið vísað til ríkisstjórnarinnar. Samþykkt hafði verið aðeins ein þingsályktunartillaga og var hún um eflingu Landhelgisgæzl- unnar. 50 fyrirspurnir höfðu verið bornar fram og ræddar. Ein rök studd dagskrá verið felld. 1 skýrslu skrifstofu Alþingis er einungis getið um mál, sem hlot ið hafa fullnaðarafgreiðslu þings Ins. gönguráðherra: Ég vil minna á, að í landi þessarar jarðar eru einu malarnámumar sem fyrir- finnast á milli Ingólfsfjalls og Þjórsár. Því er mikilvægt að jörðin verði ekki seld einkaaðil- um, nema þá með fyrirvara um efnistökuheimild fyrir vegagerð- ina. Sala jarðarinnar gæti kostað ríkið töluverða fjármuni. Ég mælist því til, að nefndin, sem þessu máli verður vísað til, sendi það vegamálastjóra til um- sagnar. Ingólfur Jónsson: Það er ekki óeðlilegt, að samgönguráðherra bendi á þetta atriði. Hann veit þó vel, að það skiptir ekki máli, því að vegagerðin á ætíð rétt á malartöku. Þó kynni að vera rétt að gera einhvern fyrirvara um malartöku. Þama hefur mik il malartekja farið fram, og hafa af henni hlotizt skemmdir á túni, sem bræðurnir, sem jörð- ina búa, hafa fengið bættar. Eðli- legt er að senda vegamálastjóra þetta frumvarp til umsagnar og þá einkum með í huga fyrirvara um verð vegna malartöku. SKIPULAG FERDAMÁLA SAMKVÆMT FRV. ÞESSU 3? & Ný ferðamálalög LAGT hefur verið fram stjórn- arfrumvarp um skipulag ferða- mála. 1 athugasemdum með frumvarpinu segir, að með því sé stefnt að þvi að aðskilja og skiigreina betur en nú er, ann- ars vegar hlutverk hinnar op- inberu hliðar á stjórn ferðamál- anna og hins vegar hlutverk og stöðu samtaka þeirra aðila, sem ferðamálin snerta á margvísleg- an hátt, án þess að þeir séu bein- línis hluti af þeim þætti stjórn- Byggingarsamviimufélög inn í lög um Húsnæðismálastofnun HANNIBAL Valdimarsson mælti fyrir breytingum á lögum um Húsnæffismálastofnun ríkisins. Er lagt til, að sérstakur kafli um byggingarsamvinnufélög verði settur inn í þá löggjöf. Hannibal Valdimarsson: — Lög um byggingarsiamvininufélög eru ófullnægjandi, og hafa bor- izt fjölmargar óskir um enduir- Skoðun og um að færa þá lög- gjöf til nútíma horfs. Nefnd, sem skipuð var til að fjalla um þessi mál, ætlaði í fyrstu að ' semja frumvarp um sjálfstæð lög um byggingarsamvimmufélög, en síð- am hallaðist mefindiin að því að m Ellert B Schram. hafa ákvæði að nokfcru leyti í lögunum um byggingarsamvinnu félög og að nokkru í lögum um Húsnæðismálastofnunina. Frá því árið 1932 hafa verið 77 bygg- ingarsamvinmufélög, og þar af starfa 32 enn. Höfuðverkefni þeirra hefur verið fyrirgreiðsla um ríkisábyrgð. Með þessu frum varpi er horfið að þvi að setja þennan þátt í hemdur veðdeildar Landsbanfcans. Verfcefni bygg- ingarsamvinmufélagamna verður eftir sem áður að koma upp fbúðum í hæfilegri stærð fyrir fé- lagsmenm sína. Að formi til er breytingin sú, að horfið er frá sjálfstæðum lög- um um byggingarsamvinmufélög, og þau verða kafli í lögum um Húsnæðigmálastofnun ríkisins. EUert B. Schram: — Allir vilj- um við jafnréttismenn vera. Sumir ganga jafnvel svo langt að kemma sig og flofck sinm við jafraréttið. En þegar til fram- kvæmdanma kernur, vill jafnrétt- ið stunduim gleymast. Þannig sýndist mér fara fyrir hæstvirt- um félagsmálaráðherra í þessu máli. Ég geri jafnréttið að um- talsefini, vegna þess, að í þessu frumvarpi er gert ráð fyrir for- réttindum til handa byggingar- samvinnufélögum. Ég hnýt sér- staklega um tvö atriði í þessu frumvarpi, sem ég tel ótvírætt að veiti bygginjgarsamvinnufé- lögum sérstök hlumraindi og sér- staka fyrirgreiðslu af hálfu hins opinbera, sem er ósanngjörn gagmvart öðrum aðilum, sem keppa við þessi byggimgarsam- vinmufélög á byggimgarmarkað- inum. Aranað þessara atriða er í 5. gr. frumvarpsims, en þar segir í a-li!ð, 8. gr.: „íbúðum, sem bygg- ingarsamivinnjuféliagi er veitt framkvæmdalán tiil, skal að jafn- aði skila fullfrágengnum, en þó gkal Húsnæðismálastjórn veita undanþágu frá því sfcilyrði, ef tryggilega er kveðið á um, hvermig lokafrágangi skuli hag- að.“ Þama er byggingarsam- vimnufélögum vei'tt umdanþága, sem aðrir byggingaraðilar fá ekki. Það gefur auga leið, hversu mikið hagræði er að slíkum fram kvæmdalánum og auðvitað gerir þetta ákvæði byggingarsam- vinnufélögum auðveldar fyrir um bygginigarframkvaemdir og veit- ir sérstöðu, þegar íbúðir eru boðnar til sölu. Hitt atriðið, sem ég vil finna að, er í síðustu málsgrein 5. greinar, þar sem segiir, að hafi félagi í byggingarsamvinnufélagi starfað í þrjú ár og lagt 10% af byggiingarkost.naði íbúðar í sjóð, þá á haran rétt á hærri lánum. Hér er um fyrirgreiðslu að ræða, sem er ósanngjöm og leiðir af sér misrétti. Hannibal Valdimarsson: — Það er misskilningur, að frumvarpið leiði tiil forréttinda og þar með misréttis. Ég tel efcfci, að með frumvarpinu sé stigið á strá byggingameistara. Hins vegar finnst mér ekkert að athuga við, að 5. gr C liður um undanþágu frá því að íbúðir þurfi að vera fullgeirðar, verði atJhuguð og jafnivel breytt. kerfis ríkisins, sem ferðamálin lúta. Lagt er til, að tryggingafé ferðaskrifstofa verði hækkað, úr 1,5 milljónum í 3 milljónir króna. Þá er gert ráð fyrir, að mögu- leikar samgönguráðuneytisins til að stöðva rekstur ferðaskrif- stofa verði rýmkaðir. Þá er lagt til, að komið verði á fót sérstakri stofnun, Ferða- málastofnun íslands, sem verði til við samruna Ferðaskrifstofu ríkisins og starfsliðs þess Ferðamálaráðs sem nú starfar og fari Ferðamálastofnunin með stjórn ferðamála undir yfir- stjórn samgönguráðuneytisins. Verkefnum Ferðamálastofnunar er skipt i 5 flokka: 1. Skipulag ferðamála. 2. Þjónustustarfsemi. 3. Eftirlit og umhverfisvernd. 4. Sölustarfsemi. 5. Önnur verkefni. 1 þriðja kafla lagafrumvarps- ins er kveðið á um ferðamála- þing, sem halda skal árlega og koma skal í stað þeirra ferða- málaráðstefna, sem undanfarin ár hafa verið haldnar á vegum Ferðamálaráðs. Gert er ráð fyr- ir, að ferðamálaþing kjósi til eins árs í senn 7 menn í Ferða- málaráð. 1 fimmta kafla laganna eru ákvæði um ferðamálasjóð, og er þar gert ráð fyrir, að starfs- svið sjóðsins verði viðtækara en verið hefur, en samkvæmt gild- andi lögum hefur hann í reynd fremur verið hótelsjóður en ad- mennur ferðamálasjóður. Pálnii Jónsson. Pálmi Jónsson: Ákvörðun komið hjá um ítölu bezt heimamönnum 1 neðri deild mæliti Björn Páls- son fyrir frumvarpi um itöliu. Frumvarp þet'ta flutJti Björn Pális son á síðasta þinigi, en það varð þá ekki útrætt. Pálmi Jónsson taldi rétt, að frumkvæðisrébtur um ítölu yrði áfram í höndum heimamanna, þó að hann teldi að sittihvað annað í írumvarpinu gæti horft til góðs. Björn Pálsson: Ég fliuitti þetta frumvarp fýrst í fyrra. Það var þá sent til uimsagnar, Búnaðar- félagimu, Rannsófcnastofnun Landbúnaðarins og Landgræðslu stjóra. Búnaðarfélagið mælti með frumvarpinu, en gcrði smá vægilegar athugasemdir. Rann- sóknastofnun landbúnaðartos tók efcki afstöðu, og landgræðislu stjóri hafði ekkert við frumvarp ið að athiuga. Ástæðan fyrir frum varpinu er sú, að ég tel að af- réttir á vesturhliuta landsins séu ofbeittir. Vissiuliega er þetta þó mismunandi eftir sutnrum og mismunandi eftir sýslum. Ég tel mjög nauðsynlegt að itölulögin verði endurbætt, þar sem þau eru iMframkvæmanleg. Eysteinn Jónsson sagði að hér hefði verið hreyft þörfu málii á athyglisverðian hátt. Þá rakti Ey stseinn störf mililiþimiganefndar um landgræðisl'U og landnýtto'giu. Lagði hann síðan til að þetta frumvarp um ítölu yrði sent þessari liandgræðslunefnd til at- hugunar. Pálmi Jónsson: Nýting lands- ins til beita hefiur verið mjög á dagskrá undanfarin misseri. Það frumvarp, sem hér ligigiur fyrir, fjallar um einn þáttinn í þeirri lagasetningu, sem myndar ramm ann um þetta atriði, og þá sér- S'taklega hvemi'g takimarka skal búfé á umræddu landssvæöi, eða hvort það væri æskiliegt. É>g tel að ýmislegt í frumvarpinu stefni í rétta átt. En megirabfeytimgin, um ákvörðunarvald um itölu, er ekki tiil bóta. Ákvörðiunarvaldið er nú þannig að sveiitarstjórn eða sýsliufél'ag eða 1/4 hliuti bænda í sveitarfélagi eða afmörk uðum sveitahlutum geta átt frum kvæði að ítölu. Ég tel bezt að þetta ákvörðunarvald verði áfram í höndum heimamanna. Það er mikill áhugi fyrir því hjá bændum, að landið sé nýtt AIÞinCI með hag þeirra og landsins í hiuga. Ef einhver heimaaðiM æskir þess, þá er boðað til sveita fundar um málið, en ef hann fellir tillögu um ítölu getur sá aðili skotið því til gróðurvernd- ar, og hún hefur ákvörðun um hvort itala er gerð eða ekki. Það eru heimamenn, sem þekkja þessi mál bezt, og þeir fara næst þvi, hvort ítölu er þörf eða ekki. í þessu frumvarpi er þessu öf- ugt farið. Þar er gert ráð fyrir sérstökum gróðurfulltrúa, sem á að hafa frumkvæði um ítölu og er framkvæmd málsins afar flókin. Ég tel að ákvæði frumvarps- ins um viðurlög vegna brota á íitölu horfi til bóta, og ýmis önnur framkvæmdaatriði. Fynd ist mér því fara bezt á því, að þau ákvæði, sem samstaða næst um, að séu í rétta átt, séu sett inn í núverandi iög um itölu, og þannilg hialdið ákvæðinu utn forræði heimamanna. Bjöm Pálsson sagði, að það væri einmitt frumkvæðið um ítölu, sem skipti mestu máli, því að mjög erfitt væri að koma ítölu við samkvæmt lögum, sem nú gilda um það atriði. Ekki væri neitt vit í að fella þetta frumvarp inn í raúgildandi lög- um ítölu, þvi þau væru svo grautarleg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.